Tíminn - 23.01.1953, Side 7
18. blað.
TÍMINN, föstudaginn 23. janúar 1953.
1,
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafe!l er á leið til Stett-
in. Ms. Arnarfell lestar í Manty-
luoto í Pinnlandi. Ms. Jökulfell er
í Nevv York.
Kíkisskip:
Heklá fer frá Rvík á morgun aust
ur um land í hringferð. Esja fór :
frá Rvík í gærkveldi vestur um
land í hringferð. Herðubreið er á '
Austfjörðum á norðurleið. Þyrill er
norðan lands. Skaftfellingur fór frá
Rvík í gærkveldi til Vestmanna-
eyja. Helgi Helgason er væntanleg-
ur til Rvíkur í dag frá Breiðafirði.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Bouiogne 21. 1.
til Antverpen, Rotterdam og Hull.
Dettifoss fór frá New York 16. 1.
til Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík
21. 1. til Hull, Bremen og Austur- ,
Þýzkalands. Gullfoss er í Kaup-'
mannahöfn. Lagarfoss kom til
Rvíkur 20. 1. frá Leith. Reykjafoss
fór frá Antverpen 19. 1. til Rvíkur.
Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 18.
1. til Dublin, Liverpool og Ham-
borgar. Tröllafoss fór frá Rvík 14.
1. til Nevv York.
Úr ýmsum áttum
Öldruð kona hjálparþujfi.
Öldruð kona, Margrét Jónsdóttir,
sem býr í bragganum Reykjanes-
braut 45, hefir snúið sér til Timans
'og beðið hann að koma á framfæri
við almenning beiðni um hjálp.
Gamla konan býr við skort og
treystir því, að einhver vilji rétta
sér hjálparhönd í einhverri mynd.
Eitt fullkomnasta
hraðfrystihúsið
Frá fréttaritara Tímans
í Stykkishólmi.
Að undanförnu hefir verið
unnið að gagngerðum breyt
ingum á hraðfrystihúsi Sig-
urðar Ágústssonar í Stykkis-
hólmi, og í gær hófst vinna í
því svo breyttu. Tvær álm-
ur hafa verið innréttaðar og
fer þar á efri hæð fram flök-
un og pökkun, auk þess sem
þar hefir verið gerður kaffi-
skáli og hreinlætisherbergi,
en á neðri hæð er fiskmót-
taka og frysting. Þar er einn-
ig komið fyrir þvottavélum
og frá þeim rafknúin færi-
bönd um allt húsið. Frá
þvottp.vélunum f.tytjj a færi-
böndin fiskinn og skila hon-
um-í pökkum að frystiklef-
unum, en úrganginum á bíl-
palla úti fyrir. .
Eftir breytinguna er þetta
hraðfrystihús eitt hinna full
komnustu á landinu.
Utanríkisráðuneytið
hreinsað að fullu
Talið er, að allir starfs-
menn utanrikisráðuneytis
Austur-Þýzkalands hafi nú
verið teknir fastir, aðrir en
þeir, sem flúnir eru til Vest-
ur-Berlínar, en þeir eru
margir. Er starfsliðinu gefið
að sök, að vera samsekt
Dertinger utanríkisráðherra,
sem handtekinn var fyrir
nokkrum dögum. Er því auð-
séð, að hreinsa hefir átt ut1
anríkisráðuneytið með öllu
og setja þar trúrra lið.
haia verið yfir
Chou JÉn Lai, utanríkisráð-
herra Kínverja, hefir sent
Bandaríkjastjórn harðorð
mótmtó'll vegna þess, að
bandaríakfc-flugvirki hafi flog
ið inn yfir Mansjúríu í fyrra
dag og verið skotið þar niður.
Segir, að b'andarískar flugvél
ar hafi offc flogið inn yfir
Mansjúrfu, en þetta er í
fyrsta sinn, sem slík flugvél
er skotm hiður, segir í til-
ky.nnirigunni.
Bandáríkjamenn segja, að
flugvé’ ;iþessi hafi verið skot-
in niðúF20 km. sunnan landa
mæra Mansjuríu, og hún
hafi ekfi haft sprengjur með
ferðis Tiéldur aðeins verið
send tiF-hð dreifa flugritum.
Sé staðhaðfing Kínverja til-
hæfulauS með öllu.
MikiðvVar um loftorrustur
yfir Köíeu í gær.
flykkjast til
V.-Berlínar
Margii’- leiðtogar Gyðinga í
Austur-Þýzkalandi hafa kom
ið til Vesfcur-Þýzkalands und
anfanafclaga. Meöal þeirra er
Julius Mtiyer formaður Gyð-
ingasamtakanna í Austur-
Berlín. Segjast þeir búast við
mörgum fleiri flóttamönnum
af Gyðingaættum næstu
daga.
-----1—f; ........
Svipaður afli hjá
Faxaflóabátum
Frá fréttaritara Tímam* á Akranesi.
Faxaflóabátar voru með
svipaðan afla í fyrradag og
fyrir landleguna, eða 4—7
lestir í róðrinum. Akranesbát
ar voru 15 á sjó og reru vest-
ur undir Jökul, en voru hins
vegar ekki á sjó í gær. Ak-
urey landaði ísvörðum fiski
til vinnslu í frystihúsunum.
Kom skipið af veiðum með
um 200 lestir.
Baðhcilsuhæli í
Hvcragcrði
(Framh. af 1. síðu).
þess að láta í té ráð og aðstoð
í þessum málum.
Rannsókn ljúki á þessu ári.
í tillögu þeirri, sem þing-
menn Árnesinga flytja er
einnig gert ráð fyrir athugun
á skipulagi Hveragerðis, holl-
ustuháttum og bæjarleiðsl-
um öllum. Skal nefnd sú, sem
um þetta á að fjalla, hafa
lokið athugunum sínum og
skilað skýrslu í lok þessa árs.
Skólájciðangrar
(Pramh. af 8. síðui.
ir menn komi á sómu slóðir í
I ár til nánari rannsókna. Þá
komu hfrigaö sex kvenstúdent
ar frá ifíóndon og unnu þær
að nákfogmum mælingum á
litlu svág.Ö'i við Másvatn í Mý-
vatnssvgit. Einnig söfnuðu
þær sýnishornum úr Tjörnes
lögum j'fjöru við Hallbjarnar
staði oga við Breiðavík. Þann
31. júlfc'-komu hingað sextíu
og fimm'skólapiltar frá Bret-
landi og fengust þeir við land
. mælingar og veðurathuganir
, norðausfcur af Loðmundi og
‘að Hofsjökli. Tveir enskir
stúdenfcar dvöldu í þrjár vik-
'ur í nágrenni Hólmavíkur og
söfnuðu skordýrum og gerðu
1 auk þess fleiri athuganir.
Tveir 'studentar frá Cam-
bridge ferðuðust um Norður-
jland, aðallega um Skaga-
fjarðardaii og hálendið suð-
ur af ífíkagafirði í leit að
varplöndum heiöagæsarinn-
ar. — '' c
Jökiilsárhraa
(Pramh. af 8. síðu).
þeim og riú er fyrirhugað að j
gera brú á Jökulsá á Dal, var
fyrrum sjálfgerð brú — sfcein
bogi, sem. hrundi. Er talið, að
það hafi gerzt árið 1625 í
miklu flóði, sem kom í Jök-
ulsá. —
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
Hraunteig 14. Síml 7*3«.
Rafvélavirki
óskast nú þegar.
Rafvélaverkstæðið \ OLTI
Sími 6458.
'Mm
;
I
■iiiiiniiiiiiiiiimiiiMiiiiiiiiiiiuiiiiaiiiHHiiiimiiMMB
§
I Dr. juris
Hafþór
GuStnundsson
1 málflutningsskrifstofa og
lögfræðileg aðstoð.
Síml 7601.
I Laugavegi 27.
m'
Rafgeymar
= höfum margar stærðir af raf- |
1 geymum íyrirliggjandi.
%
| Sendum gegn póstkröfu.
| Véla og raftækjaverzlunin,
| Tryggvagötu 23. Sími 81279.
mniiiiiuimviiiiiamiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi
iiiiMiiiiniiiuminnin
Einnig ný gerö:
VERÐ KR.: 795,00
Vatnsboriö gaberdine.
SKIMKRAGI - ALPAKKAFÓÐUR
Sendum gegn póstkröfu.
FELDUR H.F.
Austurstrœti 10.
14 k.
925 S.
Trúlofunarhringir
Skartgripir úr gulli og
silfri. Fallegar tækifær-
isgjafir. Gerum við og
gyllum. — Sendum gegn
póstkröfu. —
I VALUR FATVAAR
gullsmiður,
Laugavegi 15.
AUfiAU£G 4?
REYKJAVÍK — KEFLAVIK — SANDGERÐI
Sérleyfishafarnir á leiðinni hafa sett upp afgreiðslur í
biðskýlunum á Digraneshálsi og við Álfafell í Hafnarfirði.
— Farþegar á leiðinni geta á þessum stöðum fengið allar
upplýsingar um ferðirnar og keypt farmiða og verða aðeins
teknir á viðkomandi stöðum.
Til þess að tryggja sér sæti þurfa farþegar að kaupa far-
seðla einum klukkutíma fyrir burtför bifreiðarinnar.
Farþegar, sem ætla að fara með ferðinni kl. 6,30 að morgni
á Keflavíkurflugvöll, þurfa að kaupa farseðla kvöldið áður.
Eins og að undanförnu verða farþegar á þessari leið teknir
við Mikiatorg og Þóroddsstaði, en því aðeins að þeir hafi
keypt farseðla áður á afgreiðslunum í Reykjavík, með
klukkutíma fyrirvara.
SÉRLEYFISHAFAR.
o
o
o
o
o
O
O
O
O
< >
<»
O
I >
O
< >
<»
O
O