Tíminn - 03.01.1953, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, laugardaginn 3. janúar 1953.
1. blað'.
PJÖDtEIKHtíSID
SKl/GCA-SVEIM \
Sýning í kvöld kl. 20.00
XJppselt.
Sýning sunnudag kl. 15.00
XJppselt.
TOPAZ
Sýning sunnudag kl. 20.00
SK L’GGA-SVEÍXN
Sýning þriðjudag kl. 20.00
\ Aðgöngumiðasalan opin frá kl. j
I* 13.15 til 20.00. Sími 80000.
I
\Þeíttt getur alstuð-
ar steeð
(All the king’s men)
Amerísk stórmynd byggð á
Pulitzer verðlaunasögu og hvar-
vetna hefir vakið feikna at-
hygli og alls staðar verið sýnd
við met-aðsókn og hlotið beztu
dóma, enda leikin af úrvals leik
urum.
Broderick Crawford
hlaut Oscar-verðlaunin fyrir
ieik sinn í þessari mynd.
John Ireland,
John Derek.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I NÝJA BÍÓ
Ólugni telóð
(The La-ly Gamles)
Alvöruþrungin og spcnnandi ný j
amerísk mynd. Aðalhlutverk j
leika:
Baibara Stanwyck,
Kobert Preston,
Stephen McNalIy
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIO
— HAFNARFiRÐI —
Dteturnar þrjár
Bráðskemmtileg og fjörug ný
amerísk dans- og söngvamyndj
í eðlilegum litum.
June HaveP,
Gordon McKae,
Gene Nelson.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
HAFNARBÍO
BOIVZO
(Bedtime for Bonzo)
! Bráðskemmtileg. ný amerískj
j gamanmynd um einhverja j
I furðulegustu uppeldistilraun, er j
j gerð hefir verið.
Ronald Regan
Diana Lynn
og Bonzo.
Þetta er aðeins sú fyrsta af
hinum vinsælu gamanmyndum,
sem Hafnarbíó býður bæjarbú-
um uppá á nýja árinu..
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
RANNVEIG
ÞORSTEINSDÖTTIR,
héraðsdómslögmaður,
Laugaveg 18, síml 80 205.
Skrifstofutíml kl. 10—12.
CtbreiðlH Timann,
í♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< I
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUlC
I Ævintgri á
gönguför
Sýning annað kvöld kl. 8.
(Sunnudag.)
j Aðgöngumiðar seldir í dag frá J
kl. 4—7 e.h.
| AUSTURBÆIARBIOi
Litli fisteimaður-
inn |
(Fishermans XVharf)
j Bráðskemmtileg og fjörug am- S
j erísk söngvamynd.
Aðalhlutverkið leikur og syng j
! ur hinn afarvinsæli, 9 ára gamli, j
J drengur Bobby Brcen, sem all- i
j ir kannast við úr myndinni |
j „Litli söngvarinn".
| í þessari mynd syngur hann j
? mörg vinsæl og þekkt lög, þ.á. j
! m. „Largo“.
j Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. j
ITJARNARBÍÓ
Santson og
Delilah
í Heimsfræg amerísk stórmynd, í j
j eðlilegum litum, byggð á frá-1
j sögn Gamla Testamentisins. I
[Leikstjóri: Cecil B. De Mille.
Aðalhlutverk;
Hedy Lamarr,
Victor Mature.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
! Ath. Bíógestum er bent á að j
I lesa frásögn Gamla Testament-
I isins, Dómaranna bók, kap. 13. |
116.
Ávarp forsetans
(FramhAld af 5. siðu.)
lýsi í gegnum orðin, þegar vel
er aö gáð. Við brjóst náttúr-
unnar hafa börn og unglingar
hlotiö bezt uppeldi. Landið
má enn heita opinn leikvöllur,
og aldrei hafa fleiri íslend-
ingar víðar ferðast en nú á
bílaöldinni. Bókmenntaáhug-
inn verður ekki vakinn með
þvingunum, heldur með því
að skýra, laða og kveikja á-
huga. Þá væri íslenzku þjóð-
inni hætt, ef sögurnar og
kvæðin lifðu ekki lengur á
vörum fólksins.
GAMLA BÍÓ
Saga Forsytel-
œttarinn*r
(That Forsyte Woman)
í Stórmynd í litum af sögu John J
] Galsworthy.
Greer Garson — Errol Flynnj
- Walter Pidgeon — Robert*
| Young — Janet Leigh.
kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÓ
Yinsteli
fltekingurinn
(The beloved vagabond)
I Ein af hinum vinsælu söngva- j
j og skemmtimyndum Maurice j
i Chevaliers. p
Aðalhlutverk:
Maurice Chevalier
Margaret Lockwood
Betty Stockfeld
Sýnd kl. 7 og 9.
Aluddín og
lantpinn
Skemmtileg, spennandi og fög-
ur, ný, amerísk ævintýrakvik-
mynd í eðlilegum litum.
Sýnd kl. 5.
Bergur Jónsson
Málaflutningssfcrifstofa
Laugaveg 65. Siml 5833.
Helma: Vitastíg 14.
►♦■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Gerist ’áskrifendur að
{Uímanum
Lloyd C. Douglas:
í stormi lífsins
101. dagur.
sem mynduðust og stöðvaði hverja blæðingu. Hann horfði
hvössum augum á hin hröðu handtök skurðlæknisins.
Þetta var örlagarik- stund, og litli hópurinn umhverfis
skurðarborðið stóð þögull í ofvæni. Hér yrði sköpum skipt,
möguleikarnir voru aðeins tveir, mesta sæla eða dýpsti
harmur. Hvert andartak konunnar, sem lá á skurðarborð-
inu, gat orðiö hið síðasta. Það var komið undir handtök-
um skurðlæknisins. Fingurnir, sem fjölluðu um hina fín-
gerðu vefi, réðu lifi og dauða á þessari stund. Ef of djúpt
væri farið, hélt dáuðinn innreið sína, en of grunnt þýddi
ævilanga blindu.
Þegar sjálf skuföáðgerðin var um garð gengin, rétti Don-
elli fram höndina og bauðst tii að sauma sárið saman, en
Bobby hristi höfuðið og lauk verkinu.
Þegar sjúklingnum hafði verið ekiö brott, þyrptist hópur-
inn að dyrunum. Bobby reikaði óstyrkur að dyrum þvotta-
herbergisins, settist þar á hvítan stól og stundi. Hann horfði
á hendur sínar. Blóðið hennar. Donelli og hj úkrunárkonan
drógu af honum hanzkana og kyrtilinn. Hjúkrunarkonan lét
votan, kaldan klút að enni hans.
Litlu seinna reýndu þau aö fá Merrick til að snæða svo-
lítið, en hann kom engu niður nema víni úr glasi, en það
svelgdi hann eins og langþyrstur maður. Það var tilgangs-
laust að reyna aö ræða við hann. Hann vildi ekki heldur hvíl-
ast, þráði það eitt að fá að setjast við rúmstokk sjúklings
dýrmætari en öllum öðrum .sínl,og SlSa Örslitanna.
þjóðum Ég ræddi einu sinni> ”En þér getlS Bkkert 8'ert Þar trl gagns, sagði Ardmore
við gamlan vin um bann læknir- ”Það munu líða margar klukkustundir þangað til
' nokkur breyting 'sést.“
„Ég veit það,“ sagði Bobby, „en ég get ekki beðið annars
staðar.“
Donelli og Ardmore fóru til kvöldverðar. Um leið og þeir
gengu út um sjúkrahússhliðið, sagði ítalinn: „Það er víst
lítil von. Það verður þung sorg fyrir hinn unga vin okkar.
En þetta voru meistaraleg handtök, drottinn mirin dýri.“
Vér íslendingar gerum nú
kröfu um endurheimt hinna
fornu handrita, og erum svo
öruggir um málstaðinn, að
vér söfnum nú fé til bókhlöðu
til að vera viðbúnir að taka
við hinum dýru dómum. Hér
stöndum vér enn sem einn
maður. Handritin eru í Dan-
mörku vegna þess sambands,
sem var með þjóðunum, og
þegar því sambandi er slitið
sýnir það skilning og bróður-
hug, að afhenda þann menn-
ingararf, sem íslendingum er
mikla menningararf, sem hin
ar Norðurlandaþjóðirnar eiga
umfram okkur í kirkjum, höll
um og margs konar dýrgrip-
um. Hann hugsaði sig um og
sagði: „Vildir þú skipta á því
og íslendingasögunum"? Ég
lét huggast, og- fagna nú þeirri
stundu, þegar hin forn.u hand
rit verða flutt heim.
Krafan um handritin er
jafnframt áminning til vor
sjálfra um að varðveita í
hjörtum vorum sögu vora,
bókmenntir og tungu. Það er
hin sívaxandi uppspretta ís-
lenzks þjóðernis, sem hefir
gert oss frjálsa. í því liggur
einingin, að vér erum af einu
þjóðerni, sem er skýrt afmark
að, eins og eyjan, sem vér
byggjum. Það ber svip af hin-
um hreina kynstofni, óslitinni
sögu frá upphafi íslands-
hyggðar, samfelldum bók-
menntum, sem hafa borizt frá
kynslóð til kynslóðar og hinni
svipmiklu litskrúðugu náttúru
landsins, sem er ýmist mild
eða hörð. Örlög þjóðarinnar
eru örlög vor, hvers og eins.
Vér höfum lifað á uppgangs-
tímum, og ber að þakka það
með því að líta með einurð
fram í tímann í trú á göfuga
framtíð í góðu landi. Ungt lýð
veldi hefir ekki ellimörk. Vér
erum í einum bát, ekki far-
þegar, heldur skráðir á skip-
ið sem áhöfn með fullri
ábyrgð, skyldum og réttind-
um, og ber að taka þvi, sem
að höndum ber með hugrekki
sjómannsins. Lífið samstarf
mannsins og æðri máttar-
valda. Hin „meingjarna þrætu
gyðja“ fer ekki með stjórn-
ina, heldur þau máttarvöld,
sem búa í oss sjálfum, örlög-
um þjóðarinnar og í alvalds-
geymi, og sem flesta órar fyr-
ir á örlagastundum lífsins, og
margir veigra sér þó við að
kalla ákveðnu nafni — nema
þegar vér hefjum þjóðsöng-
inn og áköllum Guð vors
lands, og lands vors guð. —
Það var hálfrökkvað í herbergi sjúklingsins, en augu
Merricks vöndust brátt rökkrinu og hann gat grein andlits-
drætti Helenar. Hann hafði ekki bundið fyrir augu hennar,
en þau voru lokuö, og löng, dökk augnahár hennar vörpuðu
skuggum niður á kinnarnar. Andardráttur hennar var
reglulegur og rólegur, jafnvel of rólegur. Hann reis við og
við á fætur af stól sínum við gluggann og gekk að rúmi
hennar. Taugar hans voru spenntar til hins ýtrasta.
En lengst af sat hann grafkyrr með olnbogana á hnján-
um og starði á andlit hennar, og hann hrökk viö, er einhver
breyting varð á andardrætti hennar, brá jafnvel hlust-
pípunni að brjósti hennar við og við.
Um miðnættið gekk hann fram í ganginn og þar gekk
hann hratt fram og aftur nokkra stund. Svo kom hann aft-
ur inn í stofuna og hvíslaði í eyra Julie Craig hjúkrunar-
konu:
„Eru föt hennar þarna inni í skápnum?“
„Já, læknir. Á ég að hjálpa yður eitthvað?"
Hann hristi höfuðið, gekk að skápnum, og þegar hann
hafði leitað inni í honum um stund, dró hann fram bláan,
slitinn kyrtil. Hann þreifaði um hálsmál hans og þegar
hann virtist hafa fundið það, sem hann leitaði að, hengdi
hann bláa kyrtilinn aftur inn í skápinn og lokaði honum.
Julie Craig horfði á hann og sá, að hann handlék ein-
hvern skartgrip, henni sýndist hann líkjast krossi. Vafa-
laust var þetta einhver gjöf frá honum til hennar. Það var
einhver leyndardómsfullur Ijómi yfir þessum grip. Hana
langaði til að sjá þennan grip betur og vita sögu hans.
Að lítilli stundu liðinni kom hann aftur til hjúkrunar-
konunnar, hallaöi sér að henni og hvíslaöi: „Þér megið
ganga frá andartak. Ég skal kalla á yður, ef hjálpar yöar
gerist þörf.“
Það var farið að daga. Litla klukkan tifaöi fjörlega
frammi í ganginum. Fuglarnir voru að hefja morgunsöng
sinn utan við gluggana. Kirkjuklukkur kölluöu til morg-
untíða.
Ofurjítil hreyfing kom á sjúklinginn í rúminu. Julie Craig
beygði sig yfir rúmið. Síðan heyrði Bobby röddina yndis-
legu, lága og mjúka. Sjúklingurinn hvíslaði:
„Guði sé lof, ég sé.“
ið sjálft, en það er byggt fyr
ir atbeina fyrsta íslendings-
ins, sem hlaut amtmannstign,
Magnúsar Gíslasonar. Hann
bjó fyrstur í þessu húsi og að
frátöldum fáeinum árum hafa
íslenzkir menn búið hér og
starfað. En Grímur Thomsen
var hinn fyrsti íslerizki eig-
andi jarðarinnar éftir Snorra
Góðir íslendingar, ég' Sturluson. Samur er hann
ávarpa yður héðan frá Bessa- \ Keilir og söm er hún Esja og
stöðum. Vonandi hefir það
nafn nú betri hljóm en fyrr
á öldum. Hér hefir eins og
var á dögum Snorra, víðsýni
mikið og náttúrufegurð. Hér
er ilmur úr jörðu og af þýð-
víðar fátt varðveitzt, semlingum Sveinbjarnar Egilsson
minnir á fortíðina nema hús ar og kvæðum Gríms. Úti sé
ég ljós á gröf hijis fyrsta for-
seta íslands, Sveins Björns-
sonar, sem á sinn þátt í að
helga þennan stað. Hér er nú
þjóðarheimili með sérstökum
hætti og hefir okkur hjónun-
um verið falin forstaða Þess
um skeið. Við lítum nú með
viðkvæmum huga og þó von-
glöð fram til hins nýja árs,
og flytjum öllum heimilum og
fjölskyldum landsins hjartan
legar nýjársóskir.
Drottinn blessi fósturjörð-
ina og haldi sinni verndar-
hendi yfir landi og lýð á kom-
andi ári.