Tíminn - 21.12.1952, Page 1

Tíminn - 21.12.1952, Page 1
Rítstjóri: Þór&rinn Þórarinsson rréttaritstjóri: Jón Helgason Ótgeíandl: rramsóknarflokkurinn Bkriístofur i Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusiml 2323 Auglýsingasími 81300 FrentsmiSjan Edda 36. árg. Reykjavík, sunnudaginn 21. desember 1952. 291. blað. r r Aköf önn í gær, ar verkfallsins ©ífnpíeg'iír Ijöldi inanna í vimuilcit flykkt isí að ReykjavíkiEi'lMÍfia í gærííiorg'sm í gær var cins og lífið hér í borginni hefði Iosnað úr hel- greipum. Strax um morguninn þyrptust verkamenn til hafn- arirmar, að vin.na við affermingu skipanna, en upp úr há- deginu varð umferðin gífurleg um aðalverzlunarsvæði borg- arinnar og mannmergð í verzlunum. ýmist með strandferðaskip- Um áttaleytið í gærmorg- tin, er uppskipun átti að hefj ast úr skipunum, var gífurleg ur fjöldi verkamanna þar samankominn. Komust ekki nálægt því allir að, en mest aðsókn var að skipum Eim- skipafélagsins og Sambands- ins. Tekið hraustlega á móti. Margir voru orðnir lang- eygðir eftir þeim jólavarn- ingi, sem legið hefir í skip- unum yfir verkfallið, og var því hraustlega tekið á móti, strax og varningurinn kcm upp úr lestunum. Fóru sum ar vörutegundirnar beint til dreifingar frá skipshlið, en sumt af þeim var látið í langleiðabifreiðar, sem biðu á bryggjunni, eða strand- ferðaskip, sem lestuð voru af kappi í gær. Fór Skaft- fellingur fulllestaður til Vestmannaeyja í gærkvöld, en strandferðaskipin Esja og Herðubreið fara í dag og Ilekla á morgun. Unnið var til klukkan tíu í gærkvöldi Iijá Eimskip og Samband- inu, en átta hjá skipaútgerð inni. 100 manns með flugvélum. Vegna þeirra samgönguerf- iðleika, sem urðu vegna verk- fallsins, leitaði fjöldi fólks unum eöa flugvélum. í gær munu um hundrað manns hafa flogið með flug- vélum Flugfélags íslands og fóru sumar vélarnar tvær ferðir, en þrjár vélar voru hafðar í förum. Mjög margir eru á biðlista hjá flugfélag- inu, og hefir hvergi nærri verið hægt að anna öllum beiðnum um flugfar. Sama máli gegnir um vörur, sem leitað hefir verið eftir flutn- ingi á. Þeim flutningsbeiðn- um hefir félagið ekki getað annað. 100—150 farþegar á dag. Búzt er við að hægt verði að fljúga með 100—150 far- þega á dag fram að jólum, ef veður leyfir. Eins og gefur að skilja, veldur það nokkrum örðugleikum að fljuga í skammdeginu, þar sem ekki er hægt, vegna myrkurs, að fara nema eina ferð á dag, sé um einhverja vegalengd að ræða- Verzlun glæðist. En þeir, sem ekki fljúga í burtu um jólin, snúa sér til verzlananna í leit að ein- hverju til að gefa og gleðjast yfir á hátíðinni. Bar strax á því í fyrradag, þegar frétfcist að lausn vinnudeilunnar væri eklci langt framundan, að fólk færi að gera sér tíðför- eftir fari úr borginni í gær, ulla í verzlanir. Akureyringar veSja sér sjálfir útvarpstónlist Endurvarpsstöðvarnaii* í Hornafirði o«' á Akiircyri voru teknar í notkun í gærkveltli í gærkveldi voru endur- varpsstöðvarnar í Horna- firffi og á Akureyri látnar endurvarpa útvarpsdags- skránni frá Reykjavík í fyrsta skipti, og var þeíta fyrsti reynsludagurinn, en vonazt til, að endurvarps- stöðvarnar verði komnar í fulla og eðlilega notkun um jólin. er viðj- brustu Fðlk kaupir bækur í ár. Síðasti Iaugardagur fyrir jól i fyrra, fékk nafnið svarti laugardagurinn hjá þeim, sem gáfu út bækur og seldu, þar sem þá þótti sýnt, að nokkuð óvæntur cg mik- ill samdráttur mundi eiga sár stað í bókasölu og hin srokallaða jólasala dytti að mestu niður. í gær þótti mál ið aftur á móti snúast til betri vegar, þar sem fólk gerði mikið að því að kaupa bækur. Er því allt útlit fyrir, I að bækur hefjist í sinn fyrri virðingarsess. Á meðan á verkfallinu stóð höfðu bæk- ur varla hreyfzt í verzlun- um. Jólatré landgræðslusjóðs- Sala á jólatrjám land- græðslusjóðs hófst að Lauga- vegi 7 í gærmorgun, eins og ráðgert var, og enda þótt fjöldi manna væri þar við af- greiðslu eftir hádegi í gær og j mifeið af jólatrjám væri sím- pantaö, beið fclk i stórhópum við afgreiðsluborðin. En eng- i inn lét í ljós óþolinmæði, því að öllum var létt í skapi, nú er landinu hafði verið forðaö frá verkfallsjólum. Akranes. Á Akranesi er ekki komiö á fullt samkomulag, þótt i verkalýðsfélagið vilji ganga að samningum þeim, sem ann ars staðar hafa verio sam- þykktir og mun orsökin sú, að vinnuveitendur vilja breyta atriði í eldri samning um um vinnu bílstjóra. Á Ákranesi bíða engin skip afgreiðslu. Þar var fólki séð fyrir nauð synjum þrátt fyrir verkfall- ið og jafnan nóg af mjólk og kjöti í verzlunum. Töldu , verkamenn þar, aö hömlur á nauðsynjar kæmu ekkert síð- Verðlækkanirnar að koma til framkvæmda Verðlækkanirnar eru þegar komnar eða að kama til frain kvæmda. Mjólk, kartöflur, saltíiskur lækkuðu í verði í gæi og tilkynnt hefir verið að lækkun á affflutningsgjöldum s< komin til framkvæmda og nái til skipa, sem komu til hafn ar í gær eða síðar. Verð á bcnsíni og brennsluolíu lækkaði gær, og álagningarlækkun heildverzlana og smásala á ar' Icoma upp úr helginni. anir þegar verið gerðar. FelÞ- ur niður tollur af þessurr. vörum, sem komnar eru hing; að í skipum, og sennilega. verður endurgreiddur tollur af kaffi og sykri, sem til er íi landinu. Mjólkir> var lækkuð í 2,70 lítrinn, en ekki 2,71 eins og upphaflega var talað um, þar eð því hefðu fylgt hinir mestu erfiðleikar að selja hana á 2,71, því að einseyr- ingar eru vart til í svo stór- um stíl, að slik viðskipti hefðu getaö gengið greiðlega, þótt ekki væri litið á þá tíma töf við afgreiðslu, er svo ó- hentugt verð hefðf haft í för með sér. Hver her kostnaðinn? Fólki mun ekki ljóst, nema að nokkru leyti, á hvern leggst kostnaður sá, sem hin ir nýju kjarasamningar hafa í för meö sér. Hvað fækkun mjólkurverðsins snertir, þá byggist hún að mestu leyti á niðurgreiðslu úr ríkissjóði og lækkun kartöfluverðsins að öllu leyti. FjÖlskyldubseturn- ar ber ríkissj óðurinn einnig að einum þriðja, og mun þurfa að leggja fram í því skyni 4—5 miljónir króna. . Lækkun aðflutningsgjalda t kemur niður á skipafélögun- ! um og olíufélögin bera lækk- • un á verði bensíns og á höfði, en ekki var fullrann-- Tveir drengir verða fyrir bílum í fyrradag varð átta áre, gamall drengur á reiðhjóli. fyrir bifreið á mótum Lauga- nesvegar og Sigtúns. Meiddist drengurinn litið, en reiðhjói. hans skemmdist. Bifreiðar- stjórinn nam staðar og rædd;. við drenginn, en hélt síöar.1. leiðar sinnar. Af þessum bifreiðarstjóre, vill rannsóknarlögreglan ni', hafa tal- 1 gærkvöldi drengur fyrir varð annai: bifreið e Snorrabraut hjá Austurbæj- arbíói. Mun hann hafa meiðzi brennsluolíu. Kaffi- og sykurtollur felldur niffur. Lækkun verðsins á kaffi og sykri byggist á því, að af- numinn er tollur af þessum vörum og hafa þær ráðstaf- sakað í gærkvöldi, hve þav meiðsl væru mikil- Drengur- inn heitir Hrannar G. Har- aldsson, til heimilis að Grett-, isgötu 84, sonur Haraldar L, Bjarnasonar afgreiðslu- manns og Jennýar Þ. Lúðvíkfi dóttur. Stöðin á Akureyri. . .Endurvarpsstöðin á Akur eyri varpar út á 407 metrum og 737 kílóriða tíðni. Mun hún endurvarpa kvölddags- skránni frá klukkan 19,30 dag hvern. Akureyrarstöðin mun auk þess útvarpa sérstakri hljómlistardagskrá tvær stundir á dag, og gefst Ak- ureyringum þar með kost- ur á að ráða nokkru sjálfir um hljómlist þá, er þeir hlusta á í útvarpi. Hornafjarðarstöðin. Kornaf jarðarstöðin mun endurvarpa dagskrá Reykja víkur frá hádegi dag hvern. Ríkisútvarpið hefir beðið þá hlustendur, sem hér eiga hlut að máli, einkum þá, sem búa í 50—100 kílómetra fjarlægð frá stöðvunum, að gera aðvart um það, hvernig hlustunarskilyrði séu. ur niður á sjálfum þeim en | atvinnurekendum, en hefðu hins vegar litla þýðiiigu um úrslit deilunnar- I Keflavík. Verkfallinu í Keflavík lauk í gærmorgun og hófst vinna þegar í stað. Voru menn þar orðnir óþolinmóðir að komast til vinnu, enda bjuggust menn ekki við löngu verk- falli, þegar vinna var lögð niður. Við höfnina er lítil vinna um sinn, þar sem millilanda- skipin eru flest, teppt í Reykja vík og koma ekki til hafna út á landi fyrr en þau eru laus við farm og taka afurðir til útflutnings. Keflvíkingar urðu að öðru leyti ekki fyrir miklum óþæg indum af verkfallinu. Þar skorti elckert og næg mjólk var til sölu allan tímann. Er Þriðji maðurinn dáinn af eitruðum frostlegi Þriðji maðurinn hefir nú látizt af völdum þess, að hanr:. drakk frostlöginn á miðvikudagskvöldið eða fimmtudags- nóttin. Maður þessi var Andrés Sigurðsson sjómaður, 5S! ára, til heimilis í Múlakampi 12. almenn ánægja með þá leið, I sem farin var til úrbóta í • deilunni. Það benda líkur til þess, að Andrés hafi neytt frostlagar- ins með þeim bræðrum, Nikolai og Gunnari Antonsen, j og svo mikið er vitað, að tveir menn heimsóttu hann um kvöldiö eða nóttina og buöu lionum áfengi, að hann taldi vera. Hníga öll rök að því, að þetta hafi verið þeir bræður. : j Veiktisí fyrst í gær. Andrési mun ekki hafa orð ið sérlega meint af drykkn- um fyrst í stað, en i fyrra- dag lasnaðist hann og um kvöldið hraðversnaði, og var hann örendur tveimur stund um eftir að sjúkleikinn tók að þyngja. Sendiherra Norð- aianna afhendir jóla tréð frá Oslóbúum Sendiherra Norðmanna, Torgeir Anderssen-Rysst, af- henti í gær jólatré það, sem Oslóbúar gefa Reykvikingum. i Fór afhending fram með há- tíðlegri athöfn. Gunnar Thoroddsen veitti trénu móttöku fyrir hönd bæj arbúa og dómkirkjukórinn söng undir stjórn Páls ísólfs- sonar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.