Tíminn - 03.01.1953, Blaðsíða 8
37. árgangur.
Reykjavík,
3. janúar 1953.
1. blað'.
Íbaíöarhús í Hafnarfirði
stórskemmlst af eldi
í gær kviknaði í húsi í Hafnarfirði og urðu töluverðar
skemmdir á hvi ai eldi og vatni. Slökkviliðið í Hafnarfirði
var kvatt á vettvang og gekk því vel að kæfa eldinn. Húsið
sem kviknaði í er núrner 36 við Hverfisgötu og eign Margrét
ar Oddsdóttur.
Húsið
með risi
með þrj
andans, sem
inni.
er einnar hæðar
Snjólétt og góð færð
á Austfjörðum
býr í rishæð-
Skemmdir af eldi
og vatni.
Á hæð hússins bj'r Björn
Þorleifsson kona hans og
þrjú ung börn og varð hæð-
in fyrir skemmdum af eldin
um. Hins vegar náði eldurinn
ekk aö grípa um sig á rishæð
inni. Skemmdist eitt herberg
■ið mikið af eldinum og íbúð-
In og innbú þeirra hjóna
mim hafa skemmst af vatni.
Talö er að kviknaö hafi í út
frá Ijósasamstæðu á jólatré.
Líklegt
að René
Mayer geti mynd-
að stjórn
René Mayer, formaður radi
kala-flokksins í Frakklandi
heldur enn áfram tilraunum
sínum til stjórnarmyndunar,
og virtist hann í gærkveldi
hafa góðav líkur til að tak-
ast það. Ræddi hann við ieiö-
toga stjórnmálaflokka í gær.
René Mayer hefir tilkynnt,
að hann muni fara til Banda
rikjanna í byrjun febrúar, ef
honum tekst að mynda stjórn
og ræða við Eisenhower. Muni
hann einkum ræða um styrj-
öldina í Indó-Kína oo- Evrcpu
herinn.
René Mayer er kunnur
stjórnmálamaður og hefir
átt sæti í nokkrum ráðuneyt-
um síðustu árin, síðast var
hann dómsmálaráðherra í
stjórn Queuille 1951.
Frá fréttaritara Tíin-
ans á Reyðarfirði.
Einmuna tíð er ennbá o3'
hefir verið um hátíðarnar. í
gær kom bóndi ofan af Kér-
aði til Reyðarfjarðar á jeppa
bil sinum yfir Fagradal og
er færðin ailgóð á troðn-
ingum eftir stórá bila'.
Milli Reyðarfjarðar og
Eskifjarðar er hins vegar ek
ið á hvaða bílum sem er,
enda má heita að vegurinn
sé þar snjólaus með cllu. Hef
ir þetta verið eitt mildasta
jólaveðúr um langt skeiö í
Reyðarf-irði.
Mislieppnuð
hátíðadagskrá
Aldrei fór það svo að út-'
varpið ætti ekki eftir að f
retja nýtt met meö hátíða-
dagskrá sinni um áramót-
ir.. En í misheppnaðri há-
tíðadagskrú á nýársdags-
kvöíl flutti /;rni Ej»ands
nýársboðskap og lét sér
ræma að tína upp misritan
ir úr Tímaniur, og gera sér
mat úr þeim, svona til að
reva kvöld'ð hátiðlerra, o»
tók mirr'.tanir þessrr sem
dæmi un lít'nn skilning
m:lli sveita og kaupstaða.
í framhaldi af þessum
nýársboðskap stjórnarráðs-
fulitrúars mætti
margt fleira, svo
Eldur í bensínvotum
fötum lítils drengs
Síðdegis á gamlársdag munaði minnstu, að fimm ára
gamall drengur stórskaddaðist á hinn hroðalegasta hátt.
Loguðu föt hans, er voru vot af olíu eða bensíni, en full-
orðið fólk, er bar að, gat slökkt í klæðum hans.
Þetta gerðist á fjórða tím-
anum á gamlársdag. Drengir
höfðu kveikt bál á lóðinni
bak við Stjörnubíó, og var
þarna meðal annarra barna
Viihjálmur Guðbjartsson, til
heimilis að Grettisgötu 34.
48 fórust í spreng-
ingu í
Klæðin loguðu.
Mál þetta er ekki enn full
rannsakað, og fer tvennum
benda á sögum af því, hvernig eldur
af nægu komst í föt Vilhjálms litla.
yrð'i að taba í skraudag- En það skipti engum togum,
skrá útvarpsins um næstu að föt hans loguðu að aftan,
áramót. Þannig gæti aug- 0g voru þau þá vot af bensíni þessu.
lýsing úr blaði því, sem eða oliu. Getur hugsazt, að ___________
Mikil námusprenging varð
rétt hjá Valpariso í Chile í
fyrradag og er tala þeirra, er
farizt hafa af völdum hennar
orðin 48, ,en alls er saknaö
um 100 manns. Um 300 manns
særðist í sprengingunni, For
setinn fyrirskipaði þjóðar-
sorg í tilefni af manntjóni
Friðsöm áramót í
Siglufirði
Frá fréttaritára Tím-
ans í Siglufirði.
í Siglufirði urðu áramótin
friðsæl eins og oft áður. Ann
ars er mikil deyfð yfir at-
vinnulíf og sjósókn lítil það-
an á heimabátum um þetta
leyti árs. Báðir bæjartogar-
arnir eru á veiðum í salt.
Unnið er að því að koma
upp hraðfrystihúsi, en því
verki miðar hægt og ekki
horfur á aö það komi aö not
um fyrr en undir næsta
haust. En miklar vonir um
bætta atvinnumöguleika eru
bundnar við þá framkvæmd.
þessi flokkáfíakkari styð-
ur, orðið slikt efni, þar sem
auglýst var eftir starfs-
stúlku í rannsóknarstofu
Iláskólans og tekið fram að
jaröarförín yrð'i auglýst síö
ar. Væri þá ekki ónýtt efni
í nýársboðskap að ræða
um þær nýju starfsaðferöir
olían eða bensínið hafi
skvetzt á hann, er ausa átti
á bálið til þess að glæða það.
Slökkt með teppi.
Það varð til gæfu, að full-
orðið fólk varð þess vart,
hvað gerzt hafði, og hlupu
menn til og sóttu teppi, sem
skilningsieysi fvrir gildi i var utan um drenginn,
mannlífa, þégar íekið er
fram um jarðarförina um
leið og auglýst er eftir
starfsfólkinu!!
Annars var þessi gesta-
þáttur í útvarpssal ákaf-
lega misheppnuð, leiðinleg
og litlaus hátíðadagskrá,
auk þess sem borið \rar væm
ið hól á þá, sem þar komu
fram. í raun og veru er það
móðgun við útvarpshlust-
endur aö bjóöa þeim jafn
lélegt efni í aöaldagskrá á
einum mesta
ársins. v
Þess ber þó aö geta að
ræöa Snorra Sigfússonar
og eldurinn í fötum hans
'slökktur á þann hátt. Hefði
hann þá hlotiö brunasár á
fætur og bakhluta, en ekki
eru þau svo mikil, að barnið
sé í lífshættu.
Kmísh Taft ('inróina
Bandaríkjaþing kom sam-
an í gær í fyrsta skipti eftir
kosningarnar í haúst, og er
þetta í fyrsta sinn um lang-
an tíma, sem republikanar
hafa meirihiuta í báðum þing
deildum. Republikanar kusu
Robert Taft einróma leiðtoga
sinn í öldungadeildinni.
Thor Heyerdahí
senn á förura
Thor Heyerdahl, hinn frægi
hátíðisdegi i Kyrrahafskönnuður, er nú að
leggja siðustu hönd á útbún-
að sinn til ferðarinnar til
Galapagoseyja. Mun hann
var prýðileg hugvekja, sem leggja af stað einhvern dag-
oft- anna milli 8. og 15. janúar eft
ir veðurskilyrðum.
gjarna mætti heyrast
ar i útvarpinu.
Fjölmonni oi* fjöpug'ar uniræður á aðal-
funtli fél., som lialdinn var á þriðjud.kvöld
Framsóknarfélag Reykjavíkur hélt aðalfund slnn í fund-
arsal Edduhússins við Lindargötu s.l. þriðjudagskvöld og
var hann mjög fjölmennur. Urðu allmiklar umræður um
ýmis framtíðarmál og bar fundurinn Ijósan vott um hið
þróttmikla og sívaxandi starf félagsins.
Vigfús Guðmundsson,, gest Stjcrn félagsin?.
gjafi, stjcrnaöi fundi, en Þá fór fram stjcrnarkö.sn-
fundarritari var Stefán Jóns ing og voru þessir kjörnir í
son, skrifstoíustj. Hannes stjórn: Hannes Pálsson, end-
Jólaírésskemratim
Félags Framsókn-
arkvenna
Eins og fyrr hefir verið
frá skýrt hér i blaðinu efn-
ir Framsóknarfélag kvenna
í Reykjavik til jólatrésfagn
aðar fyrir börn í Breiðíirð-
ingabúð á mánudaginn 5
jan kl. 3 síðd. Þar verður
gcð skcmmtun fyrír börnin,
veitingar og sælgæti, og
jólasveinninn mun einnig
koma í heimsókn. Vissara
er að tryggja sér miða þeg-
ar í dag, því vaíalaust verð
ur fjölmennt, enda hafa
j ólatr éskemm t ars ir félags-
ins verið mjög fjölsúttar og
vinsældar. Mioar til sölu í
skrifstofu flokksins Eddu-
liúsinu við Lindargötu,
sími 6066. Það skal tekið
fram til að fyrirbyggja mis
skilning, að skemmtun fyr-
ir fullorðna verður ekki um | mikil ánægja með hið þrótt-
kvöldið að þessu sinn eins
og undanfarin ár.
Mikið og fjölþætt starf Framsókn-
arfélags Reykjavíkur síðastl.
Mau Mau-menn
myrtu tvo bændur
á nýársdag
Á nýársdag drápu menn úr
flokki Mau-Mau í Kenýju
tvo brezka bændur á búgarði
einum um 10 km. frá Nairobi.
Hafa menn Mau-Mau þá dyep
ið fjóra brezka bændur síðan
í október.
ar
tryggur Klemenzson, Björn
Guðmundsson, Skeggi Sam-
úelsson, Daniel Ágústínus-
Hvarf að Iioiinan
(Pramhald af 1. síðu).
Fannst örendur.
Um klukkan níu um kvöld-
ið fannst Kristinn örendur
skammt fyrir neðan skíða-
skála Ármanns á Dagverðar-
dal. Ekkert sást á líkinu, er
gæfi til kynna orsök hins
skyndilega dauðdaga. Veður
var sæmilegt líklega 3—4
stiga frost þenan dag.
Efnilegur piltur.
Kristinn Sigurðsson var
son, Jón Ivarsson, Kristj án einjjar efnilegur piltur, frá-
1 riðriksson, Guðmundur Kr. bær námsmaður talinn og
Guðmundsson, Sigurjón Guð‘efS^ur vjg gagnfræðapróf.
mundsson, Stefán Jónsson, jjann stundaði nú nám í
Egill Sigurgeirsson, Skarp- menntaskólanum á Akureyri,
héðinn Pétursson, Leifur As- var j þriðja bekk í fyrra, en
geirsson, Guðmundur Sig- hafgi lesið fjórða bekk heima
urkjörinn formaður, og meq-
stjörnendur Ejörn Guomunds
son, skrifstofustjcri, Kristján
Friðriksson, forstjóri, Skeggi
Samúelsson, járnsxniður, og
Stefán Jcnsson, skrifstdfu-
stj-.íri.
Fuiltrúaráð.
Auk formanns félagsins,
þingmanns og bæjarfulltrúa
flokksins í Reykjavík, sem
eru sjálfkjörnir í fulltrúa-
ráðið, voru eftirtaldir menn
kjörnir í fulltrúaráð Fram-
mikla starf og var stjórninni (sóknarfélaganna í Reykjavik:
þakkaður mikill dugnaður. I Þórarinn Þórarinsson, Sig-
Pálsson, fráfarandi formað-
ur félagsins, flutti skýrslu
stjórnarinnar, og bar hun
vott um hið mikla starf, sem
unnið hefir verið á síðasta
ári og vaxar.di áhuga fyrir
vexti og' viðgangi Framsókn-
arflokksins. Á s.l. ári höfðu
74 nýir félagsrhenn bætzt í
hópinn, margir umræðufund
ir haldnir og mikil skemmti-
fundastarfsemi. Urðu nokkr-
ar umræður um skýrslu
stjórnarinnar, og kom fram
tryggsson, Eorgþcr Björns-
son, Gunnlaugur Ólafsson og
Ólafur Jensscn.
UmræSur ura framtíðarmál.
Eftir kosningarnar fóru
fram umrceöur um ýmis fram
tí'armál og snerust þær m.a.
mjög um byggingamál og hús
næðismál. Þessir tcku til
rr.áls: Kristján Friðiiksson,
Hannes Fálsson, Erlendur
Einarsson, Borgþór Björns-
scn, Eysteinn Jónsson, Mar-
teinn Björr.sson, Jón ívars-
son. En um skýrs'.u stjórnar-
fram að hátíðum, ætlaði
hann síðan til Akureyrar í
skóiann eftir hátíðarnar.
Kristinn átti foreldra á lífi
og mörg systkyni.
MaSnr verður
fyrir bifreið
Nokkru eftir hádegið á ný
ársdag vacð maður, Margrím
ur Sigurbjörnsson að hafni,
til heimilis að Urðarstíg 6,
innar tóku til máls Björn Guð !fyrir bifreið við Lækjartorg..
mundsson, Sigurjón Guð-'munu þó ekki hafá verið aP
mundsson og Hannes Jóns-1 Meiðsli þau, sem hann hlaut
son. I varleg.