Tíminn - 12.12.1952, Síða 1
Ritstjórl:
Þórarínn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinr'
36. árg.
Skriístofur í Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Aígreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
Reykjavík, föstuðaginn 12. desember 1952
283. blað.
ÞvottavéSar teknar í
notkun sem strokkar
im
\æ
aðferð til þess að sfro
rjómann á þægiiegan
Vio verkfailið skapaðist mikið vandamál á sveitabæjum,
|iar sem tugir kúa voru mjólkandi og mjólkurflutningar
Xéilu niður. Er það mikil og erfið vinna á fámennum heim- i
íliim að skilia mjólkina og strokka rjómann og koma mjólk
ínni þannig i söluhæfa vöru eftir því sem ástæður leyfa.
Sáttanefnd vinnur
að undirbúningi
samkomulags-
umleitana
Blaðið hefir þó spurnir af
því . að fólk í Hreppum,
Gnúpverjahreppi og Hruna
mannahreppi, hafi fljótlega
fundið nýja og hentuga að-
Þýzki sendilierr-
ann kominn
Þýzki sendiherrann, sem
nú tebur sér aðsetur í Reykja
vfk, dr. Olberg, kom hingað
í gær með flugvélinni Gull-
faxa, ásamt tveimur starfs-
mönnum hins tilvonandi
sendiráðs, von JlöIIenheim
og dr. Brandel.
Áður var komið hingað til
Iands allmargt starfsfólk
sendiráðsins, svo sem skýrt
hefir verið frá.
Brazilískur kaupmaður
bjó hér við skrínukost
Koui f**á IlamIarík|íEíimi2 og asttaði aS verai
hér á I© tlap'a, en íorðaði sér eftlr 5 dag»
Pipársveinar hafa átt við erfiðleika að stríða nú í verk ■
fallinu, þar sem matsöluhúsum bæjarins er lokað um þess-
ar mundir, og þeir, sem ekki hafa heimili, verða að Ieiía séi’
bjargar eins og gaddhestar. Er því ekki nema von að brasíl-
iskum langferðamanni brygði í brún, er hann kom hingaí*
i fyrri viku og gaí hvergi setzt að snæðingi, þar sem ölil
matsöluhús voru lokuð.
þurfti hann landvistarleyfii
I-Iinn brazíliski kaupsýslu- 0g jgr jlann ag afia séj- leyf--
maður, Selveira, kom hingað isjns
til lands í fyrri viku frá New j En gem j-,ann geijk um göt-
Ydrk, að finna hér einhvern
varð hann þess á-
j urnar,
skynja, að þrátt fyrir allv,
:1- Lík íýndu konunnar
starfsbróður, og dvaldist Sel
veira hér í bænum fram á sejgu verzlanir ávexti og nið-
þriðjudag í þessari viku.
Þótti veffrið gott,
og fagurt útsýni.
Er Selyeira kom
var veðurfar gott
hingað,
og leizt
ferð til þess að strokka rjóm
ann. Á bæjum, þar sem til
voru rafknúnar þvottavél
ar, er farið að strokka rjóm * ^ . j honum svo vel á sig, að hann
ann í þeim, og leysa þannig lUílUlð SUÖUf í LdrU hugðist dvelja hér um tíma’
erfiðustu" þrautina. . j
I gær tilkynnti Sigurberg- um New York.
ur Þorleifsson á Hofi, hrepp- j Selveira fékk sér leigt her-
stjóri í Gerðahreppi, sýslu- bergi í Skjaldbreið, en hon-
um skrifstofunni í Hafnarfirði, i um brá heldur en ekki í brún,
þegar hann komst að raun
ursoðin matvæli, og varð þa'ð’
úr, að hann hætti við Staf-
angursförina, og dró til sir.i
vistir i lierbergið í gistihús-
inu og bjó þar við skrínukost,
unz hann fór utan nú á þriðjn
daginn.
Þrátt fyrir þessar kulda-
þar til hann héldi heimleiðis; jegU móttökur mun Selveirs,
Sáttanefnd ríkisins í vinnu' Hefir verið gert á
deilunni ræddi i fyrrakvöld jUörgum bæjum.
við deiluaðila til þess að j Blaöinu er kunnugt
þreifa fyrir sér um hugsan- j þag( ag þessj aðferð hefir að lík af konu hefði fundizt
lega möguleika til sátta, og í, veriö viðhöfð að Stóru-Más- 1 fjörunni í Leiru, milli Kefla
tungu, Sandlækjarkoti og vikur og Garðs.
Hvammi í Hreppum, og vafa- I Líklegt þótti, að þetta væri
laust hefir þessi nýbreytni llk Ingibjargar Jónsdóttur,
verið tekin upp á mörgum sem hvarf frá heimili sínu í
fleirf bæjum í sveitum aust-
an fjalls, þar sem rafknúnar
gærkveldi ætluðu þessir aðil
ar að hittast aftur til fram-
Iialdsviðræðna, og var við
því búizt, aö setið yrði á
þeim fundi fram eftir nóttu.
Sáttanefnd mun og hafa
rætt við ýmsa aðila aðra með , þvottavélar eru á annað borð
tilliti til þess, hvort hægt til. Svo er til dæmis í Holti
væri aff gera einhverjar hær j í Stokkseyrarhreppi. — Ekki
ráffstafanir, sem stuðla er ósennilegt, að til þessa
mættu að því, að samkomu- hafi verið gripið í fleiri hér-
lag yrffi um einhverja hugs- uðum.
anlega Iausn á vinnudeil-
rmni.
/»
Arekstrar á nokkr-
tim stöðum í gær
Nokkrir árekstrar hafa enn
orðið í- Reykjavík í sambandi
viö verkfallið.
í gærmorgun ætluðu raf-j
virkjameistarar, sem ekki
erú í verkfalli, að sækja raf- j
mótor í vörugeymsluhús S. í. j
S. við höfnina og flytja til,
viðgerðar í verkstæði. Verk- ■
fallsverðir hindruðu þetta:
með valdi, og varð af því nokk ;
urt þóf, er lauk með því, að j
vélin var skilin eftir utan'
dyra. Lögreglan kom á vett-'
vang, en vildi ekki skerast í
leikinn. j
Hjá heildverzluninni Heklu
varð þóf út af vörukassa, sem
senda átti austur á Hvols-
völl, en fékkst ekki fram.
Þá lögðu verkfallsverðir
hald á eitthvaö af mjólk, um
300 litra í Fossvogi, komna!
austan úr sveitum, og lítils j
háttar í bílaafgreiðslu í bæn- j
um í farangri manns austan j
úr Stokkseyrarhreppi. Með,
þessa mjólk var farið í mjólk
urstöðina.
Mikið magn.
Austan fjalls eru allvíða 30
—40 kýr á bæ, og sé þorri
þeirra mjólkandi, er það mjög
(Framhald á 2. siðu.)
Reykjavík um síðustu helgi
og leitað hefir verið síðustu
daga. Var líkið því flutt til
Reykjavíkur, þar sem rann-lborða, og sneri hann sér því
sóknarlögreglan kynnti sér! til Loftleiða eftir að haía
um það, að hann gat hvergi
fengið mat i matsöluhúsum.
Vildi fara hið bráðasta.
Fannst Selveira, að ekki
væri verandi hér í landi,
fyrst ekki væri gert ráð fyr-
ir því, að menn þyrftu að
málið, og kom í ljós, að þetta
var lík Ingibjargar.
Ekki er vitað með hverjum
hætti hún hefir komizt suður
á Garðskaga, en líkur þykja
til þess, að hún hafi drukkn-
að í grennd við Reykjavík, en
líkið síðan borizt alla þessa
leið með straumi og vindi.
gist eina nótt, og óskaði eft-
ir að komast til New York
hið bráöasta.
Skrínukostur.
hafa haft við orð, að hanr.’
hyggðist heimsækja landií!
með vorinu og sannar það, ao
til kaupsýslu i Brazilíu velj-
ast harðskeyttir garpar.
Kæg atvinna í
Hrísey undanfarið
Frá fréttaritara Tíman;!
í Hrísey.
Harmar hinna þorstlátu: brennivín
ieynisalanna gengur til þurrðar
Kéöan ganga til fiskja •
tveir þilbátar og tíu trillubát- ■
ar, og þó að afli hafi ekki ver •
ið mikill, voru gæftir svo góo
Ekki var rúm fyrir Selveira J ar.( ag næg vinna hefir verio’
i flugvél til New York, en: handa Hríseyingum vio’
hins vegar gat hann komizt, Vinnslu fisksins. Oft hefir áttí ,
til Stafangurs, en til þess st,unga vinna ekki nægt, o{;
suma daga hefir borizt svo
mikið á land, að það hefir ve;:
ið framt að því tvöföid dag-
vinna að koma því frá.
Eins og kunnugt er, þá
var áfengisverzlun ríkisins
Iokað strax og verkfallið
hófst, en þrátt fyrir það hef
ir hefir borið dálítið á því,
að ölvaðir menn sæust á al-
mannafæri og þvl auðséð, að
einhvers staðar frá hefir því
fólki borizt vín.
styffjast, að verffiff hafi kom
izt svo hátt.
Flugufregnir.
Einn af tíffindamönnum
blaffsins aflaffi sér upplýs-
inga um þessi mál í gær, eft-
ir því, sem varff við komið,
þar eð leynisalan á víni vek Kvaðan er spíritusinn?
Verðið á svörtum markaði.
Mjög kvað nú farið að
sneyðast um vin á svörtum
markaði, en það, sem fæst,
þó selt við venjulegu svarta
markaffsverði, hundrað og Leitað að víni án árangurs
tuítugu krónur þriggja pela j Bifreiðarstjórar, sem ekið
flaskan af brennivíni, og svo;
hækkandi eftir tegundum. !
Þó mun þetta eitthvað breyti!
legt að sögn.
I fyrradag brá til hins verro,
með veður, og í gær var dimn;
jviðri útifyrir, norðankólga, en
inn, en þó mun það víst, að ekkl hvasst inni í Hrisey.
sjómenn af skipum, sem hér
liggja í höfn um þessar
mundir, hafi boðið bifreiða-
stjórum pottflöskuna af I
spíritus á tvö hundruð krón-
ur.
ur nú meiri athygli en endra
nær, er áfengisbúðir eru lok
affar. Höfðu þá heyrzt flugu
fregnir mn það, aff vín væri
selt á svörtum markaffi fyrir
fjögur hundruð krónur
þriggja pela flaskan af
brennivíni, en Tamkvæmt
beztu heimildum mun það
ekki eiga við nein rök að
Þeir, sem selja á svörtum
markaði, hafa sumir hverjir
orðið sér úti um spíritus, sem
þeir selja á bjórflöskum, og
er hver flaska seld á hundr-
að krónur.
Ekki tókst tíðindamanni
blaðsins að grafast fyrir með
neinni vissu, hvaðan spíritus
inn kemur á svarta markað-
Áhöfíiin á Austfirð-
ingi gefur 3000
Fjársöfnunarnefnd hand-
ritahúsbyggingar skýrði blao'
inu frá því i gær, að nefnd-
inni hefði fénazt vel 1. des-
ember. Þann dag komu inn
fyrir merkj í Reykjavík sex-
tiu þúsund krónur, og úti á
um séu orðnir uppiskroppa; landi varð einníg góður árang
með vín. Er það lítil harma-; ur af merkjasölunni.
fregn, en Ieitt að tækífæri til j Fé af söfnunarlistum er
þess að hafa hendur í hári einnig berast, og ýms fyrir-
hafa þorstlátum mönnum,
er leitað hafa að víni undan
farna tvo daga, hafa þá sögu
að segja, að sú leit hafi ver-
ið árangurslaus, þar sem
þekktir vínsalar hér í bæa-
Ieynivínsalanna skuli ekki
hafa verið rækilega notað,
nú þegar svo til allir, sem
ölvaðir sjást á ahnannafæri,
hafa fengið vínið á ólögleg-
an hátt.
tæki, stofnanir, starfsmanna
hópar og einstaklingar senda
gjafir. Þannig hefir skips-
höfnin á togaranum Austfirð
ingi nýlega sent þrjú þúsund.
krónur.