Tíminn - 15.01.1953, Qupperneq 1

Tíminn - 15.01.1953, Qupperneq 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason - Útgefandi; Framsóknarflokkurlnn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiöjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 15. janúar 1953. 11. blaS. Forystumenn margra vestrænna lýðræðisþjóða telja málstað Islands í friðunarmálinu sterkan Húntrúirá kraftaverkið Frekstri frcííin uin ]cndimarliaiintð vböiisí RFimkOStnaðlir 20 ó?. Thors, aív.málaráðh. þús. iiiinni 1951 en 1948 Steingrímur Stein])órs- son, forsætisráðherra, svar aði í sameinuðu þingi í gær fyrirspurn Gylfa Þ. Gísla- sonar og Hannibals Valdi- . ,, , marssonar um risnukostnað Varpi 0g bloöum- for ég utan ríkisins árið 1951. Forsætis þriðjudaginn 9. f.m., áleiðis Óiafur Thc~z, atvinnumálaráðherra, kom heim úr utan- íör s.'nni í fyjrakvöM, en þar sat hann fund Efnahagssam- vinnustofnunar Evrópu og Atlantshafsr.iðsins í París, en aðaltiigangur frrarinnar var þó sá að ræða við brezku stjirnina um löndunarbannið og hina nýju fiskveiðiiínu íslands svo og skýra málið fyrir forsvarsmönnum í fyrr- nefndum samtökum vestrænna þjóða. Rlaöinu barst í gær- kvcMi eftirfarandi skýrsla ráðherrans um förina: Eins og skýrt var frá í út- ráðherra gaf upplýsingar um þetta og til samanburð ar risnukostnað síðustu ár og kom í Jjós, að risnukostn aður ríkisins hefir orðið 20 þús. kr. minni árið 1951 en hann var árið 1948 í stjórn artíð Stefáns Jóhanns Stef ánssonar, en lengra aftur náði samanburðurinn ekki. Hærra verðlag var þó á öll- um veitingum árið 1951 en 1948 sem kunnugt er. Róðrar að hef jast á ný í Höfða- kaupstað Róðrar hafa legið niðri í Höfðakaupstað um skeið, en eru nú að hefjast aftur. Er von til, að reytingsafli verði. Fyrstu bátarnir reru í gær, og fékk Auðbjörg þá fjórar smálestir. til Parísar, til þess að mæta þar fyrir hönd íslands á ráð herrafundum í Efnahagssam vinnustofnun Evrópu og At- lantshafsb.laginh. Skyldi fyrri fundurinn, í Efnahags- samvinnustöfnuhinni, hefj- ast 12. desember, en fundur At'lantshafsbandailagsins 15. desember. « Aðaltilgangur fararinnar. ! HöfuðtilgangUr þessarar j farar var þó sá að ræða við , brezku ríkisstjórnina þau | vandkvæði, sem skapazt , höfðu í viðskiptum milli í Breta og íslendinga, vegna löndunarbannsins, sem brezk ir útgerðarmenn höfðu sett á islenzkan togarafisk, og jafnframt að skýra fyrir þeim þjóðum, sem sfeánda að Efnahagssamvinnustofnun- inni, nauösyn íslendinga og rétt til þess að færa út land- helgina og áhrif aðgerða Breta á efnahagsafkomu ís- lendinga. Rætt við Eden, utanríkis- ráðherra. Á leið minni til Parísar ræddi ég málið við utanrík Hún trúir á kraftaverkið þessi litla, anieríska stúlka, Mary isráðherra Breta, mr. Eden,' Kathleen Hirchenberger frá Chicago. Hún þjáist af illkynj- og ennfremur við fiskimála ugum augnsjúkdóml, sem er í þann veginn að ræna hana ráðherramn, sir Thomas , sjóninni. Margir frægustu læknar hafa reynt að lækna Dugdale. En mest og oftast hana, en árangurslaust. Móðir stúlkunnar er nú komin ræddi ég þó við mr. Nutt- ineg hana til Parísar, og mæðgurnar vona, að dvöl við lind- ing, aþstoðarutanríkisráð- ] irnar í Laurdes muni gefa henni sjónina. herra, en hann er ungur og _____________________|________________________________________ óvenju geðþekkur maður, sem vafalítið á eftir að koma mikið við sögu brezka heimsveldisins. Átti ég við þessa menn ýtarlegar við- ræður, dagana 10. og 11. ^ desember, og skýrði málið,' eins og það horfði við frá sjónarhóli íslendinga. , Viðræður þessar leiddu ekki til niðurstöðu að svo stöddu, sem heldur ekki hafði verið ráð fyrir gert. I Nýtt skip, sem færi á háiftíma til Akraness Horfur á að isýr Laxfoss verði siníðaður í Hoilaudi fyrir 5—8 milljjónir króna Horfið er frá því að smíöa milliferðaskip í síað Laxfoss á Spáni, eins og til stóð um tíma. Við nánari athugun kom Margir telja málstað ís- jí Ijós að Spánverjar voru ekki fáanlegir til að gx-eiða ís- Iands sterkan. lendingum saltfiskinn með skipum, heldur vilja þeir helzt Sem fyrr greinir, hófst yín og ávexti í staðinn. Ráðgert, að Hótel Borg verði lokað í dag I»ingntenii verða kyrrir, en veitingasölum lokað Off tekið fyrir almenna í gærkvöldi var ekki betur vitað en Hótel Borg yrði lok- að í dag, bæði veitingásölunum og almennum gistiherbergj um, vegna ágreinings þess, sem sprottið liefir af því, að Hótel Borg var um áramótin svipt vínveitingaleyfi. fundur Efnahagssamvinnu stofnunarinnar í París föstu Helzt rætt um Holland. daginn 12. desember, og stóð ( Eins og sakir standa er hann í 2 daga. Síðari dag- (helzt rætt um Holland og inn, 13. desember, flutti ég'ráðgert að fá þar byggt nýtt þar ræðu um málið. Hefir skip í stað Laxfoss. En all hún verið birt almenningi á margar skipasmiðastöðvar íslandi. jkoma þar til greina og raun- í þeim umræðum, sem ar líka í öðrum löndum Virð fram fóru á eftir, vék ég ist enginn hörgull á því að Blaðið sneri sér i gær til skrifstofustjórans á Hótel Borg og síðan eiganda gisti- hússins, Jóhannesar Jósefs- sonar, en hvorugur þeirra vildi neitt um það segja, hvort lokað yrði, hvað væri fyrirhugað um rekstur Hótel Borgar. Jóhannes Jósefsson svaraði fyrirspurninni með þessum orðum: „Eins og málið stendur nú, óska ég ekki að gefa neinar yfrilýsingar um þa3 frá minni hálfu,- en vona faifts vegar, að ríkisstjórn or al- þingi geti fundið heppilega lausn á því önrþveiti, er nú ríkir í. þessu efni. Þingmenn verða kyrrir í gistihúsinu. í Hótel Borg búa allmarg- ir þingmenn, sem heima eiga úti á landi, og fyrir. nokkru tilkynnti gistihúseigandinn stjórnarráðinu, að hann myndi loka 15. janúar. Stjórn arráðið svaraöi þessu bréfi (Fámmk.. á_2. stfui. nokkuð nánar að sjónar- miðum íslendinga en fram hefir komið í íslenzkum blöðum, og lagöi einkiim á- herzlu á, að hin vestræna samvinna byggðist öll á því, að rétturinn viki ekki fyrir valdinu, hvorki réttur vest- rænna frelsisunnandi þjóða fyrir valdi einræ'ðisr .kj- anna hé réttur hinnar litlu íslenzku þjóðar fyrir valdi fámenns, en voldugs, lióps eiginhagsmunamanna í Bretlandi. Hygg ég ekki ofmælt. þótt sagt sé, að margir af for- ustumönnum vestrænna lýðræðisþjóða hafi fengið nýjan skiining á þörf og rétti íslendinga í þessu máli og talið málstað íslendinga sterkan. Að lokiium fundi þessum hófst fundur í Atlantshafs- bandalaginu og stóð hann í 4 daga. Mr. Eden var einnig (Pramb. á-2.-«*íu).' - fá skipið byggt, en varla mun smiði þess þó taka skemmri tima en eitt ár. Að sjálfsögðu hefir ennþa ekki verið gengið að fullu frá teikningum, eða ákveðið um út-lit skipsins. Það mun þó ákveðið að skipiö verði nokkru stærra en Laxfoss var o j ákveðið er ennfremur að það verði mun hraðskreið ara. Litil von bu bílaferju. Þao hefir nokkuð verið rætt i þessu sambandi að hið nýja skip þyrfti að geta tek- ið bíla með auðvelöu móti og helzt þannig að hægt sé að aka þeim um borð og frá borði beint af bryggjunum. Iiítil von er til þess að hægt verði að smíða skipið við þá flutninga sökum hins mikla munar, sem hér er á flóði og fjöru. Til þess þyrfti að byggja sérstakar bryggjur á vih+comustöóutM. skipsms. Reykjavík, Akranesi og Borgarnesi. Bílaflutningar með gaaila laginu, þar sem lyfta þarf hverjum bil, taka hins vegar of langan tíma og eru of kostnaðarsamir til þess að vera almennt notað- ir. Sjóferðin styttist um helming. Engu.að síður má gera ráð fyrir stórauknum flutning- um á sió milli Akraness og Reykjavíkur ef hið nýja skip (Framh. á 2. síSu). Framsókcarvist á föstodag í næsíu viku Vegna ítrekaðra fyrir- spurna fólks um hvenær næsta Framsóknarvist verði á vegum Framsöknarfélag- anna í Reykjavik, skal það tekíð fram, að hún verður f'östudagskvöldið í næstu viku, 23. janúar. Þá er fyrsti þorradagur og þá mun verða skemmt sér vel, eins og venjú lega 4 Fran»séknarvistu»uitt.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.