Tíminn - 23.01.1953, Qupperneq 1

Tíminn - 23.01.1953, Qupperneq 1
* Ritstjóri: Þórarinn Þórarlnsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgeíandi: Framsókn arf lokkuriim Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 8130,0 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 23. janúar 1953. 18. blað. Baðheilsuhæli í gerði og við Kleifarvatu? Þingsálykíuisaríil!. nm raniisékn í Hvera- gerði iíllís.gerð Lamperís préfossors Lætur af embætt* Þingmeim Árnesinga. Jörundur Brvnjólfsson og Sigurður Ó.' Ólafsson, b'afa lagt fram þingsályktunartillögu nm rann- sókn á lerr, gufu og heitu vatni í HverafferSi. með tilliti ti! lækninga. Tiííögunni fylgir hið athyglisverðasta bréf Lamperts prófessors til heilbrigðismálaráðherra um gildi gufu- og leirhaða og tillögur af hans hendi í þeim efnum. Ráðgerð sameiginleg hitaveita í Hveragerði Hvergerðiftgar liafa hug á að gera sameiginlega hitaveitu í þorpi sínu, og hafa áætlanir verið gerðar um slíka hita- veitu í austurhluta þorpsins, þar sem flest gróðurhúsin eru, og er þá gert ráð fyrir, að síðar yrði bætt við hana unz hún næði til alls hyggðarlagsins. Lampert prófessor dvaldi héf á landi á s. 1. sumri og at- hugaði að tilhlutan Gísla Sig urbjörnssonar, forstjóra elli- heimilisins Grund, ýmis hvera svæði hér. Segir hann í bréf- inu, að íslendingar hafi yfir ferns konar auðlindum að ráða í þessu efni til lækninga. Heitar uppsprettur. Heitar uppsprettur mætti nota til „yfirhitunarbaða" við gigt og þó fyrst og fremst til læknisaðgerða við mænuveiki. Hefir Lampert prófessor ritað ýtarlegt rit um slíkar læknis- aðgerðir. Heit leirleðja. Heita leirleðju við hveri og laugar má nota sem „alleðju- bað“ hafi hún 35—-36 stiga hita. Hagkvæmara telur hann þó, að nota hana sem „heitar umbúðir“ með svip- uðum hætti og ■ svonefnt ,,fango‘‘, sem er ítalskt heiti á leirleðju og mjög er notuð í Þýzkalandi. Heit gufa. Hana ætti að nota „stað- bundið“, þ. e. a. .s. til læknis aðgerða við ákveðna líkams- hluta, t. d. við lendagigt. Einn ig má nota hana til þess að hita upp kalt vatn, svo sem Elztu bændor muna ekki önnur eins hlý- indi norðaniands Elztu bændur í Eyjafirði muna ekki annan eins hlý- indavetur og þennan. Snjó hefir að kalla aldrei fest, og sauðfé og hross því óvenju- létt á fóðrum. Menn muna að vísu jíifn snjóléttan vetur á öðrum ára tug aldarinnar, en slík hlý- indi fullyrða menn, að ein- stæö séu norður þar. Innbrot í GóSí- teppagerðina í fyrrinótt var innbrot framið í Gólfteppagerðina \úð Skúlagötu. Var þar opn- aður peningaskápur og stolið úr honum 200 krónum. gert er í Krýsuvík, ef heitar vatnsuppsprettur vantar. Súrt ölkelduvatn til drykkjar. Venjulegar heitar uppsprett ur á láglendi eru flestar lútar saltsuppsprettur (alkalískar uppsprettur) og hafa að geyma kísilsýru og brenni- stein, og koma fyrst og fremst að notum til baða. Uppsprett ur í fjöllum eru hins vegar súrar ölkeldur og vatn úr þeim heppilegt til drykkjar. Eina slíka uppsprettu segist I.ampert hafa fundið í Hengl- inum. Hveragerðl og Krýsuvík. Sem heilsubótarstaðir eða til byggingar heilsuhæla seg ir Lampert prófessor, að tveir staðir séu heppilegastir, Hveragerði og Krýsuvík, og Hveragerði betur í sveit sett og bentugra vegna heitu upp sprettnanna þar. Þar ætti fyrst, segir hann, að reisa heilsubótarstöð. Um Krýsuvík segir hann, að fyrst ætti að reisa gufuraf- stöð þar, en síðan byggja á reynslunni frá Hveragerði og reisa heilsuhæli við Kleifar- vatn og hið heita vatn, sem þar þarf að fá með því að blanda saman sjó og heitri gufu. Heilsuhæli handa mænu- veikissjúklingum. Lampert prófessor segist vona, að með þessum hætti verði unnið að því að koma á fót heilsuhæli eða hælum handa mænuveikisjúk'ingum. ov ættu slík hæli einnig að geta komið útlendingum nð notum. Kveðst hann. fús til CFramh. á 7. s'ðui Blaðið átti í gær tal við Jóhannes Þorsteinsson- odd- vita í Hveragerði. Sagði hann, að tvær áætlanir hefðu verið gerðar, og væri í annarri mið að við það, að hveravatnið sjálft yrði-notað til upphit- unar, en í hinni, að gufa væri látin hita innilokað vatn á hringrás. Áætlanir þessar gerði Torfi Sveinsson, verk- fræðingur hjá hitaveitu Reykjavíkur. Kísill í hveravatninu. Það er mun ódýrara að leiða veitu, sem fyrirhuguð er, ör- ugga, er ráðgert að taka gufu eða hveravatn til hennar víð ar en á einum stað, en auk þess þarf svo að hreinsa ár- lega kísil úr borholunum. Særailegur afli á Djúpavogi Frá fréttaritara Tímans á Djúpavogi. Bátar hafa ekki aetað hvei’avatnið sjálft beint stundað sjó frá Djúpavogi í ofnana í húsunum, en þá undanfarið fyrr en í fyrra- stíflar kísillinn ofna og pípur dag, en þá voru tveir land- fljótlega, svo að hin aðíerðin róðrabátar á sjó og eins í verður kostnaðarminni þeg- gær. Afli var sæmilegur, um ar til lengdar lætur, þótt 9 skippund á bát úr róðri. stofnkostnaður sé meiri. Á- Útilegubáturinn Víðir var ætlanir hafa nýlega verið end úti tvær nætur með linu og urskoöaðar og með því að aflaði samtals um 10 lestir. « . .nota gufuna til upphitunar á Allir leggja bátarnir linur Jónas Þorbergsson lét í gær af störfum sem útvarps- stjóri. Hann var skipaður ut- varpsstjóri, er íslenzka rikis- útvarpiö tók til starfa árið 1930 og mótaði starf þeirrar stofnunar, er hún var í bernsku. Jónas átti 68 ára afmæli í gær. — Eyfirðingar undir- búa þorrablóí sitt Eyfirðingar í Reykj avík áttu í gær annríkt við að skera laufabrauð í þorrablót sitt, er verður annað kvöld. Það er siður Eyfirðingafé- lagsins að efna til veglegs I þorrablóts, þar sem hvsrs konar kræsingar eru á borð- Jum og glatt á hialla í hópi sveitunga, frænda og vina, sem fluttir eru til höfuSstað- arins eða gestkomandi kunna að vera þar. öðru vatni, er talið, að hita- sínar út af Papey við Selsker. 1 veita sú, sem fyrirhugað er að ----------------——— ibyrja á, kosti 700—800 þús. krónur. Vilja Hvergerðingar Kvikllíir í Út Í3*» byrja á henni að sumri, ef , lánsfé til hennar fæst. eldavél I gærkveldi klukkan rúm- Borholurnar stíflast. lega hálf-niu kviknaði í út Öll hús í Hveragerði eru nú frá eldavél að Kársnesbraut að vísu hituð með hveravatni eða gufu, en hitinn er víða ótryggur sökum þess, að hol- urnar stíflast og gufan brýzt upp annars staðar. Til þess að gera hina sameiginlegu hita 10 A. Slökkviliðið var kvatt á vettvang, en ekki var um al- varlega íkviknun að ræða, því að tekizt hafði að slökkva eld- inn, þegar slökkviliðið kom á rettvang. Fyrirhuguð ■ ár brú á Jökulsá á Dal hjá Brú Á þessu ári verður væntanlega gerð brú á Jökulsá á Dal, skammt frá Brú á Jökuldal. Opnast við það leið inn í Hrafn- kelsdal, en þar hefir verið ein einangraðasta byggð á íslandi. Flugvðilur við Reyn! stað, segir lsvesti< Norska útvarpið skýrði frá því í gær, að rússneska stórblaðið Isvesíia hefði birt grein, þar sem ræddur var herbúnaður og fram- kvæmdir Bandaríkjanna á ísiandi. Segir í greininni, að dvöl bandarísks lierliðs á íslandi og aðgerðir sé ekk ert annað en samningsbund ið hernám landsins. Blaðið segir ennfremur, að allar vígbúnaðarfram- i kvæmdir Bandavíkjanna á | íslandi séu v;ð það nrifeaöar | að gera ísland að óvinn- andi flugvélasíöð til árása á Sovétríkin. Séu fram- kvæmdir þessar mikiar og margs konar, svo sem vega- lagningar og flugvaliargerð ir. Meðal þess, sem nú sé unnið að, sé flugvallargerð hjá Reynistað. En ekki var nánar tilgreint, hvar sá stað'ur væri á landinu. A Jökuldal er nú orðið ak- fært frá Skjöldólfsstöðum inn að Brú, en sú leið er á milli þrjátíu og fjörutiu kílómetrar. En frá Skjöldólfsstöðum ligg ur þjóðleiðin, sem kunnugt er, vestur Jckuldalsheiði og Möðrudalsf j allgarð. Mtkil umskipti. Inn í Hrafnkelsdal er mikið landrými og sauðfjárlönd ágæt og gott undir bú, en ein angrunin og erfiðieikar á sam göngum og aðflutningum hafa verið þar erfiður fjötur. En nú eru líkur til þess, að vald Jökulsár verði brotið á bak aftur og höggvinn af Hrafnkelsdal sá hlekkur, sem hún hefir verið. Verða það mikil umskipti til hins betra fyrir dalbija. Byggðin í Hrafnkelsdal. I í Hrafnkelsdal er að' vísu ekki mikil byggð — aðeins tveir bæir. En á þeim báðum eru rekin blómleg bú. Bæir þessir eru Vaðbrekka, þrjá til fjóra kílómetra frá þeim stað, þar sem Hrafnkelsá fell ur í Jökulsá, og Aðalból, sjö til átta kílómetrum framar. Að Vaðbrekku hefir Aðal- steinn Jónsson búið í um þrjátíu ár, en á Aðalbóli býr Páll Gíslason. Aðalból er sá bær, sem lengst er frá sjó á íslandi, sé miðað við vega- lengdir frá Vopnafirði eða Héraðsflóa. Lætur nærri, að þangað séu áttatíu kílómetr- ar frá Vopnafirði, og þó ríf- lega það, en lengra frá Hér- aðsflöa. Frá Berufirði eru þangað aftur á móti ekki nema sextíu kílómetrar. Sjálfgerð brú, sem hrundi. Á svipuðum slóðum og (Framh. á 7. s85n).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.