Tíminn - 21.12.1952, Side 6

Tíminn - 21.12.1952, Side 6
6. TÍMINN. sunnudaginn 21. desember 1952 291. bla«. jfili )j ÞJÓDLEIKHUSIÐ SKl/fiGA-SVEIlVlV eítir Matthías Jochumsson. Leikstjóri Haraldur Björnsson. Hljómsveitarstjóri Dr. Urbancic. Músík eftir Karl Ó. Runólfsson o. fl. Frumsýning föstudaginn 26. des. annan jóladag kl. 20. Önnur sýning laugardag 27. des. kl. 20. Þriðja sjning sunnudag 28. des. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekig á móti pönt- unum. Sími 80000. Musorfishy íburðarmikil og stórfengleg rússnesk tónlistarmynd i afga- . litum um æfi þessa fræga tón- < skálds. A. Borisov. Sýnd kl. 7 og 9. Tíiji'issiú! Uan Sýnd kl. 3 og 5. NÝJA BÍÓ J«Iadatiur í fjjaUa* baínuni Mjög spennandi og skemmti- leg mynd, um æfintýrarík jól í litlu frönsku fjallaþorpi. Aðalhlutverk: Harry Baur og Kenée Faure. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Varizt löfirefiluna Hin sprellfjöruga mynd með grínleikaranum George Formby Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI — Orustan uni Iwo Ima Sýnd kl. 9. Sijórteninfiiu- foriúfiinn Sýnd kl. 7. Kalhutta Sýnd kl. 5. Trfifmer ungri Svnd kl. 3 Sími 9184. HAFNARBÍÓ Suðrtenar stindir (South Sea Sinncr) Hin afar viðburðaríka og spennandi ameríska mynd um ástir og karlmennsku. Shelley Winters, MacDonald Carey og píanósnillingurinn Liberac. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. JmtMiij tekur völdin Bráðfjörug amerísk músík- og gamanmynd með James Steward og Paulette Goddard. Sýnd kl. 5. Eimi siniii var 'Síðasta tækifærið að sjá þessa ógleymanlegu mynd. Sýnd kl. 3. LEIKFÉIAG REYKJAVÍKDlC Vegna mikillar aðsóknar vergur sýning á Ævintýri á * flönguför í kvöld. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. AUSTURBÆJÆRBIO MONTANA Blóðshfi á himni (Blood On Thr Sun) Ein mest spennandi slagsmála mynd, sem hér hefir verið sýnd. Aðalhlutverk: James Cagney, Sylvia Sidney. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Á nteturhlúbbnum (Copacabana) Hin bráðskemmtilega og fjör- uga söngva- og gamanmynd Agalhlutverk: Groucho Marx, Carmen Miranda, Gloria Jean og hinn vinsæli söngvari Andy Russell. Sýnd kl. 5. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TJARNARBÍÓ Allt á ferð og fljigi (Never a duh moment) Bráðskemmtileg ný amerísk mynd, atburðarík ’ og,$jbeinnaútII:' Fred MacMurraý Irene Dunne Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sxðasta sinn. GAMLA BÍÓ . . I*rœ1asalar . . (Border Incident) Spennandi og athyglisverð am- erísk sakamálakvikmynd gerg eftir sönnum viðburðum. Richardo Montalban Gcorge Murphy Howard da Silva Sýnd kl. 5, 7 oe 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Teiknimyndasyrpa Kötturinn og míisin Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. TRIPOLI-BÍÓ Framliðin leitar líhttmu Spennandi, dularfull og mjög vel leikin mynd, sem gerist í gömlu húsi fullu af drauga- gangi. James Mason, Margaret I.ookwood Sýnd kl. 7 og 9. Föðurhefnd Spennandi amerísk kvikmynd, dögum gullæðisins í Kaliforníu, um fjárhættuspil, ást og hefnd. Wayne Morrie Lola Albright. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Efnileg listakona Undanfarig hefir „Haustsýn ing listamanna“ staðið yfir í Danmörku, en þar sýnir fjöldi listamanna í ýmsum grein- um úrvalsverk. Á sýningunni hafa m. a. ver ið verk eftir tvo íslendinga, listakonurnar Júliönu Sveins dóttur og Ólöfu Pálsdóttur. I Júlíana er löngu þekkt. enj Ólöf nfefir stundað nám í högg myndalist við Listaháskólann í Höfn undanfarin ár. Hefir hún einnig farið námsferðir til Frakklands, Ítalíu og Spán ar. Ólöf er dóttir Hildar Stefánsdóttur og Páls Ólafs- sonar ræðismanns íslands í Færeyjum. Ólöf er talin mjög efnileg listakona og hafa helztu blöð í Danmörku farið lofsamlegum orðum um hina ungu list hennar, en Danir teljast sem kunnugt er meðal hinna ströngustu gagnrýn- enda. Opinberlega vakti Ólöf fyrst athygli listagagnrýn- enda, er hún sýndi verk eftir sig á sýningu í Charlotten- borg. Politiken taldi það þroskað asta verkið á allri sýning- unni, fagurt fyrir mjúkar lín ur og látlausa túlkun forms- ins. Berlingske Tidende nefndi líka sérstaklega verk Ólafar og í viðtali, sem blaðið átti við listakonuna, segir greinarhöf undur, að menn hafi einkum tekið eftir myndhöggvaran- um Ólöfu Pálsdóttur, sem sýndi óvenjumikinn þroska og’/kunháttu af svo ungum lislamánni að vera. Að þessu sinni sýndi Ó’öf tvö yerk eftir sig á ofan- nefndri „Haustsýningu“, en þau voru valin ásamt 30 öðr- um úr nærri þrjú hundruð myndhöggvaraverkum, er bár ust dómnefnd víðs vegar að. Blaðið Nationaltidende birti mynd af öðru listaverki Ólaf- ar og hlaut það beztu dóma af öllum verkum myndhöggv ara á þessari sýningu. Gagnrýnandi gat um skyld- leika við list A. Noacks, sem er þekktur myndhöggvari, en segir jafnframt, að sjálfstæð, hljóðlát og djúp hugsun birt ist í þessu verki, sem túlki persónuleika listamannsins. Politiken vakti einnig nú athygli á umræddu listaverki og birti teikningu af listakon unni sjálfri eftir aðalteikr.- ara blaðsins. Það er sannarlega ástæða til að fagna framgangi þess- arar upprennandi íslenzku listakonu og óska henni fram tiðar gæfu og gengis á hinr.i erfiðu braut listarinnar. Lloyd C. Douglas: I stormi lífs ins 95. dagur. Fannst honum það ekki undrunarvert, hve margt ungt fólk var í kirkjunni? Merrick læknir vildi aðeins einn mola í bollann og hvorki rjóma né sítrónu. Nei, hann undraðist það alls f'kki, að sjá margt ungt fólk í kirkjunni. Var það annars eitthvað nýslárlegt að ungt fólk færi í kirkju? „Jú, það er óvenjulegt í öðrum kirkjum, en það er einmitt stnit okkar að hafa unga fólkið“, sagði séra McLaren og bavð vini sínum sneið af ilmandi eggjaköku. ^Þér sjáið, að ungt menntafóik og starfandi fólk fylkir sér uni okkur og býst við að taka þar til, sem eldra fólkið hættir. Trúin á von sína í bessu unga fólki. Við erum að reyna að gefa þessu unga fólki liós trúarinnar“. „Ég hefi veitt því athygli", sagði Bobby. „Ræða yðar var mjög lærdómsrík fyrir ungt fólk. Og ég sá, að því gazt vel að henni“. „Jæja, læknir, hvernig haldið þér að yður mundi líka að starfa í víngarð’ kirkjunnar — sem vísindamaður“ . sagði presturinn. „Fv er nú ekki mikill vísindamaður. Skurðlæknir þarf víst ekki að vera mikill vísindamaður nú á tímum — aðeins handlaginn og ofurlítill vélfræðingur“, sagði Bobby hógvær. Betty McLaren mótmælti hlæjandi. „Hafið þið nú heyrt annað eins Merrick læknir enginn vísindamaður. Nei, þér vitið nú betur, gáði læknir“. „Að minnsta kosti eruð þér í gervi vísindamannsins og berið innsigli hans“, sagði séra McLaren. „Ef til vill hafið þér tekið eftir því, í hve miklum vandræðum ég átti með að forðast hinar göinlu guðfræðilegu kennisetningar"? „Fg veitti bvi ekki athygli“, svaraði Bobby. „En hvað finnst yður að hinum gömlu kennisetningum“? „Þær eru cf einstrengingslegar og villandi. Við verðum að semja trú nútimans aðrar kennisetningar. Við verðum að orða hin fornu sannindi á annan hátt í samræmi við nýján tíma“. Það var auðheyrt, að McLaren var þetta mikið áhuga- mál. „Ef til vill“ viðurkenndi Bobby. „Ég veit ekki, hvort. fólk mundi .nema sannindi trúarbragðanna betur, ef þau væru færð í nýjan búning. Ég er ekki viss um það. Ég held, að folki mundi ekki getast að trú sinni i nýjum klæðum. jafn- vel fælast hana, ef það fyndi ekki á henni hið meitlaða mót aidanna". „Jæja þér álítið þá, að það sé ekki svo mikils vert að færa hin fornu fræði í nýtízkulegri búning“? sagði.MóLaren. „Ég held ekki“, svaraði Bobby og vildi eyða þessu tali. Hann fann. að hjónin horfðu á hann með eftirvæntingu. „Ég er hræddur um, að ég geti ekki aðhyllzt þessa kenningu“. „Mér finnst til dæmis. að það sé of mikið að því gert að kalla hlutina ekki sínum réttu nöfnum. Mér finnst betra að viðurkenna það hreinskilnislega i trúarjátningunni, .aö guð sé aðeins nuglæg ímynd, tilgáta, persónugervingur hins góða“. ■ :v' „Ég er hræddur um, að ég geti ekki heldur fallizt á.þá skoðun", sagði Eobby. „Ó, Merrick ireknir“, sagði Betty óttaslegin. „Trúið þér þá ekki á grð"? „Ég á við það, að ég álít, að guð sé ekki aðeins ímynd góðra eiginleika“. „En góði vinur“, sagði McLaren. „Við höfum nú ekki í hönd- um neina sönnun fyrir tilveru hans sem persónu, eins og þú veizt“. „Hafið þér ekki sönnun fyrir því“? spurði Bobby rólega. „Ég hef siíka sönnun“! Hjónin lögðu gí.fflana sína samtímis á diskana og störðu ,á Bobby. „Hvað, hvað eigið þér við — sannanir"? spurði presturinn fastmæltur. ♦•♦♦♦♦•*♦♦< Bilun gerir aldrei orð á und- an sér. — Munið lang ódýrustu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. ( Raftækjatryggingar h.f., Sími 7601 ‘f1 Þá varð Eobby á að óska þess, að hann hefði fallizt bros- andi á feuðfræð1kenningu prestsins mg komizt hjá frekari umræðum urr málið. Hann hafði ekki búizt við því að verða krafinn uin nánari skýrgreiningu á þessum orðum sínum, og honum fanr.st raunar hvorki staður né stund til þess hér. Þar að auk* fann hann, að hann var ekki fær um það nú a-S skýra frá því, sem hann kallaði sannanir sínar. Þeir ræddu um trúmál og kirkju um stund, og presturinn lýsti því, hve lurkjunni hefði hnignað á síðustu árum. Að lokum sag*i Bobby: „Ég ætla að segja ykkur sögu“. Eítir miðdegi?verðinn færðu hjónin sig ásamt gesti sín- um inn í srtustofuna, og næstu tvær klukkustundirnar hlustuðu þau á sögu Bobbys. McDaren var góður hlustaildi Til bess a'* ge-'a þeim sem ýtarlegasta mynd og gleggsta til undirstöðu og skilningsauka, byrjaði hann á að segja þeim frá Rondolph og atburðunum við fyrstu kynni beirra í vinnustofr hans. ðíðán hélf hann áfram stig af stigi á þroskaferli símun og endaði eins og hann byrjaði. Hann kvaðst varla geta bú- izt við, að þau tryðu þessari sögu. Hann hafði.sjálfur ekki trúað bess" lengi vel, en þannig var sagan, sögö af eiiis mikilU einlægni og réttsýni og hann réð yfir. Séra McLaren var auðsjáanlega hrærður mjög. „Við höf- urn verið að krnna kristindóm án þess að vitá, hvað -hann er.“ „Fg hefi ekki litið þeim augum á málið“, sagði Bobby.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.