Tíminn - 08.01.1953, Qupperneq 6

Tíminn - 08.01.1953, Qupperneq 6
6. TÍMINN, fimmtudaginn 8. janúar 1953. 5. blað. PJÖDtEIKHÚSID % SKUGGA-SVEIM Sýning í kvöld kl. 20.00. UPPSELT. „Rehhjaníf , Næsta sýning föstudag kl. 20. J Sýning laugardag kl. 20. ! f j Petta getur alstað- ur sheð (AIl the king’s men) Amerísk stórmynd byggð á | Pulitzer verðlaunasögu og hvar-! vetna hefir vakið feikna at- J hygli og alls staðar verið sýndj við met-aðsókn og hlotið beztuj dóma, enda leikin af úrvals leikj urum. Broderick Crawford hlaut Oscar-verðlaunin fyrir | leik sinn í þessari mynd. John Ireland, John Derck. Sýnd kl. 7 og 9. Shuldashil Afar spennandi og viðburðaríkj Cowboy-mynd í eðlilegum litumj með Randolph Scott. Sýnd kl. 5. NÝiA BÍÖ Cirhus Barlay Skemmtileg og viðburðarík j frönsk cirkus-mynd, með dönsk- um texta. — Aðalhlutverk: Francoise Rosay. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFiRÐI — OLIVER TWIST ! Snilldarleg stórmynd eftir hinu j ódauðlega meistaraverki Charles j | Dickens. Sýnd kl. 9. Autningja Sveinn litli Sýnd kl. 7. Sími 9184. HAFNARBÍÖ BONZO (Bedtime for Bonzo) Bráðskemmtileg. ný amerísk gamanmynd um einhverja furðulegustu uppeldistilraun, er gerð hefir verið. Ronald Regan Diana Lynn og Bonzo. Þetta er aðeins sú fyrsta af hinum vinsælu gamanmyndum, sem Haínarbíó býður bæjarbú- um uppá á nýja árinu.. Sýnd kl. 5, 7 og 9. »•«►#♦♦♦»»♦♦♦♦♦< RANNVEIG ÞORSTEINSDÖTTIR, j héraðsdómslögmaður, Laugaveg 18, sfmi 80 205. j Skrifstofutíml kl. 10—12. ILEIKFÉIAG! 'ruykjavíkurY I Ævintýri á yönyuför 25. sýning í kvöld kl. 8. I Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. ÍAUSTURBÆJÆRBfÓ! Litli fishimaSur- inn (Fishermans Wharf) j Bráðskemmtileg og fjörug am- jerísk söngvamynd. Aðalhlutverkið leikur og syngj ! ur hinn afarvinsæli, 9 ára gamli, j | drengur Bobby Breen, sem all- j j ir kannast við úr myndinni j „Litli söngvarinn“. [ í þessari mynd syngur hannj ! mörg vinsæl og þekkt lög, þ.á. j I m. „Largo“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<! ÍTJARNARBÍO Samson og Delila ! Heimsfræg amerísk stórmynd, í j i eðlilegum litum, byggð á frá- j sögn Gamla Testamentisins. | ! Leikstjóri: Cecil B. De Mille. i Aðalhlutverk: Hedy Lamarr, Victor Mature. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9.. j Ath. Bíógestum er bent á aðj llesa frásögn Gamla Testament- (isins, Dómaranha bók, kap. 13. j j 16. GAMLA BIO Saga Forsytel- œttarinn^r (That Forsyte Woman) I Stórmynd í litum af sögu Johnj ; Galsworthy. Greer Garson — Errol Flynnj ! — Walter Pidgeon — Robert j j Young — Janet Leigh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. TRIPOLI-BÍO Vinsœli fltehingurinn (The beloved vagabond) Ein af hinum vinsælu söngva- og skemmtimyndum Maurice Chevaliers. p Maurice Chevalier Margaret Lockwood Betty Stockfeld Sýnd kl. 7 og 9. Aluddín og lampinn jskemmtileg, spennandi og fög- í ur, ný, amerísk ævintýrakvik- [mynd í eðlilegum litum. Sýnd kl. 5. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Slml 5833. Helma: Vitastíg 14, Gerist askrifendur að \nicinum Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu.) á stuðning demokrata nær óskipt- an, ef hann vill fylgja lítt breyttri utanríkisstefnu. Taft og republik- anar almennt munu ekki telja æski legt, að demokratar geti hrósað sér af stuðningi við Eisenhower, er flokkur hans hafi neitað honum um. Getur þetta haft áhrif á af- stöðu republikana Eisenhower í vil. Erfiðast mál republikana verður að. samræma kosningaloforðin um aukinn sparnað og lækkun skatta við áframhaldandi vígbúnað og að stoð við aðrar þjóðir. Er enn ekki séð, hvernig republikanar ætla að komast úr þeirri klipu. í blöðum vestra er því yfirleitt spáð, að Eisenhower muni til að byrja með fá þingið til að sam- þykkja flest eða allt, sem hann fer fram á, þar sem þingmenn telji ekki vinsælt að rísa gegn hon um eftir hinn mikla kosningasig- ur hans. Hins vegar geti þetta breytzt, er frá liður, og næsta þing geti orðið honum erfiðara. Afstaða demokrata. Demokratar virðast hafa mark- að sér þá afstöðu að fara hægt í sakirnar til að byrja með og sýna Eisenhower ekki mikla andstöðu. Pyrsta árið má því ekki búast við harðri stjórnarandstöðu. En þeir munu ætla sér að síga á, þegar nálg ast tekur kosningar. Þetta má m.a. marka á því, að Stevenson, forsetaefni þeirra, hef- ir ákveðið að fara innan skamms I nokkurra mánaða ferðalag, m.a. til Kóreu, og koma ekki heim fyrr en næsta haust. Stevenson hafði ákveðið, er hann var kjörinn for- setaefni, að fara til Kóreu, ef hann yrði kosinn forseti, en talið rétt að halda þeirri ákvörðun leyndri, svo að hún yrði ekki talin kosninga- áróður af hans hendi. Nánustu fylg ismönnum hans varð því bilt við, er Eisenhower birti tilkynninguna um fyrirhugaða ferð sína. Steven- son hefir nú ákveðið að fylgja þess -ari áætlun sinni, þótt hann ynni ekki kosningarnar.. Það er einnig talið, að Truman forseti muni taka sér fulla hvíld í eina sex mánuði eftir að hann læt ur af forsetaembættinu. Hann mun þó siður en svo ætla að hætta póli- tískum afskiptum. Hann þykir lík- legur til að gagnrýna stefnu Eis- enhowers harðlega, ef honum fell- ur hún ekki. Nokkurt umtal hefir það vakið, að McCarthy hefír gef- ið til kynna, að hann kunni að stefna Truman til yfirheyrslu, en McCarthy verður nú formaður í þingnefnd þeirri, sem á að fylgjast með opinberum rekstri. Líklegt er talið, að Eisenhower og Taft muni þó hindra þetta og reyna að draga úr starfsemi McCarthy sem þeir geta, því að hún geti spillt fyrir republikönum. Taft er sagður vilja fá því til leiðar komið, að engar yfirheyrslur verði hafnar án sam- ráðs við flokksstjórnina, »en það myndi raunverulega þýða, að Taft sjálfum væri tryggt eftirlit með þeim. Meiri blaðaskrlf ... (Framhald af 4. síðu.) ljúft að láta sem hann sé ó- dæmdur og ósagður. Annars skil ég vel hvers vegna Run- ólfur hefir þetta viðhorf til andstæðinga sinna í búfjár- ræktarmálum. En út í þá sálma fer ég ekki frekar að sinni. Gunnar Bjarnason Herm. Jónasson og kröfur nazista (Framhald af 5. síðu.) inn og halda ofbeldisöíJunum I skefjum? Þetta er vissulega fullkom- ið umhugsunarefni fyrir þá, sem vilja afstýra ofbeldi og lögleysum og koma í veg fyr- ir. að til átaka konii milli rauðra og brúnna nazista í landinu. X-J-Y. Lloyd C. Douglas: / I stormi itsms 105. dagur. því leyndu. ..7 „Hvenær heldurðú að hann komi?“ sþurði hún, og þegar hún hafði fengið aö vita það, var hún fljót að kveöja. „Veiztu hver er iá leiðinni til okkar?“ sagði húh jafn- skjótt og hún kom aftur inn í herbergið til Helenar“. „Hvenær kemur hann?“ spurði hún aðeins rólega. „Á morgun, annað kvöld býst ég við. Er það ekki dásam- legt“? „Ég ætla að fara, vina mín. Ég vil ekki bíða hans hér“, „Hvað segir þú? Þú mátt ekki fara. Þú getur ekki hlaup- ízt þannig á brott. Núna, þegar þú veizt, að hann er á leið- inni. Það verður honum óbærilegt.“ »En heyrðu, ég veit alLs ekkert um það, að hann er að koma. Mér hefir ekki verið tilkynnt það. Hann vill kannske ekki heldur, aö ég. viti það, annars hefði hann látið mig vita um það.“ Það var þarflaust að tala meira um þetta. Hún ætlaöi að fara. Um kvöldið fóru þær til sj úkrahússins og kvöddu Julie Craig spurði Marion hógværlega, hvort Merrick lækn- ir væri enn í Evrópu, og hún svaraöi því til, að hann væri væntanlegur til Rómar næsta dag. „Og samt eruð þér að fara frú?“ spurði Julie fyrrverandi sjúkling sinn alveg undrandi. Þetta var allt saman ofvaxið hennar skilningi. Hér hlaut einhver illur andi að hafa þau að leiksoppi. Þegar Bobby Meýjtiek kom til Rómar, fékk hann þær fregn- ir í Quirinal-gistiti.iösínu, að ungu amerísku konurnar tvær hefðu lagt af stað. til Parísar um hádegi þennan dag. Við nánari athugun minntist skrifstofumaður gistihússins þess, að allur hinn þyngri farangur frú Hudson hafði verið send- ur beina leið til Le Havre. Hann hafði sjálfur séð það, að hann var merktur áfgreiðslu skipsins Ile de France, sem átti að leggja af stað vestur um haf næsta fimmtudag. Bobby eyddi heilli klukkustund í það að ganga fram og aftur í gitihússgarðinum og hugleiða, hvað næst skyldi taka til bragðs. Þessi feluleikur varð að taka enda, hann mátti ekki halda áfram lengur. Hann tók loks þá ákvörðun að króa hana af og láta hana ekki komast undan. Hann sendi Jack langt símskeyti, þar sem hann skýröi honum frá ákvörðunum sínum og þeim aðgerðum, sem hann hefði næst í hyggju. Teningunum var kastað. Hér eftir varð að skeika að sköpuðu. Meðan hann ritaði símskeytið, var hugur hann í uppnámi, en þegar hann var búinn að senda þaö, náði hann hugró og jafnvægi á ný. Eftir þetta rak hver atburðurinn annan, og ekkert hik var á honum. Hann leigði sér litla flugvél til Parísarflugs. Honum fannst það þægileg ferð og honum leið vel, þótt hjarta hans berðist stundum ákaft. En hann var rólegur, því að hann fann, að nú varð ekki aftur snúið. Hann dvaldi hálfa klukkustund hjá móður sinni, og bað hana að reyna að fyrirgefa sér og gaf henni hálfgildisloforö um að koma aftur og verða hjá henni um jólin. í skrifstofum frönsku ameríkulínunnar í París tryggði hann sér beztu íbúðina á fyrsta farrými á Ile de France. Snemma næsta morgun flaug hann til Le Havre og kom þangað klukkustund á undan lestinni, sem flutti farþeg- ana á Ile de France. Næsta klukkustúndin var löng og erfið, aö því er Bobby fannst. Hann gekk úr skugga um, að íbúð hans á skipinu hefði verið búin uhdir komu hans, og hann sá, að þeirri skip- un hans hafði verið hlýtt að skreyta íhúðina með blóm- um. Síðan gekk hann til íbúðar skipstjórans, endurnýjaði kunningsskap sinn við hann og ræddi við hann um stund. Síðan gekk hann aftur niður á þiljurnar og tók sér stöðu andspænis landgöngubrú fyrsta farrýmis.. Þar hugðist hann bíða, unz yfir lyki, þótt óþolinmæði hans væri meiri en orð fá lýst. Hvað skyldi hún hugsa, er hún sæi hann þarna? Lestin seig hægt fram á hafnarbakkann að lokum, og far- þegarnir þyrptust út og söfnuðust i smáhópa umhverfis farangur sinn, meðan þeir biðu etfir burðarmönnúm. Smátt cg smátt tóku þeir áð tínast upp skipsbrúna. Bobby sá hana.koma. Hún gekk léttum og stuttum skref- um, og tveir burðarmenn komu á hæla henni með töskur og annan farangur. / Svo kom hún auga á hann, þar sem hann beið. hennar. Hann vissi og farin á .sér, að hún hafði séð hann, þótt hún horfði ekki á hann.; - En svo leit hún hvatlega upp, augu þeirra mætust. Hahn-sá, er augu hennar stækkuðu og v,ar- ir hennar skildust að.iHún gekk þó öruggum skrefum i átt- ina til hans, líkasf þvi, sem hún væri í dáleiðslu. Þegar hún nálgaðíst hann, rétti hann ekki fram aðra höndina til kveðju, éins og hann hafði hugsað sér. Hann rétti fram báðar hehdur, og honum til mikillar ’uhdrunar tók hún ekki í þær, heldur gekk alveg að hohum, 'beint í faðm hans. Hún lagði hendurnar mjúklega á jaþkaþoðtmg hans og leit upp í andlit hans brosandi. . ... .h „Farið með farangur frúarinnar inn í B-íbúðina“, sagði Bobby við burðarmennina, sem höfðu staðnæmzt að baki þeim.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.