Tíminn - 23.01.1953, Síða 3

Tíminn - 23.01.1953, Síða 3
18. blað. TÍMINN, föstuðaginn 23. janúar 1953. —"•T"; : •' " : :"-j Þarf hóíelhald að íslenclinaabættir vera háð áfengis- * wi LUL Li L Ll sölu? Brunatryggíngar í sveitum Bréf landbúnaðarncfndar n. d. til Bruua> Síóíafélag's íslaieds DANARMINNING: Óskar Halldórsson í dag er til moldar borinn 1 einn- -kun-nasti - athafnamað- .ur ísl. þjóðarinnar, Óskar Halldórsson útgerðarmaður, ítil heimilis Ingólfsstræti 21 í 'jReykjavík, Jj- _ . Hann fæddist á Akranesi 17. júní 1893. Fór hann það- ah 10 ára gamall til Reykja- víkur. Nám stundaði hann í bændaskólanum að Hvann- eyri 14—16 ára að aldri. Að loknu námi þar fór hann til Danmerkur og stundaöi þar garðrækt. Þegar heim kom úr þeivri íör 1913—’14, rak hann garðrækt að Reykjum í Mosfellssveit og sagðist hann hafa notað jarðhitann • þar á hagkvæman hátt viö! , * , . . r i* . , |um og efnahagskerfum, og ræktunma. Anð 1915 stund-1 ,,, . ? , ... ,x ... . w. , . x ... ,.. _ . jaldrei kom það að sok í sam- aði hann jarðabotastorf hja! ^ yið hann Bunaðarsambandi Kjalarnes i Landbúnaðarnefnd N.d. A1 senda þá menn, er telja, aö Þingis sendi forstjóra Bruna- fullsæmilegt hótelhald geti bótafélags Islands skömmu ekki þrifist í Reykjavík, 1 fyrn' jól erindi það, er hér nema að þar fari fram áfeng. birtist. Var því vel tekið af isveitingar, — til Ástralíu ogjforstjóra félagsins. Engu að iáta þá kynna sér starf- síður þykir rétt að gefa al- rækslu bir.dindishótela þar. menningi kost á að fylgjast Árið 1948 birti sænska með þessu nauðsynjamáli frá blaðið Reformatorn samtal upphafi. Bréfið fer hér á eft- við menn frá Ástralíu, erjr: |voru á ferð í Norðurálfu að kynna sér starfsemi nýtízku hótela. Reykjavík, 20. jan. 1953. Landbúnaöarnefnd N.d. A1 Það eru 19 ár síðan fyrsta þingis er kunnugt um að hótelið var reist og síðan Brunabótafélag íslands hef- hefir þessi starfræksla bind-1 ir unnig að því um langt indismanna í Ástralíu verið siíeig ag koma brunavörnum siguiför. Þeir eiga stærsta j kaupstöðum og kauptúnum í betra lag en áður var, með hagkvæmum lánum og ann- arri fyrirgreiðslu í þessu skyni. Aftur á móti er nefndinni ekki kunugt um að Bruna- hótelið í Brisbane og það framleiðir 1400 máltíðir dag- lega, auk allra veizluhalda. Það er stærst af fimm hótel- um, sem Reglan á í Ástralíu og er eitt af 6 stærstu hótel um heimsins. Til þess að þings. Þegar þessum þætti í! °skar hefir um ^angt skeiö manna bæ, og það hefir gef ævi Óskars Iýkur, vísar innra |verið einn stærsti síldarsalt- (izt ágætlega. Og nú ætla eðli hans honum veginn til andi landsins- Um tfma var þeir að koma upp fjórum „ , , i bótafélag Islands hafi gert sanna, að slik starfræksla nokkuð sem teijandi se tu að einmg\ borið sig á minni! stugia að brunavörnum í stoðum, reistu þeir hotel í sveitum þrátt fyrir marga og pusunu mikia bruna á ári hverju, er Toowoomba, 30 þess er verða vildi. Hann keypti sér lifrarbræðsluáhöld og hafnaöi með þau í Herdís- arvík og keypti þar og bræddi lifur af 6 opnum bát- um veturinn 1916. Á þessum ! hann mikiivirkur í útgerð slíkum hótelum til viðbótar. fiskiskipa. Þá hefir hann átt Þeir segja, að bezt gefist að drjúgan þátt í og ve.rið með- reisa algerlega ný hótel, er eigandi í stofnun nokkurra svari kröfu tímans að öllu frystihúsa. Síldarsöltunarstöð á Siglu- leyti. Ráðgert er, að þess- ar byggingarframkvæmdir kosta 8—9 kosta félagið og tjónþola stór fé. Verður að telja líklegt, að nokkrum þessara eldsvoða hefði verið afsíýrt,. ef hent- ug slökkvitæki hefðu verið Við hendina. Landbúnaðarnefnd N.d. A1 þingis lítur svo á að þetta megi ekki lengur svo til ganga og að Brunabótafélag \ SKE lifrarkaupum græddi hinn firði hefir hann átt og rekið muni kosta 8—9 milljónir ungi félausi maður 2000 kr. j um langt skeið og nú hin tvö'sænskra króna. Með þessar, í7lands“V6rði að**befjasrnú Þetta var í stuttu máli síðari ár hefir hann komið á j framkvæmdir fyrir augum, J ganga Óskar Halldórssonar 1fot myndarlegri síldarsölt- j höfðu þessir ferðamenn út í líf athafnamanna, sem unarstöð á Raufarhöfn. Þá heimsótt Sviss, Belgíu, Hol- ef til vill hefir verið fyrsti, h<?fi£ Óskar fryst meiri síld land, ítaliu, Frakkland, Dan neisti að því að gefa honum fil beitu af norðlenzkri síld'mörk og England, og frá Sví- áræði og bá djörfung, sem en nokkur annar. jþjóð ætluðu þeir til Finn- hann síðar varð alkunnur Allt eru þetta óræk dæmi lands, allt til að kynna sér fyrir. lum óvenjulegan athafna- j nýtízku hótel. Óskar var tvíkvæntur. —1 mann og mann, sem öðlast| Þetta mikla hótelhald bind, Fyrri kona hans var Guðrúnjhaföi þekkingu og kraft til indismanna mætti verða öörj Ólafsdóttir frá Litlaskarði. I stóraðgerða. jum ti! fyrirmyndar og sann-[ Lézt hún árið 1939. Eignuð-j Ég hefi hér aðeins drepið ar að minnsta kosti, að slíkar ust þau 8 börn, sem 6 eru á á Óskar Halldórsson sem stofnanir þurfa ekki að lifa! lífi. Dóttir dó á. unga aldri, j merkan athafnamann. Þess a áfengissölu, og að þær eru. en sonur, Theódór, fórst með.ber að mhinast þegar hann ekki lítilsvirtar, þótt þær. linuvgiðaranum Jarli, sem lætur af störfum meðal okk- veiti enga áfenga drykki, týndist með allri áhöfn'ar, sem lifum hann, að jafn- heldur þvert á móti, eru í árið 1941 í Bretlandssiglingu. | framt því að lifa sínu stór- miklu áliti. þegar handa um forgöngu þessa máls. Komið gat til álita, aö land búnaðarnefnd flytti þingsá- lyktun um þetta efni á Ai» þingi, en að yfirveguðu ráða taldi nefndin óbrotnast að rita Brunabótafélagi íslandu beint um málið. Samkvæmt því skorai: nefndin á Brunabótafélag Ííi lands 1. Að félagið láti fara fran ýtarlega athugun á, hvernig brunavörnum í sveitum verö bezt fyrir komið með viðráö anlegum kostnaði, og hvaöt tæki henti bezt í þessu skyn: 2. Að félagið hlutist til un. að þau slökkvitæki, er féiag ið mælir með, verði á boðstói um í hverju héraði, ásamí; öðru, er með þarf og þar ti heyrir. 3. Að félagið gefi út giögg an leiðarvísi um notkui.. slökkvitækjanna og anriab, er sérstaklega ber að hata í huga, er eldsvoða ber aö' höndum. 4. Að félagið veiti afslátí; á iðgjöldum þeim heimiium, er hafa slökkvitæki og anri- an útbúnað, er Brunabóta- fél. íslands mælir með. Virðingarfyllst, fyrir hönd landbúnaðar- nefndar N.d. Alþingis, Ásgeir Bjarnason, Jón Sigurffsson. TUN Kvenfélag óháffa fríkirkjusafnaffarins heldur Bóndadagsfagnaff í Skátaheimilinu við Snorra- braut i kvöld (þorradaginn) kl. 8,30. — Til skemmtunar verður: Upplestur — Sigurður Ólafsson syngur einsöng. — Sýnd kvikmynd úr ó- byggðum. — Félagsvist og dans. Aðgöngumiðar fyrir félagskonur og gesti þeirra verða seldir í Skátaheimilinu frá kl. 6 e. h. föstudag. NEFNDIN Síðari kona Óskars var Ebba j brotna athafnalífi, átti hann Sophie Kruse, listmálari af | friðsamt og notalegt heim- j norskum uppruna. Missti ili, sem opið stóð öllum, sem j hann hana éftir eins árs sam búð 1947. Til minningar um Theódór Pétur Sigurðsson hann þekktu hvenær sem var. Þar var húsbóndinn 1 hinn ljúfi veitandi gestgjafi | fllllllllllllllllllllllllllllWllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ?on sinn gaf Óskar ríkinu svo fáa getur slíka. vaxmyndásafn, sem er rausn arleg og merkileg gjöf, sem lýsir hugkvæmni og þjóð- rækni Óskars mjög vel. _ Eitt af fyrstu stórátökum Óskars Halldórssonar var j urri það þegar hann svo til félaus Þar byggði fyrstu • hafskipa- ju í Keflavík. Á þeim Hann lagði rækt við það 1 hin síðari ár að eignast fag- J | urlega málaðar myndir frá' | ýmsum fögrum stöðum. Þar i leitaði hann auðlegðar i fag- 1 náttúru lands og lífs. | fann hann það, sem | hann hafði horfið frá i æsku — ræktun landsins og lit- árum og fram á styrjaldarár auðgi dalanna, sem lifshjólið voru margháttaðar athafnir hans gerðar fyrst og fremst áf einbeittum vilja hins ó- trauða athafnamanns, sem notaði möguleika og. kom auga, á þá, langt fram yfir flesta samtíðarmenn sina. — Eftir það græddist honum fé og hann hefir getað af eigin rammleik lagt mikla fjár- muni fram til þeirra fyrir- tækja, sem hann hefir talið áð ættu að verða til uppbygg íhgar og velfarnaðar fyrir íancl og lýð. . Óskar Halldórsson var éinkarekstursmaður, enda fór hann ekki dult með það, en hann átti vini og kunn- ingja i ólíkustu stéttum bjóðfélagsins með hinar fjar lægustu skoðanir á þjóðmál- KVENBOMSUR | svartar og gráar, sléttbotnaðar, yfir skó = nr. 35—40. — Skrifið, f sendum gegn póstkröfu. I Skóv. Péturs Andréssonar | Laugaveg 17 og Framnesvegi 2. meinaði honum að beita orku sinni að. Nú, þegar Óskar Halldórs- son siglir lífsfleyi sínu yfir að ströndum landsins, sem ó- ráðnu geislarnir lýsa, getur \ | hann glaður gengið á fund. | vina sinna þar, því dagsverk- | ið á horfna landinu er mikið j | og — orðstír deyr aldregi'| hveim sér góðan getr. p.t. Reykjavik, 22. jan. 1953,'| E. Þ LÉREFT jiiiiiMMMMMiiimiiiiiiiiiimiiiMiiiiniiiiimtiiiiiiiiiiiiii I ^ i Gerist áskrifendur að | \^JCmcinum\ Áskriftarsimi 2323 I •uitiiiiiiiiiiitiiiHiuiummumiiiimiiimiiiiiiiiiiuiiiiu í 90 cm. hvítt, blátt, rautt | Grisju-léreft Lakalércft | Damask Bendlar | Tautölur Teygjutvinni Rennilásar m. stærffir 1 Skábönd Glasgowbiiðin, I Freyjugötu 1, sími 2902. | 11111111111111111111111111111111111111*11111111111111111111111111111111 o o o o o o o o o 7- o ' > Áskriftariisti fyrir félagsmenn og gesti þeirra ligg- J j ur frammi hjá Verzl. Veiðimaðurinn, við Lækjartorg, til miðvikudags 28. þ. m. 11 SKEMMTINEFNDIN « 1 (> SVFR ÁRSHÁTÍÐ STANGAVEIÐIFELAGS REYKJAVIKUR verður haldin í Sjálfstæðishúsinu, laugardaginn febrúar næstkomandi. Garöræktendur í Reykjavík Áburðar- og útsæðispantanir séu gerðar í skrif- stofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5. fyrir 10. febrúar næstkomandi. Ræktunarráðunautur Reykjavíkur Þeir kaupendur, sem aðvaraðir hafa veriff bréflega um aff greiffa blaffgjald ársins 1952 tíl innheimtumanna verffa að ljúka því sem allra fyrst og alls ekki síðar en í febrúar. Innheimta Tímans

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.