Tíminn - 13.01.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.01.1953, Blaðsíða 8
,ÆiUÆ\T YFIRLIT“ Í DAG: Daanr hreyta stjórnarsieránni 37. árgangur. Reykjavík 13. janúar 1953. 9. bláð. Dreng bjargað meðvitundarlaus- um úr skurði við Langholtsveg Frumv. m verðlagsuppbæt- ur a laun opinb. starfsmanna Ósíom11t'jí'nr í’ráganá'nr á vaínsyeJÍuskarði Það munaði mir.nstu, að fjöairra ára gamall drengUT. Th. Ólafsson, sonur hjónanna Steinunnar IndriSadóttur og Ólafs M. Krstjár.ssonar, til heimiiis að Ffstasundi 61, drukknaði í skurði við Langholtsskóla á sunnudagsmorg- umnn. Skurður þessi hafði upp- haflega verið gerður vegna vatnsveitu í Langholts- skóla, en búið að moka of- an í hann á köflum, en þess á milli stóð harin hálf- fullur af vatni, sem ekki fékk framrennsli. Héfir því verið gengið frá skurðinum á hinn háskasamlegasta hátt, svo að beint má segja, að það biöi slysum heim. Hafði lengi óttast slys. Það voru feðgingin Jó- hanna I. Kristinsdóttir og Kristinn Kristmundsson í Lyngholti vi'ð Holtsveg, sem björguðu barninu frá drukkn un. Blaðið átti í gær til við frú Jóhönnu, og hún sagði svo frá, að sér hefði lengi staðið stuggur af frágangin- Þoka teppir flug- samgöngnr í Vestur-Evrópu Svo mikil þoka lá yfir flest um löndum Vestur-Evrópu í gær, að flugsamgöngur máttu heita stöðvaöar. Allir flugvell ir voru lokaðir í Skandinavíu, Danmörku, Belgíu, Hollandi og norðurhluta FrakkLands svo og Suður-Englandi. Undir kvöldið opnuðust þó flugvell irnir á Sóla í Noregi og Bromma við Stokkhólm, og lentu flugvélar, sem komu vestan um haf þar. Búizt er við þoku á þessum slóðum í dag en léttara veðri sunnar í álfunni og Englandi. um v’.v ’ ■mna" s’.'urð þar s?m bö.n vo u svo oft á ferli. sum að l?ik o?: önnur 1 leið úr skðla o$ í, stun£Uxri í myrkri. Sagöi hún, að sér hefði oft orðið nlinflð staðar viö loftgiúggann í Lynghaga með leyndan ugg við skurð- inn i huga. Annar drengurinn horfinn. | Á sunnudagsmorguninn tók jfrú Jóhanna eftir tveimur litlum drengjum við skurð- inn. Gaf hún þe!im gætur við og við, og skyndilega heyrði hún hljóð og leit út, og var þá annar drengurinn horfinn. Flaug henni þá und ir eins í hug, að hann hefði fallið í skurðinn. Hljóp hún i þá út og mætti hinum drengn uni utan við húsið, og hann gat gert grein fyrir því, sem gerzt haíði. Sá aðeins í vetlinga- toturnar. Sá kafli skurðarins, sem ekki hafði yerið mokað ofan í, var þarna fimm eða sex metra langur, og vatnið sem var korgmórautt mun hafa náð fullorðinni manneskju í mitti. Frú Jóhanna treysti sér ekki til þess að bjarga .barninu ein, því að niður a’ð Jvatninu voru háir og gljúp- jir skurðbakkar. Kallaði hún Jþví á Kristinn föður sinn, i aldraðan mann, sem var ,niðri í kjallara hússins í Lyngholti. Þegar þau feðgingín komu að, var drengurinn sokkinn og sá aðeins á tot- urnar á vettlingum hans upp úr vatninu við annan skurðbakkann. V . meðviturda Dus. ,Fr»mv. fluti <11 samræmlngar við broyit Kristinn hijóp niður í ákvæði í sstmnSiigum við verkalvðsfélög’im s’u.ðirn og þreif þegar t.:l, ” ' . , dren~sins, því að vettlínga- j Eins og kunnugt er urðu nokkrar breytingar á reglum to’urnar visuðu á, hvar hann um grejösiu verðlagsuppbótar á kaup þeirra launaþega, 1 n U O r Vi v» ri m -íjlíl po _ , " “ ’ sem stóðu að hinum nýju samningum verkalýðsfélagarina vúur darlrus, er hann kom . ;í* uno úr en s o f óha’5i V1® lausn vinnudeilunnar. Rikisstjornm flytur nu frtun- v° ;ð við bru 'ðiJ Uiri bi'óra- varþ þar sem lagt er til, að verðlagsuppbætur á læun 0»in- Urilra. að tað tó '.st að lífga berra starfsmanna breytist frá 20. des. tH - samræR^KTið drenginn. samningana, þar sem hún telur óeðlilegt að aðrar regiur Eítir siysiö var b.u^ðið við gild} um há lauuþega. . ..........„ _ að ganga svo frá skurðinum ' Á grunnlaun sem. eigi eru að ekxi yrðu þar fiein s.ys. | Breytmgar þær fra nugild hærri en 1830 kr„ greiöflst andi reglurn, sem felast í UppþQ{; samkvæmt visitöl- frumvarpi þessu, eru þær, að nni 158 en á hærrl iaim i stað þess að nú eru verð-; samkvæmt visitölunni 153 af , lagsuppbætur reiknaðar eft-’2200 kr en samkvæmt vísi- ir kaupgjaldsvísitölu, skal tölunni 123 af því. sen>. eftir i samkvæmt frumvarpinu reika þær eftir kaupgjalds- I fyrrinótt var stolið Ren- vissitölu að viöbættum 5 stig ault-sendiferðabifreið við um, ef kaup er hærra en 1830 húsið Spitalastíg 8, R-4433 krónur á mánuði, en að við- Fannst hún í gærmorgun bættum 10 stigum, sé kaup við hús verksmiðjunnar 1830 kr. á mánuði eða lægra. Hörpu við Skúlagötu, og Ennfremur skal samkvæmt Bifreið stolið og ekið á hís er. hafði henni verið ekið á hús- ið. I Þeir, sem kynnu að hafa orðið varir við ferðir bifreið- arinnar á mánudagsnóttina, ættu að láta rannsóknarlög- , regluna vita um það. frumvarpinu greiða fullar verðlagsuppbætur samkvæmt því, sem áður er sagt, á kr. 2200 á mánuði, en samkvæmt ’I.H Frumvarp iim út- varpsrekstur komið fram Gísli Jónsson lætur núgildandi lögum eru þær að j skammt stórra höggva milii eins greiddar að fullu af 1830 í frumvarpaflutningl sem kr. mánaöakaupi. Um 34 milj. kr. í happ- drættisvinninga í 19 ár Happdrætti Háskóla íslands er nú að hefja tuttugasta starfsárið og hefir það veitt mörgurn þátttöku i skemmti- legri eftirvæntingu, jafnframt verið traust fjárhagsleg stoð undir framkvæmdum Háskólans. Pétur Sigurðsson há- skólaritari, sem veitir happdrættinu forstöðu, átti viðræðu- fund viö blaðamenn að Hótel Borg í gær í tilefni af því, að nýtt starfsár er að hefjast. Mikil eftirspurn eftir miðum. Sagði háskólaritarinn, að Höfuðkúpa finnst í ésku haugum Rvíkurbæjar Á sunriuðaginn kom Pétur Hðffmann í lögreglustöðina í Reykjavik ineð höíuðkúpu af manni, sem hann hafði fund ið á öskuhaugum Reykjavíkurbæjar vestur með sjó um dag inn. Tók rannsóknarlögreglan mál þetta til athugunar. Síðustu forvöð að ná í miða. Nú eru 2 vikur síðan sala var hafin fyrir þetta ár. Þeir . „ . , . fáu miðar, sem óseldir voru jafnan væn meiri eftirspurn hér } bænum } f ge eftir miðum, en hægt væri að fljótt upp. viðskiptamenn fulinægja og ætti það einkum höfðu forgangsrétt að númer við um heilmiðana. um þeim> sem þeir áttu áS_ ur, til 10. janúar, en nú er heimilt að selja hverjum sem er miða þá, sem ekki (Framhald á V sTöu) I fyrstu var byrjað með 25000 hluti og dregið 10 sinn um á ári, en fyrir ári síðan var þeim fjölgað upp i 30 þús und og má heita að enn sé allt uppselt og er hlutfallið milli seldra miða o? óseldra þrátt fyrir þessa viðbót orðið það sama og það var fyrir ári síðan, eða yfir 93%. kunnugt er, og lagði hann þegar fram ein þrjú eða fjög- ur á fyrsta degi þingsins eft- ir jólahléið. Meðal þeirra var frumvarpsbálkur um útvarps rekstur. Helzta nýjung þess er sú, að gert er ráð fyrir að taka rekstur útvarpsins að veru- legu leyti úr höndum mennta málaráðherra; láta útvarps- ráð skipa útvarpsstjóra og færa þannig á eina hönd hinn tvíþætta rekstur útvarps ins, sem nú pr. Keppni ura beims- meistaratitilinn í bridge Um þessar mundir stendur yfir í New York keppni í bridge milli heimsmeistar- anna frá Bandaríkjunum. og Evrópumeistaranna frá - Sví- þjóö og er keppt um heims- (Framhald á 7, síshi). Upplag hefir verið (>' r > í;?o>' , Höfuökúpa þessi var tals- veit skert, því að sagaður hafði verið af henmi hvirf- illinn, svo að hún var ópiri. Ennfremur vantaSi á kjálka og tenma.r. Fannst fyrst í / flæðarmálinu. Viö rannstóm kom i ljós, að maður Iiafði nokkrum dögum áður fundið höfuð- kúpuna í fiæðarmálinu við öskuhaugana og borið hana upp á haugana og skilið hana þar eftir. Virðist allt benda til þess, að höfuðkúp- unni hafi einhvern tima verið ekiö i haugana- með so.pi, en hrunið fram i flseðarmállð, er sjóririn ’oraut bakkann, sem sorp- hugarnir myrida við sjóln'n. Notuð ttl keunslu. Það þykir ennfremur lik- legt af þvi, hvernig sagað hefir verið ofan af kúpunni, að hún hafi einhvern tíma vðrið notuð til kennslu í læknavísindum. — Hitt verð ur þó að teljast gálausleg meðferð, að höfuðkúpum, sem notaðar eru i þvi skyni, skuli vera fleygt á $orphauga í stað að sjá sómasamlega fyrir þeim, er hlutverki í þágu visindanna lýkur. Mestur h'.utinn endurgreidd- ur í vinriingum. Fé þa^, sem greitt er happ- drættinu fyrir miða, er að langmestu leyfci endurgreitt í-vinningum, eða um 70%. .. .... Heimingurinn af því, sem eít 0iaölð v3’ÍI'jL athygli á á sín- ir er, fer til að greiða umfcóðs uia timum og enn var getið Ranr.sóknáriögréglan hefir tekio „í sir.ar vörzlur upplag bókarinrár Bersöglismál, er laun og kostnað, en hitt er hagnaður háskólans af happ- drættinu, sem varð nær þvi milljón krónur á síðasta ári. En fimmti hiuti þess er greidd ur til ríkissjóðs. Ágóðinn af happdrættinu iria Bersöglismál þykir hefir farið til að byggja upp að taka þetta fram: háskólahn, iþróttahús hans í lok nóvember s. 1. barst og lagfæra háskólalóðina. —;rannsóknarlögreglunni . til um á sunnudaginn — alls 1500 eintök. í gær sendi rann sóknarlögieglan blaðinu fréttatilkynr.ingu um þetta: „Vegna fregnar í Tíman- um hinn 11. þ. m. um bók- rétt En samt er búið að borga út vinnínga að upphæð 34 millj. kr. eyrna að verið væri að gefa út bók þessa og að efnx henn ar væri þannig, a* atkúg- sett fásf ..i.a t’ andi væri, . riyorí ..útgáfan varðaði ekki við 210. grein hegningarlagarmíy,'" sseip: le;gg ur refsingu við útgáfu klám- rita. Var strax hafiáír ’haridá um rannsókn máls þessa, skýrsla tekin af út^'qjijT’dán- um og alít upplag bókafirrh- ar tekið í vörziu rannsóknar lögreglunnar, að, nokkrum eintökum undanskildum, sem útgefandlnn sagðist hafa látið kunningja sína fá. Eintak bókarinnar og og skýrsla um athugun rann sóknarlögreglunnar var sið- an send dómsmálaráöuneyt- inu, og er máliö þar i atiaúg- um“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.