Tíminn - 13.01.1953, Blaðsíða 2
t.
TÍMINN, þriðjudaginn 13. janúar 1953.
9. blað.
Tilkiinnintji utn símashrár Reykjjavík-
ur oy Hafnarf jarifar
Vegna útgáfu hinnar nýju símaskrár, óskast breyt-
ingar við Reykjavíkurskrána sendar skriflega skrif-
stofu Bæjarsímans í Reykjavík, í Landssímahúsinu,
herbergi 205 II. hæð, fyrir 24. janúar næstkomandi.
Tilkynningareyðublöð eru í Símkránni (bls. 9)
Símanotendur í Hafnarfirði eru beðnir að afhenda
breytingartilkvnningarnar símastöðinni í Hafnar-
Bæjgarsímastfórinn í Revkfavík
'AV
Hinum blóðheitu suðurlandabúum getur oft hitnað í hamsi við að horfa á knattspyrnu-
leiki, og eins og myndin sýnir, er stundum nauðsynlegt að kæla áhorfendur með vatni.
Þegar íþróttavinurinn synti yfir
Tíber og rakarinn missti konuna
l»að gerast margir merkilégir atburðir í borginni eilífu.
Og þar er sve> mikið iíf i tuskunum, einkum þegar tvö helztu
knattspyrnufélögin eigast við á leikvanginum, að ferðafólki,
«em kemur til Rómar, bregður í brún. ,
Knattspyrna er í hinu
nesta uppáhaldi i Rómaborg,
>g fólk finnur upp á hinum
jtrúlegustu hlutum í sam-
oandi við hana. Til marks um
fyrirbrigðin í sambandi við
íappleiki, má geta þess, að
,eppa, drekkhlöðnum af
mönnum, var eitt sinn ýtt
crá Ponte Milvio til Plazza
3an Silvestro, en það er fjög-
ura kilómetra leið. Óðagotið
var svo mikið, að þegar vél
eppans bilaði, var ekki hirt
im viðgerð, heldur urðu
.íokkrir vegfarendur til þess
iö ýta vagninum í áfanga.
3ama kvöld reið maður á
jsnu eftir hringsporbraut-
.nni, sem liggur um miðbik
aorgarinnar, hrópandi og arg
Úívarp/ð
'Utvarpið' í dag:
’J.OO Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
ix-fregnir. 12.10—13.15 Kádegisút-
varp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.
iO Veðurfregnir. 17.30 Ensku-
rennsla; II. fl. — 18.00 Dönsku-
cennsla; I. fl. 18.00 Dönskukennsla;
:t. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fram
Vuröarkennsla í ensku, dönsku og
isperantó. 19.00 Þingfréttir. 19.20
rón’eikar; Óperettulög (plötur).
.9.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.
20 Erindi: Um hálendisgróður ís-
ands; I. (Steindór Steináórsson
nenntaskólakennari). 20.55 Undir
júfum lögum. 21.25 Gamlir tón-
snillingar; II; Jan Pieterszoon
Sweelinck. PáU ísólfsson taiar um
Sweelinck og leikur orgelverk eftir
aann. 22.00 Fréttir og veöurfregn-
r. 22.10 Kammertónleikar (piötur).
23.00 Dagskrárlok.
Utvarpið á mcrgun:
' 8.000 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
irfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. — 16.30 Veöurfregnir. 17.30
islenzkukennsla; II. fi. — 18.00
Þýzkukennsla; I. fl. 18225 Veöur-
■'regnir. 18.30 Barnatími. 19.15 Þing
íréttir. 19.30 Tónleikar: Óperulög
plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00
Frétiir. 20.30 Upplestur: „Rómec og
Júlía ‘ úr apókrýfum sögum eltir
Karel Capek (Kari Guömundsgon
leikari). 21.00 Sinfóníuhijómsveit-
an; dr. Victor Urbancio stjórnar. 21.
20 Vettvangur kvenna. — Erindi:
;Prá Ítalíuferð (frú Sigríður J.
Magnússon). 21.45 Tónleikar (plöt
ur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Maðurinn í brúnu fötunum“,
saga eftir Agöthu Chrisue; II. (frú
Sigríður Ingimarsdóttir). 22.35
Dans- og dægurlög (plötur) 23.00
Dagskrárlok.
andi, eins og vitlaus væri. Við
aðalgötuna í miðbiki borgar-
innar, sat annar maður með
| hið torkennilega útlit þeirra
persónu, sem er um það bil
að tapa ölJum áttum, og lét
rakar raka á sig skalla.
I
Ekki brjálað, en fagnandi.
! Þessar frásögur eru ekki af
| brjáluðum einstaklingum,
heldur er orsök þeirra úrslita
keppni milli tveggja aðal-
, knattspyrnufélaga borgarinn
ar, L,azio og Roma. Lazio
! vann og þeir, sem höfðu tap-
1 að veðmálum sínum, voru nú
að greiða þau. Aðrir höfðu
öðrum máium að sinna eftir
sigur Laziofélagsins. Á Via
Veneto sást hvar maður gekk
um í kjólfötum með silfur-
i búinn staf í hendi Maðurinn
i safnaði vindlingastubbum.
j Um sama leyti gekk annar
! maður um götuna. Hann var
í skozku pilsi, en litir pilsis-
ins voru fánalitir Romafélags
ins, sem tapaði. Við hlið hans
gekk kunn ítölsk leikkona,
Maria Grazia Francia. Kunn
ur ítalskur auðholdur gekk
inn í fjöísóttan veitingastað,
kraup niður fyrir framan vín
borðið Og hvolfdi" úr nokkr-
um ‘öskubökkum yfir höfuð
sitt, jafníramt því hann hafði
uppi stunur og veinan, eins
og hann væri pyndaður að
marki.
i
Sund yfir Tíber.
1 Næstu daga voru gerð skil
fleiri veðmála. Maður nokkur,
sem hafði tapað, varð að
: synda í öllum fötum yfir Tí-
berfljót og vakti það sund
mikla athygli. Veitingamaður
hóf að afgreiða kótelettur, án
endurgjalds, og nokkrir vin-
ir Romafélagsins létu hýða
sig með snúru þeirri, er munk
ar binda um sig, og varð hver
að þola tölf högg með snúr-
unni. Múgur safnaðist saman
fyrir framan líkkistuverzlun,
þar sem einn áhangandi
Romafélagsins varð að liggja
eins og lík í sýningarkistu
verzlunarinnar.
i
Lán í óláni.
Og þá víkur sögunni að
rakaranum, sem þessi úr-
slitaleikur félaganna varð að
. tvöföldu óláni, eða máske
frekar láni í óláni, allt eftir
hvernig á það er litið. Rakar-
inn hafði treyst því að Roma
I sigraði. Og þessa trausts síns
varð hann að gjalda á þann
hátt, að hann varð að raka
alla Laziovini endurgjalds-
laust í mánuð. Þetta er sagt
hafa haft þau tíðindi í för
með sér, að við að tapa veð-
málinu hafi hann gefið konu
! sinni langþráð tækifæri til
! að sækja um skilnað.
í i
„Það er bannað að drepa
dómarann.“
i „Vietato uccideri gli arb-
itri“ eða „Það er bannað að
drepa dómarann“. Þannig
hljóðaði fyrirsögn aðal í-
þróttablaðsins í Róm, þegar
það birti frétt frá réttarhöld
um í bænum Sabac í Serbíu,
þar sem knattspyrnuleikar-
inn Stevan Rakic var dæmd-
ur til'dauða fyrir að hafa
drepið knattspyrnudómar-
ann Milosav Kovacevic.
Vitaspyrna í Dufþöku.
, Þann sautjánda ágúst í
sumar fór fram knattspyrnu
keppni á leikvangi í smábæn
um Dufþöku í Serbíu. En þeg
ar keppnin stóð sem hæst,
var aæmd vítaspyrna á ann-
að liðið og vakti sá dómur
mikinn úlfaþyt í öðru liðinu
og hjá áhorfendum, sem brut
ust inn á völlinn til að taka
þátt í rifrildinu. En mitt í
málþófinu, fékk einn knatt-
spyrnumeJðurinn, Stevan
t Rakic, lánáðan hnif, sem
hann keyrði í dómarann og
lézt hann samstundis. Áhorf
andinn, sem lánaði Stevan
hnifinn, fékk tuttugu ára
fangelsi og sex aðrir, er voru
ákærðir, fengu frá sex mán-
aða til þriggja ára fangelsis-
dcma. Sá, sem drepinn var.
var ungur stúdent úr verk-
fræðingaskóla.
AUGLYSING f
um söluskatt i
Athygli söluskattskyldra aðilja í Reykjavik skal •,
;• vakin á því, gð frestur til að skila framtali til skatt-
•I stofunnar um söluskatt fyrir 4. ársfjóröung 1952 renn í*
•|| ur út 15. þ. m. 1»
£ Fyrir sama tíma ber gjaldendum að skila skattinum í
»• fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og af j,
í henda henni afrit af framtali. £
í Reykjavílc, 12. jan. 1953 Ir
»! v
% Skattstjúrimi í Revkjavík j*
i Tollst jóriian í Revkjavík jjj
* Barnavinafélagið SUMARGJÖF
tilkvimir:
% ...
Félagið vantar forstöðukonu að leikskólanum í Bar-
ónsborg frá 3. marz þ. á. að telja. — Umsóknir send-
ist skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 12, fyrir 1. marz.
STJÓRN SUMARGJAFAR
ORÐSENDING
( til þeirra kaupenda blaösins, sem eigi hafa lok-
ið greiðslu ðlaðgjalds ársins 1952:
Greiðið blaðgjaldið þcgar oí»' eig'i
siðar en I. fcbruttr. beint til inn-
heimtuimar eða næsta umboðs-
manns blaðsins.
Bnnheimta Tímans
Innilega þakka ég öllum nær og fjær, sem auð- £
sýndu mér trvggð og vinarhug á sjötíu og fimm ára £
*l afmæli mínu. jl
j I; Lifið öll í guðs friði.
; Þorbjörg Jóhannesdóttir Ijj
• ‘^■■■■■■■«V»VAV»VbV»VAV.V.V.V/.VV.V//«V»V»V-V«V»Vu"I>
I v.v.v.v.vv.v.v.vvv.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.w.v.w.v
í í
J. Ollum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjof
um, og skeytum á áttræðisafmælinu 2. des s. 1„ þakka
■J ég af alhug og óska allrar blessunar. jl
■I Guðrún Marteinsdóttir, Hrafnsstöðum V
5 í
W.W.W.W.V.V.W.V.W.W.VW.V.W.W.W.W.W
Iðitsðartollar
(Framhaid af 1. síðu).
nau'ðsynlegum tækjum til
landbúnaðar og sjávarútvegs.
Frumvarp þetta hefir að
geyma hinar mikilsverðu lag
færingar fyrir iðnaðinn,
jafnað aðstöðu hans í sam-
: keppni og bætt aðstöðuna til
margháttaðrar framleiðslu.
»♦♦♦♦♦♦»♦♦»♦♦♦♦♦
AuqbjJilí 7'ínumum
Náraskeið í við-
skiptafræðura
í maí og júní næstkomandi
verður haldið námskeið í við
skiptafræðum við Heims-
verzlunarháskólann (Hoch-
schule fúr Welthandel) í
jVínarborg fyrir stúdenta og
kandidata frá viðskiptahá-
I skólunum á Norðurlöndum
Er námskeiðið haldið að til-
hlutan Viðskiptaháskólans í
Kaupmannahöfn, en s'£ucíent
um í viðskiptadeild Háskóla
íslands og kandidötum það-
an hefir verið boðin þátttaka.
Tilgangurinn er að veita nor
rænum viðskip iafræöingum
hagkvæm skilyrði til nokk-
urs framhaldsnáms erlendis
og kynna af viðskiptafræði-
námi og atvinnulífi í Austur-
ríki. Skrifstofa háskólans gef
ur nánari upplýsingar.