Tíminn - 20.12.1952, Page 7

Tíminn - 20.12.1952, Page 7
290: blað. TÍMINN. laugardaginn 20. desember 1952. 7. /ia/j Frá naTL tili heiða Hvar era skipin? i Sambandsskip: Ms. Hvassafell iestar timbur í Kotka i -Finnlandi. Ms. Arnarfell er 1 Rvik- Ms. Jökulfell er í Rvík. Kimskip: Brúarfoss fór frá Antverpen 18. 12. (il Rvíkur. Dettifoss kom til Rvík 8. 12. frá New York. Goðafoss íór frá New York 17. 12. til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 5. 12. írá Leith. Lagarfoss kom til Rvikur 29. 11. frá Hull. Reykjafoss kom til Rvikur 1. 12. frá Rotterdam. Selfoss íór frá Leith 15. 12. til Rvikur. Tröllafoss fer frá New York 23.—24. 12. til Rvikur. Vatnajökull íór írá Hull 16. 12. til Rvíkur. Messur Langarneskirkja. BarnaguSsþjónusta á morgun kl. 10,15 f. h. Séra Garöar Svavarsson. Bústaöaprestakall. Barnamessa í Kópavogsskóla kl. 10,30 f. h. Séra Gunnar Árnason. Sími séra Gunnars er 80016. Blöð og tímarit Læknablaöið, ' 2. og 3/ tbl. 37. árg. er komið- Ut. Flytuií i það ritgerðir um sérmál lækna,. Óskar Þ. Þórðarson, Björn Sigurðsapp pg Halldór Grímsson skrifa um Stingsótt og Coxackie- vírus. Sigurð.ur Samúelsson skrifar um hætturia af morfíngjöf við cer pulmonale. Þá eru greinar um út hlutun bifreiða fyrir milligöngu L. í., náinskeið fyrir cmbættislækna á Norðurlöndum og fleira. Skugga-Sveinn jóla- leikur Þjéðieikhússins Jón Aðils Ieikur Skiigg'a-Svein, Haraldur Bjjöritssun verðnr lcikstj., — 90 ára afmæli Jólaleikrit Þjóðleikhússins að bessu sinni verður Skugga- Sveinn, og verður fyrsta sýning á annan dag jóla, en næstu sýningar á Iaugardag og sunnudag milli jóla og nýjárs. Haraldur Björnsson er leikstjóri, en Skugga-Svein leikur Jón Aðils. önnur hlutverk og eru leik- endur alls 25. Magnús Pálsson hefir mál- að leiktjöld og eru þau þann- er Skugga-Sveinn er sem kunnugt er meðal vinsæl- ustu íslenskra leikrita og hefir vafalaust verið leikinn oftar en nokkurt annað leik- rit. Matthías ritaða Skugga- Svein er hann var í 2. bekk menntaskóla veturinn 1891>1 Runólfsson og fleiri. Hefir og^ nemendur skólans sýndu^^^ samjg forleikinn og út- sett lögin flest. Hljómsveitar Ef verkfallinu- veruðr nú af lýst, eins og búizt er við, ætlunin að: M.s. ESJA fari austur um land í hring- ferö á morgun (sunnud.) FLIT ig gerð að skipting sviða er,Tekið á móti flutningj til mjög handhæg og fljót. Lárus hafna milli Djúpavogs og Ingólfsson hefir teiknað bún Bakkafjarðar í dag. Farseðl- inga. Músíkin er eftir Karl Ó. jar seldir í dag. Úr ýmsum áttum Peninjagjafir- til vetrarhjálpariqnar, Kristín Björnsd. kr. 25, verzlunin Geysir h.f. kr. 500, Ingibjörg 20, X.1 100, Erla Maríá 50, Sverrir Guðm.s. 50, J. A. J. 100, veiðarfæraverzl. Verðandi h.f. 5ÓÖ, Dagga 100, Jón- ína Hannesdóttir-50. — Kærar þakk ir. f.'h. Vetrarhjálparinnar, Stefán A. Pálsson. Viqningaskrú happdrættis | kna.(tspyptufélagsins Víkingur, sem dregið var í þann 10. des. s. 1.: 394, 1x67, 1864, 2018, 2302, 2360, 2568, 2899, 3408, 3843, 4503, 6262, 7023, 7844, 8142, 8452, 8724, 9474, 9942, 11211, 11877, 12089, 13080, 13425, 13473, 14154, 14953, 15544, 15340, 16286, 16474, 16745, 17364, 18021, 18629, 19259, 19446, 19843, 19994, 19995. — Vinflingárriir Verða afhentir í Aust urstræti 10," 5. hæð, milli kl. 5—6 daglegá til jóla. j Gjafir íil mæðrastyrksnefndar. j Þóra ■ Jónscjóttir kr. 50, Fríða Stefánsson 200, A. B. 50, Prentsm. Edda 500, Ónefnd 100, Verðandi h.f. 500, Ólöf 200, Naínlaust 100, frá Sigríði og Herbert 200, G. E. G. 20, 1 frá gömlum manni 50, starfsfólk grænmetisverzlunar ríkisins 300,1 Álafoss: fatnaður, Sverrir Þórðar- son 100, J. L. 100, G. G. 100, Kristín Þórarinsd. 100, N. N. 50, prentsm. Gutenberg 990, Haraldur Árnason 560, Mac nús Kristjánsson 100, E. B. 100, Magnús Brynjólfsson 200, verzlunin Edinborg 720, Silli & Valdi 200, A. J. 100, A. 50, Karl 100, N. N. 30, J. I. 100, frá þremur r.ystkin um 150, N. N. 100. Stefán Thorar ensen 200, S. og G- 50, frá ónefndri konu 25, G. J. 100, Ragnhi’dur Þor varðard. 50, Þórarinn Stefánsson 100, F. 20. N. N. 100, 90 ára blind- ur maður 100, Þórdís 325, N. N. 200, S. I. <fc Co 100, Hvannbergsbræður starfsfólk 210, írá F. R. 50, N. N. 1 100, Eggert Kristjánsson & Co 350, E. Br. 150, Joh. Finnsd. 50, F. Bl. 50, Toledo föt, Ásg. og Sveinbj. 100, Slysatryggingastofan 205, Guðrún Sæmundsd. 100, lítil stúlka 10, E.ill Guttormsson 100, N. N. 60. Vigd's Keldsd. 100, M. Þ. 500, Kristinn 100. N. N. 50, N. N. 50, frá Bjarna 100, Einar Eyjólfsson föt, J. ÞorJáksson leikinn veturinn eftir, eða 1862. Leikstjóri þá var Sig- urður Guömundsson, málari. í ár er því 90 ára sviðsaf- mæli Skugga-Sveins. Flest leikfélög hafa leikið Skugga-Svein. Skugga-Sveinn hefir svo oft verið leikinn, að langflest , félög, sem fengizt hafa við j leikstarfsemi í landinu að jeinhverju ráði, hafa tekið jleikinn til meðfreðar. Leikfé lag Reykjavíkur mun þó hafa sýnt hann einna oftast, en það lék hann fyrst 1908. KR- ingar hafa og sýnt hann oft. Sá sem oftast hefir Jeikið Skugga-Svein er Erlendur Ó. Pétursson, alls 78 sinnum. En aðrir, er oftast hafa farið með hlutverkið, eru Páll Haf liðason, skipstjóir, Ragnar jKvaran og Jens Waage. Síð- jast var Skugga-Sveinn leik- ■ in hér í Reykjavík af Leik- félagi Reykjavíkur 1935. stjóri verður dr. Urbancic. Æf ingum leiksins er nú lokið. Jirkin (Framhald af 8. siðul. „Heröubreiö“ fari til Húnaflóa- og Skaga- fjarðarháfná á morgun (sunnud). Tekið á móti flutn ingi til hafna milli Ingólfs- íjaröar og Haganesvíkur dag. Farseðlar seldir í dag. „HEKLA” hugarnir í grjótvirkinu hræddust, og það var mynda vél. L^ við, að flótti bresti í liðið, þegar farið var að nota slikt tæki við grjóthleðsl urnar. — Snúið ykkur undan, kall aði foringinn hátt og snjalt. fari vestur um land í hring Þeir hljóta þó að vita, að það,ferð a mánudag. Tekið á er bannað að birta myndir móti flutningi til venjulegra af mönnum nema leyfi komi! viðkomuhafna vestan Þórs- til. jhafnar í dag. Farseðlar seld- Það voru lögfróðir menn,'ir árdegis sem voru i grjótvirki komm- I (sunnud). únista. | 14 k. 925 S. Triílofimarhringir Skartgripir úr gulli og silfri. Fallegar tækifær- I isgjaíir. Gerum við og | gyllum. — Sendum gegn I póstkröfu.* — | VALUR FAiWAR gullsmiður, Laugavegi 15. iilii(Hl((iiu(iii(iimii:iiii((iniiiiiiiiiiii morgun s Hlutverkaskipun nú. Skugga-Sveinn kemur nú fyrsta sinn á svið Þjóðleik- hússins. Haraldur Björnsson er leikstjóri sem fyrr segir og leikur einnig Sigurð í Dal. Ástu leikur Guðbjörg Þor- bjarnadóttir, Jón sterka leik Tilræði við vérka- Iýðinn. i Við sjálían verkalýðinn og, baráttu hans eru virki komm ’ fari (^il | únista og veghindranir rétt- ! kvöld. nefnt tilræði. Það er ósatt, ef reynt er að telja fólki trú um, að verkamennirnir beri á- byrgð á þessu tiltæki, sem mun hlj óta fordæmingu alla, er sjá, að hér var verið að hafa í frammi beina ógn un við lög og rétt. Með engu Skaftfellingur Vestmannaeyja ur Valdemar Helgason, móti er hægt að vinna kjara- Guddu leikur Nína Sveins- dóttir, Lárenzíus sýslumann leikur Ævar Kvaran, Mar- gréti leikur Sigrún Magnús- dóttir, Hróbjart leikur Lárus Ingólfsscn, og síðast en ekki sízt leil$tr Jón Aðils Skugga- Svein. Auk þess eru nokkur Vilja ekki áfengis- j verzlunina opnaða | fyrir jól j Áfengisvarnafélög kvenna í Hafnarfirði og Reykjavík héldu sameiginlega fund í gær og var á fúndinum sam- þykkt eftirfarandi tillaga: j „Styðjum eindregið þá á- skorun, sem kom fram í dag- blöðunum í gær um að áfengis verzlun rikisins verði ekki opn uð fyrir áramót, og beinum þeirri ósk til ríkisstjórnarinn- ar.“ | baráttu verkafólksins meira ógagn en einmtt slíkri fram- komu. Mll IIIMII11IIIIIIM MIMII11 lil IIIIII l,l|.•linillim |,||„ ,l|, || I Dr. juris Hafþór Gu&tmmtlsson \ málflutningsskrifstofa og lögfræðileg aðstoð. 1 Laugavegi 27. — Sími 7601. miiimiimmimiiiiiiiiiiiiiiimmiiimimmiimmihiiimiimiimÍÍ . Z Hraðsuðukatlar Hraðsuðukönnur j. Ofnar Borð-eldavélar i Ryksugur \ Bónvélar i Hrærivélar 1 Þvottavélar í Kæliskápar og margt fleira af nyt- í sömum jólagjöfum. i Véla- og i raftœkjaverzlunin Í Bankastræti 10. Sími 2852! | Tryggvagötu 23. Simi 81279 j llltllllMlltmMIIIMIimMIIIMMIMMMMIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIl i i LANDGRÆGSLUSJO Jólatré LandgræÖslusjóðs verða seld á Lauga 7 eftir kl 10 árdegis í dag. k'iiv. j'í Verð á trjám 0.70—1.00 m kr. 30.00 Verð á trjám 1.00—1.25 m kr. 35.00 Verð á trjám 1.25—1.50 m kr. 40.00 Verð á trjám 1.50—1.75 m • kr. 50.00 Verð á trjám 1.75—2.00 m kr. 60.00 I Kaup ===== Sala I RSFFLAR HAGLABYSSUR | i Önnnmst vi&ger&ir f i Smíðum shefti | I Sendum gegn póstkröfu. 1 | GOÐABORG( j Freyjugötu 1. - Sími 82080 | ............ BBUIIIIIIIIIIIIIIIIIIMtMtMllllákllllMIIIMMIMIMIMlMltllMtlH z Ö i & Norömann 5C0, Ónefndur 50, Ásta og Jóíí 100, starfsf. rafmagnsv. Rvik ur 1575, Ásta, Macga og Hanni T00, Þorst. Bergmann 200, Margrét Berg mann 200, Þorsteinn 250, kona 50, Ingibjörg og Þorvaldur Árnason 100, T. M. 100, Svava Þorkelsd. 100,1 Carl D. Tulinius 300. — Kærar þakk I ir. — Nefnáin. Hægt er að panta jólatré í síma 3422, og verða þau send heim gegn greiðslu við afhendingu. Kaupið jólatré af Landgræðslusjóði, með því styttið þið tímann unz hægt er að selja íslenzk jólatré. Landgræðslusjóður ampep Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni. Ráftækjavinnustofa Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. *MIMUMIM>v|MIMM«*um iELDURINN Gerir ekki boð á undan sér.] Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá ÍSAMVINNUTRYGGINGUM Auglýsið i Tiiuamim

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.