Tíminn - 19.12.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.12.1952, Blaðsíða 8
36, árg. Reykjavík, 19. desember 1952. ... 289, biað. Maður bíður bana af eimuðum frostiegi Aimar maður fjársjúkur af ólyfjaniniii Um fimmleytið í gær andaðist í Landspítalanum í Reykja vík maður, sem sannað er, að drukkið hafi eimaðan frost- lög kvöldið eða nóttina áður. Annar maður, sem drukkið hafði ólyfjanina með honum liggur í sjiikrahúsi, en er þó hugað líf. hvað gerzt hafði. Höfðu þeir drukkið í félagi ejmaðan frostlög, en ekki vissi hann, hvenær þeir höfðu skilið. Ruddi jeppa verkfalis- varðanna af veginum í gær var vörubifreið frá Fitjakoti ekið á jepþa verkfalls varðp., sem Iagt hafði verið þvert yfir veginn við Lambhaga brú í Mosfellssveit. Ruddi vörubifreið jeppanum til hliðar og hélt áfram för sinni. Hvergerðingar svipíir 10 pok- um af hveiti Nú í vikunni komu menn drukkið ólyfjan. frá brauðgerðinni í Hvera- j gerði til bæjarins með tíu' Annar lá sjúkur í poka af hveiti, sem þeir ætl- herbergi sínu. uðu að skipta á við rúgbrauðs j Síðar í gær vitnaðist um gerðina og fá rúgmjöl í stað annan mann, sem lá sjúkur í inn. Er til Reykjavíkur kom, I herbergi sínu og var hann lögðu verkfallsverðir hald á fluttur í sjúkrahús. Þessi hveitipokana og fóru með þá ! maður var það málhress, að í KRON. Hafa eigendur ekki hann gat gert grein fyrir því, meira af þeim haft, og hafa kært þetta fyrir lögreglunni í Reykjavík. Keyptu gallónsbrúsa. | Saga hans er á þá leið, aö .. . 1 þeir félagar keyptu gallóns- Lm klukkan hálf-tvo i gær brúsa af frostlegi j því skyni fann lögreglan meðvitundar- ag eima ftann og drekka, sem lausan mann Nikolai Anton- þeir og gerðu me5 þeim af_ sen, til heimiiis aö Suðurpól leiðingum, sem nú eru á dag 4, á Rauðarástíg, og var þeg- inn komnar ar farið með hann í Land-, pessi atburður ætti að vera spítalann, þar sem hann and st-rong áminning til allra, um aðist hálfri fjórðu klukku- a5 neyta ekki drykkja> sem stund síðar. Var læknum þeg þeir ekki vita full deili á né ar ljóst, að maðurinn hafði áfengis, sem nokkrar líkur eru á, að geti verið eitrað. Þessi atburður gerðist upp úr hádeginu í gær. Verkfalls verðir hugðust stöðva bíl þennan og leita í honum, eins og þeir hafa gert við fjöimarga bíla úti á þjóðveg unum að untlanförnu. Bil- hafði borið, en rétt á eftir komu verkfallsverðifríiiv Verð ur þessu máli sennilega vísað til úrskurðar dómstólanna,. en lögreglan hefir hvað eftir annaö bent verkfallsmönn- um, að algerlegá sé ólöglég.fc ð loka vegum að yfiöögðu stjóri, sem raunar hafði ekki rá5i á þann bátt, sem þarna meðferðis neitt af því tagi, var gert ,. .. sem verkfallsverðirnir vildu leita að, hvorki mjólk né ' ' hensín, vildi hins vegar ekki leyfa leit í farartæki sínu, þar eð ólöglegt væri, að ó- breyttir borgarar krefðust siiks. ursölu Bjarna í Túni Yfirlýsing ura mjólk Við undirritaðar húsmæð- ur, sem höfum keypt mjólk af Bjarna í Túni síðan verk- fall hófst, vottum hérmeð að hafa keypt mjólkina á kr. 3.00—3.25 litrann, og er því söguburður Þjóðviljans og dylgjur Alþýðublaðsins um hærra verð tilhæfulaust með öllu. Ennfremur er okkur kunn- ugt um að Bjarni hefir af- hent sjúklingum mjólk, án endurgjalds. Reykjavík, 18. des. 1952 Guðrún Þorsteinsd.., Snorra- braut 36. Svava Marións, Snorrabraut 36. Sigríður Jóns dcttir, Snorrabraut 33. Guð- rún Ásgeirsdóttir, Snorrabr. 30. Sigríður Hansd., Snorra- braut 30. Katrin Kristjáns- dóttir, Snorrabraut 30. Stef- anía Eðvarðsdóttir, Miklubr. 5. Berta Hannesdóttir, Snorra braut 35. Auður Jóhannsdótt- ir, Snorrabraut 36. Togarasjómaður fótbrotnar Á þriðjudaginn kom togar- inn Þorsteinn Ingólfsson til Flateyrar með_ slasaðan mann, Kristján Árnason há- seta, til heimilis að Óðins- götu 28B í Reykjavík. Skipið hafði verið að veið- um á Halamiðum, er Krist- ján lenti með annan fótinn milli gálgans og hlerans, og brotnaði fóturinn. Flugvél fór vestur á Flateyri þegar á þriðjudagskvöldið og flutti hann til Reykjavíkur. Samþykkt að verð- merkja vörur í búðargluggum í fyrradag var samþykkt á Alþingi þingsályktunartill. frá Rannveigu Þorsteinsdótt ur, þar sem skorað er á rík- isstjórnina að hlutast til um það, að verzlanir séu skyld- aðar til að hafa verðmiða á varningi, sem hafður er til sýnis í búðargluggum eða sýningarkössum á annan hátt. Er þar um þarft mál að ræða, sem er til mikils hag- ræðis fyrir fólk, sem viil gera sem hagkvæmust innkaup j og raunar líka fyrir verzlan- ! ir, sem losna þá við tafir frá afgreiðslu við að svara spurn ingum um verð. Æfingar á leikriti Davíðs hefjast senn Eftir nýárið munu senn hefjast í Þjóðleikhúsinu æf- ingar á hinu nýja leikriti Davíðs Stefánssonar, skálds frá Fagraskógi, sem byggt er á lífi og starfi Hans Egede postuia í Grænlandi. Leikrit- inu hefir ekki enn verið val- ið nafn. Eitingaleikur allt niður að lögreglustöð. Bílstjórinn ók því hinum stóra vörubíl sínum á jepp- ann, svo að hann færðist til á veginum og vörubíllinn komst framhjá. Ók hann síð- an sem hraðast til Rvíkur, en verkfallsmenn fóru upp í annan bíl, sem þeir höfðu á staðnum og eitu hann. Dómsmál. Vörubílstj órinn varð á undan niöur að lögreglustöð, þar sem hann tjáði, hvað við Qíiam lokað? Kjötkaupmenn í Reykjavík liafa auglýst lokun búða sinna klukkan fjögur á laugardag, því að þá verða þrotnar allar birgðir af kjöti, er vcrzlan- irnar hafa. Leitað hefir verið eftir und anþágu hjá verkfallsstjórn- inni til kjötflutnings í búðirn ar, en verkfalisstjórnin, sem ekki mun á einu máli um svar ið, hefir óskað þess að fá frest til að svara, þar til klukkan sex á Iaugardaginn. Verkfallsverðir gera virki unum vio KeyKjavn Réttarhöld yfirheyrslua* héfnsí þegai' í gærkvcldi út af fíessii ffltækl Síðari hluta dags í gær hófu verkfallsverðir við brúna á Úlfarsá í Mosfellss-veit og á þjóðveginum hjá Geithálsi að gera vcghindranir og virki til þess að hafa vald á umferð bifreiða um vegina. Hjá Geithálsi voru grjót- bálkar hlaönir út á veginn beggja megin frá, svo að bifreiðar kæmust þar að- eins á milli með varúð, en við brúna á Úlfarsá var sett höfðu starfað til yfiriieyrslu. | Síðan hófust í gærkvöldi ! yfirheyrslur og vitnaieiðslur ’ í lögreglustöðinni, og var þeim stjórnað af fulltrúa lög regiustj óra. Það er erfitt við það að búa, að menn, sem ekkert vald hafa til slíks, loki þannig þjóðvegum, enda gætu. veg- hindranlr þessár, sem settar eru upp að mönnum óvvörum, beinlínis valdið stcrslysum. Hins vegar mun þó lögreglan ur niður skúr, sem tók út á láta kyrrt liggj,a, um.sinn, þar miðjan veginn. Síðastliðinn laugardag var blökkumaðurinn John Segers náðaður og honum sleppt úr haldi í fangels- inu á Skólavörðustíg 9 og fór Segers með herflug- vél af Keflavíkurflugvelli vestur um haf í gærkvöld. Mun hann þá komast heim til fjölskyldu sinnar í Baltimore fyrir jól. Það er bandaríska sendi- Fleiri sáttanefndir tefðu lansn Yfirheyrslnr og vitnaleiðslur. I,ögreglunni bárust kærur um þetta í gærkVöldi og lög- reglumenn fóru á staðina til þess að athuga verksummerki i og sækja menn, sem að þessu Geifhálsi. eð von er til, _aS vefkfaliið sé ag leysast. Að þessum óvenjulegu að- gerðum standa æstir komm- j únistar, og var til dæmis Þor valdur Þórarinsson lögfræð- ingur foringi virkisliðsins hjá Stuttur bæjarstjórnarfund- ur var haldinn, í gær, og bar \ verkfallsmálin þar á góma. Lögðu . kcmmúnistar til, að ráðið, sem hefir útvegað stofnuð yröi sérstök sátta- Segers far með herflugvél, nefnd á vegum bæjarráðs, en en annars hefði hann að öll borgarstjórinn sýndi fram um líkindum orðið að &, að slíkt myndi ekki flýta dvelja hér nokkuð lengur. lausn deilurnar, að nýir , menn, sem ekki væru málun I um gerkunnugir, færu að kynna sér þau, en slíkt tæki auðvitað nokkra daga. Hann lagði því til, að þessari til- lögu yrði vísað frá, sem og var gert. Jón Þorláksson setti af i VI Síðan Segers losnaði úr fangelsinu, hefir Eimskipa- féiag íslands séð um uppi- hald hans hér, en Eimskipa félagið er umboðsaðaili fyr- skipafélag það, sem Segers vann hjá. Bæjartogarinn Jón Þorláks sn, sem kom til Reykjavík- i ur í gærkvöldi, setti 150 smá lestir af fiski á land á Dal- vík á þriðjudaginn. Fiskur þessi var ýrnist tek- in til vinnslu í frystihúsi eða söltunarstöðvum á Dalvík, en hér syðra gat skipið ekki sett afla sinn á l'ánd Végría’verk- fallsins. DalvíkingarJ fengu j)arna á hinn bóginn allmikla vinnu við vinnslu aílans, en sem kunnugt var togarinn búinn að setja íisk á land í Óiafs- firði, nokkru eftir að verk- fallið hófst, og þar landaði Hallveig Fróðadóttir einnig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.