Tíminn - 12.12.1952, Side 4
TÍMTNN, föstuflaginn 12. desember 1952,
283. blað.
Haanes Pálsson frá Undirfelli:
Orðið er frjáBst
mm m tíl
Vinnustöðvanir þær, er af r Getur framleiðslan borið
verkföllum stafa má tvímæla ' hærra kaupgjald?
laust telja hið mesta þjóðar-j öll okkar útflutningsfram
ennþá, eru milliliðirnir, í sín-
um ótal myndum.
Dreifingarkostnaður vör-
böl. Því miður hafa verka-1 leiðsla hefir undanfarin ár ] unnar er allt of nJRll. Marg
menn flestra þjóða þurft að riðað á barmi glötunarinnar. Iir Kaupsýslumehn draga enn-
sækjá sjálfsagðar kjarabæt- ] tíI þess að halda þessum Þá í sinn vasa milljónir á
ar á hendur fjármagnsins nauðsynlegasta þætti at- ] milljónir ofan, og ef dæma á
;með slíkum neyðarráðstöf-: vinnulífsins gangandi, hefir eftir lifnaðarháttum margra
inum. jþurft að grípa til hverrar þeirra, þá er þeim ekki fjár
Flestir þeirra, sem líta sann neyðarráðstöfunarinnar á : vant. Skipafélög þau, er,
gjörnum augum á þýðingu fætur annarri, fiskábyrgðar,' flytja vörur að o.g frá land-
/innuaflsins, og vilja láta i gengislækkunar, bátagjald- inu, hafa grætt offjár og I
oegna þjóðfélagsins búa við eyris, ríkisábyrgðar á rekst- 'eigu allmikinn þátt í verð- ’
sem jöfnust kjör, munu telja j urslánum o. fl. o. fl., og alltaf ; lagi vörunnar. Húsaleiguokr- 1
sjálfsagt, að hið vinnandi j virðist reksturshalli, þegar arar taka 20—30% í leigu eft
::ólk fái hverju sinni eins mik heildin er tekin. Ýmsir halda ir húsnæði það, sem þeir
;inn hluta af arði vinnunnar
)g unnt er.
Hins vegar
því fram, að frystihúsin . *eigja út og veldur það mörg- ;
græði, en ekki mun það á rök um heimilisföður 100—500
má hverjum um reist, ef öll kurl koma til. króna óþarfa útgjöld á mán-
nanni ljóst vera, að öll fram' grafaf. Ef til vill má kenna nðihverjum, a.m.k. í Reykja
- • ' vík. j
Réttlát húsaleigulöggjöf,
ein út af fyrir sig, gæti veg-
sem verst er sett meS það að
geta dregið fram lífið.
leiðsla verður að bera sig Það óheppilegu fyrirkomu-
Snginn framleiðandi getur , iaSi frystihúsanna, en þar er
;:ekið fyrirtæki sitt til lengd- ! komið sem komið er.
ir, ef hallarekstur er, og sú ' Aðrir segja, að útflutnings | .
framleiðsla, sem byggist á út-! verzlunin sé einokuð og gerð un’ nja onU ^ví launafólki,
flutningi verður að vera sam- ■ að stórgróðafyrirtæki nokk-
keppnisfær á erlendum mörk ' urra einstaklinga. Um sönnur
iðum, hvað verð og gæði [ á því er allt óvíst, en þó sjálf-
snertir.
Tæpast
geta borið
að framleiðsla okkar íslend- ] ekki af því, sem hann fær.
;,nga getur ekki þolað meiri ^ Það er sannanlegt, hvenær
íframleiðslukostnað, en hún ' sem er, að bóndanum er gert
verður nú að standa undir. 1 að vinna fyrir lægra kaupi
Á stríðsárunum og árunum en verkamaðurinn fær ár
eftir stríðið, á meðan þjóðin hvert, þar sem verölagið á
Bensi nokkur kveður sér hljóðs að drekka „á sómasamlegan hátt“.
og mælir svo: — Allt það, sem er sómasamlegt
‘ að leggja sér til munns, það geta
„Fyrir mörgum árum — löngu menn hiklaust og kinnroðalaust
fyrir strið — voru nokkrir menn etið og drukkið á heimilum sínum.
samankomnir í húsi einu hér í bæn En ráðherrann sagöi, að „menn
um og töluðu um fjárhættuspil. vildu ógjarnan drekka á heimil-
Þá sagði einn þeirra: „Ég hefi einu um sínum“. — Hvers vegna ekki?
; sinni spilað fjárhættuspil. Þá tap- j Auðvitað af því að menn finna það
aði ég níu hundruð krónum á hálf ^ meö sjálfum sér oíurvel, að á-
tíma.“ Hann kallaði það ekki fjár- ; fengisnautn er ekki sómasamleg.
hættuspil þó að menn töpuðu ein- Hún fellur ekki undir neitt það, er
um eða tvennum daglaunum á góðan mann má prýða. Hún er
kvöldstund. Nei, það var bara j ævinlega neikvæð athöfn. Það er
barnaleikur. Á sama hátt er hugs- j skýringin á því, að menn vilja ekki
unarháttgr margra skammsýnna ' drekka á heimilum sínum. Það er
manna gagnvart áfengisnautninni j vegna þess, að áfengisnautn er
— þessu ægilega böli, sem þjáð hef- j ekki samboðin þeim, sem vilja vera
ir mannkynið um aldir. Þaö er í, fyrsta flokks menn. Hún er ræfil-
minnum haft, að merkur stjórn- j dómur, og samboöin þeim; sem
málamaður sagði einhverju simii: j ekki kæra sig um að vera menn.
„Gefið mér-bindindissama þjóð, og j Þess - vegna er það hverjum góð-
ér mun gefa yður greiðsluhallalaus ' um manni til minnkunar a'ð eyða
j sagt að rannsaka til hlýtar. iKröíul' launamanna.
, , , ... , . . Staöreyndir þær, sem aug-,
mun nokkurj Landbunaðurmn er þann- ljósar er œtt£ að sannfæra!
brigður a þa.ð, ig.rekinn, að honum veitir j hyern mann um það> að yerka •
menn og aðrir launþegar
geta ekki sótt neinar kjara-
bætur á hendur framleiðsl-
unnar.
Einu hugsanlegu kjarabæt-
urnar er að sækja í hendur
þeirra, er fást við hin marg-
háttuðu milliliðastörf með
þjóð vorri. Þeir, sem ekki vit-
andi vits sækjast eftir því
einu, að koma þjóðbúskap
okkar I algert öngþveiti, og
skapa fullkomið neyðará-
stand, ættu að krefjast þess,
að kaupmáttur krónunnar sé
aukinn með því að lækka
ið á móti mikilli kauphækk- fjárlög". Og annar sagði, aö á- f tíma sínum og kröftum í það, að
fengisnautnin hefði valdið mann- ! berjast fyrir aukinni áfengisnautn.
kyninu meira tjóni en allar drep- ! Og fyrir þessu hefir dómsmála-
sóttir og styrjaldir samanlagt. j ráðherrann fært óyggjandi rök.
Aldrei hefi ég heyrt þess getið, að j Það væri honum samboðið' að haga
nokkur rök hafi verið færð gegn baráttu sinni. í samræmi við þau
rök, sem hann hefir sjálfur bor-
ið fram.“
TJm þaS get ég borið, að rétt fer
Bensi með, þar sem hann vitnar
var að eyða innstæðum sín-
jm, vöndu allar stéttir þjóð
célagsins sig á meiri persónu-
,ega eyðslu en atvinnuhættir
þjóðárinnar gátu þolað.
Hverjum hyggnum manni
nlaut að vera það ljóst, að
Kjaraskerðing var óumflýjan
landbúnaðarvörum miðast
við það, að bóndinn fái sama
kaup og verkamaður, en þó
aldrei helgidaga né eftir-
vinnukaup. Ef bóndinn hefir
einhvern afgang liggur það í
því, aö hann er ekki eins arð
þessu.
En ýmsir eru þeir meðal valda-
manna og annarra hátt settra í
þjóðfélagi voru, sem eru á öðru
máli en hinir tveir erlendu stjórn- j til þess, að Mbl. hafði eftir ráð-
málamenn, sem getið var um, og , herranum, að menn vildu ógjarn-
heimta meiri drykkjuskap i land! an drekka á heimilum sínum. Ég
vort — meiri ræfildóm. En svo verð | ætla mér ekki að útskýra þær ritn-
ur mönnum það stundum á, að (ingar, en nokkur heilabrot átti ég
færa rök gegn því máli, sem þeir yfir þeim áður en bréfið frá Bensa
kom, og má vera að svo hafi fleir-
um farið.
rændur af alls konar milli-
ieg, þegar fjármununum j !iðum eins og verkamaður
hafði verið sóað. bæjanna. Um iðnaðinn þarf
Flestum er þann Veg |ekki ,að' ta]a ®ms verðlag. nauðsýnjanna.
tarið, a'ð þeir vilja ógjarn- i °S,uu standa. sakir. Þo það sé ( Krefjist þess að skipan
an sleppa því, sem þeir maia sannast, að yms iðnað- verzlunarmálanna sé komið
hafa eitt sinn náð. Gildir arfynrtæki hafi þotið upp a . það horf að almenningur
það jafnt um verðmæti
persónulegan eyðslueyri. . _ .... -
Hin síðari ár hefir alltaf: berjast þau nú í bökkum. gér þanni hagkvœm verzl_
sigið á þá hlið, að erfiðara og j Þegar þessir atvinnuvegir eru unarkjör> en meðan það er
erfiðara hefir orðið aö halda | athugaðir, þá er jóst að eng ekkf tryggt sé þeitt oruggu
t—i ..— I.,;*1 r crata sAtt. kiorohopf.nr a ... OD ’.... =’®
og stríðsárunum og haftatíman tekig verzlunina sem
! f^ð fman fe þa mest f eigin hendur og tryggt
appi þeim lifskjörum, er þjóð
in tamdi sér á veltuárunum.
Þó ríkisstjórnir hafi reynt
að halda í horfinu, og þó vin
veitt þjóð hafi veitt oss gjafir
og lán, þá hefir jafnt og þétt
sigið á ógæfuhlið, af því þjóð
:in hefir ekki viljað vera sam-
taka um að taka upp lífs-
ir geta sótt kjarabætur á
hendur þeim.
Ástæður ríkissjóðs.
Ýmsir menn virðast halda,
verðlagseftirliti.
Krefjist þess, að komiö sé í
veg fyrir okur á leiguhúsnæði
jafnt íbúðar- og atvinnuhús-
næði. Krefjist þess, að ríkið
að hægt sé að bæta kjör þjóð reyni að koma upp öílugri
félagsþegnanna með því að fasteignalánastofnun fyrir
lækka skatta og tolla, án þess þæi og þ0rp, svo þeir, er hús
þó að draga úr kröfum þeim, i'eisa> geti dreift afborgun á
halda fram, eins og hinn skarp-
vitri maður, dómsmálaráðherrann
okkar, gerði á Alþingi á föstudag-
inn, að því er blaö hans hermir
daginn eftir. Hann sagði, að því er
Morgunblaöið hermir, „að eitt hið
ömurlegasta væri, að drykkja væri
í rauninni ekki ieyfð í húsum inni.“
Hann ætti að ganga um mið'bæinn
nokkrar nætur í röð, á tímanum
kl. 01.00—04.00, og sjá, hvernig
menn eru á sig-komnir þegar þeir
koma út úr sumurn samkomuhús-
unum, þar sem „drykkja er í raun-
inni ekki leyfð“ að því er Morg-
unblaðið hefir eftir honum, og sjá
hvernig þeir sumir hegða sér næstu
stundirnar þar á eftir, og höfða
síðan mál gegn þeim, sem bera á-
byrgð' á því, að drykkja fer opin-
berlega fram „í húsum inni“, þar
sem hún er „í rauninni ekki leyfð“.
Ekki mun þetta vera mjög fjarri
skyldum hans sem dómsmálaráð-
herra.
Ráöherrann heldur áfram, og nú
koma rökin fyrir máli hans, sem að
þessu sinni er það, að menn fái
Ég vil leiðrétta dálítinn rugling,
sem fram hefir komið í blöðum í
sambandi við verð'lagsmál og verk-
fall. Raunar gætir þess mest í Varð
bergi, og skal fátt sagt um það.
en þetta er líka að bögglast í Hann
esi á horninu. Þar á ég við þá
kenningu, að krafa verkfalls-
manna um kauphækkun, sé sam-
bærileg við það, að bændur tóku
við hækkun á afurðaverði í haust.
Hér er sá reginmunur á, að verk-
fallsmenn berjast fyrir grunnkaups
hækkun, en bændur voru að' taka
við samningsbundinni hækkun til
samræmis við fyrri kauphækkanir
launþega, að sínu leyti eins og þeg
ar kaupgjald hækkar vegna hækk-
andi vísitölu. Að' öðru leyti mun
ég ekki eyða tíma í að svara slik-
um fjarstæðum, nema þær komi
þá fram hjá mönnum, sem eru
svaraverðir, en við því býst ég
raunar ekki úr því sem komið er.
Starkaður gamli.
venjubreytingu. Hver stétt! sem gerðar eru til ríkissjóðs- 39___40 ár.
hefir ýtt af sér. Leikar hafa]ins. ! Krefjist þes, að tekið sé til
pví farið svo, að Þmr stéttir, I Víst mætti lækka dýrtíð- rannséknar f hverju hinn mis
sem verst eru settar, hafa ina með því að lækka skatta munalndi byggingaríkostnað-
mest orðið fyrir barðinu á ó- og tolla, en þá verður að ur liggur f Reykjavík og þar,
'umflýjanlegum erfiðleikum.
Kjör verkamanna og ann-
arra láglaunamanna.
Hver sá, sem vill setja sig koma með tillögur um að rifa
:inn í lífskjör ófaglærðra seglin og draga úr reksturs-
verkamanna, hlýtur að finna,
að skrúfa dýrtíðar þeirrar, er
nýsköpunarstjórnin kallaði
yfir þjóðina, er nú orðin svo
þung, að mörgum þeirra er
:nær ómögulegt að lifa á því
kaupi, sem þeir nú fá. Fjöl-
skyldumaður í Reykjavík get
ur ekki lifað viðunanlegu lífi
á ca. 26—28 hundruðum
irróna á mánuði, nema hann
öúi í eigin íbúð skuldlausri
eða sitji í mjög lágri leigu.
Og alltaf verður hann að
gæta ýtrasta sparnaöar bæöi
i fötum og fæði.
Allir sanngjarnir menn
hljóta því að viðurkenna, að
iáglaunamaðurinn þarf kjara
bætur, ef unnt er að veita
honum þær.
draga úr útgjöldunum. Til; sem ödýrast er byggt. Til viö-
slíks er ekki mikil von, eins|þótar þessu mætti svo taka
og nú stendur. Enginn flokk- til athugunar, hvort ríkiö
ur virðist hafa kjark til að gæti ekki tekiö upp þann
hátt, að veita nokkurn ó-
magastyrk, umfram þann, er
nú er í lögum, því vitanlega
kostnaði þjóðarbúsins. Sá
sparnaður, sem gerður hefir ] er það mjög vafasamt að hafa
verið' af núverandi ríkisstjórn kaup svo hátt á þrengingar
vegur ekki mikið í öllu dýr-
tíðarflóðinu, og alltaf auk-
ast kröfurnar um aukna að- 1
stoð ríkisvaldsins við að-
þrengda atvinnuvegi. Eng-
inn vill draga úr verklegum
framkvæmdum.
Auðvitað hlýtur svo að fara,
að við verðum að hætta að
þenja út rikisbáknið, og e. t.
v. draga úr verklegum fram-
kvæmdum en slíkt mun vart
gerast fyrir næstu alþingis-
kosningar.
Kjör miililiðanna.
Eina stéttin, sem lítt hefir
tekið á sig kjaraskerðingu
tímum fyrir framleiðsluna,
að stærstu fjölskyldur hafi
nægjanlegt að bíta og
brenna.
Framangreindar kröfur eru
áreiðanlega gæfulegri en ein-
hliða kauphækkunarkröfur,
sem ekkert geta leitt af sér
nema nýtt gengisfall og
aukna dýrtíð, svo hækkað
kaup verður til engra bóta
fyrir hið vinnandi fólk.
1 Þjóödansafélag Reykjavíkur \
Kynningarkvöld fyrir félaga og gesti, dans og dans
sýningar, verður í kvöld (föstudag) kl. 8,30 í skáta-
heimilinu.
Stjórnin
wstt
«
::
Þeir kaupendur blaðsins
sem eiga ógreitt blaðgjald sitt 1 ár, og hafa fengið
:: póstkröfu, en ekki innleyst hana, eru góðfúslega «
:: í:
:: áminntir að gera Það nú þegar. ::
:: ::
:: ::
:; Sparið blaðinu og ykkur sjálfum fleiri póstkröfu- ::
I: ::
::
sendingar
Innhelmta Támans
u
♦♦
♦♦
H
tssttœœtiUiitziæiiuiiititzxxizzxiitztittixivmitixœtit
tt
i