Tíminn - 21.12.1952, Síða 7

Tíminn - 21.12.1952, Síða 7
291. blað. TIMINN. sunmidaginn 21. ðesember 1952. 7. Útvacpið TJtvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 11.00 Messa í Dómkirkj- unni (séra Jón Þorvarðsson prest- ur í Háteigspi’estakalli.) 12.15—13. 15 HádegJSPÖ'ajp. J.5.15 Préttaút- varp tii slendinga erlendis. 15.30 Miðdegistónleikar. 16.30 Veður- trégnTr.'^Ensk''m'essá" í Hallgrims- kirkju (séra Jakob Jónsson). 18.25 Veðurfregnir. J.8.30 Barnatími. 19. 30 Tönléikár- (plötur). 19.45 Aug- iýsingar. — SÖ.0Ó Fréttir. 20.20 Tcn- íeíkar '(ploturj. 20.35 Upplestur: Halldór k-iljan Laxness les kafla úr „Gerpiu“ (tekið á-segulband á bók mennta-kynningu Helgafells í Aust- urbæjarbíó T9. þ.m.) 21.05 Frá íimrnta móti norrænna kirkjutón- listarmanna. 21.45 Upplestur: Stein gerður Guðmundsdóttir Jeikkona les jólakvæði eftir Guðmund Guð- mundsson. 22.00 Fréttir og veöur- fregnir. 22.05 Danslög (piötur). — 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Úr óperu- og hljómleikasal (plötur). 19.30 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20.40 Upplestrar úr nýjum bókum. 22.00 Fréttir og veðuríregnir. 22.10 Uplestrar úr nýjum bókum. 22.45 Dans- og dæguriög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Flugfélag Islands: f dag verður flogið til Akureyr- ar og Vestmannaeyja. Á morgun vetður flogið til Ak- ureyrar, Vestn.annaeyja, Seyðis- fjarðar, Neskaupstaðar, ísafjarðar. Vatneyrar, Kirkjubæjarklausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. Hjónabönd. í gærkvöldi voru gefin samau í hjónaband á Akureyri af séra Jón- asi Rafnar vígslubiskupi ungfrú Margrét Indriðadóttir fréttamaður og Thor Vilhjálmsson rithöfund- ur. í gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Guðríður Jcnsdóttir, Spítalastig 6, og Hannes Kolbeins, Meðalholti 19. — Heimili þeirra verður að Spítalastíg 6. M.s. SKEGGI fer til Súgantíaíjarðar og Bolungarvíkur á mánundags kvöld. Tekiö á móti flutningi árdegis á mánudag. 'MllllllllimitliaiHIHHIIIIMIIIIIUMmillllllllllllllllllllll | Tilsölu I [ Amerískur, oliukyntur | | miðstöðvarketill, 5m2, | i með einangrunarkápu, til § I sölu nú þegar af sérstök- f I um ástæðum. Verð kr. i f 9.760.00. Nánari upplýs- i Í ingar á skrifstofu vorri. f f Olínlélagíð !i.£. 1 1 Sími 81600. i TILKYNNING i Nr. 16/1952. Fjárhagsráð Iieíir ákveðið að flutningsgjöld á vör- um. sem fííittár eru til landsins, skuli lækka um 5% frá 1 núgildardi targjaldatöxtum. Tekur þetta til skipa, sem koma til landsins frá og með deginum í dag. Reykjavík, 20. des. 1952. Verðlagsskrifsíofan YNNING FLIT Þeir félágsenn, sem óska eftir íbúð á næsta ári, buría að hsía sótt um það til félagsins fyrir áramót. 4 Byggingarsamvinmifélag Reykjavikur, 2 Lindargötu 9. f imiiiimmimunn»iMiimMiiiimmnimiMi MiiiMiimimiimimimrMi>mmi^>iiii#«viimimMmiiH gar | á 25 kýr til sölu. AfgreiÖsl- I í an vísar á. ■■■iiiiiiiii(fiii»miimimtiiiTiiiiiiiiMiiiii»iiiiiiiiiiiiiiiiiii •mmiiiiiiimii»mmiiMimn..aiii. jimmiimimuuiiiM I Rauðstjörnóítur I 1 I | hestur tapaðist síðastliðið f f sumar, mark, stig aftan i | bæði eyru. f | „Finnandi beðinn að til- i I kynna símstöðinni Brúar- f f fossi. f IMMMIMIMIMIIIIMMIIIIIIIIIIIIMIIIMIIMIIMMimillllllMMII TILKYNNING Vegna vaxtareiknings verða sparisjóðsdeildir bank- anna i Peykjavík lokaðar þriðjudaginn og miðvikudag- inn 30. og 31. tíesember 1952. tandslianki íslands ítvegsbanki íslands h.f. Efienaðarlðanki Islands luiiiimmiiiiiiiiikiMHMKiiiiiiiin í 14 k. 925 S. I Triílöfimarliringir | Skartgripir úr gulli og f silfri. Fallegar tækifær- : isgjafir. Gerum við og f gyllum. — Sendum gegn | póstkröfu. — I VALIR FAMAR gullsmiður, Laugavegi 15. ...................... uiiiniumuninntiiiiiiniiiuiMiuiimiMiiuiiinaniuni Nokkrar nýjar bæknr (Framhald af 5. síðu.) mér. En verði hins vegar ein- hver hneykslaður á því, sem Kristur segir, get ég ekki að því gert, því að sá, sem hér talar, er ekki Kristur sjálfur, heldur minn Kristur, það er að segja rödd samvizkunnar í mér“. Margir kaflarnir í þessari frásögn eru ljómandi skemmtilegir. Höfundur er bráðfyndinn, enda hefir hann áður stundað skopmyndagerð auk annarrar blaðamennsku. Ævisaga Friðriks prests Eggerz. Jón Guðnason sá um útgáfuna. Stærð: XI -j- 448 bls. yf- 4 blöð með mannamyndum 22x13 sm. Verð kr. S0;00 ób., 110,00 og 125,00 iunb. . Hér er kominn seinni hlut- inn af ævisögu séra Friðriks Eggerz. Háhn vár ritfær vel, gagnorður og einarður í frá- sögn og vildi segja kost og löst á mönnum, enda mis- jafnt dæmt um sannglrni hans. Hér verður þessarar bókarekki getið að sinni, sem ■UMMimlMIIIHIMtHMMMHIIIMIItM.MIMMIMf IMIIMIIMII> | Dr. juris Siufþór Gu&dnundsson | málflutningsskrifstofa og lögfræöileg aðstoð. | Laugavegi 27. — Sími 7601. S .iiiimimmimHiimiiMiimiiimiiHimnniMiiiimrin vert væri. Það verður að bíða þar til ég hefi lesið hana vand lega og rýmra er um. En viða er séra Friörik skemmtilegur og hress í máli í þessu bindi eins og hinu fyrra. Séra Jón Guðnason hefir vandað til útgáfunnar ogí skylt að geta þess og meta, j að nafnaskrá fylgir bókinni,' en það ætti að vera algeng- j ara en er, þegar gefnar eru út bækur, sem fróðleikur er í. Svo verður það að bíða að ræða nánar um drauma séra Friöriks, ævintýri og átök, en margt er um þau merki- legt. — TILKYNNING frá Gandssímanum um ■ ■ -.á. jéia- og nýársskeyti Eir.s og undanfarin ár má afhenda á allar landssima- stöðvar jóla- og nýársskeyti innanlands með ákveön- um textum. sem símstöðvarnar gefa upplýsingar um. Skeyti þessi kosta á skrauteyðublöðum 10 krónur, en innanbæjar þó aðeins 8 krónur. Að sjálfsögðu mega sendendur jóla- og nýársskeyta orða textann sam- kvæmt eigin ósk, gegn venjulegu símskeytagjaldi, ef þeir kjósa það heldur og skal þá greiða aukalega kr. 5.00 fyrir heillaskeytaeyðublaðið. Til þess að tryggja það að jólaskeytin verði borin út fyrir jól, verða þau að afhendast í síðasta lagi fyrir hátíegi á Þcrláksmessu 23. desember. | Hraðsuðukatlar | Hraðsuðukönnur 1 Ofnar , | Borð-eldavélar | Ryksugur i. Bónvélar l Hrærivélar I Þvottavélar | Kæliskápar og margt fleira af nyt- i | sömum jólagjöfum. Véla- og 1 raftœkjaverzlunin | Bankastræti 10. öími 2852 | Tryggvagötu 23. Sími 81279 •MMIIIIIIMIIIMIMMIIIMMI<li:.MI i ■ 1111111111111 M I M M 111111111 ■ 1111111111IIIII M 1111 ■ 11 ■ 11111111 ■ 111111 MIViMIMI | IIIIIIIIIIIIIIIIMM MIII ■■ Fallegt leikfang! — MllllllllllllllllllllmilllllllllllMIIIII Gott stafrófskver! 3 E ampep Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni. Raftækjavinnustofa Pihghoitsstræti 21. Sími 81 556. ^ rAUÞ'iiiiiiinminnniMUH eldurinn: ^Gerir ekki boð á undan sér.| Þeir, sem eru hyggnir, í tryggja strax hjá ^ t $ |SAMVINNUTRYGGÍNGUM | - UIIIIIIMMIIIIIIMirilMIMIMIIIIIMMIMIIIIMMI r.i t i i j | i I TRY66V1 TRÉSHIDUR í bk,...._ I_______ i ^ | Látið ORÐA- og MYNDABÓKINA i í jólapakka barnanna. — Kostar aðeins 15 krónur Í ? : IIMMIim»rmr(m.»IMMIIMIIIM|IMt|l(MIMIIIIMI((fMMIIIMlUiMIIIIMMMIIMMMIIUtMIMIIIM> IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMMIMIIIIIIIIIMIIIIMIMIMIMIMIIIIMMMIMIIMIMIIIIIMlflMllMl I Trúlofunarhringar I I Við hvers maiins smekk — | | Póstsendi. | | Kjartan Ásmundsson | | gullsmiður | í Aðalstr. 8. — Reykjavík | HUiKiinmiu'UMmniittiittiiiimiii.itiiiiiiiimiMiiMiMin

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.