Tíminn - 21.12.1952, Page 2

Tíminn - 21.12.1952, Page 2
2. TÍMTNN; sunnudaginn 21. desember 1952. 291. blað. DESIRÉE: Ungfrd - eiginkona - drottning ,,Ég held, a5 konu veitist miklu auðveldara að koma | máli sínu fram við karlmann, ef hún hefir mikil brjóst“.' Þannig hefur ungfrú Berna- j dine Eugénie Désirée Clary,' síðar frú Bernadotte og að lok um Desideria drottning Sví- þjóðar máls í dagbók sinni, er skáldkonan Annemarie Sel- mko hefir ritað svo prýðilega og útvarpshlustendur hafa hlýtt á að undanförnu, mælta fram af frú Ragnheiði Haf- stein, sem jafnframt hefir þýtt bókina af hlýleik og virð ingu fyrir efninu. Þessi setn- ing um hvernig helzt á að hafa áhrif á karlmenn, er vott' ur þess, af hve mikilli ein- lægni þessi franska stúlka, síð ar frú og siðast drottning tal ar til lesandans af þeim þrjú hundruð og sextán síðum, sem bókin telur. Það er mikill ávinningur fyrir konur, að Désirée var rituð, og hinar mýkri bók- menntir væru satt að segja mjög fátækar af frambærileg um persónum hefði hún ekki komið til sögunnar. Það finnst bezt að loknum lestri bókar- innar. Eins og undirritaður hefir mikinn viðbjóð á væmni i skáldskap og þeirri blautu gloríu og stoltlausu, sem glott ir framaní lesandann af síð- um danskra heimilisblaða, eíns er undirrituðum ljúft að viðurkenna, að jafnvel dönsk- um heimilisblöðum er ekki alls varnað, né glorían svo algild, að lægnum höfundi og ágætum sem Annemarie Sel- inko geti ekki tekizt að skapa kvenpersónu, sem kemur manni ekki til að hlægja að hégómanum strax við fyrstu kynningu. í Og þá skal vikið að þeim á- vinningi, sem konur hljóta af þessari ágætu persónu. Fyrir það fyrsta er Désirée lýst sem hleypidómalausri konu, sem vekur nokkra furðu, þá hún kemur til hirðarinnar í Stokk hólmi, af því þá hún er blaut 1 fæturnar og hefir orð á því að sér sé kalt. Þetta hispurs- leysi hennar gerir hin gömlu og skorpnu andlit nokkurra meykerlinga við hirðina græn af hneykslan. Annað er, að hún veit alltaf, hvað hún vill, og þvaðrar ekki langt um að það séu að koma að henni hug renningar um hitt og þetta, sem aðrar kvenpersónur i ró- mönum eru svo frægar fyrir. í þriðja lagi er æskuást henn- ar og áhrif þeirrar ástar gefin sá hetjublær, að það má segja, að í því efni hafi konur fengið mikla uppreisn eftir all an þann flatning á tilfinning um þeirra, sem viðgengst og heíir viðgengizt. í fjórða lagi er samband Bernadotte og hennar með þeim merkjum, að það mun verka mannbæt- andi á fólk í klúðurshjóna- böndum. Það er máske ekki þörf að fjölyrða meira um Désirée. Hún er kvenhetja og kona, eins og það tvennt er þó ósamrýmanlegt, nema fyrir hendi sé sá breiði flötur stolts, gáfna og tilfinninga, sem Désirée hefir til að bera. Draupnisútgáfan gefur út bókina. I. G. Þ. Verðlækkun á brenndu og möluðu KAFF! Hér með tilkynnist kaupmönnum og kaupfélögum að vér höfum lækkað heildsöluverð á brennöu og möl- uðu kaffi úr kr. 39,60 í kr. 35,46 per kíló. KAFFIBRENNSLA 0. Johnson og Kaaber h.f Orðsen I til ökiimaMMa annara frá SamiisHiilryggmgam Þar sem gera má ráö fyrir að umferð bif- reiða og gangandi fóiks, verði mjög mikil nœstu daga, bœði vegna jólaundirbúnings og ástand þess sem skapast liefir við verkfallið, viljum vér brýna það fyrir ökumönnum og öðr um vegfarendum að gœta ýtrustu varfœrni í umferðinni. Látið ekki umferðarslys spilla jólagleði yðar. Samvinnutrygglngar | Jðlabækur - sígildar bækur ■I Briiií csg ísnðar / Bókin um hetjudáöir og rnannraunir íslenzkra í; sjómanna. Úr ■ .fyjgsimm fyrri aldar II. Siðari hlutinn af hinu merka ævisagnariti séra jj F'riðriks Eggerz. Á t®pgi Eífsins Skernmtilegásta ævisaga, sem Hagalín-hefir J , skráð. íslmxkar “áííii' Gátusafn Jcns Árnascnar á að standa viö hlið- ina á þjóösögum hans. ÆvÍMÍýralcgw flótti Sönn írásögn af ævintýralegasta og frægasta ílótta, sem sögur fara af. ÐésirtM? Útvarpssagan vinsæla, sem nú fer sigurför úr einu landinu í annað. Flnglæknii’inii Nýjasta skáldsagan eftir Slaughter hinn dáða og vinsæla höfund. '.WAW.V.WAVAVAV.V.V.VAV.V TILKYNNING Nr. 15/1952. Fjárhagsráð hefir ákveðið nýtt hámarksverð á 1. flokks íullþurrkuðum saltfiski, og verður verðið að frá- dreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs, sem hér segir: f smásölu ................ kr. 5.20 pr. kg. í heildsölu: ?.. Þega’’ íickurinn er fluttur til smásala — 4.55 — — b. Þcva’’ fiskurinn er ekki fluttur til smásala — 4.50 — — Verðið he'zt óbreytt, þótt saltfiskurinn sé afvatnaður og sundurskorinn. Reykjavík, 20. des. 1952. Verðlagssítrifsío ían AuyhjMl í Jímanm Gengið á sprekafjöru E- F- K„ frændi Halldórs á Kirkjubóli, sem mer.t hefir rætt um áfengismálin í Morgunblaðinu í haust, gerði ekki enda- sleppt viö frænda sinn, sem nú er aS hverfa vestur í fjörðu. Hinn raektarsami frændi, E. F. K„ kom því tií leiöar á sama degi, að hætt yrði öllum undanþágum til áfengisveitinga í veUingahrsiim frá áramótum og Haildóri Iofað fari með her- skipi til síns heima fyrir jólin. Halldór unir hlut sínum vel, og biöur blaðið að færa frænda sínum beztu þakkir og jólaóskir. kkk Fó'.k er nú fai’iö að tala um, aS óha tt só orðið að telja að firom fö!l séa í íslenzkri tungu, nefnifail, þalfcíil, þá ufali, eignaifall og verkfall. Því er bætt við að Brynjólfur beygist aðeins i þágvfalli og verkfalli. kkk Formaður útvarpsráðs og útvarpsstjóri birta í gær í Morgun- blaðinn yfirlýsingu, þar sem bornar eru brigður á, aS það hcfi verið rétt frá skýrt í Tímanum á dögunum, að útvarpsráð hefð'i fal'.izt á en útvarpsstjóri hafnað boði um aö hafa fast- an fréttomann framvegis á vegum S.Þ. í New York á sama hátt og verið hefir. Tímanum var upphaflega sen.l þessi yfir- lý’ing, en hun ekki birt sökum þess, aS þeir, sem aS yfirlýs- ingunni standa, treystu sér ekki til að ieyfa ritstjóra Tíman'? «ð sjá bréf þau, sem um er doilt. Almenningur get- nr svo af þeirri afstöðu forráðamanna litvarpsins dregið á- Lyl.touir um, bvernig í pottinn er búið. J Ungtrú Ástrós ^ Bráðskemmtíleg og spennandi saga eftir sama höfund og Ráðskonan á Grund. £ ■; ÆvIk£vradahirinn ■; Segir frá sömu söguhetjum og Ævintýracyjan og »1 Ævintýrahöliin. Óskabók allra barna og unglingá I; S.|ö íEninívri Skemmtilegt ævintýri með miklum fjölda mynda ■I Óskabók yngstu lesendanna. ■: .. í; Osknbnska íj Ný útgáfa með myndum eítir Disney. Öll bókin ■: er prentuö í litum. ;■ Márgt sér til ^ainsns sjerí í; Gátur, leikir, og þrautir. Þjóðlegasta barnabókin ■í Sendum burðargjaidsfrítt gegn póstkröfu um land allt. í; Druupnisúítiáfan — íðunnarútgtífun Skólavörðustíg 17. — Sími 2923 AVA’.VvW.V.1 .W.V.VA' LWiWWWW. V.VAW.V.V.V.'AWAW.W.W/.V.V.V.V.V.V.V.WA ‘ ' 1 TILKYNNING i. § . . Nr. 14/1952. . !; Fjárhágsráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarksvefð 2; !■ á benztni og hráolíu: 1. Benzín hver lítri kr. 1.70. ? ;í 2. Hráolía hver lítri — 0.75. ■: Að’öðru leyti haldast ákvæði tilkynningár nr. 10/1952 £ í frá 31. maf 1952. - 4 * ' i & Rcykjavik, 20. des. 1952. j Verðlagsskrifstofaii ;■ /MWAVWAVA’.W.WVAVAV.W.V.W.WAWÍ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.