Tíminn - 19.12.1952, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, föstudaginn 19. desember 1952.
289. blað»
Er kvikmyndaeftirlitið í ReykjS'
vík sofnað sínum siðasta svefni?
Það leikuv enginn efi á því, að það er meir en lítið athuga-
vert við eftirlít með kvikmynáum, sem sýndar eru í kvik-
myndahúsum bmjarins, þar sem flestu virðist vera hleypt í
gegn, og ekkert getur stöðvað, að kvikmynd sé sýnd, nema
forstjórar kvikmyndahúsanna allt að því fái uppsölu á
reynslusýningnm.
Það hefir töluvert verið rit- ar, sem stendur það föstum
að um islenzku myndina fötum eriendis, að honur er
Ágirnd. og hafa aðstandend- vorkunnarlaust að láta frá
ur varlð hana, eins og gefur sér fara myndir, sem ekki
að skilja. ct ’".‘a bá einkura stínga beint í augun, vegna
beint orðum sínum til Tím- frámunalegs velsæmisskorts.
ans, þa se-n hiaðið taldi sig Gagnvart klaufalegum og
ekki athugesemdalaust geta klúrum erlendum myndum,
látið þá myntí fara íramhjá sem sýndar eru hér, þurfum
sér. við ekkert að fyrirgefa, og
engin nauðsyn að þola allt,
íslenzkar myndir eiga sem okkur er boðið upp á að
máske afsiikar!. sjá.
Það má kannske til sanns
vegar færa, að íslenzkar mynd Þa er það ankamvndin
ir kunrú að eiga sér afsökun,
þar sem kvikmyndatöku-
leikni hér er mjög ábótavant.
En þó má það ekki villa fyr-
ir, að annað er kvikmynda-
leikni en sú saga, sem mynd
Austurbæjarbíó sýnir nú
sæmilega mynd, sem nefnist
Montana og fjallar hún um
þá baráttu, sern átti sér stað,
þegar fjárrækt hófst í ríkj-
um, þar sem landbúnaður
in flytur, og kenntíir, sem hún byggðist ácur a nautgrma-
vekur hjá áhorfendum Það rækt. Er mynd þessi byggð. .á
er því nokkuð langsótt fyrir sannsögulegum atburðum, og
islenzkan kvikmyndaiðnað ei£kert við hana að athuga,
að leggja sig eftir morðreyf- enda hefir þet-ta kvikmynda-
urum, sem engum hefir hér hús síður en svo gengið fremst
á landi tekizt að komast sóma 1 Þvl sýna lélegar myndir.
samlega frá, þar sem reyfar- a undan Montanamynd-
inn er ekki fyrirfinnanlegur inni sýnd aukamynd, sem er
í þjóðareölinu.
SáÉtaftwðið
{
(Framhald af l. síðu).
ist kaup samkvæ-rit kar?-
gjaldsvísitölu með 5 stiga á-
lari.
B. Á grunnlau”. sem etgi
eru hærri en kr. 19.69 á klst.,
485.00 kr. á viku eða 2100.00
kr. á mánuði, skal greíða
fulla vísitöluppbót, sain-
kvæmt A.-Iið. Á þann hlula
grunnkaups. er umfram
kann að vera. greiðist sama
vís'töluálae' o-T éður. i
C Orlof vcrði 15 virkir dag
ar eða 5% af kaupi, sbr. á-
kvæði laga um orlof, nr.
16/1943
Samninaur aðilia mldi til
I. iúní 1953 og er uppsegjan-
iegur með eins mánaðar fyr
irvara. Sé honum ekki sagt
upp, framlengist hann í sex
mánuði í senn með sama upp
saenarfresti.
iíeykjavík, 18. des. 195 2
Torfi Hjartarson
Emil Jónsson
Gunnlaugur Briem
Jónatan Hailvarðsso n
| Höfum fyrirliggjatidí
i vatnskassaeiemenr i I <> -d, Chevrolet og jeppa-og ýms-
f ar ■■ -e w — F.innig hljóðdeyfara. ’
«
í
- -^r-
mT:yr..
■ .
ii
-yt.ii IC ETTIR ,
Brs titá i h->*tí 24. Sími 7529 og 2406.
Þegar við þurfum ekki
að fyrirgefa.
Öðru máli gegnir með inn-
fluttar myndir, sem teknar
eru til sýningar hér í kvik-
myndahúsum. Þar er um að
ræða markað gamals iðnað-
Útvarpið
með þeim eindæmum, að bað
er hreint undur, ?ð hún skuli
vera sýnd hér á landi.
Þzr sem börnin drepa
hvert annað.
í þessari aukamynd leika
eintóm börn, sem virðast
vera á aldrinum frá átta til
tíu ára. Þessir ungu sákleys-
ingjar eru látnir túlka það
viðbjóðslegasta, - sem dregið
hefir verið fram úr mannlegu
eð'Ii og sýnt á lérefti, peninga
fýsn og morð.
Drengirnir eru vopnaðir
skammbyssum og þeysa á
hestum sínum, annaðhvort
IJtvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp. 9.10 Ve^ur-
fregnir. 12.,.0 Hádegisútvarp. 15.30
Miðdegisútvarp. 16 30 Veðurfregn-
ir. 17.Ú0 íslenzkukennsla, II. fl.
18.00 Þýzkukennsla, I. fl. 18.25 Veð- stelandi fjársjóðum eða það
urfregnir. 18.30 Frönskukennsla. Sem Verra er’ mnndandi
19.00 Þingfrét.ir. 19.25 Harmoniku- sl!:amrnt)yssur af mikilli
lög íplötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Ieikni' Þe-ar myndlnni lýk-
Kvöldvaka: a) Frá kókmenntakvnn ur> hafa Þrlr drengir verið
ingu Heigafe’ls á skáldverkum skotnir’ en drenghetjan fer
Davíðs Stefánssonar frá Fagra- SV0 á kvemidfar í lokin meö
skógi (tekið á segulband í Austur- a 1 “a 31 a Samalli telpu.
bæjarbíó 7. þ. m.); Tómas Guð-
mundsson skáld fiytur erindi; Lár- 1 etta ma ekki s>na'
us Pálsson leikari íes úr „Gullna Það er alkunna hver áhrif
hliðinu“. Frú Helga Valtýsdóttir kúrekainyndirnar hafa á
les kvæði. b) Tóniistarfélagskórinn unga og ómftaða barnshugi,
syngur, dr. Viotor Urbancie stjórn- en nú virðist kúrekahugsjón-
ar (plötur). c) Séra Sigurður Ein- in vera komin niður á það
arsson f’ytur frásöguþátt um Skúla plan í Hollyvvood, að farið er
Gugmundsson bónda á Keldum. að láta smábörn flytja
22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „skamihbyssuóperur“ þeirra.
„Désirée“, framhaldssaj a (Ragn- Myndír sem þessa má ekki
heiður Hafstein (söguiok). 22.50 sýna hér. það er nóg að sert
Dans- og dæguriög: Svend Asmund að kúrekamvndirnar skuli
sen og hljómsveit hans leika (plöt- hafa orðið þess valdandi að
ur). ungir drengir standa purr-
jandi bak við trébyssur, þótt
útvarpið á morgun: j börn sjáj ekki jafnaldra sína
8.C0 Morgunútvarp. 9.10 Veður- örepa og vera drepin á lér-
íregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.50 cftinil
Óskalög sjúkhn'a (Ingjbjörg Þor-
bergs). 15.30 MiSdegisútvarp. 16.50 __________________
Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla,1
II. fl. 18.00 Dönskukennsla I. íl. :
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Úr óperu- flátur Iíeyptwr
og hljómleikasal (plötur). 19.45 „ . ,, .
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Fyrir nokkru var /élbátur-
Upplestrar úr nýjum bókum: a) lnn EgiU SkaUayrimsson á
Stei-igrímur J. Þorsteinsson prófess Flateyri seldur Óskari HalL-
or les úr útgáfu aiimi i iitum :?in- dórssyni, o? fór hanix með.
ars Benediktssanar í lausu máíi. b) bátinn. til Sandgerðis. Eeiv-
Heigi Hjörvar les úr Mirmingabók endur bátsins voru Aneantýr
Guðmundar E.gerz sýslumcnns. Guðmundsson skinstjóri or
JHZJSttZZ frystihúsið ísfell, h»or aðiU
að hálfu.
Nú hafa scmu aðilar fest
cand, mag. les úr Da; bók og ijóð-
um Gísla Brynjúlfsscnar. d) Jón
Björnsson ritfcöí.. /es úr tkáidsögu
fctnni: ..Eldfaunin". Einnig tónleik
ar af pK-tum 22 00 Fréitir og veð-
nrfregnir. 22.10 rvsrrcutj (plctur).
kaup á vélbátmna. Sk.ea.aja
frá Reykjavik i staÁ- Egiiis.
SkaUagrimssonar.
Greínargerð
'Framhald aí 1. siðu).
Hjcn með 4 bcrn kr. 700.00,
lækkun 56%
Iliín með 5 börn kr. 250.00,
lækkun 61,5%
_,pv - ■ >-) eða fleiri
ve^ða útsvarslaus, *
Nefndin teknr f.rarn, að eins
og ætíð hefir verið, er út-
svarsstiginn til leiðbeiningar
við niðurjöfnm útsvara, þann
ig að vikið er frá honum til
hækkunar eða iækkunar, ef
sérstakar ástæður eru fyrír
hendi.
Ef hin tilskilda útsvarsupp-
hæð, samkvæmt fjárhagsá-
ætlun, næst ekki með því að
hafa umræddan útsvar^stiga
til hliðsjónar við niðu: jöfnun,
verður, svo sem tíðkast hei-
ir, þegar þannig hefir staðið
á. bætt tilteki-ni prósenttölu
ofan á hin álögðu útsvcr.
Niðurjöfnunarnefnd
Reykjavikur.
4) Hækkin orloísfjár, sem
gert er ráo fyrír í tillöguhni,
þýðir um kr. 303.00 fyrir Dags
þrúnar á: skaup. — Þetta verð
ur samtals, Kðirnir 1—4, kr.
3440.00 hækkun á ári fyrir
fjölskyldu með 3 bcrn og
Dagsbrúnavárskaup.
5) Auk þess kemur hækk-
un á skerðinsa’rmarkinu. fvr-
ir vísitölugreiðslu. Nú er full
kaupgjaldsvísitala greidd á
1830 kr. .mánaðarkaup, en'23
stig á það, sem umfrarn kann
að vera. Eftir tillögunni verð-
ur samkvæmt henni full kaup
gjaltísvísitala greidd á 2100
kr. mánaðarkaup og tilsvar-
andi viku- og timakaup, en
23 stig, eins os áður, á það,
sem umfrsm kann að vera.
Þetta þýcir í peninvum fyr
ir þá. sem hafa 2100 kr.
erunnkaup á mánuði eða
hærra. kr. 972.00 á ári.
6) Með ráðstöfunum þeim,
sem getið er undir lið II—IV
í tiUögum ríkisstjórnarinnar,
er enn é.s4æða til að ætla, að
veriúez verðlækkun fáist á
verðlagi með farmgjalda-
lækkun, benzínlækkun og
lækkaðri álagningu. Þessa
lækkun er enn ekki unnt að
meta nákvæmlega, en ætla
má, a3. hún geti orðið r.ekk-
ur.
9
!
Letið;r£.ti'ivr á fyrri auglýsinvu
r . IIR II4DEGE:
Fc-studacur 19. cie ember
10,45—12,30 1. hverfi og 3. hveríi, ef þörf krefur
i
Laugardagur 20. desember
10.45— 12,30 2. hverfi og 4. hverfí, ef þörf krefur
Sunnudagur 21. tíesember
19.45— 12,30 3. hverí'i og 5. hverfi, ef þörf krefur
Máuudagúr 22. desember
10.45— 12,30 4. lrverfi og 1. hveríi, ef þörf krefur
Þriöjudagur 23. desember
10,45—12,30 5. hverfi og 2. hveríi, ef þörf krefur
EFTIR HÁDEGI::
Föstudagur 19. des. 18,15—19,15 4. hverfi
Laugardagur 20. des. 18,15—19,15 5. hverfi
Sunr.udagur 21. des. 18,15—19,15 1. hverfi -
Mánudagur 22. des. 18,15—19,15 2. hverfi
ÞriSjudagur 23. des. 18,15—19,15 3. hverfi
LKYNNING
t
18. d©s©mber 19S2
Ráðuneytið hefir hinn 17. þ. m. ákvéðið að felld
skuli niður, frá næstkomandi áramótum, öll leyfi' til
áfengisveitinga á samkomustöðum, samkvæmt 17. gr.
áféngislaganna. Jafnframt hefir ráðuneytið ákveðiö
að beita ekki heimild þeirri, sem dómsmálaráðherra er
veitt í 11. gr. áfengislaganna til að leyfa einu veitingá-
húsi í Reykjavík veitingaleyfi á áfengum drykkjum,
og hefir þvi frá 1. janúar 1953 að telja afturkaílað
leyfi það til vínveitinga að Hótel Borg ér veitt vár'i
ársbyrjun 1930.
Hinn 17. þ. m. hefir ráðuneytið ennfremur ge.fiS:út
auglýsingu um gildistöku laga nr. 26 18. febrúar 1943,
um breytingu á áfengislögum nr. 33 9. janúar 1935.
Lögin frá 1943 fjalla um útsölustaði áfengis og al-
mennar atkvæðagreiöslur imi stofnun útsölustaða og
niðurlagningu þeirra (svokölluð héraðabönn), og öðl-
ast lögin nú fyrst gildi við útgáfu nefndrar auglýs-
ingar.
^uglýsingasími Tímans 81300