Tíminn - 21.12.1952, Qupperneq 4

Tíminn - 21.12.1952, Qupperneq 4
á. TÍMINN. sunnudaginn 21. desember 1952. 291. blað Hannes Jónsson félagsfræbingur: Orðið er frjáðst Framtíöarstefna í húsnæðismálum Að undanförnu hafa hús- næðismálin verið mjög til um- :ræðu á opinberum vettvangi. Er það að vonum, þar sem Verkalýðsflokkarnir, sem vandamálið mætti'leysa á fá- meirihluta höfðu í nýsköpun- um árum á hliðstæöan hátt, arstjórninni, skildu ekki sinn og skal nú á þaö bent. vitjunartíma. í stað þess að; húsnæðisvandamálið munjbeita sér þá fyrir byggingu Áætlun um húsbyggingar vera eitt allra stærsta félags-1 verkamanna- og samvinnu- í tómstundum. vandamálið, sem stærri bæir, bústaða í stórum stíl sam- J Semúa þyrfti og fram- — og þá einkum Reykjavík—jkvæmt þaulhugsaðri áætlun, Jcvœma ítarlega húsbygging- eiga við að stríða, og einnig’lögðu þeir blessun sína yfir aráœtlun, sem byggðist að /egna hins, að fyrir Alþingi; byggingu lúxusíbúða og verulegu leyti á því, að fólki j liggur frumvarp til laga um'horfðu aðgerðarlausir á al- vœri gefinn kostur á að eign- \ húsaleigu. þýðufjölskyldurnar flytja í ast íbúðir á grundVelli frjálsr- j Hér skal enginn dómur braggahverfin. \ar samhjálpar og meö hagnýt-\ ,'lagður á húsaleigufrumvarp- Sem dæmi um það, hversu ingu tómstunda sinna við j :ið, en hins vegar vakin at-j mikið kvað að þessum „ný- eigin íbúðarbyggingar. j aygli á því, að þótt réttlátt sé sköpunar verkamannabústöð-j Heilt bæjarhverfi í Reykja- Greig mun Refur gefa svör, og hyggilegt að hafa sem'um" má geta þess, að húsa-.vík er í byggingu, þannig að Gilda þau sem bætur. skýrust ákvæði í lögum um ’ leigunefndin hafði í höndum hinir væntanlegu íbúar þess Eflaust breyttust ykkar kjör /iðskipti leigjenda og leigu-jgögn, sem sýndu, að árið 1950 byggja þaö að mestu í tóm- ættl eg 15 dætur- sala, svo og ákvæði um há-jvoru enn 539 braggaíbúöir í stundum sínum, enda þótt En „ekki geta allir átt eina dóttir, marksleigu með það fyrir aug- notkun i Reykjavík og að í þeir kaupi eðlilega út nokkra simba“. Þá heldur Refur bóndi áfram j Eftirfarandi vísa er skrifuð á ræöu sinni, þar sem horfið var „Hnútur og hendingar": frá: ■Þótt ýmislegt á annað tíðum bendi „Einn af hinum 15 piparsveinum, og ahir það ei réttilega meti, er ég gat um í haust, lét mig hafa í alvöru ég hnútum sjaldan hehdi, eftirfarandi vísu: Við ástina ég ekki tef, ei er því að leyna. Biðja vil ég bóndann Ref að bæta kjörin sveina. Þessari vísu svaraöi ég svo: im, að húsaleiga sé ekki látin þeim bjuggu 2272 manns, standa undir öðru en eðlilegri flest fátækar barnafjölskyld- easteignarentu og viðhaldi ur. húsa, þá eru slík ákvæði tæp- J ast nokkur framtíðarlausn á, Stefna Framsóknarmanna iþví stóra félagsvandamáli,' í húsnæðismálum. sem húsnæðisvandamálið er Mest allt það, sem ritað hef- en helzt og fremst til þess menn brosað geti. Ein hverju sinni var ég á bæ nokkrum með manni einum, er Slg- urður hét, að sjálfsögðu nefndur Siggi. Átti hann bifreið, og voru hjólbarðar hennar lélegir og sprakk því oft hjá honum. Einhverju sinni bar svo við. er hann var á ferð skammt frá heimili okkar, að hann festi bifreið sína í vatnsfalli einu skammt frá sjó og féll sjór yfir hana, svo að hún fór í kaf, en hann hafði þá forðað sér úr henni. Þá kvað ég við hann morguninn eftir: nu. .lukið framboð eina t'ramtíðarlausnin. fagvinnu. landsins, hefir aö mestsu verið byggður einu’ sem és nafngreini eigi nánar,1 iHa \ ‘nótt þvt drengm- svaf .... _ ... I /my hív+i' hn lrTrvn n r Otinf Arr ntvi Stærsti hreppur Kópavogshreppur,! Ég var um tíma í haust á heimili j óheppinn siggi er að vonum> og hirti þar kýrnar. Svaf ég um upp í tómstundum íbúanna. Verulegur hluti af nýrri hverf nftur elun 1 herbergi’ en þar hatðl .. . . , , aður sofið ungfru em og var þvi um Vestmannaeyj akaupstaö- herbergið kallað i>meyjarskemman“. ar hefir venð byggður upp á Því varð þessi staka til. ir verið í Tímann um hús- hliðstæöan hátt. Hafa þannig næðismálin, hefir verið ritað safnazt saman þjóðarverð- undir nafni og því á ábyrgð viökomandi höfunda. Svo er Menn muna, hvernig verzl- 0g um þesa grein. — En i þeim inarástandið var hér á landi greinum, sem birtar hafa ver- áður en núverandi stjórn ig; hefir aldrei verið getið um 'íókst að uppræta svarta tillögu í húsnæðismálunum, j'stundum sínum. markaðinn með því að tryggjajsem á sínum tíma var sam-J En þeir einstaklingar, sem aukið vöruframboð. Þá voru þykkt á sameiginlegum fundi byggt hafa í smáíbúðahverf mæti, sem ekki hefðu orðið til, nema vegna þess, að menn höfðu framtak og djörf ung til þess að ráðast í að koma yfir sig þaki í tóm- ‘i gildi hámarksákvæði á flest um vörum. Eigi að síður voru margir vöruflokkar seldir á okri undir búðarborðið eða út um bakdyrnar. — Hætt er við, að þannig fari þegar eft- irspurnin eftir hlutunum er meiri en framboöið, enda þótt lög og reglur séu í gildi um hámarksverð. Á þetta ekki síður við um húsnæði en t. d. nylonsokka, barnapúður og hálsbindi. Af þessu ætti að vera aug- ijóst, að lög, reglugerðir og hvers konar ákvæði um húsa- leigu, gera ekki nema tak- markað gagn, sé eftirspurnin eftir húsnæði mikið meiri en framboðið. Eigi að síður sýnist eðlilegt að grípa til sérstakra neyðar- .ráðstafana á erfiðleikatímum. Mætti sennilega margt gera til þess að draga úr húsnæðis- vandræðunum með betri hag- nýtingu þess húsnæðis, sem fyrir er, ef góður vilji þegn- anna vœri fyrir hendi til þess. Öllum hugsandi mönnum Framsóknarfélaganna í Rvík,lni1 1 Reykjavík, í Kópavogi og ég leyfi mér að fullyrða, að ,°g 1 Vestmannaeyjum, hafa á mikinn hljómgrunn meðal orðið að kosta meira til sinna Framsóknarmanna. j bygginga en nauðsynlegt Samþykkt þessi hljóðar svo: ^væri, ef önnur úrræði hefðu „Sameiginlegur fundur verið hagnýtt jafnframt. Þeir Framsóknarfélaganna í hafa nær eingöngu byggt sér- Reykjavík, haldinn í Breið-!stæð> litn hús. Sambyggingar firðingabúð 29. nóvember, hafa ekki verið byggðar. Sam- 1951, beinir þeirri áskorun bæfingu við þessar byggingar til miðstjórnar og þing-,hefir því ekki verið hægt að flokks Framsóknarflokks- j koma við. Vinnan hefir held- ins, að þessir aðilar beiti.ur ekki veriö hagnýtt eins vel sér fyrir lausn húsnæðis-!°8' hægt væri í frjálsri sam- vandamálsins og vaxtaok- jbjáiP. Því að hver einstakl- ursins á lánum til íbúða-|inSur eða hver fjölskylda bygginga á hliðstæðan hátt j hefir unnið út af fyrir sig, og þeir beittu sér fyrir,en Þær ekki margar saman, lausn verzlunarmálanna. eiida þótt vinnuskipti hafi og upprætingu svarta;átt sér stað að einhverju markaðsins á sínum tíma, ieyti- þ. e. með því að auka fram- í Þeirri tómstunda hús- boð á húsnæði verulega frá ■ byggingaráætlun, sem semja því sem nú er. Til þess að.Þurf og koma í framkvæmd á ná þess marki verði reynt jnæstimni, þarf að koma mál- að útvega innlent og erlent um svo fyrir, að alþýðufjöl íánsfé til kvæmda .. byggingafram- Yndis syng ég „aríu“ auðnu mína lofa. í „meyjarskemmu" Maríu meðan ég fæ að sofa. En aldrei birtist hún mér samt í draumi. Ég var dag nokkurn í haust í jeppa með kunningja mínum ein- um og var sá að innheimta skuldir. Ferðalagi hans lýsti ég á þennan hátt: Hann ýmist um sveitirnar ók eða gekk, á endanum komst hann þó heim. Af loforöum blindfullan bílinn hann fékk, — það borguðu aUir meg þeim. Eftirfarandi vísa er kveðin um „kunningja með köflum": Stundum þó hann stigi dans, stiröa kveði bragi. Aldrei verður orQstýr hans ofar meöallagi. Ennfremur þessi, en þó ekki um sama mann: Hvorki fjár né framalaus — fáum gagn þó veiti. Maöurinn er með hænuhaus, en hani að öðru leyti. Einhverju sinni fyrir alllöngu síð an, er ég var háttaður síðla kvölds, var ég að lesa Tímann og kvað: Dags er birtan dýrðleg þver og drottnar gríma, Annað hvort „springur" eða hann fer á bólakaf. undir honum skyldurnar geti hagnýtt sér samhæfinguna, geti hagnýtt hægt er mér að hugsa og ríma, Á þessum fundi var sú stefna sér frjálsa samhjálp sam-jsem hefi bæði rím og tíma. mörkuð, að aukið framboð ^ *vinnu a skipulegan hatt, geti Um þaö, hvað sé íist listanna, . , húsnœði vœri eina varanlega hagn^tt sér ódýrasta bygg-lkvað ég eftirfarandi hendingar: |jett rvlðnniata’ Verzlunarfyrirtæki eitt auglýsti I útvarpi fyrir eigi löngu síðan kjóla- efni og var sagt, að það væri apa- skinn. Þá urðu eftirfarandi hend- ingar til: Ég vissi ekki að apar væru hér, þó virðist á fáeinum bóia. Þeir auglýea skinnig af sjálfum sér og segja það ágætt í — kjóla. Árla dags einu sinni | haust kom ég út og sá þá, að gránað hafði í fjöll um nóttina og kvað: Yfir vofir Veður strítt vetrarkulda tíðar. Akrafjallið er orðið hvítt ofan í miðjar hlíðar. Eftirfarandi vísur þurfa ekki skýr ingar við: Hvað sé fagurt, hvað sé ljótt, helzt ég um ei skeyti. Hef þó um það heila nótt hausinn lagt í bleyti. Svar við þessu fann ég fljótt finnst það sumum magurt: Það, sem einum þykir ljótt, þykir öðrum fagurt. Eigi þarf eftirfarandi vísa skýr- við: Verkfall stendur yfir enn, engra hag þó bæti. Yðjulausir ýmsir menn arka hér um stræti. En þetta er kveðið á Akranesi. Svo eru hér stökur, sem kveðnar voru, er ég hlýddi á eldhúsdagsum ræður þingsins í útvarpinu nýlega: Það er víst, að þessir menn mun þo Ijóst, að í slxkum|toMS?l húsnœðisvandamálsins'mgaríormiti> Þ' e' sambygg- Matarlyst er mesta list í heimi, bráðabyrgðaráðstöfunum um Tillöo.u bessari mótmælti ens- ingar> Seti hagnýtt sér er- ^ sú er listin lista bezt •PWftlrnMÍ o „ O D rl n ln v. nw. k/vi.1 nllrn £ ' r\rv líotír. e/im trÍ'A ÍÁlrv frekari hagnýtingu þess hús næðis, sem fyrir er, felst eng :in framtíðarlausn húsnæðis- vandamálsins, enda þótt það yrði til bóta í bili. Lánleysi nýsköpunar- stjórnarinnar. Á nýsköpunarárunum stjórn uðu tveir svokallaðir verka- lýðsflokkar landinu með í- haldsflokki og höfðu meiri- hluta I ráðherrastólum. Þá var þjóðin ríkari en hún hafði nokkru sinni verið, og þá hefði hún getað búið svo í haginn fyrir framtíðina hvað húsnæðismálin snertir með skynsamlegri fjárfestingu í inn, en allir þeir, sem tóku til lenda iánsmöguleika í stórum máls á fundinum, eftir að til- lagan kom fram, lýstu sig samþykka henni, enda var hún samþykkt samhljóða í fundarlok, þótt margir væru farnir af fundi, sem áður höfðu talað fyrir henni. Hvernig má auka framboð á húsnæði? Það er léttara verk a'ð gagnrýna það sem miður fer heldur en að byggja upp. Til þess að stefna Framsóknarfé- laganna í Reykjavík 1 hús- næðismálunum verði fram- kvæd í þeim anda, þarf mik- ibúðabyggingum, að framboð, ið og fórnfúst uppbyggingar- á hentugu og ódýru húsnæði væri nóg í dag. — En þá gerð- ust þau undur með þjóðinni, að ríkisbubbar byggðu glæsi- legar lúxusíbúðir en alþýðu- fjölskyldur fluttu í bragga þá, sem setuliðið hafði byggt fyrir sína menn til bráða- birgða.. Istarf. — En það þarf heldur Jekki mikið meira, sé sterkur Jog samstilltur vilji fyrir hendi jhjá þeim aðilum sem upp- byggingarsstarfið .vilja vinna. Svarti markaðurinn í verzliminni var upprættur með lántöku erlendis og frjálsri verzlun. Húsnæðis- stíl, — geti í stuttu máli sagt komið yfir sig þaki með því að leggja ekkert fram nema eig- in tómstundavinnu við eigin íbúðabyggingar. Með framkvæmd húsbygg- ingaáætlunar í anda þessarar stefnu, má á fáum árum upp- ræta húsnæðisokrið og gefa fólki kost á að láta sjálfsbjarg arhvötina njóta sín í frjálsri samhjálp við, það að koma þaki yfir höfuð sér. — Það ér fyrsts og fremst í anda slíkrar stefnu, sem jákvæðs árang- urs fyrir framtíðina má vænta í húsnæðismálunum. ii iih iiiiiii imiiimiiiiiiiu.Tii ii iiiiiih iii 1111111 u 111111111111 |HJÓLSOGI § ásamt smergilsldfu og bor 1 I vél til sölu. Upplýsingar í | I síma 4620. 1 ■iiiEfiiiitiiimiic/iiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii. ! og listin sem við iðkum flest. Að sömu niðurstöðu komst líka Magnús Jónsson fyrrum dósent. Eftir að sími hafði verið lagður á flesta bæi í sveit einni, kvað ég: Sími er hér um sérhvert ból, — sumum gagnsemd vann hann. Nú hafa menn sín heyrnartól og „hlusta" hver á annan. Á íþróttamóti einu var m. a- ein íþróttagreinin hástökk kvenna og því kvað éz: Hrundin mörg í hópnum þar heiður gat sér kunnan. „Hæzt af öllum uppi“ var yngismey að sunnan. þó er eins og þynnist enn þingsins naglasúpa. Ennfremur eftirfarandi stökur: • Engu góðu á er von • enn af voru þingi. Fyrst að Einar Olgeirsson óttast byssustingi. Mörg er röddin rekka, glæst — röskir eldhússveinar. Samt af öllum hafa hæst Hannibal og Einar. Nú er víst komið nóg af svona gógu og enda ég þetta rabb með beztu jóla- og nýársóskum til ykk- ar aura í baðstofunni. Refur bóndi hefir lokið kveðskap sínum. Starkaður. Hjartáns þakkir færum við öllum þeim, sem sýnáu samúð og vinsemd við andlát og jarðarför ANDRÉSAR PÁLSSONAR, Leynimýri. Katrín Magnúsdóttir og börnin. ■ÉBBHHBaOMB

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.