Tíminn - 15.01.1953, Page 6
c.
TÍMINN, fimmtudaginn 15. janúar 1953.
11. blaff.
i
PJÓDLEIKHÚSIÐ
| SKIÍGGA-SVEIM
Sýning í kvöld kl. 20.00
j Næsta sýning laugardag kl. 20. j
0
Listdanssýning
Nemendasýning.
1. Nemendosýning.
2. Þyrnirósa, einn þáttur.
Dansarar: Lisa Kæregaard og
Erik Bidsted.
3. Ballettinn „Ég bið að heilsa“
byggður á kvæffi Jónasar Hall-
grímssonar, samið hefír Erik
Bidsted.
Dansarar: Lisa Kæregaard,
Erik Bidsted o. fl.
Músík eftir Karl Ó. Runólfsson.
Hljómsveitarstjóri:
Dr. V. v. Urbancic.
Frumsýning föstud. 16. jan.
kl. 20.00.
Aðeins 3 sýningar.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Simi 80000.
Bráðgumi að láni
(Teil It to the judge)
j Afburða fyndin og skemmtilegj
í amerísk gamanmynd, spreng-
jhlægileg frá upphafi til endaj
i með hinum vinsælu leikurum: |
Rosalind Russell,
Robert Cummings.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÖ
YígdreUar
háloftanna
(„13 O’CIock High“)
Ný amerísk stórmynd, er fjallarj
um lofthernaðinn gegn Þýzka-
landi á styrjaldarárunum.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck
Hugh Marlowe
Cary Merrill
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI —
Litli
fishimaðurinn
Bráðskemmtileg og fjörug, am-
erísk söngvamynd.
Aðalhlutverkið leikur og syng
ur hinn afar vinsæli, níu ára,
drengur
Bobby Breen,
sem allir kannast við úr mynd-
inni „Litli söngvarinn."
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
HAFNARBÍÖ
Dularfulíi Uaf-
báturinn
(Mystery Submarine)
Viðburffarík og spennandi, ný,J
amerísk mynd um kafbát, sem í j
staff þess aff gefast upp í stríðs-1
lok, sigldi til Suður-Aemríku.
Skip úr flota Bandaríkjanna að-j
stoðuðu við töku myndarinnar. j
MacDonald Cary,
Marta Toren,
Robert Douglas.
Bönnuð Innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ííeikféiagL
rREYKJAVÍKUR^
Ævintýri á
gönguför
! Sýning annaff kvöld, föstudag,
kl. 8.
I Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag.
Sími 3191.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦!
íAUSTURBÆJÆRBlÓj
Loginn og Örin
(Flame and Arrow)
I Sérstaklega spennandi og ævin- j
itýraleg ný, amerisk kvikmynd ij
[eðlilegum litum.
Affalhlutverk:
Burt Lancaster,
Virginia Mayo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iTJARNARBÍO
Samson og
Delila
i Heimsfræg amerísk stórmynd, í I
efflilegum litum, byggð á frá- j
sögn Gamla Testamentisins. j
j Leikstjóri: Cecil B. De Mille.
Aðalhlutverk:
Hedy Lamarr,
Victor Mature.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
j Ath. Bíógestum er bent á að
ílesa frásögn Gamla Testament-I
j isins, Dómaranna bók, kap. 13. j
! 16.
GAMLA BÍO
Sími 1475.
\Dultirfull sendiför\
(His Kind of Woman!)
Skemmtileg og afar spennandij
ný amerísk kvikmynd.
Robert Mitchum,
Jane Russel,
Vincent Price.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki aðg.!
TRIPOLI-BÍÓ
Á leið til
himnaríhis
\ Sænsk stórmynd, samin og leik j
in af Rune Lindström, þeim |
j sama, er gera á kvikmynd Hali-!
‘dórs Kiljans Laxness, Salka’
í Valka.
Aðalhlutverk:
Rune Lindström,
Eiver Landström.
Sýnd ki, 7 og 9,
Fimm sgngjjundi
sjómenn
Sýnd kl. 5.
RANNVEIG
ÞORSTEINSDÖTTIR,
héraðsdómslögmaður,
Langaveg 18, slmi 80 205.
Skrifstofutíml kl. 10—12.
Bergnr Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Slml 5833.
Heima: Vltastíg 14.
Frumvarp Gísla um
strandferðirnar
(Framh. af 5. síðu).
það ekki orsakast af öðru en
því, að fargjöldin yrðu hækk j %
uð, en slíkt væri rangindi ::
gagnvart þeim, sem við sjó-! ♦♦
samgöngur búa, samanborið ::
við þá, sem njóta góðs af U
vegaframlögum ríkisins. En ' ♦♦
um það myndi sennilega lít- ,::
ið hugsað, eftir að búið væri
að veita einkafyrirtæki ein-
okunaraðstöðu.
Ádeilum Gísla á Súðar-
kaupin er óþarft að svara
miklu, því að það er gamal-
kunnugt mál. Hagur ríkisins
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>»>»♦«
- *•.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«£♦
IVIARY BRINKER POST:-
Anna
Jórdan
4. dagur. H
eða hverja sem var af hefðarkonum Framhæðar, en ekki
eiganda gistihúss við höfnina, sem hafði brunnið til grunna.
„Mér þykir einnig fyrir því með það tjón, sem þér hafið
beðið. Hvað hafið þér í hyggju nú, þegar húsið er brunnið?“
„Ég mun byggja-annað, herra Linden. Stærra hús og bet-
leyfði þá ekki kaup, nema á!ur ur 8ar3i gert,“ sagði móðir Önnu, eins og ekkert væri.
gömlu skipi. Hins vegar gatl Linden leit á hana.með sínum skörpu bláu augum, síðan
Eimskipafélagið vegna gróð-!h10 hann. „Þannig álað taka þessu, frú Jórdan. Heyrðirðu
ans mikla á stríðsárunum Þa3 Súsanna? Þetta,-,er Seattle-kjarkur. Viö byggjum að
leyft sér að kaupa ný skip. Jnýju, en það verða stserri byggingar og betur úr garði gerð-
Það getur verið ástæða til’ar-“ svo varð hann ihugull á svip. „Ef þér þurfið á fjár-
þess að ræða það síðar, ef jhsigsaðstoð að hál£a,ý|rú Jórdan, þá lítið þér inn til mín í
Sjálfstæðismenn kjósa að skrifstofuna i nfestu jhku, og ég mun athuga, hvort ekki
halda þeim umræðum áfram,
hve vel þau kaup hafa heppn
ast.
Umrætt frumvarp Gísla
Gerisf askrifendur að
ZJímanum
Ctbreiðlff TimaimJ
ckki hikað við að samþykkja
tillögu Gísla. Nokkrir gæð-
ingar flokksins fengju þá
gefins öll strandferðaskip
ríkisins, ásamt einokun yfir
öllum strandferðunum.
X+Y
Fréttir frá S.Þ.
(Framh. af 5. síffu).
árinu, þá aukast samgöngur í lofti
nú ekki eins ört og áffur. Farþega-
talan óx ekki nema um 13% frá
1951 til 1952 en um 28% frá 1950 til
1951.
Farþegarnir voru í fyrra 17 sinn
um fleiri og flogiff var 27 sinnum
fleiri farþega-kílómetra en árið
1937.
Ný hráefni til
pappírsf ramleiðslu ?
Skógfræðingar og aðrir vísinda-
menn eru þessa dagana saman
komnir aðalstöðvum FAO í Róma-
borg til að athuga möguleikana fyr
verður hægt að veita,,yöur lán.“
„Skrifstofuna þíriáL Ned?“ hrópaði konan hans. „En ég
hélt hún væri brunpin."
„Já, hún brann, Súsanna. En ég hefi í hyggju að halda
Jónssonar stuðlar vissulega'afram starfi rnínu í næstu viku — í tjaldi.“
ekki að því að draga úr út- I Hann var einn þeirra manna, sem misst höfðu eigur sln-
gjöldum ríkisins, ef þeir, ar 1 eldinum. Eir.s iljótt og mesta brakið hafði verið hreins-
sem búa við sjósamgöngur, að af brunasvæðinu, jýeis tjaldborg á rústunum. Við starfs-
eiga að njóta sömu aðstöðu nið verkamannanna+hamarshöggin og hrópin, blómguö-
og áður. Vegna þeirra á-,ust viðskiptin sem aldfrei fyrr. Og endurbyggingin var hafin.
stæðna er tillaga Gísla því 'Þaö voru byggðar stærri byggingar og betri.
ekki þess verð, að um hana | Viku fyrir eldsvoðann hafði verið hafin mikil söfnun til
sé rætt. En hún er hins veg-;hjalPar bágstöddú fólkl vegna Jónsborgarflóðanna. Á borg-
ar athyglisverð vísbending arafundi eftir eldsvöðann spurði einhver óframfærin sál,
um það, sem koma mun, ef|hvað liði fénu til Jórisborgarfólksins, hvort það hefði verið
Sjáilfstæðisflokkurinn fengijsent, og ef ekki, hvórt þá væri ekki þjóðráð að nota féð
að ráða. Þá myndi vafalaust fil endurbyggingar. „ffð halda peningunum? Fjandinn liafi
það, ég held nú síðuf“, þrumaði Villi Karlton. „Það fólk
er verr komið en víð. Sendum því alla peningana. Við
björgumst"
Peningarnir voru sendir.
Móðir Önnu reisti nýtt gistihús, er var hið vandaðasta,
með' tveimur baðherbérgjum í satð eins áður, og útskurði
á þakskeggi. . .
Þaö hafði mikil breyting orðið á öllu við eldinn, ekki
aðeins að nýju byggingarnar væru stærri, heldur virtist
öll borgin hafa stækkað. Og íbúar hennar sögðu .við-sjálfa
sig: Færum okkur lengra upp í hæðirnar. Þið sáuð að borgin
okkar brann til ösku og hvernig við brettum upp ermarnar
og byggöum nýja og betri borg. Og þið sáuð að ekkert gat
stöðvað okkur. Höfnin okkar er bezta höfnin á allri Kyrra-
hafsströndinni og tímbrið okkar er nægilegt í hundrað
borgir. Viö gætum jafnvel séð öllu landinu fyrir furu og
þöll og greni. Fiskítorfurnar skyggja fiskimið okkar og
hér er gott og mikið vatnsafl og gróðurrík mold. Við getum
ræktað allt, sem mamnskepnan leggur sér til munns. Við
sitjum mitt 1 háborg alls, sem er og verður, ef við vinnum
af dugnaði og bjartsýni. Eftir hverju erum við að bíða?
Höldum af stað.
Eins og gefur að skilja lentu margir í miklum erfiðleik-
um af völdum eldsvoðans. Frú Cecil Brookes, sendiherra-
dóttirin frá Boston, hverrar maður og matvöruverzlun haföi
orðið eldinum að bráð, seldi lóð verzlunarhússins, þar sem
hún lagði ekki í endurbyggingu. Hún seldi Linden lóðina
ir aukinni pappírsframleiffslu með
því aff nota ýms hitabeitístré, syk- 0g keypti í staðinn hús á Framhæð og rak þar mötuneýti
urreyr, bambus, halm og ýmsar gras til aö hafa ofan af fyrir gér og Margréti dóttui’ Sinni. Það
urnar um tæknilegu hliff málsins álVaJ heý“ +txl wáht^Rehkls’ e* hun tók hvi meS iafnaöar-
að athuga gæði pappírsins og arð-,geðl °S tókst.að halda þeim blæ a motuneyti sínu, sem að-
semi framleiðslunnar i samanburði hæfði virðulegri - ekkju af Bostonarættum.
við núverandi pappírsframleiðsiu í Innan tíðar var hætt að tala um eldsvoðann og fáum ár-
Evrópu og Kanada. |um síðar varð gullfuhdurinn mikli í Alaska og um hann
-------------------------------1 töluöu allir. En um langa tíð mátti Emilía Karlton búa við
[martröð um nætur og vaknaði þá hljóðandi og kallaöi á
'föður sinn. Hún gleymdi með öllu litlu rauðhærðu stúlk-
unni, er hafði þerrað tár hennar og hlaupið með henni,
hönd í hönd, nóttina sem borgin brann.
En Anna Jórdan gleymdi henni ekki. í^hvert sinn, sem
Anna minntist eldsvoðans, minntist hún jafnframt fallegu
litlu telpunnar, og móður hennar, sem hafði sagt, að hún
mætti ekki leika sér með henni. Hún mundi einnig kjörskál-
ina. sem hún hafði sotrað súpuna úr og hin hvítu stroknu
lök, sem hún hafði sofið við um nóttina.
Maja systir hennariminntist margs, þótt hún talaði ekki
um það. Hún mundi vel, þegar móðir hennar aftók með
öllu, að borða í flosskrýddri borðstofunni með fríðu set-
gögnin. Og hún rnúndi háa og granna piltinn með dökku
augun og feimnisþfpsið, sem hafði leitt hana niður hæð-
ina þá nótt.
Annar hafli.
iiiiiiiifiiimmfimiimiiiwviiiiiiiiiiifuiiimiiiiiiiiiimiit ,
= a
| T ómstundakvöld |
kvenna
i i
| verður 1 Aðalstræti 12 kl. =
| 8,30. Allar konur velkomn |
1 ar með húsrúm leyfir.
Samtök kvenna
fiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiimimimimmimiii
Bilun
gerir aldrei orð á und-
an sér. — ,
Munið lang ódýrustu og i
nauðsynlegustu KASKÓ-
TRYGGINGUNA.
Raftækjatryggingar h.f.,
Sími 7601.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«
Þegar Onnu tók.st. að losna úr sjónmáli móður sinnar og
úr kallfæri hennar, undi hún sér bezt við höfnina; horfa
á skipin liggjandi' fyrir akkerum og grænan, olíubrákaðan
sjóinn gjálfra mjúklega við sæstorkna kinnunga þeirra.
Það var alltaf mjög margt skipa í höfninni, fiskibátar,
strandferðaskip og vöruflutningaskip frá Portlandi eöa
San Fransískó. Og Anna undi löngum við að horfa á af-
fermingu skipanna með undrun og hrifningu í augum.