Tíminn - 20.12.1952, Side 1

Tíminn - 20.12.1952, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinssori Fréttarltstjóri: Jón Helgason Útgeíandi; Prsmsóknarílokkurinn 36. árg. Skrifstofur í Edduhúsi Préttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda Reykjavík, lausfardaginn 20. deseniber 1952, 290. blað. rkaíýðsfélögin samþykktu öll sáttatillögurnar vinna hófst í Saitmfsi«'asscfESiílir nndirrstnðn sáííatiIlög'uriaAF tms háde^i í gærj" ag’ fallírúai’áð verkalýðsfsl. usælti síðan einrónia með fieim! Það var ekki fýrr en Idukkan rúmlega hálf-sex í morgun, sem gengið hafði vcrið svo frá samningum við verkalýðsfé- lögin, að að því var komið, að aflýsa mætti verkfallinu. Verið var þá að ganga frá samningum við Félg járniðnaðarmanna, en það var síðast félgið og stóð í einhverju þófi um sér- ákvæði þess í smningum. Öll önnur félög, nema á Ækranesi og í Vestmannaeyjum, sem afgreiða málið í dag, höfðu samþ. samningana svo og atvinnurekendur. Samningar tókust við járnsmiði kl. sex í morgun og verkfallinu aflýst. Fundur sáttanefndarinnar og samninganefndanna stóð í alla fyrrinótt og lauk ekki fyrr en klukkan hálf-eitt í« gærdag, er samninganefnd- ir deiluaðila undiritiiðu sáttatillögu sáttanefndar- innar, þá er hún lagði fyrir fulltrúa deiíuaðila um klukk an fimm í fyrrinótt, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Á tillögunum höfðu þá ver ið gerðar smávægilegar breytingar og féllust samn- inganefndirnar eftir það samhljóða á tillöguna með þeim fyrirvara, að hún yrði samþykkt á fundum viökom andi verkalýðsfclaga og at- vinnurekenda. Síðiistu breytingarnar voru í því fólgnar, að há- mark Iauna, er við er mið- uð vísitöluuppbót skyldi vera 2200 kr. full framfærslu vísiíala skyldi greidd á laun er næmu allt að 1830 kr. á mánuði og lægri lannaflokk ar hækka til samræmis við það og að síðustu að samn- ingar skjldu gilda til 1. júní 1953. Meðmæli fulltrúaráðsins. Eftir hádegið kom fulltrúa þykkti það einróma að fail ast á hana og skora á verka lýðsfélögin að samþykkja hana. í hádegisútvarpi tóku verkalýðsfélögin að boða fundi sfna og hófust fyrstu fundir um klukkan fjögur, en flest félög héldu fundi frá kl. 7—9 í gærkveldi. Meðal þeirra félaga, sem úr slit uröu fyrst kunn í í gær- kveldi, voru ýmis stærstu fé- lögin í verkfaliinu, svo sem Hlíf í Hafnarfirði, Baldur á ísafirði, Þróttur á Siglufirði, verkamannafélag Akureyrar, Iðja í Reykjavík, Verkakvenna 1 félagið Framsókn og Dags- | brún, sem hélt fund kiukkan j sjö í gærkveldi í Gamla bíó og samþykkti tillöguna með miklum atkvæðamun. Tvö félög eftir. Félög þau, sem að verk- fallinu stóðu og fjalla áttu um hina nýju samninga, voru um 60. Voru úrsKt kunn í þeim öllum í nótt nema á Akranesi og í Vestmannaeyj um, en atkvæðagreiðsla fer ekki þar fram fyrr en ár- degis í dag. Stóð á þremur félögum. Um miðnætti voru úrslit kunn í langflestum félögun um, en þó var ekki gengið frá samningum við þrjú fé- íög í Fíeykjavík og stóð á því fram effcir nóttu, eða þangað til klukkan að ganga fimrn í morgun. Voru það nokkur (Framhald á 2. síðu.) Unnið að uppsklpun við allar bryggjur í gærkvöldi var þegar far ið að skipuleggja væntan- lega uppskipun í Reykjavík urhöfn, sem hefjast á klukk an átta. Mikil verkefni biða þar sem afferma þarf sjö millilandaskip auk annars sem gera þarf. .Tólaíré koma í dag. í dag verður byrjað á því að skípa upp jólatrján- um úr Gullfossi og á sala þeirra að hefjast þegar í dag. Reynt verður að koma þeim út á Iand eftir föng- um, en hætt er við að ekki verði hægt að koma þeim til allra vegna þess hve stuttur tími er til stefnu. Ávextirnir Iítið' skemmdir. í dag á Iíka aö byrja að skipa upp jólaávöxtunum úr Arnarfelli og var það fært að bryggju í gær, en annars átti Jökulfell bryggjupiFs- ið. Talið er að ávextirnir séu lítið skemmdir. Jólavarningur frá meginlandinu. Þá verður byrjað á tveim ur Eimskipafélagsskipum auk GuIIfoss. Er það Reykjafoss og Lagarfoss. Einkum er Jiögð mikil á- herzla á uppskipun úr Reykjafossi, sem kemur frá Hamborg með mikið af alls konar jólavarningi frá meg inlandinu. Er þá fullnotað allt at- hafnasvæði til uppskipunar víð Reykjavíkurhöfn, þvi Hæringur heldur enn kyrru fyrir á sínum stað og hefst lítið að þó að verkfallið leysist. poyðu af ótta vlð að ppi gegn viija fólksins 1 Frasttkonia k (íisiiu is iikía leift t íwíí hii a Láð.: .• ^^kalýö’!fél^a"na.i„.! s®íÞjoðviljans svívirtfilcgasti loddara- Icikíti* £ sögn islenzkra verkalýtismála Reykjavík saman til fundar og f jallaði um tillöguna. Sam Metsöfmm, eu vantar þó meira Skátar hafa nú safnaö um 57700 krónur í peningum handa, vetrarhjálpinni, en auk íatnaðar, sem nú er ver- ið að sækja til gefenda. í vesturbænum varð söfn- un skátanna 19500 krónur, í austurbænum 30316, og í Langholts-, Laugarness-, Voga- og Bústaðahverfum 7877 krónur. — Þetta er met- söfnun. Vetrarhjálpinni hafa nú borizt 630 hjálparbeiðnir, svo að mikið þarf til þess að’ miðla öllum, sem hjálpina þurfa. En það er á það treyst, að fölk láti enn mikið af hönd- um rakna við vetrarhjálpina. I verkfalli því, sem. nú er Iokið, hafa kommúnistar hlotið þann örlagaríkasta og eftirminniíegasta ósigur, er þeir hafa beðið síðan veldi þeirra hófst innan verkalýðshreyfingar- innar. Innræti þeirra og pólitískt eiginhagsmiinamarkmið hefir sjaldan komið eins slsýrt í Ijós, cg þegar almenningur s^r hið rétta innræti þeirra, fer ætíð á einn veg: kommúnist- ar tana. Dag eftir dag hafa leiðtogar kommúnista í blaði sínu Þjóð viljanum hamazt gegn úrbóta tillögum ríkisstj órnarinnar, stimplað þær ,,smánartilbóö“ einskis nýtar og svíviröu i garð vérkamanna. Þjcðviljinn hefir undanfarna viku varla átt nógu feitt gleiðletur og ckvæðisorð, sem þeim er þó sjaldan vant, til þess að lýsa fyrirlitningu sinni á þessum tillögum og hrópa á verka- menn um að fella þær. Uppgjöf á yztu nöf. En sú staöreynd leyndi sér ekki, að lækkunartillögur og kjarabótatillögHr ríkisstjórn arinnar áttu miklu og sívax andi fylgi að fagna rneðal verkamanna og launafólks, einkum þess, sem mesta cmegð hafði og erfiðasta Iiafði lífsafkomu. Lína kommúnistaleiðtoganna var hins vggar sú, að halda vcrk fallinu til streitu á kaup- hækkunarlínunni, efna til uppþota cg vandræða og stefna atvinnulífinu á von- arvöl með nýrri verðbólgu, dýrtíð og öngþveiti. Og enn var barizt hart í Þjóðviljan- um og á samningafundum. 15% kauphækkun var sá standa esnSr í félöguiiym eini samningsgrundvölíur, „sem ekki skyldi kvikað frá“, eins og Þjóðviljinn orðaði það. En það hallaði ört und- an fæti. Kommúnlstaformgj arnir voru svo ákafir á kaup hækkunarlínu sinni, að þeir uggðu ekki að sér fyrr en þeir stcðu á bjargbrúninni einir og yfirgefnir, fólkið hafði snúið við og aðhylltist tillcgur ríkisstjórnarinnar. Þá heyktust leiðíogarnir í einu vetfangi, kingdu öllum stóru orðunum og gáfust al- gerlega upp á yztu nöf, en ckki fyrr, og það er einhver hin eymdarlegasía uppgjöf, rem leiðtogar hafa cjðlð að þola. En verkamenn og aðr- ir launþegar hafa sýnt það Ijcslega, eins og skýrt hefir komið frani í samþvkktuin félaganna í gær, að þeir sjá fctum sínum forráð og láta ckki gimia sig í ófæru af óráðvöndum og fyrirhyggju lausum leiðtogum. Kommún istaleiðtogarnir hafa nú von andi lært þá lexíu, að þeir geta ekki teymt verkamenn í blindu pólitísku ofstæki fram af björgum. Beðið um björgun í bátinn. Uppgjöf kommúnistaleiö- toganna á samningafundum. síðasta sólarhringinn líkiist einna mest aöförum manna, sem biðja um björgun. Fyrst stóöu þeir sem klettur á kaup hækkunarkröfunni, en eftir því sem á samninga dró og auðséð var að samkomulag mundi nást við aöra en þá„ lækkuðu þeir kaupkröfutölur sínar stig af stigi, unz þeir féllu frá þeim öllum til þess; eins að fá að vera með i sam- komulaginu. Þeir fundu og ' vissu, að þeir mundu standá einir uppi; og fólkið mundi samþykkja tillögurnar. Ótt- inn við einangrun og útskúf- un rak þá til að gleypa öll stóru orðin og biðja um sam- fylgd. i Andlit Þjóðviljans í gær. | Einna skýrasta sönnunin um eymdaruppgjöfina og hiö skyndilega afturhvarf komm- únistaforingj anna er forsíöa Þjóðviljans í gærmorgun. Risaletur yfir þvera síðu: Smánartilboð enn lagt fram. (Framhaló á 2. síö'u).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.