Tíminn - 12.12.1952, Qupperneq 8

Tíminn - 12.12.1952, Qupperneq 8
36, árg. Reykjavík, 12. desember 1952. 283. blað. Myndskreytt kvæði eft ir Herdísi og ÓBínu Gefin hefir'verið út falleg bók, sem nefnist Lundurinn græni eftir þær systur Her- dísi og Ólínu Andrésdætur. Er í bókinni gamankvæði, er þær systur ortu og hefir ekki ver- íð birt áður, og er á hverri blaðsíöu teikning af söguhetj unum eftir Halldór Pétursson.. mjög listrænar. Formálsorð hefir ritað séra Jón Auðuns, og segir í þeim, hvernig þetta gamankvæði varð til. Kemur þar við sögu frú Ásthildur Thorsteinsson, er þá bjó í Gerðinu í Hafnar- firði. Þar heimsóttu frænd- konur hennar, Andrésdætur, hana, en gamall vinur Ást- hildar hafði áhyggjur af því, Akurnesingar kynnast innrætg kommúnista; Vildu eyðileggja verðmæti fyrir hálfa miljón og missa togarana Ilerdís og Ólína Andrésdætur. að þær ætu hana út á hús- J ganginn, og út af þessu litla atviki ortu þær kvæðið, sem i | nú hefir verið gefið út í bókar i formi. Frumvarp um framkvæmda- banka ríkisins komið fram Ríkisstjórnin hefir Iagt fram á þingi frumvarp til laga um framkvæmdabanka íslands, er skal vera sjálfstæð stofn- un í eigu ríkissjóðs. Á hlutverk bankans að vera að efla at- vinnulífið og beita sér fyrir arðvænlegum framkvæmdum, Keykvískir kðnunnoistar gerða úí seisdi- fooJSíe, scasa ekki er í neíini verkalýðsfélagl, en verkaiiieasíiiriiir ráku Iianai á dyr Akurnesingar komust urn síðustu helgi í kvnni vid kald- hæðni þess ábyrgðarleysis, sem einkennir alla þjóðmála- starfsemi kommiinista. En þá ætluðu þeir að gera sér leik að því að eyðileggja hálfrar milljón króna verðmæti af sameign bæjarbúa, sem hefði getað orðið til þéSS, að bær- inn hefði misst annan eða jafnvel báða bæjartogarana og lamað allt hið fjörmikla atvinnulíf hins dugmikía athafna- fólks á Akranesi. gerðarinnar ekki þolað, svo Þegar bæjartogarinn Abur- ey kom af veiðum með full- fermi af verðmætum ísfiski til vinnslu, var skollið á verk fall. Almenningur á Akranesi taldi sjálfsagt að láta þessi verðmæti ekki grotna niður í skipinu, bæjarbúum til stór- tjóns, enda þótt staðið væri í vinnudeilu. gagnlegum þjóðinni. Stofnfé bankans á að vera 101,150 þúsundii0 króna. Eru það í fyrsta lagi skuldabréf fyrir lánum úr mótviröissjóði, tvö frá Sogsvirkjuninni að upphæð 54 milljónir króna, tvö frá Laxárvirkjuninni að framkvæmdabankans sé geymt í viðskiptareikningi í seðlabankanum. Starfsemi bankans. Bankinn á að vera ríkis- stjórninni til ráðuneytis í fjár upphæð 21 milljón og tvö frá íestingarmálum veita lán til langs tima með þvi að kaupa j hlutabréf fyrirtækja, sem eru j nytsöm þjóðarbúskapnum, ’ veita stofnlánadeildum ann- J arra peningastofnana lán,1 áburðarverksmiðjunni að upp hæð 20 milljónir króna, og í öðru lagi sex milljónir króna í hlutabréfum í áburðarverk- smiðjunni, 50 þúsundir í hluta bréfum í raftækjaverksmiðj- unni og 100 þúsund krónur í hlutabréfum í Eimskipafélag- ínu. Mótvirðissjóðurinp. Framkvæmdasjóðnum á aö fela vörzlu mótvirðissjóðsins og skal geyma fimmtíu mill- jónir af fé sjóðsins á skulda- greiðslureikningi í seðlabank anum, ef til kæmi, að því fé yrði varið til greiðslu á ríkis skuldum. Fé það, er í mótvirð issjóð kann að koma, umfram það er notað kann að verða til framkvæmda og látið er í skuldagreiðslureikning, skal bundið í sérreikningi í seðla- bankanum. En handbært fé Bensínþjófar á kreiki verzla með verðbréf, gefa út og selja skuldabréf, efla spari fjársöfnun og verðbréfavið-; skipti, afla lánsfjár erl. til framkvæmda, hafa samvinnu við einkaaðila, er ráðast í arð vænlegar framkvæmdir, ann- ' ast rannsóknir á fjárfestingar j þörf atvinnuveganna og greiða fyrir gagnlegum nýj- ungum í framkvæmdum og at vinnurekstri. , Lánastarfsemi. Eignarfé bankans skal lána til framkvæmda í þágu land- ! búnaðarins að hálfu og að hálfu til eflingar framleiðslu og framkvæmdum í kaupstöð ^ um og kauptúnum, jafnóðum og það er handbært. En ríkis, sjóður afhendir bankanum tilj innheimtu lán, er það hefir j veitt af lánum frá efnahags- \ samvinnustofnuninni, til síld arverksmiðjanna, Sogsvirkjun ar og Laxárvirkjunar, lán frá Hambrosbanka til togara- kaupa, lán frá alþjóðabankan um til Sogsvirkjunar, Laxár- virkjunar, landbúnaðar og áburðarverksmiðjunnar og lán frá gagnkværnu öryggis- stofnuninni til áburðarverk- Áróður kommúnista fær lítinn hljómgrunn. Kommúnistar voru á öðru máli og fengu þar öflugan stuðning flokksbræðra sinna í Reykjavík, því að á Akranesi, þar sem fjör er í athafnalíf- inu og dugandi fólk, eiga úr- tölur þeirra lítinn hljóm- grunn. Lögðu þeir til, að bann j að yrði að afgreiða skipið og fiskurinn látinn grotna niður ‘ í lestum þess, meðan á verk fallinu stæði. Þeim var alveg- sama um það, þótt almenningur á Akranesi hefði við það skað ast um hálfa milljón króna og misst annað ef ekki bæði sín stórvirkustu atvinnu- tæki, sem reynzt hafa örugg ur grundvöllur undir afkomu fjölmargra þar. Þennan grundvöll þurfti að eyði- leggja til að auðvelda glund roðann og greiða fyrir því, að réttur jarðvegur skapist fyrir kommúnisma. Hálf milljón og atvinnutækin í húfi. í togaranurn voru aflaverð- mæti um 300 þúsund króna virði, en ef fiskurinn hefði grotnað niður í lestunum, myndu þær hafa eyðilagzt, svo að kosta hefðí þurft upp á endurbætur fyrir um 200 þúsundir króna. Þessi þungu áföll hefði hinn þröngi fjárhagur lit- að Akurnesingar hefðu senni Iega misst annan eða báða bæjartogarana. Hálfdán Sveinsson, formað ur verkalýðsfélagsins, varð hins vegar ekki vlð kröfum kommúnista. Alþýðan á Akra- nesi lét ekki segja sér fyrir verkum, þegar jafn mikiö var í húfi, og krafðist þess að fá að afgreiða skipið og vinna úr afla þess. Við þeim kröfum varð stjórn verkalýðsfélags- ins. Fundurinn í verkalýðsfélaginu. Á sunnudaginn var svo hald inn fundur í verkalýðsfélagi Akraness og fengu kommún- istar þar heldur háðúlega út- reið, og fundu anda til sín köldu. Hafði Reykjavíkurdeildin j beðið einn af fáum fylgis- mönnum sínum á Akranesi að gerast flugumann á fund inum og berjast fyrir von- ; lausu málefni kömmúnista' gegn hagsmunum alþýðunn j ar á Akranesi. .Var sá ekki j í neinu verkalýðsfélaginu og tróð sér inn á fundinn með frekju. Strax í fundarbýrjun, er formaður hafði skýrt málið, stóð þessi sendiboði Reykja- víkurkommúnistá upp og hóf æsingaræðu í Þjððviljastíl, án þess að fá orðið'hjá fundar- stjóra. Sendibcði kommijnista rekinn af fundinpm. Formaður gat þess þá með hógværð, að rétíara væri, að félagsmenn gengju fyrir á fundinum með “ræðuhöld. En þá spurðist verkamaður fyrir um það, hvort leyfilegt (Framnaið'& 1. siðui. Ólafnr Thors ræð- ir við Eden Á leið sinni til Parísar ræddi Ólafur Thors atvinnu- málaráðherra í gær í _ Lon- don við Anthony Eden, utan- ríkisráðherra Bretlands,. um vandamál þau, sem risið hafa á milli landanna í sambandi við stækkun landhelgi ís- lands. Enn bætast pöntnn- arféíög í hópinn, í síðasta Lögbirtingablaði er enn tilkynnt lögskráning tveggja pöntunarfélaga í Reykjavík, en sú alda, að stofna pöntunarfélög til þess að losna við hina háu álagn- ingu á helztu nauðsynjavör- um í búðum, virðist rísa æ hærra. Kýs fólk þá heldur að taka höndum saman og leggja fram nokkra sjálfboðavinnu ókeypis við félagsstörf, vöru- útvegun og vöruafgreiðslu, en sæta hinni háu álagningu. Aðalfundur F.U.F. í V.-Skaptafellssýslu Félag ungra Framsóknar- manna í „ Vestur-Skapta- fellssýslu heldur aoalfund sinn n.k. sunnudag að Hrifu nesi í Skaptártungum, og hefst fundurinn ’kl. .2 e. h. Auk venjulegra'aðalfundar- starfa veröa kosni.r -fulltrú- ar á 10. flokksþing Fram- sóknarmanna og ennfremur kosinn sýslufulltrúi í stjórn S.U.F. Þeir, sem eiga benzín á bif- reiðum sínum, ættu að hafa gát á því, að benzíngeymarn ir séu ekki tæmdir núna í verkfallinu. Nokkuð hefir bor ið á því, að unglingar séu á^ ferli með ílát og tilfæringar. smiðjunnar. til þess að ná benzíni af! geymum bíla í skjóli myi’k- j Stjóm bankans. ursins. Tilgangur þeirra munj Bankanum stjórnar banka- væntanlega sá að selja ben-1 ráð og bankastjóri, og eiga zínið, og ættu því þeir, sem' sæti í bankaráðinu skrifstofu Sprautaöi málningunni með ryksugunni slnni boðið er grunsamlegt benzín, að gæta sín og láta lögregl- una vita, hverjir þarna eru að verki. stj óri fj ármálaráðuneytisins, einn tilnefndur af stjórn seðlabankans og þrir kosnir hlutfallskosningu á þingi. Kona í Hafnarfirði ætlaði í sumar að mála íbúð sína og nota til þess íslenzka plastmálningu. Kom henni til hugar, hvort hún gæti ekki auðveldað sér verkið, ef hyggilega væri að farið. Ryksugan hjálpartæki. Hún á rýksugu, sem var með útbúnaði til þess að úða á gólfteppi til þess að skýra lit þeirra, og nú var spurn- ingin sú, hvort ekki mætti Iíka nota þennáii útbúnað til þess að sprauta málning unni á veggi íbúoarinnar. Tókst vel. Hún reyndi þetta, og kom brátt í Ijós, að þessi máln- ingaraðferð var hin ákjós- anlegasta. Málaði hún síð- an veggina á þennan hátt, og varð áferðin prýðileg og verkið sóttist greitt. Harðar árásir á Bonn-stjórnina Á vestur-þýzka sambands- þinginu í gær urðu hörð átök milli leiðtoga jafnaðarmanna og Adenauers forsætisráð- herra. Sökuðu þeir Adenauer fyrir að hafa óvirt stjórnlaga dómstólinn með því að láta forseta landsins afturkalla beioni sína um úrskurð hans um það, hvort gildistaka.samn ings um aðild að Evröpuher væri samkvæm stjórnarskrá landsins. Einnig hefði Aden- auer gerzt sekur um þá óhæfu að blanda forseta landsins með þessum hætti í málið. Adenauer svaraði því til, að dómurinn hefði hagað störf- um á þann hátt, sem engin fordæmi væru að, meö því að kveða fyrst upp úrskurð um það, að úrskurður hans yrði bindandi fyrir stjórn og þing.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.