Tíminn - 13.01.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.01.1953, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, þrigjudaginn 13. janúar 19S3. 9. blaS) KffDXEIKHÚSID f SKl/GGA-SVEÍM Sýning miðvikudag kl. 20. Listdanssýning Nemendasýning. Þáttur úr ballettinum Þyrni- j rós. Ballettinn Ég bið að heilsa, i byggður á kvæði Jónasar Hall- il grímssonar, samið heíir Erik | Bidsted. I Músík eftir Karl. O. Runólfss. H1 j ómsveitarst jóri: Dr. V. von Urbancic. ! Frumsýning föstudag 16. jan. kl. 20. I Aðgöngumiðasalan opin frá kl. j 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 80000. Brúðgumi að iáni (Tell it to the judge) j Afburða fyndin og skemmtileg j amerísk gamanmynd, spreng- hlægileg frá upphafi til enda ! með hinum vinsælu leikurum: Rosalind Russell, Robert Cummings. Sýrid kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Harðir í horn að taha (Calamity Jane and Sam Bass) Mjög spennandi og viðburðarík, ný, amerísk litmynd, byggð á sannsögulegum viðburðum. Yvonne DeCarlo, Howard Duff, Dorothy Hart. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Superman og dvergamir I Hin spennandi ævintýramynd | um afrek Supermans. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Jfeíjnr Hroa-Hattar Skemmtileg litmynd um son j Hróa og kappa hans. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBÍÓ Ðularfulli haf- báturinn (Mystery Submarine) Viðburðarík og spennandi, ný, j amerísk mynd um kafbát, sem íj stað þess að gefast upp í stríðs- lok, sigldi til Suður-Aemríku. j Skip úr flota Bandaríkjanna að- j stoðuðu við töku myndarinnar. MacDonald Cary, Marta Toren, Robert Douglas. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl.,5, 7 og 9. LEIKEÉIAG REYKJAVÍKU_R' Ævintýri á gönguför Sýning annað kvöld klukkan 8. j Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ [ AUSTURBÆIARBÍÓ j Loginn og Örin (Flame and Arrow) j Sérstaklega spennandi og ævin- ! j týraleg ný, amerísk kvikmynd í j [ eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Virginia Mayo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í TRIPOLI-BIO Fimm sgngjandi sjómenn (Lel’s go Havy) Bráðskemmtileg og sprenghlægl- leg ný, amerísk grínmynd með Leo Gereey og Huntz Hall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslaml skal. . . (Framhald af 4. síðu.) þeir yrðu, ásamt bústjórn- inni, að veita ýmsum opinber um málum forstöðu. Vera vita Verðir, forustumenn björgun- arliðs, póst- og símaaf- greiðslumenn o. fl. Veriði þegnskylduvinnu komið á, gœti komið til mála að framkvæma hana að ein- hverju leyti á landnámsbú- um ríkisins. IVIARY BRINKER POST: Anna Jórdan H 3. dagur. Einhver kynni að spyrja, hvar ætti að fá fólk til aöjdrukkinn í bakher^Yginu. Og þegar þeir báru hann út, nema þessi héruð á ný. Fólk-|t>á vaknaði hann ctou sinni ekki. Anna skríkti og telpan ið mun fást meðal annars í skríkti einnig, þóttój'hún hefði ekki hugmynd um hvað TJARNARBÉO Samson og Delila I Heimsfræg amerísk stórmynd, í j I eðlilegum litum, byggð á frá- sögn Gamla Testamentisins. [ Leikstjóri: Cecil B. De Mille. Aðalhlutverk: Hedy Lamarr, Victor Mature. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ath. Bíógestum er bent á aði ! lesa frásögn Gamla Testament- j I isins, Dómaranna bók, kap. 13. j 16. GAMLA BIO Sími 1475. Dularfull sendiför (His Kind of Woman!) Skemmtileg og afar spennandij ný amerísk kvikmynd. Robert Mitchum, Jane Russel, Vincent Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðg. j Reykjavík. Þar er margt af ungu fólki, sem er þreytt á borgarlífinu, sem því finnst stefnulaust og tilgangslaust. Fóiki, sem þráir ný verkefni, hugsjónir að berjast fyrir. Það myndi fljótt finna að meiri manndómur væri í því að vera útverðir íslands og vinna að uppbyggingu lands- ins, heldur en að vera sem dropi í hafinu í kaffihúsa- þröng eða kröfugöngu í Reykjavík. Anna var að tala ur^ „Hvert ætlarðu að|3:ara? Hvað, ætlarö'u að gera?“ „Ég veit það ekkiiSKannske sofum við i skóginum í nótt. Ég vona það“. í hönd telpunnar. „Komdu, við skul- Anna varð allt í ^lníi altekin spenning, skemmtuninni af þessu öllu. Hún þrei um hlaupa“. Telpan fór nú allt í einu að hlæja og hljóp af staö með Önnu, gripin sömu æsingu og hún. Og þær hlupu, sem framast þær mátíu eftir hæðinni, hrópandi af kæti. Þær hlupu unz þær voru orðnar sprengmóðar, þá stönzuðu þær og héldust enn í hendur. Þær lituöust um og virtu- fólkiö fyrir sér. Grátandi kona var leidd niður af hæðinni þinum megin í áttina til. eins af stóru húsunum. Maöurinn, sem Frá þessum búum lægi Svo'leiddi konuna, lét hana styðjast við arm sinn, en á eftir vegur unga fólksins til sjálf-1Þeirn gekk ung stúlka og grét hljóðlega. ,,Þetta er 'frú stæðra heimila og sjálfstæðs Brookes>“ hvíslaði Anna ábúöarfull. „Verzlunin hennar atvinnurekstrar, er það festi krann °§ maðurinn hennar líka.“ ráð sitt. j Hin telPan tók andköf og starði fram fyrir sig. Skyndi- Ég álít, að ríkisstjórnin leSa fór hún að .hrópa. ,,Pabbi! Pabbi minn er líka niðri ætti nú þégar að láta semja 1 eldinum. Kannske brennur hann.“ Og svo fór hún að áætlun um endurbyggingu 8rata hástöfum. a2jj.a þeirra sveita sem ferið j Aður en Anna gat -sagt nokkuð, heyrði hún skrjáf í fötum hafa í auðn á þessari öld, og fann sterka ilmvatnslykt um leið og hún sá þriflega fá síðan samþykkt lög um konu 1 loölíápu beygja sig yfir hið grátandi barn og segja: framkvæmd áætlunarinnar i „Emilía. Guði sé lof að ég fann þig. Hvað ertu að gera og hefja framkvæmd hennar,ller alein? strax á næsta ári, því j »Pabbl>“ snökti Emilía og greip um konuna. „Hann brenn- ísland skal allt véra byggt. ur» mamma> hann brennur.“ — „Uss,“ sagöi móðir hennar. Patreksfirði, 27. des. 1952. ”GAr^ttu ekkl' Það er allt 1 lagl Pabba-“ . Anna stoð og starði a hma þnflegu konu, a skartklæði hennar, silfurkambana í hári hennar og hvernig hún kyssti og klappaði dóttur sinni og kraup niður til að þurrka henni um augun og strjúka hár hennar með mjúkum hvítum höndum. Hve það hlyti að vera dásamlegt að eiga slíka móður, fagra og góða, er sýndi umhyggju sína með kossum, en ekki með snoþpungum og harðyrðum. Fólkið, sem bjó á Framhæð, hlaut áð vera hálfgert huldufólk. Möðir Önnu n mæður upp og ofan við höfnina, og betri Jóhann Skaptason. Erlent yfirllt (Framhald af 5. síðu.) þeim atkvæði við þjóðaratkvæða greiðslu í stað 45% áður. Þá verður kosningaaldurinn lækk var ekki verri aður. Nú fá allir, sem eru 25 ára aö mörgu leyti. Hún drakk sig ekki fulla, eins og móðir eða eldri, að taka þátt í kosning- Sallíar Kellýs, og hún snoppungaði hana aldrei, án þess að um tii þjóðþmgsins. Hér eftir lækk giidar ástæður væru fyrir hendi. En Anna gat ekki minnzt ar Þatta aWurstakmark mður i 23 þess að hún hefði kysst hana, eða strokið hárið mjúklega eða 21 ár. Fer fram þjoðaratkvæða f . . hp„„_r greiðsla um það, hvort þessara ald-, x ' a , urstakmarka skuli heldur gilda. | A meðan hun stóð Þarna 8reip ÞnnS hond um aðra oxl Margar aðrar breytingar eru gerð hennar. „Anna, þú kemur nú og hættir þessum skrattagangi ar á stjórnarskánni, en þessar eru um allt,“ sagði móðir hennar dimmum rómi. Anna reyndi taldar helztar, sem nú hafa verið að snúa sig undan taki móöur sinnar, en hún hélt henni greindar. jkyrri. Mamma hennar leit á móöur Emilíu og kinkaði kolli Ástæðan til þess, að ekki var tek 0g sagði: ið til athugunar í sambandi við j þessar stjórnarskrárbreytingar í En það leiddi af aðskilnaði fram- kvæmdavald eða löggjafarvald, var . fyrst og fremst sú, að Danir vilja ekki leggja niður konungsstólinn vegna gamallar sögulegrar hefðar. En það leiðir af aðskilnaði fram- kvæmdavalds og löggjafarvalds, að konungsstólinn yrði lagöur niður, því að hann hefði ekki neinu hlut- verki aö gegna eftir það. ÞORSTEINSDOTTIR, héraðsdómslögmaður, Laagaveg 18, siml 80 205. Skrifstofutíml kl. 10—12. >••♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Slmi 5833. Heima: Vltastíg 14, uerisf askrifendur að IZJímcinum CíIíreiðlÍS Tlmaim, Flótti . .. (Framhald af 5. síðu.i dvelja undir kommúnista- stjórninni austan járntjalds- íns eða lýðræðisstjórninni vestan þess, þótt vafalaust megi sitthvað að henni finna og margt standi þar til bóta. Þær eru ærið glögg vísbend- ing um það, hvort það sé landinu til aukins frelsis og kjarabóta að taka upp komm únistiska stjórnarhætti. X+Y. IflUGAvtG 4? „Líf konunnar cr bundið því að ala upp þessi litlu kríli, ekki satt frú Kariton?" Móðir Emilíu sváraði með höfuðhneigingu, en rödd henn- ar var köld og fjarlæg, er hún sagði: „Já, vissulega, frú Jórdan. Ég hefi nú verið að leita litlu telpunnar minnar álls staðar.“ Hún stóð upp og tók í hönd Emilíu, eins og hún ætlaði að fara. „Ja hérna, :þétta e£ hræðilegur eldsvoði, er það ekki?“ hélt móöir Önnu áfram' í rabbtón, eins og hún hefði ekki tekiö eftir óþolinmæð'i konunnar. ,,Ég hefi tapað aleigunni, gjörsamlega öllu.“ . „Það er hræðiiegt. Ég samhryggist yður í rá'únúm ýðar. En ég er viss urri, að allir munu standa saman og! hjáipá hver öðr'um. Ef þér þarfnizt einhvers, þá lú-tið þér mig-'Vita og ég mun verða yöur innan handar.“ .............. ‘ - Kittý Jórdan varð nú hörö á svip og hún lyfti' hofðinu og sagöi: „Ég þakka, en ég þarfnast ekki hjálpar. fr.á nein- um.“ Reykstorkin og stolt, með grátt hárið í óreiðu í kring^ um fránt andlitið, horfðist Kittý augnablik í augu->við minni konuna, þeir síðan í hönd Önnu og hálfdró hana á.eftir sér, er hún stikaði í burtu. „Þrílíkt, þvílíkt/1 tautaði frú Karlton á eftir þeiín mæðg'- um. „Mikið hvað surrit fólk er merkilegt meö sig.“ Hún leit skyndilega niður á Emilíu og sagði: „Þessi litla telpa: fiefir ekki sagt neitt ósæmilegt vfð þig, er það Emilía? Ég meina, ekkert særandi.“ Emilía kinkaði "kólli. „Jú, þaö gerði hún mamríia. Hún sagði að ég væri grltskjóða, og það er ég ekki, er það?“ „Mamma,“ sagðí’Anna Jórdan og hljóp upp aö hlið móð- ur sinnar. „Hver'éf* þessi litla stúlka?“ „Barn Villa KarltPns. Hann rekur sögunarmyllur.“ Kittý hló biturt. ,,Hann er orðinn eignalaus, gjörsamlega eigria- laus. Og kannske konan hans hlaupi ekki um og bjóöi fólki að verða því inrtan handar, þegar hún hefir sannfærzt um það.“ „Hún er Hsset. Má ég léika m’ér við hahá?“ Frú Jórdan fussaði og hló síöan. ,J2ýsi eliki við þv),“ sagði hún.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.