Tíminn - 20.12.1952, Page 6
6.
TÍMTNN, laugardaginn 20. desember 1952.
290. blað.
ÞJÓDLEIKHtíSID
SKl/CCA-SVEIM
eftir Matthías Jochumsson.
Leikstjóri Haraldur Björnsson.
Hljómsveitarstjóri Dr. Urbancic.
Músík eftir Karl Ó. Runólfsson
o. fl.
Frumsýning föstudaginn 26. des.
annan jóladag kl. 20.
Önnur sýning laugardag 27. des.
kl. 20.
Þriðja sýning sunnudag 28. des.
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Tekig á móti pönt-
unum. Sími 80000.
4
Musorysh y
íburðarmikil og stórfengleg
rússnesk tónlistarmynd í afga'
litum um æfi þessa fræga tón-
skáids.
A. Borisov.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tít/vi s s lúlktm
Sýnd kl. 3.
NÝJA BÍÓ
Jóladat/ar í f jalla-
hœnum
Mjög spennandi og skemmti-
leg mynd, um æfintýrarík jól í
litlu frönsku fjallaþorpi.
Aðalhlutverk:
Harry Baur og
Renée Faure.
S nd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRÐI —
Skemmtun vegna
Vetrarh.iálparinnar.
HAFNARBIO
Suðrænar si/ntlir
(South Sea Sinner)
Hin afar viðburðaríka og
spennandj ameríska mynd um
ástir og karlmennsku.
Shelley Winters,
MacDonald Carey
og píanósnillingurinn
Liberac.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Jitntitff tekur
völdin
Brágfjörug amerísk músík-
| og gamanmynd með
James Steward og
Paulette Goddard.
Sýnd kl. 5.
ARIÐANDI
ER
AÐ
GREIÐA
RLAÐGJALDIÐ
FYRIR
aramot
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKDlO
Vegna mikillar aðsóknar vergur
sýning á
Ævintýri á
t/önt/uför
annað kvöld, sunnudag kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag.
Sími 3191.
AUSTURBÆJARBIO
MONTAYA
BlóÍSshý á himni
(Blood Ón Thr Sun)
Ein mest spennandi slagsmála
mynd, sem hér hefir verið sýnd.
Aðalhlutverk:
James Cagney,
Sylvia Sidney.
Bönnuð börnum innap., 16, ára.
Sýnd kl. 7 'bgj' JL2 TZ
Á nœturhlúbbnum
(CopacabanaJ
Hin bráðskemmtilega og fjör-
uga söngva- og gamanmynd
Agálhlutverk:
Groucho Marx,
Carmen Miranda,
Gloria Jean
og hinn vinsæli söngvari
Andy Russell.
Sýnd kl. 5.
TJARNARBÍÓ
Allt á ferð oy flugi
(Never a dul'. moment)
Bráðskemmtileg ný amerisk
mynd, atburðarík og spennandi.
Frcd MacMurray
Irene Dunne
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Næst síðasta Sinn.
GAMLA BÍO
. . Bruslasalar . .
(Border Incident)
Spennandi og athyglisverð am-
erísk sakamálakvikmynd gerð
eftir sönnum viðburðum.
Richardo Montalban
George Murphy
Howard da Silva
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
TRIPOLI-BIO
Framliðin leitar
líhama
Spennandi, dularfull og mjög
vel leikin mynd, sem gerist í
gömlu húsi fullu af drauga-
gangi.
James Mason,
Margaret Lookwood
Sýnd kl. 7 og 9.
Föðurhefnd
Spennandi amerísk kvikmynd,
dögum gullæðisins í Kaliforníu,
um fjárhættuspil, ást og hefnd.
Wayne Morrie
Lola Albright.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
Hraunteig 14. Síml 7236.
Almannatrvggmgar
(Framhald af 4. síðu.)
takmarkaður skilningur hans
á því hvernig' þau verka, í öll
urn greinum.
Þót.t útlit sé fyrir, að G. J.
Skorti skilning í þessum efn-
úm, þá má af öðru marka,
að honum er ekki vitsmuna
vant á sumum sviðum. Dreg
ég það af því, að G. J. forðast
sem heitan eld að minnast
á siðari hlutann af grein
minni í Tímanum um dag-
inn, sem hann þó réðst að
öðru leyti á með svo miklu
offorsi. En síðari hlutinn var
um það, hvernig sumir af
helztu forkólfum Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík, hafa
snúist við, er rætt hefir verið
um verð landbúnaðarvara á
inniendum markaði.
Það væri ekki ólíklegt að
G. J. kynni að „súrna sjáld-
ur“ í augum líkt og Skarp-
héðni forðum, við þá tilhugs-
un að koma fram fyrir hina
fjölmörgu bændur Sjálfstæð-
isflokksins, sem hann talar
um, hafandi spjaldskrá á
brjóstinu, sem verkalýðsfor-
ingjarnir hafa nýlega gert
um verðhækkanir sem orðið
nafi síðan 1947, sem þó sýna
svart á hvítu, að verð land-
búnaðarvara á innlendum
markaði, hefir nær ekkert
hækkað á þessu tímabili mið-
að við kaupgjaldið í Reykja-
vík. En það þýðir meiri kjara-
skerðingu fyrir flesta bænd-
ur landsins en launþegana.
Þyrfti því G. J. að koma fram
fyrir bændurna í Sjálfstæð-
isflokknum, með hækkað
kaup launþega í annari hendi
en verðhækkunarskort land-
búnaðarvaranna í hinni. Að
snerta við slíku nú, svona
rétt fyrir kosningar, gat hugs
ast að orðið gæti að voða í
óvitahöndum. Þetta skildi G.
J. — og þagði.
Skógarseli, 1. des. 1952.
Árni Jakobsson.
Vm bækur . . .
(Framhald af 5. slðu.)
að fjalla um efni, sem hon-
um er nákunnugt. Slaughter
mun eiga stóran lesendahóp
hér á landi, sem mun hafa
ánægju af að kynnast þess-
um uppáhaldshöfundi sínum
á hans eigin „heimavígstöðv-
um“, en bókin er skemmtileg
aflestrar, sem fyrri bækur frá
hendi þessa höfundar. Andrés
Kristjánsson blaðamaður hef
ir þýtt bókina á íslenzku.
I. G. Þ.
AuglýAii í 7’ímahutn
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
I Ragnar Jónsson
| hæstaréttarlögmaður
| Laugaveg 8 — Sími 7752
| Lögfræðistörf og eignaum-
i sÝsla.
Mntiiiiinti ''■iiiiiiiiitiiiiiiiiniMiiiiidiimiiti'
: 3
| Trúlofunarhringar
I Kynnið yður verð áður en þér
1 festið kaup annars staðar. Sent
| gegn póstkröfu.
| GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður
Bankastræti 12.
auiJiiiiiiiuiunnnuizuiiiiimiiiuiiiiH'iiiiiiiuiiuirtiau
Lloyd C. Douglas: -
\ stormi lífsins
94. dagur.
sjö um morguninn eftir, var að ganga fram og aftur um
sjúkrahúsganginn framan við stofu þessa sjúklings. Hann
hafði revkt margar sígarettur og nærzt á mjólk og brauði,
sem hjúkrunarkona færði honum klukkan þrjú um nóttina.
Bobby Merrick haíði getizt ágætlega aö McLaren frá fýfstu
stundu. Honum eazt vel að þessum stórvaxna, sterklega
manni. sem lá barna og barðist harðlega fyrir lífi sínu. Hon-
um gazt vel að breiðu enninu, útstæðum eyrunum, skarðinu
í hökunni og ynðvamiklum handleggjum.
Og honum eazt betur að þessum sjúklingi sínum.með hverj-
um deginum sem leið. Hann hafði dáðst að honum, er hann
vaknaði fyrst til meðvitundar og skynjaði hvers kýns var,
en lagðist hlýðinn fyrir aftur að boði hjúkrunárkonunnar
án þess að.spyrja nokkurra spurninga. Og bezt háfði honum
getizt að McLaren, er hann ræddi um atburðinn viku eftir
að hann skeði án nokkurrar beiskju í garð ölvaða mannsins,
sem hafði ekið á hann
„Honum líðu” kannske nógu illa“, hafði hann- sagt sínum
djúpa bassaróini. „Ég hefi ekki í hyggju að eiga nein.ef.tir-
mál við hann eða krefja hann skáðabóta“.
„Það er vel og drengilega mælt“, sagði Merrick og ákvað
með sjálfum sAr að kynnast þessum manni nánar, er hann
væri risinn úr rekkju. Hann hafði aldrei þékkt þrestl':fýr:r
eða prédikara. ÖH kynni sín af klerkastéttinni hafði hann
af bókum og biöðum.
Með hverjum dcginum sem leið, fann hinn ungi læknir,
að hann láðáðist meira að þessum sjúklingi síjaurm. Öllu
starfsfólki sjúkrahússins gazt líka vel að honum ög þá ekki
síður að hihiii ungu, brúneygðu frú McLaren, .sem.hafði
komið bangað stuttri stundu á eftir manni sínum. Það^hafði
verið slmað til hennar, að séra McLaren væri hættulega
meiddur, og hún hafði hvorki beðiö fyrir sér né'-hröpað,
heldur sagt ró’ega, að hún kæmi að vörmu spori. Og þegár
hún kom, var hún róleg og alvarleg, en sýndi engin ótta-
merki. Mundi maður hennar lifa þetta af? spurði hún. að-
eins. Þeirri spurningu var hvorki hægt að svara.játandi né
neitandi. Það var of snemmt að segja nokkuð unj það. Hann
var mjög mikið meiddur Hún tck þeirri fr.egn rólega: og
settist róleg r.iður og bjóst til að bíða. Henni vár boðið að
dvelja þarna um nóttina, og læknarnir reyndu að flytja
henni sem oftast fregnir af líðan manns hemrar — .bæðí góð-
ar og illar fregnir.
Frá fyrstu stundu hafði frú McLaren verið veitt óvenju-
lega mikil athygli í Brightwood. Þegar Merrickdækíiir'skýrði
henni frá því um hádegið daginn eftir, að maður hennar
virtist ætla að lifa af fyrstu sólarhringana að minnsta kósti
vegna óvenjulega sterkrar líkamsbyggingar‘síhriar, urðu ekki
heldur séð nein sérstök geðbrigði á henni. Hú,p lokaði aug-
unum aðeins s»m snöggvast sem í hljóðri bæn, ,en var síðan
söm og fyrr. Bobbý’ dáði hana fyrir þennan skapstyrk. Honurn
þótti vænt um að hafa hana þarna.
Hún fékk ao fara inn til manns síns næsta dag og sat
þar flestum stundum. hélt í hönd hans eða ræddi við ha'nn
í Jágum hljóðum, er hann mátti. En þegar hann svaf, ræddi
hún við aðra sjúklinga eða las fyrir þá. McLarens-hjónin
áttu virðingu og aðdáun allra í sjúkrahúsinu, bæði starfsfólks
og lækna. csí-8 '
Kvöld eitt, er Merrick læknir sat hjá sjúklingi sínum án
þ-’ss að hann hefði átt til hans lækniserindi, sagði McLaren
við hann: ..Jæja, brátt losna ég héðan, og ég hefi nokkrar
áríyggjur af reikníngnum mínurn hér. Tekjur mínar eru litlar,
og bankainnistæðan ekki há, ef nokkuð er þá eftir af henni.
Auðvitað fer ég nærri um það, hvað sjúkrahúsvistin kostar,
og ég býst við að ég geti klofið þá greiðslu, en þá er afkoman
ótrygg á eftir. Og úr því að við vorum nú að segja Skotasögur,
er b^zt að ég spvrji eins og Skoti: Hvað haldið þér, að ég
þurfi að greiðp hér mikið“?
Ég hefi tilboð á reiðum höndum", sagði Bobby. „Þér gáfuð
mér fævi á ?.ð skyggnast inn í höfuð yðar, og nú ætla ég að
bjóða yður að endurgreiða mér það með gagnkvæmum
greiða Ég læknaði líkama yðar, en ég ætla að biðja yður um
sálræna læknisaðgerðf, Síðan erum við kvittir. Hvernig lizt
yður á það"9
„Það er mjög athyglisvert tilboð“, svaraði McLáren og
hleypti brúnum og bassaröddin var hljómmikil. „Ég býð yður
að koma í kirkju mína jafnskjótt og ég er fær um að standa
þar í prédikunarstólnum aftur“.
„En — þarf ég endilega að fara í kirkju til yðar til þessárar
Jæknisaðgerðav"?
„Já, ég kom í sjúkrahúsið til yðar, svo að það er ekki nema
sanngjarnt, að þér komið í kirkjuna til mín. Finnst yður það
ekki“?
„Rétt er það, þér hafið mátað mig“, sagði Bobby brosandi.
„Ég mun koma þangað“.
Og nú var harin að uppfylla það heiti að fara í Náðarkirkj
una til séra McLarens á þessum fagra morgni. Hann ha.fði
símað til prestsins áður og tilkynnt komu sína og einnig
tekið feginn boði presthjónanna um að snæða hjá þeim mið-
degisverð eftir messu. Betty McLaren hafði orðið himinglöö
yfir því að fá tækifæri til að kynna líánn fyrir vinurrí 'sín-
um. Hún var mjög hreykin af ræðu manns sirís þ'ennan dag.
Þ?u voru að drekka teið eftir málsverðinn, yildi. Merri.cJ?
læknir einn eða tvö mola í bollann og rjóma eða sítrónu?