Tíminn - 09.12.1952, Síða 1

Tíminn - 09.12.1952, Síða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson rréttaritstjóri; Jón Helgason Útgefandi: Fmmjsóknarflokkuriim Skrifstofur í Edduhúsi Préttasímar: 81302 Og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 9. desember 1952. __________________________________________ 280. blaí’. ISæpakvikmyndin svo ömerkileg, að ekki ekur að banna hana, segja yfirvöldin LetndHelgisdmlan: Syniiigar stöSvaSar á snniuitíag, en ný á» kvörðan tekin effir miklar vangavelínr þýzklir S0HlI l!lGFF3. að koma Sýningum á glæpamynd Óskars Gíslasonar Ijósmyndaaa var h.ætt á sunnudagínn, en í gær aftur ieyft, cfíir miklar bollaleggingar yfirvalda að sýna hana. Varð nið'urstaðan sú, að’ kvikmyndin væri svo cmerkileg, að ekki væri rátfc að sýna henni þá viðhöfn að banna sýningar. Einkennileg ráðstöfun. myndin væri siðspillandi, Annars mun sú afstaða af yemia þess að hún vceri svo mörgum þykja ákaflega ein- ónierkileg og illa gerð. Verð- ! kennileg, þar sem hér er um ur það þó að teljast lítil upp- j að ræða siðspillandi kvik- örvun í siðlegum efnum fyrir j mynd, þótt ómerkileg sé og unglinga, þótt sextán ára séu, ■ iíla tekin. Er það einkum sá að sjá það á kvikmynd, hvern i viðbjóðslégi hugsunarháttur, ig íslenzkur prestur stelur af j sem þar kemur fram gagn- deyjandi skriftabarni sínu og | vart starfi sálusorgarans, sem feiur þýfið í biblíunni, og er, gerir kvikmyndina ógeðslega,' síðan drepinn á heimleið- 1 auk morða, fjárhættuspila og inni í hempu og með kraga.' þjófnaðar. j Kemur það varla heim við Er það almennt álit þeirra, barnalærdóm unglinga, sem sem séð hafa, að nægilegt sé eru svo til nýfermdir. af löstum í okkar þj óðfélagi, I þótt ekki sé verið að hefja þá Presturinn við dánarbeðinn. Ný orðsending Breta ti! ísiendinga i gær íteeíai’ fara frara á nýiar víörírður til skýjanna í íslenzkri kvik mynd. Ekki leitað Ieyfis til sýningar. Tjarnarbíó byrjaði að sýna Þvzkur senáiherra er ( vasntanlegur Iiingað til iands cinhvern allra næstu ’ daga, og er það fyrsti ser.di- j herra Þjóðverja hér á landi: í meira en tólf ár. Allmargt af starfsfólki j hins fyrirhugaða sendiráðs | Þjóðverja í Reykjavík er! þezar komið til Iandsins, og j mun það vera að undirbúa, komu sendiherrans og stofn i un sendiráðsins. Ríkisstjórnin skip- ar sáttanefnd Fjárlagaumræðii’ í gær og í dag Fyrra hluta eldhúsdagsum Ríkisstjórnin heíir nú skip Ur því að þessi ómerkilega glæpakvikmynd verður sýnd, er ekki úr vegi að gefa ies- að þrjá menn til aðstoðar endum tækifæri á að kynn- sáttasemjara ríkisins, Torfa ast lítillega efni hennar. Hjartarsyni, til þess að vinna Hún hefst á því, að hjúkr- að lausn vinnudeilunnar. —- þessa kvikmynd ljósmyndar-, unarkona er að hlynna að Voru skipaðir í nefndina ans, án þess að leitað hefði|deyíandi konu °8' sér í hendi Gunníaugur Briem skrifstofu verið tilskilinna leyfa hjá yf-jhennar glitra fagra perlu- stjóri, Jónatan Hallvarðssön irvöldunum. En í lögum er festi. Hugsar hún strax til að hæstaréttardómari og Ernil bannað að sýna kvikmyndir, j stela festinni af líkinu, en án þess að fá áður til þess' annar verö'ur fyrri til. Þaö er levfi lögreglustjóra. sálusorgarinn. Hins vegar hafði hún ver-! Presturinn kemur hempu- ið sýnd kvikmyndaeftirlits- klæddur til að þjónusta hina manni, sem gert er ráð fyrir' deyjandi konu, en lítur þó í barnaverndarlögum. Var varla af perlufestinni, sem kvikmyndin aö sjálfsögðu hann horfir á áköfum ágirnd bönnuð börnum innan 16 ára araugum, um leið og hann aldurs. En í þessu sambandi ies UL‘ biblíunni kemur þaö og til athugunar, hvort eftirlitið meö kvik myndum hér sé ekki slakt. Kvarta ýmsir undan því, að leyfðar séu sýningar á barnamyndum, sem alls Jónsson vitamálastjóri. Tvö ný hefti af feikritasafnimi Tvö ný hefti af leikrita- safni menningarsjóðs eru komin út. Leikrit þessi eru Piltur og stúlka og Skugga- Sveinn. nefndri skáldsögu Jóns Thor Ðrepinn á heimleið 0f með þýfið. Hann er ekki fyrr búinn að veita konunni nábjargirnar, er hann stelur festinni, felur ekki sé boðlegt að leyfa börn j hana innan í biblíunni og 1 oddsens með söngvum og for um að sjá. Hvað þessa mynd:hleypur á dyr. Ileik, en Skugga-Sveinn Matt- snertir, rumskuðu yfirvöldin Þegar hann á heimleiðinni | híasar Jochunissonar kom ekki fyrr en blöðin höfðu fer að skoöa þýfið undír ljós-lfyrst á prent árið 1864. bent á, að ósiðsamlegur og ó- geðslegur varningur væri hér á borð borinn fyrir sýningar- gesti. Lögreglan kvödd til. Á laugardagskvöldið fór fulltrúi lögreglustjórans að sjá myndina vegna þess, að óskir höfðu komið fram um nánari skoðun hennar. Þótti honum myndin þess eðlis, að rétt væri að skoða hana bet- ur, áður en haldið var áfram sýningum, og voru sýningar stöðvaðar á sunnudag. í gær fór fulltrúi lögreglu- stjóra svo aftur að skoða myndina ásamt fulltrúum frá menntamálaráöuneytinu og dómsmálaráðuneytinu. Kemur ekki heim við barnalærdóminn. Eftir nokkrar bollalegging ar var svo ákveðið að banna ekki sýningar, enda þótt Brezka ag norska útvarpið . skýrffu frá því í gærkveldi,! að Eden, utanríkisráðherra j Breta, hefði á fundi í brezka þinginu í gær svaraff fyrir- r.purnum um löndunarbann ið og iandhelgisdeiluna við j tslendinga á þá lund, að! brezka stjórnin vonaffi, að j brátt mundu verða teknar, rseðna var varpað út í gæi ■ kvelöi. Kommúnistar hófu um ræðurnar og töluðu af þeirra, hálfu Ásmundur Sigurðssoi.'. og Einar Olgeirsson. Næsti; ■ komu jafnaðarmenn og töl - uðu úr þeirra flokki HannibaJ. Valdimarsson og Gylfi Þ, Gíslason. Þriðju í röðinni vori Framsóknarmenn, en ræðu- • menn þeirra voru Steingrím ur Steinþórsson og Eysteinr.i Jónsson. Síðastir voru Sjálf- stæðismenn, og voru þeim. ræðumenn Ólafur Thors o|; Bjarni Benediktsson. Ræðan, sem Steingrímu)- Steinþórsson forsætisráö ■ upp viðræður milli fulltrúa brezku og íslenzku stjórn- anna um máliff og- lausn finnast. Hann kvað máliff mjög erfitt vifffangs og með- al erfiffustu utanríkisvanda- mála, sem brezka stjárnin ætti nú við að eiga, Orðsending afhent í gær. Þá sagði og, aff íslenzka sendiherranum í London hefði í gærkveldi veriff af- hent evffsending frá brezku stjcrninni um máliff, og færi brezka stjórnin þar fram á þaff, aff viffræffur yrffu sem fyrst upp teknar um lausn ] herra flutti, er birt í blaðim . deilunnar milli fulltrúa í dag. brezku stjórnarinnar hinnar íslenzku. og Framhald umræðnanna e í kvöld. ftfiólkurskammtunnn minnkaður stórlega Mjólkurskammturinn í Reykjavík hefir nú aftur veriíi minnkaöur, og framvegis fá afféhis mjólk í búðum börn, sem fædd eru 1. janúar 1950 eða síðar, og þá affeins hálfan lítra. Vanfærar konur fá ekki heldur nema hálfan lítra frarr vegis, og sjúklingum og gamalmennum utan sjúkrahúsa ei.’ ekkert ætlað. iReykjavik og Hafnarfirði, skyldi öll tekin á viðskipta ■ mj öikurstöðvarinnai Þessi ákvörðun er tekin i! Pilt og stúlku sarndi Emil Tlioroddsen upp úr sam- sökum þess, aö ónógt mjólk-j urmagn hefir borizt mjólk- |hér vestan heiðaj Hellislleiða! urstóðinni. Svo hafði verið á- i kveðið, að kröfu verkfalls- stjórnarinnar, að mjólk sú, sem kæmi til skömmtunar í Fáliðað í kjaSiara lögreglunnar síðan áfengisbúðunum var lokað Útsölur Áfengisverzlunar ríkisins hafa nú verið lok- affar nær hálfa aðra viku, og sagði Iögreglan blaffinu í gær, að þennan tíma hefffi ölvun á aímannafæri í Reykjavík veriff miklum mun minni en endranær. Kjallarinn oftast fullur. Fyrir lokunina var ástand iff þannig, að klefar í kjall- ara lögreglustöðvarinnar voru flestar nætur fullsetn- ar drukknum mönnum og um helgar og þegar meiri brögff voru aff drykkjuskap en aff jafnaði, var tvísett í kjallarann og þó aðeins tek ið fólk, sem sjálfu sér og öðrum háskalegt vegna drykkjuæffis. Brá til hins betra viff lokunina. Jafnskjótt og útsölunum var lokað brá til hins betra. Bar sumar nætur mjög lítiff á drykkjuskap og fáa þurfti að taka í gæzlu í kjallara lögreglunnar. Síðastliðinn föstudag bar aftur talsvert á drukknu fólki, og á laug- ardagsnóttina var með fleira móti í kjallaranum, en þetta hjaðnaði nú eftir helgina. og Mosfellsheiðar. En vegm. þess, hve þetta magn hefir reynzt lítið, verður nú ao' gera þessa breytingu. Það magn mjólkur, sen leyft var að flytja til bæj-- arins, mun hafa verið 12 þús-- und litrar, að því er blaðií>' bezt veit. Hefði það verið yfr-- in mjólk til þess að fullnægja skömmtuninni eins og húiv. var. En sá böggull fylgd:>. skammrifi, að á svæðinv. vestan heiðar fæst ekki svo mikil mjólk. Reynslan þessa daga sýn- ir þó, að þaff hefir mjög bæt andi áhrif, er útsölum A- fengisverzlunarinnar er lok aff, en leynisala á víni á sér þó staff í talsverffum mæli. Mun hvort tveggja, aff leyni saiar hafa átt birgffir af víni, er útsölunum var lok- aff, og svo mun sumt af á- fenginu veriff fengiö úr skip um, sem komið hafa til Reykjavíkur frá útlöndum. Loks er svo talsvert af á- fengissjúklingum, sem drekka hvers kyns óþverra, er þeir geta orðið ölvaðir af, og hvaff þá snertir hefir lok j spítalann í sjúkrabifreiðum. un sölubiiðanna lítil áhrif. frá slökkviliðinu. . Tveir meBíi slasast Tveir menn urðu fyrir bif- reið í gær, en hlutu ekki al- varleg meiðsli. Þorgeir Lúð- víksson, Sigtúni 47, skrámað- ist í andliti, og Jón Sigur- jónsson, Langholtsviegi 142a meiddist á fæti. Mennirnir voru báðir flutfc ir til læknisaðgerða í Lands-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.