Tíminn - 15.01.1953, Blaðsíða 2
*.
TIMINN, fimmtudaginn 15. janúar 1953.
11. blað.
Sveik jarlinn af Dalkeith hina
ungu Margréti prinsessu í ástum?
j Það varð að ráði, að ég
. ræddi þetta mál við brezku
stjórnina áfram, að loknu
Nýlega var haldið veglegt brúðkaup í Edinborg og hið
■íyrsta, sem vakið hefir athygli á hinu nýrunna krýningar- Jjaudlieloiu
ári Englendinga. Brúðkaupið fór fram í Sánkti Gíles-dóm- s
.Kixkjunni að viðstöddu miklu stórmenni, en gefin voru sam- (Framli. af 1. síðu).
m hinn tuttugu og níu ára gamli jarl af Dalkeith og tutt- formaður brezku nefndar-
jgu og tveggja ára gömul stúlka úr Chelsea í Lundúnum, innar á þeim fundi og gafst
(ane McNeilI að nafni og nær ættlaus móti svo virðulegum mér oft tækifæri til þess að
larli. minnast á landhelgismálið
, ... , . gat hið kurteisasta fólk, við hann einnig þá daga, þó
ai mn e ir þaó emkum hvorki hneigt sig að marki, að sjálfsögðu væri þá ekki
*'»'***'* að standa til eða beygt sig í virðingarskyni tími til ýtarlegi-a viðræðna.
neð að erfa mestar eignir i yið stórmennin. Þótti ina
ingmn i n flæ8'Ui' ei hann ilata teicizt tii> ag þess siíyicii Frekari fregna að vænta
DO helzt fynr að hafa venð ekki gœtt að hafa nægjan. bráðlega.
nðaður sem tilvonandi eig- iegt rtirn fyrir hneigingar.
nmaður Margréta.r prins-
issu, en sá orörómur hlýtur Drottning!n viðstödd.
j Elísabet drottning, maður jólafríinu, og hófust þær við
( 00 »-estir [hennar og Margrét prinsessa ræður í London upp úr nýári.
' V ‘77 ' ^ „ 1 voru viöstödd giftinguna og Hafa Þær verið allýtarlegar
'.extan hundruð gestir sdtu aUk- þess þá stórfengleg- °g tel éS ekki tímabært að
mru boðnir til morgunverö- ustu brúðkaupsveizlu, sem skýra nánar frá þeim að
u nja tengdaforeldrum brúð haiciin hefir verið f manna þessu sinni, að öðru leyti en
i> mnar, hertoganum og her- minnum í Edinborg, og hafa Því, að mér þykir rétt, að ís-
.ogaynjunni af Buceleuch, þð margar veizlur verið iendingar viti það, að ég hefi
i~m eiga hálfa milljón hekt- haicinar þar> hæði stórar og sa8t brezku stjórninni skýrt
..ra af skozkri jörð, og sem góða. Talið er, að veizlan °S afdrátarlaust, að íslend-
mn ungu hjón munu erfa j muni verða dálkafyllir dag-, ingar muni ekki víkja frá
................... jviku- og mánaöarblaða Eng- ákvörðunum sínum, nema að
!W l!usundir til kirkju. j lands næstu viicurnar og man undangengnum dómi, sem
Tuttugu þúsund manns uðina. Þeir að sjálfsögðu munu lúta,
'ildu komast inn í Sánktij j hvort sem hann gengur þeim
jiies-dómkirkjuna, til að ( Sveik jarlinn prinsessuna? meira eða minna í hag. Þá
n rfa á vígsluna og þótt Um hálfs árs bil hefir orð- Þykir mér og rétt og sann" ,
imm hundruð lögregluþjón-! rómur gengið um það að gjarnt, að ég skýri frá því.l
•r væru kvaddir til kirkjunn 1 jarIinn af Dalkeith væri ást að eftir þessar viðræður geri,
n til að varna fólkinu að; fanginn í Maxgrétu prins- ég mér Sieggri grein fyrir
’.roðast inn í kirkjuna, þá var I essu og prinsessan hafi endur Þeim örðugleikum, sem
’vo fjölmennt í hepni, að:goldið þær tiifinningar hans brezka stjórnin á við að etja
begar hið tigna fólk gekk út af konunglegri háttvísi sinni um lausn málsins- Þori eS
u- henni að vígslu lokinni, Hefir því brúðkaup þetta vak ekkert að fullyrða um, hvern
ið mikla furðu, en prinsess- ig Þenni tekst að ráða fram
an sat með gleðibragði í veizl ur þeim’ en að mínum dómi
unni og var ekki á henni er Hietum ekki minni þörf
merkjandi, að þetta fráhlaup skjótra ákvarðana í þessum
jarlsins hafi syrt 1 hana að efnum en Isiendingum.
Að lokum vil ég aðeins
W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.'AVAV.W.VV.V
DANSSKOLI
.. ...
Námskeiðið hefst á laug-
ardaginn.
^ SKÍRTEINI verða afgreidd á morgun, föstudaginn
;« 16. jan. kl. 5—7 í Góðtemplarahúsinu. 1?
ÍWWVVVV.SW/.WAWAV.WAVAW.V^.VA^W
•.V.V.V.V.V.V.VAV.V'.V.VW.VV/.V.'AW.VAWAVVA
i> FRÁ SKRIFSTOFU BORGARSTJÓRA g
l Um fjárfestingarleyfi
og lóðaúthlutun
Það hefir alloft verið kvartað undan því, að þeim,
í sem sækja um lóðir og fjárfestingarleyfi, sé vísað sitt
á hvað miili Fjárhagsráð og bæjarráðs, þar sem ýmist
sé lóð sett sem skilyrði fyrir fjárfestingarleyfi eða S
fjárfestingarleyfi fyrir lóðarúthlutun. ^
S Það skal því tekið fram, að skömmu eftir stofnun J;
j< Fjárhagsráös varð fullt samkomulag milli bæjarráðs
S og Fjárhagsráðs um það. jí
1. að Fjárhagsráö setji ekki það skilyrði fyrir fjár- ;•
ÚtvarpÍð
festingarleyfi, að umsækjandi hafi þegar fengið
lóð hjá bænum.
2. að bæjarráð úthluti því aðeins lóðum, að um-
sækjandi hafi fengið fjárfestingarleyfi eða a.m.
k. vilyrði Fjárhagsráðs og
3. að bæjarráð muni þá eftir föngum greiða fyrir
lóðaúthlutun til þeirra, sem slík leyfi eða vil-
yrði hafa fengið.
Þetta samkomulag var staðfest bréflega 8. marz 1948.
mun.
segja, að ég geri mér vonir
um, að áður en langt um líð-
Tp, , . ..... . „ 7. nr muni frekari fregna að
7LZ‘J7,et*Lrie- v-nta, enda þót« hæpi5 sé.
Jtvarpið í dag:
1.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
irfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-1
>arp. 15.30 Miðdegisútvarp. - 16.30 Heiður konunnar,
'eðurfregnir. 17.30 Enskukennsla;
I, tfl. — 18..00 Dönskukennsla; I. „
L 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þetta um Englendingi finnist sem að endanleTlauIn málsinsTé
>ii eg heyra! Hlustandi velur sér heiðri prinsessunnar hafi ver .
íiiómpiötur. 19.00 Þingfréttir. 19. j ið stefnt í voða, með þessum grosum.
!0 Tónleikar: Danslög (piötur). 19.! orðrómi, fyrst ekki varð úr ---------------------------------
h""nar' skiI< í taxloss
HnM4r‘,onlá fitm annáríi arei5aníSa> al 1. si!«>.
iosent). 20.40 Tonleikar: Kvart- " 1ÆLu 1 annairi areioamega •
!>t í A-dúr op. 55 nr. i eftir Haydn. I verið fus t11 að verja heiður veröur jafn hraðskreitt og
ii.oo Erindi: Prönsku íeikritaskáid koiiunna”, og boðið jarlinum vonir standa.
n Anouiih og Pagnol (Halldór Þor! út í einvígi. En farið er nú 1 Ætti það þá að vera um
eemsson). 21.25 Einsöngur (piöt- (að sneiðast um hetjur, nema Þrjá stundarfjórðunga milli
n . 21.45 Prá útiöndum (Jón Magn þa> ef einhver garpur hér á Akraness og Reykjavíkur. Er
isson frettastjon). 22..00 Fréttir og jslandi tæki að sér að verja þa meðtalinn sá tími sem fer
heiður prinsessunnar og 1 Það að leggja að og frá
sendi formanni félags bryggju. Þannig yrði skipið
brezkra togaraeigenda hólm ekki nema um hálfa klukku-
Þökkum innilega öllum nær og fjær, sýnda vináttu
við andlát og jarðarför
GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR
Broddanesi
Vandamenn
eðurfregnir. 22.10 Sinfónískir tón-
eikar: Frá tónleikum Sinfóníu-
íl lómsveitarinnar f Þjóðleikhúsinu
!8. nóv. s.l. Stjórnandi Olav Kiel-
and. — (Flutt af segulbandi). 23.
>5 Dagskrárlok.
•Itvarpið á morgun:
i.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
irfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
'arp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30
Jeðurfregnrr. 1(F.30 íslenzku-
tennsla; II. fl. — 18.00 Þýzku-
iennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir
gönguáskorun i leiðinni.
Hótel Borg
(Framh. af 1. síðu).
með ósk um það, að þing-
mennirnir fengju að vera
I stund milli Akraness og
|Reykjavíkur. Styttist sjóferð,
in þá um helming frá því
sem áður var
Eiginkona mín
LOUISA NORÐFJÖRÐ SIGURÐARDÓTTIR
lézt að Landakotsspítala miðvikudaginn 14. þ. m.
Richard Eiríksson
— 18.30 Fronskukennsla. 19.00 ,kyrril i herbergjum þeim,
?mgfréttir. 19.20 Tónleikar: Har-Ísem Þeir hafa haft á leigu,
noníkulög (plötur). 19.45 Auglýs-Og i gær svaraði Jóhannes
ngar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöld-
'aka. 22.00 Frétti rog veðurfregnir.
12.10 „Maðurinn í brúnu fötunum"
saga eftir Agöthu Christie; III.
frú Sigríður Ingimarsdóttir). 22.
i5 Dans- og dægurlög (plötur). 23.
>0 Dagskrárlok.
Árnað heilla
flálf-tíræð í dag.
Frú Sigríður Helgadóttir, ekkja
Hallgríms Níelssonar, óðalsbónda
á Gr'msstöðum á Mýrum, er 95
ára í dag. Þau hjón bjuggu rausn
arbúi meira en hálfa öld. En ætt-
uð er frú Sigríður frá Vogi á Mýr-
um.
Er frú Sigríður við góða heilsu
og fylgist enn, af lífi og sál, með
því, sem er að gerast. — Hún dvel-
ur nú á heimili Elínar dóttur sinn
ar, Háteigsvegi 24, hér í bænum.
Jósefsson þessum tilmælum
játandi.
Ekki almenn gisting;
né veitingar.
Betra rúm fyrir
farþega.
í nýja skipinu er áform-
að að hafa mun rýmra um
farþega og innrétta það hag
anlegar en Laxfoss. Þykir á-
ríðandi að farþegar geti búið
við öll þægindi um borð.
Verður og að taka tillit til
hins mikla mannfjölda sem
fer með skipinu. Var árleg-1
ur farþegafjöidi með Lax-'
Málin horfa þvi þannig, að fossi síðustu árin 36—48 þús
allar líkur eru til, að veit- un(i.
ingasölunum verði lokað og Líkur eru til að nægilegt
tekið fyrir almenna gistingu,; fð se faanlegt til kaupa á
en Þmgmenn verði kyrrir í nyju skipij enda þótt það
gistihúsinu, þrátt fyrir lok-
unina.
i W # Gerist áskrifendur að |
1 ^JlmanumX
Áskriftarsími 2323
- 5
flllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIllllllllUIIIJIIIIIIIIlllllliiiiiiii
komi til með að kosta 5—6
millj. króna. Hins vegar er
enn eftir að fá öll nauðsyn-
leg leyfi til skipakaupanna,
þar með talin fjárfestingar-•
og gjaldeyrisleyfi og smíða-
lryfi hjá viðkomandi þjóð.
ttlirciðið Túnaim
FinnlandsvinaMag-
ið minnist lýð-
veldisafmælis
Finnlandsvinafélagið Su-
omi ákvað í haust að efna til
afmælisfagnaðar á 35 ftra
afmæli finnska lýðveldisins,
hinn 6. des. í vetur, en vegna
verkfallsins var fagnaðinum
þá frestað. Nú mun hann
fara fram í Tjarnarcafé 18.
jan. með þeirri dagskrá, sem
upphaflega var ákveðin. Ei-
ríkur Leifs, aðalræðismaður
Finna hér, flytur ávarp.
Frumsýnd verður kvikmynd
frá Finnlandi í eðlilegum lit
um. Guðmundur Einarsson
frá Miðdal segir frá Lapp-
landsför í haust. Brynjólfur
Jóhannesson leikari les úr
finnskum bókmenntum, og
.Inlrnm vpri’íiir TTp-
! Trúlofunarhringar |
| Við hvers manns smekk — |
I Póstsendi.
I Kjartan Ásmundsson f
I gullsmiður
1 Aðalstr. 8. — Reykjavík |
iiiiiHiiiitiiiir'ifcMitniimiiiiiiiiHiuiiiiiiiiiiiintfimim*
fluglijAit í Tímahum
lagar og aðrir Finnlandsvin
ir eru beðnir að vitja að-
göngumiða, sem fyrst í Bóka
verzlun Lárusar Blöndal.