Tíminn - 20.12.1952, Page 8

Tíminn - 20.12.1952, Page 8
Verkfallinu aflýst 36. árg. Reykjavík, Verkfallinu aflýst 20. desember 1952. 290. blað. Snúið ykkur undan! Kommúnistum var illa við að lögbrot þeirra og oíbeldi var ljósmyndað og þessvegna hróp- uðuð foringjarnir: „Snúið ykkur undan“, þegar verið var að taka myndir. Þeir gættu bess jafnframt að vera hvergi nærri grjótvirkjunum, þegar myndir voru teknar (Ljósmvnd Tímans. — Eftirprentun bönnuð) Helztu breytingar nýju samninganna TÍMINN birtir hér í samandregnu máli breytingar þær, sem ganga í gildi með hirium nýju samningum, svo að menn geti betur áttað sig á þeim, en í heild eru þær birtar i blaðinu í gærmorgun, að undanteknum örlitlum breytingum, er síðast voru gerðar: I. a) Verð á iítra nýmjólkur lækkar úr kr. 3,25 í kr. 2,71. !>) Veroa á kartöflum lækkar úr kr. 2,45 í kr. 1,75 á kg. e) Verþ á kaffi lækkar úr kr. 45,20 í kr. 40,80 á kg. d) Verð á sykri lækkar úr kr. 4,14 í kr. 3,70 á kg. e) Verð á sáltfiski lækksr úr kr. 5,69 í kr. 5,20 á kg. f) Verð á brennsluolíu lækkar um 4 aura á lítra. Þessar verðlækkanir valda lækkun vísitölu um 5,18 stig, miðað við vísitölu nóvemberinánaðar s. 1. II. Verð á benzini iækkar um 4 aura á lítra. III. Fiutningsgjöld til Iandsins lækka um 5%. IV. Álagning á ýmsar nauðsynjavörur almennings Iækk ar. og mun ríkisstjórnin hafa eftirlit með því, að þær álagningarreglur verði haldnar. V. Fjölskyldubætur verða auknar þannig, að á 1. verð- lagssvæði verða greiddar fyrir 2. barn að meðtalinni vísitölu kr. 612,00 og fyrir 3. barn kr. 912,00, miðað við vísitölu 153. Á 2. verðlagssvæði verða bætur greiddar hlutfallslega í samræmi við þetta. Nú eru fjölskyldubætur ekki greiddar fyrr en við 4. barn. Ekkjur og ógiftar mæður skulu njóta sömu fjöi- skyldubóta og hjón. Virkjagerð kommúnista á þjóðveg um tilræði í lok vinnudeilunnar Stofukommúnistar cn ekki verkamenií,' — Þetta hefir víst ýmsum [ þótt fávíslega mælt imdir höfðu forustu iirn þetta tiltæki, sem hefffit grjótveggnum, því að vitan- setað kostuð verkafólkið aimenna andúð | kornmúnifiiforSanr Þe™ Það er óhugnanleg staðreynd, að á meðan unnið var á ar Þeir eru búmr aS búa um löglegan hátt og mikilli elju að Iausn vinnudeilunnar og á sömu stundu og það liggur í loftinu, að hún sé að leysast, sig í virkjum sínum í þjó3- félaginu. skuli kommúnistar hlaða virki á vegunum í trássi við löj og rétt og ógna þeim, sem þar fara um. liIn við myndavél. Eitt var það þó, sem of-ur- (Fiamhala a t smu> Lækkun vísitölunnar er um þau 5,18 stig, sem tryggð eru samkvæmt lið I, svo og frekari lækkun hennar vegna ofangreindra ráðstafana eða af öðrum ástæðum heíir ekki áhrif á kaupgjald til Iækkunar, fyrr cn lækk- un hennar nemur samtals meiru en 10 stigum, og þá ein ungis að því Ieyti sem lækkunin kann að verða umfram 19 stig. Persónufrádráttur hækkar um 50% til útsvarsálagn- ingar og útsvor á lægstu tekjur lækka mjog. Full vísitala verður greidd á 2200 krónur á mánuði og fulí framfærsluvísitala á laun, er nema 1830 kr. á mánuði. Samningarnir gilda til 1. júní 1953 og eru uppsegjan- Iegir með mánaðar fyrirvara, en sé þeim þá ekki gpgt upp, framlengjast þeir sjálfkrafa sex mánuði í senn með sama uppsagnarfresti. Blaðamaður frá Tímanum fór í fyrrinótt að skoða virk- in, þar sem kommúnistar létu grjótgarða og járnbenta skúra skýla sér, en þóttust vera að berjast fyrir hags- munum vinnandi fólks. ' inn, og þegar numið var stað | ar, sótti fjölmenn sveit yfir i garðana, kornu til móts við kcmumenn og þrengdu sér j að bílnum frá báðum hliðum.; Það var fátt um kurteisar \ jkveðjur, spurt hrannalega j eftir mj ólk og benzini og síð j Kommar illir, er Ipg- brotin voru Ejósmynduð Foringjarnir skrifstofumenn úr Moskvuliðinu. Það sást strax, að forustu- menn tiltækisins voru ekki úr hópi hinna vinnandi stétta þjóðfélagsins, heldur stofumenn úr flokki Moskvukommúnista. Við grjótbálkana, sem hlaðnir voru á vegir.um hjá Geit- hálsi, var Þorvaldur Þórar- insson lögfræðingur fremst- ur í flokki. Aldrei hefir heið arlegum málstað íslenzks verkalýðs verið sýnd jafn mikil óvirðing og með þjóð- vegaytrkjun stofukommún- ista. Næturheimsókn í Geithálsvirkið. Beggja veggna þjóðvegar- ins eru hlaðnir grjótgarðar, sem ná langt inn á veginn. Eftir er skiiið mjótt hlið en virkisverðir voru við báða grjótgarðana. Þegar bíll nálgaðist var skellt á hann sterkum ljósum, sem hálfblinduðu ökumann- an gerðu virkisbúar sig lík- lega til innrásar i bílana. Vanst ‘ þá aðeins tími til að jspyrja lögfræðírígihn, hvort jhann hefði nokkurt bréf upp á slíka skoðun, en svo var ' ekki og. féllst hann þá á, að sínir menn gerðu ekki leit í fcrboði í þessu tilfelli. Karðhexitari á öðrum. Auðséð er þó á flutninga- bllnum í virkishliðinu, að ekki hafa allir átt jafn miidri meðferð ao sæta, því aö á bílnum var herfang nokkurt, mjólkurbrúsar af ýmsum stærðúm, sem ekki voru þó eign virkisbúa, heldur ým- issa tæjarbúa. En þar sem grjótveggirnir, skýla, þarf ekki aö fara að lönim. — Þið virkisbúar þuríið ekki að kvíða mjólkurleys- inu, það er munu eða við vesalingarnir niðri í Reykja- vík. En hvað h öfðingjarnir hafast að, hinir ætla að sér leyfist það. Þannig var umbúnaður virkisins á brúnni hjá Lambhaga. Járnvarinn skúr stéö á brúnni, en flutningabíll lokaðj um- feró um hínn helm ng vegarins. Vei þekktur kommúniáti tem lítið hefir af eriiðisvinnu að seg-ja var foringi í þessu virki, en undirmennimir vcru ekki allir jafn ha^ðir í bylt- ingunni og létu á ttv skilja tvíræðan ávinning þessara at- hafna, þe^ar þeir ræddu við blaðamann Tímans, þar til foringinn bannaöi þeim að tala við hann. (Ljósmynd Tímans. — Eftirprentun bönnuð) Tr P": ' Hvað líður giill- imi að austan ? Fyrir rétíri viku síðan skýrði Þjóðviljinn frá því og Iiafði stórletraðá fyrir- sögn yfir þvera forsíðu, að verkalýðssamtök í löndun- um austan járntjalds hefðu heitið íslenzkum verkfails- mönnum f járhagslegum stuðningi. Var látið mikið yfir þessu og hér nnmdi vera um mikið fé að ræða. Nú er verkfallinu lokið, en Þjóðviljinn hefir ekki enn skýrt frá komu hins aust- ræna gulls. Væntanlega hefir þó ekki verið látið sitja hér við loforðin ein og varla er annaö hugsanlegt, en að hjálparfé þetta sé nú komið og hafi verið greitt í sameiginlegan verkíaíls- sjóð. Væntanlega uþplýsir Þjóðviljinn þetta innan skamms því að mönnum er nokkur foivitni á að vita um þetta, upphæð fjárins og skiptingu til verkfalls- manna þeirra, sem mest eru þurfandi fyrir hjálp eftir tekjulausan verkfallsmánuð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.