Tíminn - 20.12.1952, Side 2
2.
TÍMINN, laugardaginn 20. desember 11152.
29fl. blaö,
Frostlögurinn hefir
kostað líf 2ja bræðra
Báðir mennirnir, sem drukku frostlöginn á miðvikudags-
nóttina eru nú látnir. Eins og sagt var í blaðinu í gær, lézt
Nikolai Antonsen þegar á fimmtudaginn, en hinn ínaöur-
inn, bróðir hans, Thorvald Gunnar Antonsen, dó í fyrrinótt.
Þeir bræðurnir voru báð-1 að neyf'a ékki neins þess
,ir menn á léttasta skeiði,
Nikolaí \ há.lf-fertugur, en
Thorvald Gunnar um fert-
ugt. Foreldrar þeirra eru
enn á lífi, bæði háöldruð.
Frostlögur baneitraður.
Á hverjum frostlagarbrúsa
er það greinilega fram tek-
ið, að frostlögurinn er ban-
eitraður, eldfimur og eim-
ist ekki. Það er því grátleg
fásinna, sem hefir gripið þá
bræðurnar að ætla sér að
'drekka þessa ólyfjan, og
ætti þessi dapurlegi atburð-
að verða öðrum sú áminn-
ing, sem ekki gleymist, um
Hvað er/vinn-
andi fólk?
í aðalleiðara Þjóðviljans 17 þ. m.
er talið að „svo til algert verkfall
vinnondi fólks á íslandi" standi nú
yfir.
Ekki er að neita því að hið yfir-
standandi verkfall er vígtækt og
erfitt einstaklingum og þjóðfélag-
inu í heild.
En þótt daglaunamenn í kaup-
stöðum og kauptúnum séu stór hóp
ur manna í þjóðfélaginu, og margs
góSs maklegir, þá eru þó sem bet-
ur fer nokkrir fleiri vinnandi menn
á íslahdi ennþá. Fæstir þeirra, sem
■ starfa að landbúnaði og sjó-
;mennsku, þ. e. aðal undirstöðuat-
vinnuvegunum, eru þó í þessu víð-
tæka verkfalli.
Þó að nokkuð margt sé ósann-
gjarnt í Þjóðviljanum, og framan-
skráður boðskapur standi í aðal-
leiðara hans í gær, þá er þó von-
andi að einliverjir, sem ag þessu
blaði standa, séu það sanngjarnir,
að þeir telji ekki alla sem að sjó-
mennsku og landbúnaði vinna, ó-
maga á daglaunamönnum, sem í
verkfalli eru. Kári.
drykkjar, sém feein lífshaetta
getur stafað af.
Rúnar sigraði í
*
bikargiírauArmanns
WAVA-AVAV.V.V.W.VAVAW.V.W^ÁV.VWrtÍ
I Jólagjaf abækur
Bikarglíma Ármanns árið
1952 fór fram í íþróttahúsi
Jóns Þorstéinssohar í fyrra-
dag. Úrslit urðu þessi: i
Rúnar Giiðmundsson 701/2
stig. , |
Pétur Sigurðsson 49V2%
stig.
Anton Högnason 40 stig.
Útvarpið
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veður-
fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.50
Óskalög sjúkiinga (Ingibjörg Þor-
bergs). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30
Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla,
II. fl. 18.00 Dönskukennsla I. fl.
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Úr. óperu-
og hljómleikasal (plötur). 19.45
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20
Upplestrar úr nýjum bókum: a)
Steiugrímur J. Þorsteinsson prófess
or les úr útgáfu sinni á ritum Ein-
ars Benediktssonar í lausu máli. b)
Helgi Hjörvar les úr Minningabók
Guðmundar Er gerz sýslumanns.
c) Eiríkur Hreinn Finnbogason
cand. mag. les úr Dagbók og ljóð-
um Gísla Brynjúlfssonar. d) Jón
Björnsson rithöf.. les úr skáldsögu
-sinni: „Eldraunin". Einnig tónleik
ar af plötum. 22.00 Fréttír og veð-
urfregnir. 22.10 Ðanslög (plötur).
Árnað heilla
Trúlofun.
Trúlofun sína hafa opinberað
ungfrú Hólmfríður Kristjánsdóttir
frá Holti í Þistilfirði og Sigurður
Óli Brynjólfsson frá Ytra-Krossa-
nesi í Eyjafirði.
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trú’ofun
s'na ungfrú Karítas Jónsdóttir,
Dýrafirði, og Elías Kjarán Frið-
linnssoh, Dýrafirði.
Sala á jólatrjám land-
græöslusjóðs er hafin
Meðal varnings þess, sem
legið hefir í skipum við
bryggjur í Reykjavík, eru
jólatré, sem Landgræðslu-
sjóður á, og mun sala á
þeim hefja að Laugavegi 7
nú í dag, klukkan tíu ár- j
degis, ef miðlunartiIÖgurn- ;
ar verða samþykktar. Jóla- ■
trén eru óskemmd með öliu, I
þvf að kalt hefir verið í
veðri síðan þau komu, og
barrið situr fast á þeim.
sem kann að vera af sölu
jólatrjáanna. rennur ekki
í vasa einstaklings, heldur
til skógræktar- og land-
græðslustarfsins. Þess
vegna er það borgaraskylda
allra ?6 kaupa einmitt jóla
trén hjá Landgræðslusjóði
að Laugavegi 7. )
Verðið lágt.
lápt, frá 30—60 kr.
Verðið á trjánum er mjög
Send heim, ef
óskað er.
Þeir, sem þess óska, geta
fengið jólatrén frá land-
græðslusjóði send heim.
Þar þá að panta þau í síma
3422, en greiðsla fari fram
við afhendingu.
Ræktum sjálfir
jólatrén.
Hver, sem kaupir jólatrén
að Laugaveg 7 hjá land-
græðslusjóði, stuðlar og að
því, að við verðum sem
fyrst færir um að rækta
sjálfir grenitré til skreyting
ar um jólin, því að ágóði sá,
Gáínsí npp
Mikill hagnaður af
viðskiptum við
Olíusamlagið
Olíusamlag Vestmanna-
eyja hélt aðalfund sinn í
gær og var þar gerð grein
fyrir afkomu samlagsins á
árinu 1951. Hafa útgerðar-
menn og sjómenn haft mik
inn hagnað af viðskiptum
sínum við samlagið á árinu.
Samþykkt var á fundin-
um að endurgreiða samlags
meðlimum 12 14% af við-
skiptaupphæðinni. 1
Olíusamlag Vestmanna-
eyja er elzta starfandi olíu-
samlag á landinu og var
Ineðal stofnenda af Olíufé-
laginu h. f. og kaupir allar
olíur sínar af því fyrir-
tæki. |
Jólablað barnanna
Jólablað barnanna heitir
jólahefti með mörgum iit-
prentuðum myndum, sögum,
skrítlum og krossgátum við
barnahæfi. Er frágangur
þessa heftis allur hinn smekk
legasti, og er sýnu skynsam-
legra fyrir fólk að kaupa þetta
hefti handa börnum en erlend
myndablöð, sem altitt er þó
að gefa börnum.
!------------------------
Vcrkfalli loklð
■ (Framhald af 1. síðu).
sératriði í samningum þess-
ara félaga, sem á stóð. Þessi
félög voru Járnsmiðafélagið,
Múrarafélagið og félag starfs
fólks í veitingahúsum.
íFramhald af 1. síðu).
Lokatilraun ríkisstjórnarinn-
ar til að sundra verkfallsmönn
um. Verkfallsmenn munu
tryggja sigur með því að
hafna smánarboðinu af ein-
hug og festu. Þetta voru fyrir-
sagnirnar.
Þegar þessi stóru orð eru
skrifuð og prentuð í fyrri-
nótt, voru allar tillögur þær,
sem samkciruilagið varð um
o g kommúnistaleiðtogarnir
undirrituðu Iíka, komnar
fram, og ekkert bættist við,
og geta menn séð það ljósast
á hinum morgunblöðunum,
sem fluttu tillögurnar allar,
og þau f óru í prentun á sama
tíma og Þjóðviljinn.
Sannleikur málsins er sá,
að fáum klukkustundum síð-
ar en tillögurnar voru enn
einu sinni stimplaðar „smán-
arboð“ í Þjóðviljanum, sáu
kommúnistaforingjarnir hvar
þeir voru staddir, einangraðir
á bjargbrúninni, og skrifuðu
undir öll „smánarboðin",
heyktust og gáfust upp, til
þess að forðast fullkominn
ósigur og algera smán. Þeir
urðu björguninni í bátinn
fegnir.
Erfitt að átta sig.
Það var því ekki að furða,
þótt fylgismönnum kommún
ista fyndist dálítið erfitt að
átta sig um hádegisbilið í
gær. í höndum höfðu þeir
Þjcðviljann með öllum ó-
kvæðisorðunum um smánar
tilboðið, en samtímis var
þeim flutt fregnin um að
leiðtogar þeirra í samninga-
nefnd hefðu skrifað undir
þetta tilboð. Það voru lúpu-
legir menn, sem gengu til
hádegisverðar af næturlöng
um fundi, og Brynjólfur
Ejarnason var óvenjulega
skapstirður.
Svívirðilegur loddaraleikur.
Hráskinnaleikurinn í skrif-
um Þjóðviljans þessa verkfalls
daga og aðfarir kommúnista
allar í samningunum er sví-
virðilegasti loddaraleikur, er
verkalýðsleiðtogar hafa haft
í frammi í sögu íslenzkra
verkalýðsmála, og hann hefir
nú leitt til eftirminnilegasta
ósigurs, sem þeir munu ekki
risa undir.
Beztu bækur ensk-ítalska sagniræöingsins Rafael
Sabatini cru einhverjar skemmtilegustu . skáldsögur,:
sem hægt er að lesa og hafa komið út í miiljónum ein-
taka um cllan hinn menntaða heim. -
Bækurnar eru auk þess stcrfróðlegar og menntandi
vegna þess, að þær lýsa trútt umhverfi ög ‘ aldarhætti:
og í möi gum þeirra eru sannir viðbúrðfr ’fyrri" álda"
uppistaðm.
Prentsmiðja Austurlands hefir gefið út. eftirtaldar
12 bækur: : ::
, - - - - á
Astin sigrar ----- - - ,
Drabbari
Hefnd
Hetjan hennar
í hylli konungs
KvennaguIIið
Launsonurinn
Leíksoppur örlaganna
Sendiboði drotíningarirmar
Sægammurinn
Víkingurinn, — og
Ævintýraprinsinn.
Bækiu’ þessar kosta innbundnar í rexinband kr. 35.00
hver nerna Hetjan hennar kr. 38.00, Launsonurinn kr.
50.00 og Ævintýraprinsinn kr. 28.00.
Síðustu 250 eintökin, sem prentsmiðjan áttf, hafa
verið bundin í sérstaklega fallegt rexintaand og eru
ÖII 12 bindin seld saman í því bandi og kosta þá
kr. 425.00.
Betri jólagjöf er ekki hægt að gefa stálpuðum syni
eða dóttur.
Hægt er að fá öll bindin keypt gegii afborgunar-
samnlngi í skrifstofu prentsmiðjunnar.
! Prentsmiðja Austurlands h.f.
Uverfisgötu 78. Sími 3677 og 7410/
; ■ .oct} . ?;
’vAWWW.VVVVAWSft^NWtfWVVVWrfWWWANV'VVW*
Gimstciim allra íslenzkra .bóka
>
ji
4 i
j»
-3 >
rh
:♦
ii
j >
.2 ’
í
Úrval af hví bezta. sem íslenzk skála hafa ort til
mæðra sinna og um þær.
Sextíu islenzk skáld eiga kvæði í bókinni, þar af
öll höíuðskáld þjóðarinnar.
Kostar kr. 60.00 í alskinni.
Fallegasta jólagjöfin til íslenzkra mœðra.
t
Útgefandi
Stcrmerk stefnuhvörf.
En á þessum ósigri þeirra
| byggjast merkilegustu
I stefnuhvörf, sem orðið hafa
1 síðustu áratugina í verka-
lýðsbaráttunni fráhvarí frá
sífelldum hækkunum launa,
dýrtíðar, verðbólgu, hrun-
stefnu atvinnuveganna til
verðlækkunar, traustara at-
vinnulífs, raunverulegra
kjarabóta og jafnvægis. Þær
úrbætur, sem nú hafa fehg~
izt, munu verða verkalýðn-
um heilladrýgri en allar
kauphækkanir síðasta ára-
tuginn.
Saga þessa verkfálls er
gullvægur lærdómur fyrir
alla íslenzku þjóðina: Á
ósigri kommúnista byggjast
raunverulegar umbætur til
hagsbóta alþjóð.