Tíminn - 12.12.1952, Side 6

Tíminn - 12.12.1952, Side 6
 PJÓDLEIKHÚSID „líeldíjfíJi” | Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn fyrir jól. TOPAZ Sýning sunnudag kl. 20. Síðasta sinn fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. \ 13,15—20.00. Tekið á móti pönt- unum í síma 80000. TÍMINN, föstudaginn 12. desember 1952. 283. blaff. (b smtýijl ara - hringnrinn Afar spennandi og viöburöarík mynd um harðv!tuga baráttu lögreglunnar við deyfilyfjasmygl ara. Dick Powell, Signi Hasso. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sjórœninegja- forhupnn Viðburðarík sjórœningjamynd. Aðeins í dag kl. 5. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ NÝJA BÍÓ Ævintýraómur (Song of Srhelierazade) Hin skemmtilega og íburðamikla stórmynd í eðlilegum litum er sýnir þætti úr ævi og stórbrotna hljómlist rússneska tónskálds- ins Rimski Korsakoff. Aðaihlutverk: Yvonne De Carlo, Jean Pierre Aumont, Sýnd ki. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Fjárhættu- spUurinn Mjög spennandi, ný, amerísk mynd um miskunnarlausa bar- áttu milli fjárhættuspiiara. Glenn Ford, Evelyn Kcyes. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBÍÓ Jhnmy tehur völdin (Jimmy Steps Out) Létt og sk immtileg amerisk gam anmynd með fjörugri músík og skemmtilegum atburðum. James Steward, Paulette Goddard, Charles Winninger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Af sérstökum ástæð'um aðeins í dag. Munid að greiða blaðgjaídið i nu t»egar LEIKFÉIAG REYKJAVÍKUR1 Æviniýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 8. ! Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 2. Sími 3191. ÍAUSTURBÆJARBlÓ Rio Grtmde \ Mjög spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd, er fjall- ar um baráttuna við Apaehe- | Indíánana. Aðalhlutverk: John Wayne Maureen O'Hara | Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9.. | HLJOMLEIKAR KIUKKAN 7. TJARNARBÍÓ Kluhhan hallar (For whom the bell tolls) I Hin heimsfræga litmynd eftir | sögu Hemingways, sem komið I hefir út á íslenzku. _ ----- I Cary Cooper, Ingrid Bergman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Etshu Rut (Dear Ruth) j Hin sprenghlægilega gamanfynd j gerð eftir samnefndu leikriti. — Framhald myndarinnar verður j sýnt eftir áramótin. Joan Caulfield, William Holden. Sýnd kl. 5 og 7. GAMLA BÍÓ Fortíð hennar (My Forbidden Past) Amerísk kvikmynd af skáldsögu Polan Banks — framhaldssögu í vikubl. „Hjemmet" í fyrra. Robert Mitchum, Ava Gardner, Melvyn Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Peninnafalsarar (Southaide 1—1000) Afarspennandi, ný, amerisk kvikmynd um baráttu banda- rísku ríkislögreglunnar við peningafalsara, byggð á sann- sögulegum atburðum. Don De Fore Andrea King Aukamynd: Einhver bezta skíða mynd, sem hér hefir verið sýnd, tekin í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum lnnan 16 ára. Ragnar Jónsson liæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Sími 7752 Lögfræðistörf og eignaum- sÝsla. Biikksmiðjan GLÖFAXI Í Hraunteig 14. Síml 7236. Nýjjar hækur (Framhald af 5. slðu.) minna leyti, beint eða óbeint, um vandamál karls og konu, um sambúð þeirra, uppeldi og sérmenntun þeirra, um heim- ilislíf, mannrækt og kynbæt- ur og ýmislegt fleira, sem varðar fjölskyldulíf og vel- ferð landsmanna. Höfundur bókarinnar er fyrir löngu landskunnur sem ötull og óþreytandi mælsku- maður og ritstjóri. Hann hef ir árum saman og marg.sinn- is ferðast um land allt, bæði strandlengis og frá hafi til heiöa, flutt ógrynni erinda, sem ýttu við mönnum og vöktu athygli þeirra á mikil- vægum efnum, er hverjum manni koma við. Á ferðum sínum hefir hann jafnan tek ið vel eftir því, sem hann sá og heyröi og varð því margs vís um hagi, líf og háttu þjóð arinnar flestum fremur. Sið- gæðisörvunin, áhuginn og hressingin, sem hann flutti í sveitir og kauptún landsins með erindaflutningi sínum, verða seint vegin og virt, en hitt er víst, að orðum hans og eggjunum var víða mikill gaumur gefinn góðum mál- um til fulltingis, en ómenn- ing allri til hnekkis. Að þessu stefndu og stefna enn öll hans erindi: Að uppræta á- byrgðarleysi, launblót og ó- sóma, en glæða göfuga Guðs- trú, hreinskilni og dreng- skap. Það gildir einu um hvað hann ræðir eða ritar og hversu ólíkt efnisvalið er — undirstraumurinn í því er allt af hinn sami. Og svo er það í erindunum í ofannefndri bók hans. Margt er fróðlegt og vel sagt í bókinni, og áhugaeld- ur höfundar er ófölskvaður með öllu. En enginn kostur er þess að rekja efni hvers er indis út af fyrir sig. í fáum oröum má hins vegar segja, að í bókinni fylgist höf með manninum á leið hans frá æsku til elliára. í því skyni að veita honum vegsögu nokkra og lið. Á þessari leið eru hættur og farartálmar, sem bent er á í bókinni, leitað orsaka þeirra og bóta við böli. Munu sumar af þeim bölva- bótum vera lesendum nýj- ung; en þær eru ekki getgát- ur einar, heldur studdar stað reyndum, sem vert er að virða vel, eins og t.d. það, að laus- unginni í ástamálum, sem æskulýð allra landa er á brýn borin, megi að miklu leyti út- rýma meö því, að æskumönn- um gefist kostur á að gifta sig sem fyrst, 20—22 ára, og að í slíkum hjónaböndum verði meiri eindrægni og færri mis fellur en í hjónaböndum manna, sem komnir eru af æskuskeiði. Enn fremur mun einhverjum koma á óvart, að í sumum háskólum Banda- ríkjanna er þriðjungur allra námsmanna giftur, og að þeir reynast yfirleitt miklu dug- legri við námið en ógiftir nem endur og sérstaklega þeir, sem hafa bæði fyrir konu og barni að sjá. Allt þetta hafa athuganir og rannsóknir pró- fessora og annarra fræði- manna í Bandaríkjunum leitt ótvírætt í Ijós; og eru þess- ar niðurstöður hinar merki- legustu, en þó eðlilegar, ef um málið er hugsað. Er því; auðsætt, að aðstandendum ungmenna og þjóðinni í heild ber að stefna að því að gera ’ æskumönnum kleift að gífta sig sem fyrst og stofna sitt eigið heimili. . Allir vita, að margt og mik- Lloyd C. Douglas: I sformi lífsins 78. dagur. „Mig langar til að biðjast afsökunar“, sagði Bobby alvar- lega. „Mér fellur þetta mjög miður.“ „Nei, það getið þér ekki gert meðan feluleikurinn varir. Eg skal reyna að gæta mín við kvöldverðinn.“ Bobby hjálpaði henni inn í bifreiðina. Hlýlegt og traust tak hans um handlegg hennar töfraði hana og seyddi í einu. Og þegar hún sat ein í sæti bifreiðarinnar, fann húp* ekki til hinnar ólgandi reiði, sem gagntekið hafði hug hennáf, er hún kom hingað. Hann hafði rétt henni höndina, er'hann kvaddi, og hún komst ekki hjá því að taka í haria. Hahn prýsti hana innilega. „Verið þér sæl, vina mín“, sagði hann innilega.. „Hugsið nú ekki einvörðúngu illa um mig. Ég hef of til vill brotið af mér við yður en ég vildi aðeins gera yður gott,' og .ég elgka yður svo innilega." SAUTJÁNDI KAFLI. Þegar Merrick læknir kom heim í íbúð sjn'a stu.ttu eítir miðnætti, kastaði hann af sér viðhafnarfötunum, og sagði Matsu, að bæta við á eldinn og fara síðan að'hátta." Það hafði á ýmsu gengið þetta kvöld. Þegar Matsu var far- inn, settist Bobby í hægindastól, kveikti í pípu sihiii ög rifj- aði upp atburði kvöldsins. Hann rifjaði nákvæmlega upp j fyrir sér hvert atvik, tilsvar og viðbragð og sat fram uiidir morgun. Að boði Joyce hafði hann orðið Nancy Ashford samferða , í ooöið um kvöldið. Hann hafði orðið harla undrandi, er hann | sá hve andlit hennar var unglegt í umgerð hins silfurhvíta jhars og gangur hennar léttur. Honum virtist hún hafa i'yngst um mörg ár. Hann sagöi henni þetta og hún þakkaði i honum glaöleg í bragöi, og hún þakkaði honufn éírinig fyrir ; blómin, sem hann færði henni. I En ekkert fór fram hjá augum hennar. Hún veitti því at- : hygli, er Bobby hjálpaði henni inn í nýju bifreiðina, aö Richard, bifreiðarstjórinn hans, var kominn í nýjan ein- kennisbúning og hafði skrautlega húfu á höfði. „Hann hefir ekki verið í einkennisbúningi fyrr, er það?“ spurði hún. ,.Eg hélt, að þú værir svo alþýðlegur í huga, að . þu vildir ekki hafa bílstjórann í einkennisbúningi.“ j „Já, ég vildi það ekki“, viðurkenndi hann, „en ég hefi breytt um skoðun. Hann er ekki lengur starfsmaður minn, i rieldur sjúkrabússins, sem stofnunar, og þess vegna fannst , mér rétt, að hann bæri einhver merki þess, svo að fólk sæi, í þágu hverra málefna har.n ynni. Það er að minnsta kosti haft að yfirskyni, en hann vildi þetta líka umfram allt , sjálfur.." j Þannig höfðu þau spjallað saman um lítils verða hluti um stund, en Bobby fann, að Nancy bjó yfir meiru, og það leið ekki á löngu þangað til hún vék aö því. j „Bobby“, sagði hún blíðlega, er bifreiðin sveigði inn á breiðan veg undir trjákrónum. „Mig grunar,.að þgtta kvöld og þetta kvöldveröarboð sé þér ekki auðvelt, ög'mlg grunar, (að Þú eigir erfitt kvöld fyrir höridum". j „Þú hefir ætíð verið skarpskyggn, Nancy“, sggði hann. i „Það þurfti enga skarpskyggni til að sjá það; að'glaðværð- in í samtali ykkar í dag var þvinguð“, sagði hún. „Fyrirgefðu að ég vík að öðru. Mér finnst þessi.litur fara þér mjög vel, Nancy. Þú ert mjög heillandi í kvöld, vina mín“. „A ég að skilja þetta svo, að þú viljir ekki tala um þetta“? „Getur verið, eða eitthvað í þá áttina“. „Jæja, þá skal ég láta það kyrrt liggja. Ég skal loka aug- ið veltur á því, að heimilis- Ufið verði sómasamlegt og helzt til fyrirmyndar. Það á jafnt við um öll þjóðfélög, að heimilin eru hornsteinar þeirra. Ef heimilin eru í upp lausn og helgi þeirra á för- um, er voði vís. En „úrslitin eru í höndum fólksins", seg- ir höf. „Það er ekki löggjöf, heldur hugarfar, lífsskoðun og ákvörðun landsins barna, sem ræður hér mestu.“ Þetta er dagsanna. Og eindrægni, réttsýni og hlýja heimilis- lífsins, hreppa- og sveitalífs- ins, þorpa- og borgalífsms verður að vera undanfari bræðralags allra þjóða. Að öðrum kosti er bræðralagið spilaborg, sem hrynur áður varir. — „íslendingar gætu orðið menningarlegt stórveldi, þótt höfðatalan sé smá“, segir höf. í erindinu um mannrækt og kynbætur. Ég er honum alveg sam- mála. Ég held, að það séu eng in takmörk fyrir því, hvað við getum, ef við eigum ó- bilandi Guðstrú og viljum verða sa,nngöfugir menn: „Hitt er víst“, segir höf. enn- fremur, að okkur stendur ekki til boða í mannheimum að sleppa við alla erfiðleika og vandamál. Hið bezta, sem okkur býðst Þ þeim - efnum, er það, að velja. ,um erfiðT- leika... . Það er aðallega eitt, sem ástæða er til að óttast; það er tómleikurinn -r- and- lega fátæktin og tilgangs- leysi hins dáðlausa og at- hafnasnauða lífs. Það er alls ekki hræðilegt að stríða við erfiðleikana, en það er hræði legt að þora ekki að takast á við þá, hræðilegt að eiga enga heilaga hugsjón, ekkert háleitt markmið, ekkert að’ elska og þjóna.“ Þetta eru viturleg orð og höfðingleg. Og í þessiím aripa; er öll bókin rituð. Hún er holl ur lestur, sem bæði karl og kona ættu að hugfesta sér vel. Jakcb Kristinsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.