Tíminn - 21.12.1952, Side 5
291. blað.
TÍMINN. sunnudaginn 21. desember 1952.
5.
Stmnutl. 21. des.
Nokkrar nýjar bækur
Eftir verkfallið
Verkfall það, sem endaði í
fyrrinótt, mun vera hið víð-
tækasta, ,er nokkru sinni hef-
ir verið háð hér á landi.
Lausn þess hefir því að von-
un verið fagnað og þá ekki
síst vegna þess, með hvaða
hætti hún varð. í fyrsta sinn
var nú farið inn á þá braut,
aö leysa vinnudeilu með verð
lækkunarleiðinni. Af hálfu
verkalýðsins hefir þaö nú
verið viðurkennt, að verð-
lækkunarleiðin sé miklu
raunhæfari leið til kjarabóta
en kauphækkunarleiðin, sem
forustumenn verkalýðssam-
takanna hafa lagt á meginá-
herzlu til þessa. Það er full á-
stæða til að fagna þessari
stefnubreytingu, enda er það
líka gert. Aðeins kommúnistar
láta í ljós óánægju, enda er
þetta mikill ósigur fyrir þá.
Kauphækkunarleiðin er
þeirra óskaleið, því að henni
fylgir vaxandi dýrtíð og verð-
bólga, er kommúnistar telja
vatn á sinni myllu.
Að vonum er margt rætt
eftir verkfallið, jafnt um
lausn þess og framkvæmd og
skipan, verkfallsmála yfir-
leitt. Þykir rétt að drepa hér
á nokkur atriði.
Einar Benediktsson: Laust
mál. Úrýal. Steingrímur J.
Þorsteinsson bjó til prent-
unar. Stærð: 762 bls. 12X
19. Verð: Kr. 100.00 ób.,
150.00 innb. ísafoldarprent
smiðja.
Hér eru saman komnar smá
sögur Einars Benediktssonar
og sagnabrot og blaöagreinar
ýmsar, en áuk þess æviágrip
skáldsins eftir Steingrím J.
Þorsteinsson, 225 blaðsíður, og
væri eitt sér allgóð bók.
Steingrímur segir í for-
spjallsorðum að ævisögunni:
„Einar Bénediktsson hefir
átt einna fjölbreytilegastan
og ævintýralegastan æviferil
íslenzkra skálda, ásamt Agli
Skallagrímssyni og Grími
Thomsen — hann mun hafa
komizt yfir mestan auð ís-
lenzkra rithöfunda og skálda,
þegar frá eru taldir Snorri
Sturluson dg Loftur ríki —
varla mun meðal öndvegis- , . , . ,
manna ísienzkra bókmermta1' £LtaISmaðUL f1
vera að finna slíkan ferða-
lang og alheimsborgara, ef
undan er skilinn Halldór Kilj -
an Laxness — og tæpast get-
ur um jafn veglegt glæsi-
menni í hópi höfuðskálda okk
ar, nema ef vera skyldi Hann-
es Hafstein“.
Þetta er sannmæli og margt
Benediktsson.
jHann var heimsspekingur og
athafnamaður, þjóðlegur og
I rammíslenzkur heimsborgari,
jhöfðingi og höfðingjasinni og !
þýðlegra réttinda. Af greinum
hans í blöðum og tímaritum
munu menn nú almennast
hafa unun af því, sem hann
skrifaði um önnur skáld
íslenzkar bókmenntir.
Þingf réttaf lntning-
ur Morgunblaðsins
Miðvikudaginn 17. þ.m. var
til umræðu í sameinuðu Al-
þingi tillaga til þingsálykt-
unar um sölu þjóð- og kirkju
larða. Tillaga þessi er borin
íram af þrem þingmönnum
Sj álf stæðisf lokksins.
Næsta dag þóttist Morgun-
blaðið skýra frá umræðum á
Albingi um tillöguna. Pyrir-
söan greinarinnar í blaðinu
var:
„Pramsókn og kratar eru
andvígir kaupum ábúenda á
býlum sínum.“
Og í greininni segir m.a.:
„Lögðust þeir Stefán Jó-
hann og Skúli Guðmundsson
hatramiega á móti þvi að
bændur fengju að kaupa þær
ríkisjaröir, sem þeir byggðu,
en það er hið mesta hags-
munamál.''
Ég var sá eini af þingmönn
um Framsóknarflokksins, er
tók þátt í umræðum um þessa
tillögu. Ég benti þar á, að til-
lagan væri alveg óþörf og þýð
ingarlaus, vegna þess, að sam
kvæmt gildandi lögum hafa
þeirra og umhverfi séu ann- ábúendur þjóðjarða og kirkju
maðurinn sjálfur enn frekar
en skáldskapur hans.
H. Kr.
Dísa frænka og feðgárnir
á Völlum. Eftir Stefán Jóns
son. Stærð: 221 bls. 18X12
sm. Verð: Kr. 35.00 ób.
ísafoldarprentsmiðj a.
Stefán Jónsson hefir unnið
sér heiðursess meðal íslenzkra
skálda vegna kunnáttu sinn-
ar og skilnings á viðhorfi
barna. En Stefán hefir fleiri
I kosti. Hann skilur mannssál-
ina og er góðgjarn maður.
í þessu kveri eru fjórar sög
ur. Djsa frænka segir frá
; kaupsýslumannsdóttur, sem
heimsækir bóndasoninn
frænda sinn. Ýmsum athyglis
verðum myndum er brugðið
upp í því sambandi, sumum
spaugilegum, flestum lær-
dómsríkum fyrir daglegt líf.
Tvær stuttar sögur eru í
bókinni: Inga Dóra og Snorri.
Þær eru báðar um börn, sem
leita sér lífsfyllingar með
ímyndunum og hugarórum,
ósannindum, þó að myndir
, i
og ars næsta ólík. Snorri er her- jarða nú rétt til að fá þær
námsbarn útigöngukonunnar, keyptar, aö uppfylltum viss-
segir Steingrímur vel um Ein
ar Benediktsson í þessari
sögu. Einar var ekki aðeins
Það verður áreiðanlega að frábært Ijóðskáld, sem á eng
telja. stefnu í rétta átt, að|an sinn líka, heldur einnig
verkalýðsfélögin hafi sam- | einhver merkilegastur íslend
flot um uppsögn samninga j ingur um sína daga Lj(5ð hans
og verkföll, ef þau hyggja áj0g skáldskap skilja menn bet
slíkar aðgerðir á annað borð. I ur eins og annarra skálda,
Slíkri skipan hefir t. d. veriö!ef þejr þekkja sögu hans, En
kornið á hjá norrænum verk- hennar mun enginn kostur
lýðssamtökum og þykir húnjjafn aðgengiiegur se mhér.
heppileg. Það fyrirkomulag j pvf inun þessi bók kærkomin
veldur öllum miklu meira i ijóðavimim, sem hafa tekið
tjórri, að eitt og eitt smáfélag j tryggoiam við ljöðmæli Einars
geti verio í verkfalli í einu og Benediktssonar.
stöðvi ekki aðeins vínnu á
Aftast í þessari bók er svo
ritgerðatal Einars Benedikts-
sonar.
starfsviðf sínu, heldur jafn-
Af greinum Einars er fljót-
séð, hve íjölbreytt og viðtæk
vel í mörgum starfsgreinum, áhugamál hans hafa verið_
öðrum. Að þessu leyti má Hann skrifaði um verkalýðs-
telja hið nýlokna verkfall hreyfingU og jafnaðarstefnu
byggt á réttum grundvelli. af Vlðsýni 0g framsýni fyrir
Hins vegar þarf að tryggja aldamót> þó að þar kenndl
miklu betur en nú er gert að V1SU aldamótabjartsýninn-
lýðræðið í verkalýðsfélögun- ar og einskls kvíða Vlð flokks_
urn í sambandi við uppsögn ■ stjóm 0g ríkiSVald. Þá treyStU
samninga, þ. e. að stjórnir jmenn þvi> að valdið yrði raun
eða ^fámenn ráð geti ekki^ tek j Verulega lagt í hendur almenn
ings. Hann braut þjóðmálin
ið'slíka ákvörðun án undan
genginnar leynilegrar alls-
herjaratkvæðagreiðslu í félög
unum. Að þessu leyti og raun
ar mörgu öðru þarfnast nú-
verandi vinnulöggjöf endur-
skoðunar og breytinga. Það
er sjálfsagt og réttlátt, að
verkamönnum sé tryggður
verkfallsréttur, en hann á
ekki að vera réttur til að
valda stöðugri upplausn og
glundroða í þjóðfélaginu,
reldur réttur til nauðvarnar
hins vinnandi fólks, sem það
má beita, þegar meirihluti fé
lagsmanna í verkalýðshreyf-
ingunni hefir samþykkt það
við leynilega atkvæða-
greiðslu. Annars getur verk-
fallsrétturinn komist í hend
ur örfárra manna, er mis-
nota hann í pólitískum til-
gangi jafnt gegn hagsmun-
um þjóöfélagsins og verka-
manna sjálfra.
Þeirri hugmynd hefir
hefir skotið upp, að rétt sé
að láta sérstakan kaupgjalds
dómstól úrskurða kaup og
kjör stétta í landinu. Fjótt á
litið gæti þetta virzt heppi-
legt, því að þá væri hægt
að losna við allar vinnudeil-
ur. Við nánari athugun munu
þó finnast veilur á
til mergj ar og glímdi við skiln
ingsþraut sólhverfanna? og
allrar hinnar lifandi tilveru.
slepp.
í fljótu bragði virðist valið
á ritgerðum Einars samvizku
samlega gert, enda mun það
miðast við það, að sýna tök
meistarans á sundurleitum
verkefnum. Það er í sjálfu
sér nóg að birta eina ritgerð
hans um Grænlandsmálið, en
ekki hefði verið hlutlaust eða
rétt að sleppa því alveg, svo
mikið kappsmál, sem Einari
var það.
Þessi bók mun eflaust verða
til þess, að gera mörgum ljós
ara en ella, hver Einar Bene-
diktsson var, þó að hann verði
jafnan torskilinn og torráður
föðurlaus. |um skilyrðum. Eitt af þeim
Feðgarnir á Völlum er' skilyrðum er að jarðirnar séu
lengsta og merkasta saga bók gerðar að ættaróðulum um
arinnar. Þar er rakin saga leið og kaupin fara fram. í
unglingsins, sem fyrir metnað j ræðum mínum um málið kom
arsakir og hégómlegs stórlætis , hins vegar ekkert fram, sem
hrindir frá sér eða glatar j Morgunblaðið getur byggt á
flestu því, sem honum er dýr i þau ummæli, sem að framan
mætast, vorkennir alltaf sjálf greinir.
Sennilega verður „þing-
frétt“ Morgunblaðsins líka
birt í ísafold, svo að bænd-
urnir, sem fá það blað, geti
notið hennar. En frásögn
blaðsins af því, sem ég sagði
um máliö, er alröng. Og þó að
ég geri ekki ráð fyrir að rang
hermi þess valdi mér nokkru
tjóni, þykir mér rétt að birta
þessa athugasemd, um leið og
ég vara fólk við að treysta
sögum Morgunblaðsins og ísa
foldar af því, sem gerist á Al-
þingi. .
Skúli Guðmundsson.
Það skal játað, að þessi um
mæli eru skrifuð án þess að
hafa lesið bókina nema hlaup
ið lauslega yfir æviágripið og
blaðað í hinu. Hins vegar er
margt af því efni áður kunn- ,
ugt þeim, sem lesið hafa Sög- ju“/f °g uðrum Um
ur og kvæði, eða blaðið Dag- '■ sjaWskaparviti sm Hann ger-
skrá, en um Dagskrá Einars 11 sf uldrei fost af hverJu
Benediktssonar mætti skrifajogffa hans stafar; s
góða ritgerð, svo merkileg til- ogæfa ufeðganfa a
raun, sem þar var gerð, þó' Efri:Voi1Um>.að þeir ^
að skammæ yrði og enda- ekkl að aðnr væru þeim
fremri. Af þeim sökum settist
að þeim beiskja, svo að þeir
hættu að þola hvorn annan.
Óttinn við að skuggi af öðr-
um, sem meira bar á, félli á
þá, eitraði líf þeirra. Það varð
harmsaga þeirra.
Ég held, að fullorðið fólk
hafi engu síður en börn yndi
og uppbyggingu af að lesa
þetta kver. Sjálfsagt hafa
stálpuð börn gaman af bók-
inni en margt er þar, sem
fara mun framhjá þeim, sem
ekki eru komnir til þroska.
Hins vegar er undir léttu
formi þessara saga ærin leið-
beining um uppeldismál, sem
ýmsum er holl.
þessari hugmynd. Erfitt yrði
að finna hlutlausa menn til
að mynda slíkan dóm. Hætt
er við, að skipan hans myndi
á hverjum tíma markast æði
mikið af því, hvaða stéttir
færu með löggjafar- og fram
kvæmdavaldið. Nýsköpunar-
stjórnin setti upp dóm á sín-
um tíma, til að ákveða tekj-
ur bænda og mæltist sú skip-
an ekki vel fyrir, því að þar
var um pólitískan dóm að
ræða. Vel gæti því svo farið,
að umræddur kaupgjalds-
dómstóll yrðu fremur til að
auka deilur en lægja þær.
Eina örugga ráðið til að af-
stýra vinnudeilum er að
reyna að tryggja sem rétt-
látasta og heiðarlegasta
stjórn í landinu og auka
hlutdeild verkam. í stjórn
og afkomu atvinnufyrirtækj
anna. Þannig á að glæða á-
byrgðartilfinningu verka-
manna og auka áhuga þeirra
jfyrh' bættum afköstum. Það
veröur að hverfa frá þeim
grundvelli að láta fjármagn-
ið eUt eða handhafa þess
stjórna atvinnurekstrinum
og reka hann fyrst og fremst
með hagsmuni þeirra fyrir
augum. Meðan slíkt skipulag
helzt verður aldrei tryggður
vinnufriður. Hér er þörf stór
felldrar nýskipunar, sem
verður að byggjast á grund-
velli samvinnu, er tryggir
hverjum einum sem réttast-
an hlut. Það er eina örugga
leiðin til að afstýra vinnu-
deilum.
Þeir, sem andstæðastir
eru verkalýðssamtökunum,
tala jafnvel um hervald til
að hindra vinnudeilur. Slíkt
myndi þó ekki verða kostnað
arminna fyrir þjóðfélagið en
verkföllin. Þessi hugmynd
mun líka ekki eiga marga for
mælendur í lýðræðisflokkun-
um, en bezt er hinsvegar að
gera sér ljóst, að umrædd
skipan myndi komast hér á,
ef kommúnistar fengju völd-
in. Þar sem þeir ráða, er
verkalýðshrey f ingin óf r j áls,
öll verkföll bönnuð og þeir
Giovanni Guareschi:
Heimur í hnotskurn. Andrés
Björnsson íslenzkaði-
Stærð: 202 bls. 23X13 sm
Verð: Kr. 50,00 innb. Bóka-
útgáfan Fróði.
' ' I
Hér er á ferðinni heims-
fræg bók, svo að segja alveg
ný. Þessi bók gerði höfund
sinn heimsfrægan og hefir
verkalýðssinnar fangelsaðir, r_
er gera kröfur, sem ekki sam ikomið ut á morgum tungumál
rímast óskum stj órnarvald-'
anna. Vonandi fá kommún-
um og selzt mjög vel.
Sagan gerist í þorpi eða smá
istar aldrei tækifæri til að,hor® i Pódaliium. Hún fjallar
koma slíkri skipan á hér. | einkum um séra Camillo og
Hitt er svo annað mál, að Peppone borgarstjóra, sem er
í sambandi við nýlokið verk- j Éömmúnisíi. Hún fjallar því
fall, hafa kommúnistar sýnt um P°htlsk átok °S árekstra
sig líklega til ofbeldisverka,' Þar í bæjarfélaginu. Prestur
er ekki verða réttlætt vegna,er andstæðingur kommúnista,
verkfallsins. Þeir hafa stöðv en fyrst fremst eru þeir
að umferð á þjóðvegum 0g Peppone báðir menn. Það kem
reist götuvígi og hótað að ur íafnan í ijós, þó að slíkt
beita ofbeldi til að eyðileggja I vilji stundum gleymast í átök
verðmæti fyrir tugi miljóna. I um °S hita daganna. Höfund-
Meðal borgaranna vakti ur heíir þessi orð til varúðar
þetta slíka reiði, að þeir voru .á®ur en hann byrjar söguna:
byrjaðir að grípa til gagnráð! »Ef einhvers staðar skyldi
stafana. Ómögulegt er því að yera prestur, sem hneykslast
vita, hvaða ástand hefði skap á Þvi> sem skrifa um Don
ast, ef verkfallið hefði hald-, Camillo, þá er honum velkom
ið á ofbeldisverk sín. Þetta i® a‘ð berj a mig í skallann með
ið ofbeldisverk sín. Þetta stærsta altariskerti, sem fyrir
vekur vissulega athygli á fmnst. Ef hins vegar skyldi
þeirri nauðsyn, að til sé j afn finnast kommúnisti, sem
an svo öflugt lögreglulið, að móðgast vegna Peppone, þá
það geti hindrað ofbeldisverk' er honum velkomiö að brjóta
og tryggt löglega fram- j hamar og sigð á liryggnum á
kvæmd verkfalla. i (Framhald á 7. síðu).