Tíminn - 20.12.1952, Síða 5

Tíminn - 20.12.1952, Síða 5
290 blaS. TÍJNJTN'N. laugardaginn 20. desember 1952. 5. Lmtgurd. 20. des. M -x* Osigur komraúnista SÉÐ AÐ HEIMAN Arnfríður Sigurgeirsdótt- ir: Séð' að heiman. Ævisögu þættir, minni og ljóð. — Stærð: 219 bls. 20x13 sm. Verð kr. 45,00 ób., 65,00 ib. Norðri. íslenzkir kommúnistar hafa ekki beðið stærri ósig- ur í neinu verkfalli en því, sem nú er að Ijúka. Frá upp- hafi var það tilgangur þeirra með verkfallinu að knýja Það hafa menn lengi vitaö,1 að Arnfríður Sigurgeirsdóttir, á Skútustöðum stóð með sóma og prýði í röð þeirra kvenna, sém fást við að • yrkja. Nú eru þeir enn minnt fram stórfellda grunnkaups- ir á það og sanna3 það með hækkun, svo að almennt at- þessarj bók, þar sem óbundið vinnuleysi eða gengislækkun mál er líka lagt fyrir þa. Her yrði ekki umflúin. Þegar fulltrúaráð verka- lýðsfélaganna Reykjavík gekk frá fyrstu tillögum sín- um, tóku kommúnistar for- ustuna og settu á oddinn þykir rétt að vitna til þess, sem Karl Kristjánsson al-, þingism’aður segir í formála! bókarinnar: „íslendingar — fleiri og fleiri með hverju ári sem líð brostinn er hvorki stór lítill hlekkur. i Orð eins og: ,,Ég á vor, þó að vetri“ og: „Hrindir burt haustsins kvíða heiðríkjan draumablá,“ eru af hennar né munni djúprar merkingar. i Þótt hún rekji spor af raun hæfnf og nærskyggni í þætt- Hvaða kona örinur hefir inum af Þórunni ríku, þá kvatt mann sinn dáinn svo horfir hún jafnframt langt fagurlega í ljóði? inn í „heiðríkjuna drauma- Og þegar Arnfríður missir bláa,“ — miklu lengra en flug Geýrfinn son sinn, „hugljúf- vélin !-aiin sinn,“ glímumanninn sinn. : landskunna, sem dauðinn I laust til bana á einu andar- : taki í blóma líísins, þá yrk- ir hún snilldarkvæði. Á þessum stóru scrgar- stundum lífs hennar sann- prófast, að gáfa liennar er flýgur með farþega stóraukið orlof og styttan vinnutíma. Hitt féllust þeir aðeins á til málamyndarsam- komulags, að jafnframt var sett fram sú ósk sem vara- tiilaga, að heldur yrði reynt 15% grunnkaupshækkun, i — gerast nú víðförlir. fullar uppbætur samkvæmt Þeir láta berast með hraða framfærsluvísitölu á öll^ laun, taekninnar íengra og lengra. Fara flugfÖrum um himin-1 geiminn, horfa yfir höf og lönd, gista fjarlægar álfur, ganga hugfangnir um meðal framandi þjóða, koma heim og telja sig hafa sögur að að fara verðlækkunarleiðina, segja Margvísir menn og vitr en hún var frá upphafi til- ir____ eða hvað? laga lýðræðissinna í verka lýðshreýfingunni. í öllum samningaviðræðun um fylgdu kommúnistar svo fram þessari stefnu sinni. Þeir gerðu sem minnst úr verölækkunarleiðinni og Islenzk menning, fóstruð um aldir við hina svokölluðu einangrun í óvenjulega kröfu hörðu landi um hófsemi og þolgæði, alin við bóklestur og i ferðir í hugarheimum, þrosk I Arnfríður Sigurgeirsdóttir Þær bókmenntir, og þó einkum íslenzkar bókmennt- ir, hafa verið lienni sjónauk- ar að heiman. Hvað hefir nún séö? Lestu bókina, — og þú munt kynnast enn einum á- gætum fulltrúa hinnar svo- nefndu alþýðumenningar á íslandi. Konu, sem tekið hef ir að erfðum og ávaxtað heima gáfur og þrá íslend- ingsins til þess að rekja ætt- 1 ir, bregða Ijósi yfir liðinn tíma, segja sögur frá horf- inni tíð, ávarpa samferöa- menn sína með ræðum og yrkja ljóð. Bókin ber með sér, að augu geta séð að heiman, — og máske fyrst og fremst að heiman, — flest eða allt, sem mönnum er mest um vert. Það skal að lokum fram tekið, að höfundurinn einn mikils megnug og víðsýnið hefir’ búið"bandritið_að bók að heiman fullkomið. Salómon konungur bað guð að gefa sér viturt hjarta. Hann átti enga ósk mikils- verðari. Enginn. maður, .nema sá, sem á viturt hjarta, veldur inni undir prentun. i Bókin er þannig, að öllum heimanbúnaði, verk hinnar sjálfmenntuðu sveitakonu. I Lesandinn njóti bókarinn- ar með þeirri vitund og dæmi hörmum sínum á þann hátt, hana eftir Þeim forsendum. sem Arnfriður gerir í kvæð- i Það er óþarfi að bæta við um sínum eftir eiginmann- þessi ummæli Karls Krist- inn og soninn. jánssonar. Það er óhætt að Frá vitru hjarta stafar líka fullyrða, að þetta er ein hógværð hennar í hugsun og merkilegasta bókin, er kom- framsetningu. ið hefir út á þessu ári. töldu öll tormerki á því, að uð f skyfui á það’ semséð hún gæti komið verkamönn-Iverður að heiman’ ~ riðar m % . , . . * við — eða meira en það — í um að nokkru gagm. — Þaö . ., .. „ ■ . .. . veðrum erlendra ahnfa. ema, sem væri til emhverra bóta, væri grunnkaupshækk- Hvað var þessi íslenzka un og samningar myndu ekki menning? Hvaö er í hættu? takast, nema á hana væri Hvers væri aö sakna, ef hún, fallist. Þessu héldu þeir fram, hryndi? Hvað' sást að heim-i álveg til seinustu stundar. jan? Var sjónarsviðið ekki Blaðaskrif Þjóðviljans eru 'Þæðj fáskrúðugt og þröngt?( líka órækur vitriisburður um Entist það, sem aö heiman þetta. Þar var hvað eftir ann sást, nokkuð til verulegs að hamrað á því, að aðalkröf, Þ1-oska, manndóms í mótlæti, ur verkfallsmanna fjölluðu'eða til yndis og hamingju? j um kauphækkun. Það varj Bók þessi, „Séð að heiman“, í þrástagast- á því í blaðinu, að er svör við þessum og þvílík- um spurningum.“ Atthagarnir gleðja augu hennar með ótæmandi feg- urð og fjölbreytni, sem hún skynjar. Virðing fyrir hinu stór- brotna er henni eðlileg og hafin yfir ótta. Góðvild hennar til alls, sem lifir, er rík og nærgætm, en Um bækur frá Draupn- is- og Iðunnarútgáfunni Eric Williams: Æfintýra- íslenzku. Ævintýralegur flótti legur flótti. Forlagið Iðunn. er góður skemmtilestur, jafn | framt sem bókin greinir frá Bók þessari munu hafa' þrautseigju og manndáðum, hlotnazt miklar vinsældir, þá hún kom út í hinum ensku- mælandi heimi og lenti hún í flokki metsölubóka. Sagan nefnist The Wooden Horse, fellir þó ekki niður kröfur eða Tréhesturinn á frummáli um skyldurækni, eins og nær 0g fjallar um tvo enska liðs- sýnni til. sem hverjum er hollt að lesa. Frank G. Slaughter: Flug læknirinn. Draupnisútgáf- an. Bókin fjallar um herlækn- ir í flugstöð í síðasta stríði. góðvild sumra hættir foringja, sem tókst að flýja: Höfundur bókarinnar, Frank i með nokkuð einstökum og æv, G. Slaughter, hefir haft ærna intýralegum hætti úr þýzkum j ástæðu til að skrifa þennan Hún hefir mikið geði sínu. vald yfir frá grunnkaupshækkunar- kröfunni yrði aldrei fallið, hvað sem í boði væri. Þegar von var , á verðíækkunartil- lögum stjórnarinnar, rufu . . Þjóðviljamenn gefið þagnar- nefnir bok sma »Seð að heim heit og réðust hatramlega gegu þeim áður en þær höfðu fangabúðum í síðustu heims- j læknaróman, þar sem hann ístyrjöld. Sá, er ritar bókina, var sjálfur herlæknir í síð- Karl segir ennfremur í for- málanum: „Arnfríður Sigurgeirsdóttir an.“ Þetta heiti er yfirlætislaust eins örugglega. Frásögn hennar, ræða og Eric Williams, mun hafa verið kvæði, er hófstillt. annar liðsforingjanna. og frá Hún skrifar greinagóðán, sögn hans af flóttanum fjör óbundinn stíl léttilega. , leg og mjög spennandi. Ljóð hennar eru stundum 1 í bókinni kemur tréhestur- allmikið óljósari en óbundna inn mjög við sögu, en eins málið, og skila efninu ekki og kunnugt er, þá er þetta verið biftar. Þá strax kallaði táknandi. Þaö býr ótví- Þjóðviljinn þær smánartil- j rmtt yfir fullkomnum metn- boð og hefir gert jafnan síG- íaöi fyrir hönd „síns heima,“ an. Þó eru þær aðalkjarni og allra, sem una heima. Vill þess samkomulags, er að lok- um var gert. asta striði og starfaði við lík- ar aðstæður og um getur í bók inni. Leikur því enginn vafi á því, að hér er höfundurinn (Framhald á 6. síðu.) Þessi afstaða kommúnista sést ,og ekki sízt á árásum þeirra gegn Eysteini Jóns- syni meöan á samningaum- ræðunum stóð. Strax eftir, að E. J. hafði sett fram Jjá tillög'u í eldhxisumræðunum, að reynt yrði að leysa verk- fallið á þeim grundvelli, að fjölskyldumenn fengju til- tölulega mestar hagsbætur, — þ. e. með verðlækkun og fjölskyldubótum, — hamað- ist Þjóðviljinn meira gegn honum en nokkrum öðrum manni. Ástæðan var sú, að E. J. var einn helzti forvíg- ismaður þeirrar stefnu og átti einn drýgsta þáttinn í því, að hún komsl fram. Bezt afhjúpaði þó Þjóövilj- inn það í gær, hvert takmarlc kommúnista var. Þjóðviljinn fór ekki í prentun fyrr en fullkunnugt var um öll þau atriði, er sáttanefndin ætl- áði að bjóða og nú hefir ver- ið samið um. Þetta tilboð stimplar hann „smánarboð“ og segir, að „verkfallsmenn muni hafna smánarboöinu ir ekki á sér. Bendir lesand anum á rétt sjónarmið til skilnings á bókinni. Arnfríður hefir ekki aðeins alið allan sinn aldur að kalla má í sömu sveitinni, heldur aldrei í nokkurn annan skóla gengið en skóla lífsins þar. Hún lærði af sjálfri sér að lesa Norðurlandamálin, dönsku, norsku og sænsku, og hefir allmargt lesið á þeim málum. Samt eru það ljóð,sem sýna bezt, hvað hún er yfirburða- sterk, þegar mest reýnir á, og hve mikla yfirsýn hún hef ir að heiman. inmanns síns, er mikið afrek. Síðustu orð þess eru: Enska knattspyrnan 3. umferð bikarkeppninnar leikfimistæki, sem hér á landi mun vera kallað kista. Þar, sem mjög náin gát var höfð á föngunum, var þeim nær ómögulegt að aðhafast neitt innan fangabúðanna, svo að ^ fer fram iq. janúar, en þá ekkiyrðieftir þvítekið. Tókujhefja liðin { L og 2> deild Kvæðið (Þorlákur Jónsson), því liðsfoiingj&iftii' þ&ð fcingu koppni. Dregið fiefir verið og sem hún yrkir við u.nd.lát eig- íáð s.ð smiða tiéhest, sem með j^Yiviifiu þessi lið leiku sumsm í i umferðinni: Derby County-Chelsea, New Engu er lokið. — Ástin þín sem fyrrum umvefur mig á heiðum aftni kyrrum. Mætumst í bæn við barna okkar rekkjur, með einhug og festu.“ Fram til seinustu stundar hugðust kommúnistar þannig að hindra verðlækkunarleiðina og knýja kauphækkunarleið- ina fram. Þegar tíl úrslitanna kom, heyktust kommúnistar hins vegar á þessari afstöðu. Þeir fundu, að tillögur rík- isstjórnarinnar nutu sívax- andi fylgis. Þeir sáu, að lýð- ræðissinnaðir verkamenn myndu slíta samfylgd við þá, ef þeir ætluðu að halda kauphækkunarkröfunum til streitu. Þeir sáu, að þeir myndu einangrast og bíða fullan ósigur. Þess vegna láku þeir alveg niður, fangar þeirra æfðu sig í að stökkva yfir meðan annar þeirra og báðir grófu jarðgöng undan honum og út fyrir girð ingarnar til frelsisins. Var þetta eins og gefur að skilja töluverðum vandkvæðum bundið og mikil mannraun, en þeim tókst þetta þó að lokum. Mun það sannast mála, að aldrei fyrr í sögunni hefir slík aðferð verið notuð kyngdu ollum storyrðunum, . ,, , . , ... ! við flótta, en skylt þessu er hotununum og krofunum ... . ’ -ý . . og voru þvi fegnastir að Þó fynrbngðið með Trjouhest geta undirritað tilboð sátta- 1 lnn. 0g. Þaðan hafð! annar liðs nefndarinnar. formginn hugmyndma. Það ber vissulega að fagna Þó komið væri út úr fanga- lausn verkfallsins. Það er búðunum voru þrautir þeirra fagnaðarefni, að verðlækkun ^ ekki á enda, en að lokum kom arstefnan hefir sigrað. Því^ust þeir til Sviþjóðar í gegn- ber ekki síður að fagna, að ^ um Danmörku. Eins og Eng- kommúnistar háfa í fyrsta1 lendingum er lagið, þá þeir sinn um langt skeið beðið i segja frá stórum atburðum og stórfelldan og eftirminnileg- an ósigur í þeirri viðleitni sinni að reyna að eyðileggja islenzkt atvinnulif með því að knýja fram síaukna dýr- tíð og verðbólgu. þrekvirkjum, þá er frásögnin blönduö kímni og hressilegu átali og andsvörum, sem Her- steinn Pálsson ritstjóri hefir fja,llað unl af háttvísi, en hann hefir snúið sögunni á port Ccriunty-Sheffield Utd., 'West Ham-Wést Bromwich Albion, Halifax Town-Cardiff City, Sunderland-Hereford U. eða Scunthorpe, Preston- Wolves, Lincoln-Southamp- ton, Barnsley-Brighton, Hull-Charlton, Everton- Ipswich, Huddersfield- Bristol, Portsmouth-Burnley, Sheff. Wed -Blackpool, Arsen- al-Doncaster Rovers, Rother- ham-Colchester, Grimsby- Bury, Gateshead-Liverpool, Millwall-Manchester United, Manchester City-Swindon, Aston Villa-Middlesbrough, Walthamstow-Stockp., Mans- field—Notts Forest, Tran- mere—Tottenham, Shrews- öury-Finchley, Leicester— Notts County, Oldham —Birmingham, Brentford— Leeds, Newcastle—Swansea, Luton—Blackburn, Bolton— Fulham, Stoke—Wrexham, Plymouth—Coventry.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.