Tíminn - 23.01.1953, Page 8
„ERLEW 11IIÍMT * í »16:
Stjórnartorusta Trunums
37. árgangur.
Rcykjavik,
23. janúar 1953.
18. blað.
B 5-jS' r ,'e- Íf
75 þúsund krónur, sem
enginn vitjaði i 3 ár
vmmngar i
drættisiáni rfkissjóðs, stérir
0g srnáir, ganga ekki út
Ilinn 15. jariúar féil úr giidi 75 þúsund króna vinningur
í B-fiolíki happdrrettisláns ríkissjóðs, sem dreginn var út 15.
jarúar 1959 og kom upp á miöa nr. 4561. En samkvæmt iög-
unuin um happdræ*t'siúnið falla til ríkisins þeir vinningar,
senr ekki er viijaö innan jir'.ggja ára.
I
Myndin var tekin í fyrrakvöld af Gunnari Jóhannssyni, er
hann beið í afgreiðslu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli, al-
búinn að leggja upp í hina löngu og einstæðu ferð sína til
Hamborgar. (Ljósm.: Guðni Þórðarson).
Leitar kraít averkal ækniogar
í Lourdes, eí annai
Gunnar Jóhannsson, sem skýrt var frá hér I blaðinu fyrir
skömmu að væri að fara utan til lækninga við lömun, fór
áleiðis til Þýzkalands í fyrrakvöld með millilandaflugvélinni
Heklu. Gunnar mun dvelja um tíma í sjúkrahúsi í Höxter/-
Weser, sem er skammt ^rá Hamborg. Sjúkrahúsið, sem hann
mun liggja í, lieitir Weserbergland, en þar er einkum fengizt
við að lækna lömun.
Hekla fór héðan klukkan
rúmlega átta í fyrrakvöld og
var þá ákveðið, að hún færi
til Kaupmannahafnar, þar
sem ekki var talið lendandi í Til Lourdes í Frakklandi.
þurfa kan^jske að skipta um
vél í Kaupmannahöfn og
fljúga með erlendri áhöfn
til Hamborgar.
Hamborg sökum veðurs. Þetta
átti þó að verða fyrsta för vél-
arinnar á nýrri áætlunarleið,
sem Loftleiðir hafa tekið upp
milli Hamborgar og Reykja-
víkur. Verður því för Gunnars
erfiðari og lengri en búizt var
við í fyrstu.
Fái Gunnar enga bót
meina sinna í Weserberg-
Iandsjúkrahúsinu í Ilöxter/
Weser, sagðist hann hafa í
hyggju að fara til heilsu-
lindanna í Lourdes I Frakk-
landi og reyna lækninga-
mátt þess staðar, þar sem
María guðsmóðir vitraðist
frönsku stúlkunni Berna-
dettu árið 1853 og fjöldi
sjúkra sækir árlega hvaðan
æva úr heiminum.
' Allmargir íleiri vinningar,
sem aldrei hefir verið. vitjað
um í þessi þrjú ár, munu
hafa falliö til ríkissióðs, þótt
þetta væri sá langhæsti. Þaö
er talið líklegast, að skuldá-
bréfið, sem þessi vinningur
kom á, hafi glatazt, og má
með sanni segja, að það hafi
oröið eiganda þess dýrt hirðu
leysi.
s
Fjöldi vinninga ósóttir.
Þá liggja hjá ríkisféhirði
fjöldamSrgir vinningar í
happdrættisláninu, sem ekki
eru enn fallnir úr gildi, en
þó orðnir margra missera
gamlir, sumir hverjir. Mest
eru þetta smávinningar, en
samt eru þar á meðal stór-
vinningar, tíu þúsund krón-
ur, fimmtán þúsund og allt
upp í fjörutíu þúsund króna
vinninga. Um suma þessara
vinninga eru allar horfur á,
að enginn eigandi muni gefa
sig fram fyrir þann tíma, er
þeir falla í eigu ríkissjóðs.
Eini farþeginn til Hamborgar.
Gunnar mun hafa verið eini
farþeginn til Hamborgar í
þessari áætlunarferð, og mun
flugfélagið að sjálfsögðu sjá
honum fyrir fari alla leið. þó ^ihið og langt ferðalag.
að Hekla fari ekki þangað. ~ F.yrst maður er kominn
Eins og getið hefir verið, at staö. er bezt að reyna menn
þá er Gunnar svo illa far- °?> staöi, sem orð fer af í
inn af lömuninni, að hann sarnbandi við lækningar og
getur ekki hreyft sig hjálpar trerta a og huldar vættir,
laust, en hefir engan aðstoð saa^i Gunnar, er tíðindamað
armann með sér og kann ur ötaðsins hitti hann að máli
ekki útlendar tungur. Er því i hiðsal Loft.eiða á Reykja-
óþægilegt fyrir hann að víkurflugvelíi skömmu áður
en flugvélin för. Var Gunnar
* hinn hressasti og kveið engu,1
þött ferðaáætlunin hefði
breytzt til hins verra á siðustu
stundu vegna veðurs.
Norska hafnsögu-
verkfallinu lokið
Verkfalli norskra hafn-
sögumanna lauk í gær, er
samþykkt var miðlunartil-
laga um að sérstakri nefnd
yrði falið að gera út um deil-
una og ákveða breytingar á
kjörum hafnsögumanna. —
Hafnsögumenn hafa þó þeg-
ar fengið sjúkraeyri eins og
opinberir starfsrpenn, þar
sem svo nefir verið kveðið á
að þeir tilheyri þeirri starfs-
stétt.
Stóru vinningarair.
Stærsti viniiingurinn.sem
enn er í gildi ósóttur, fjöru-
tíu þúsund krónur, er í A-
fiokki frá 15. apríl 1951, og
féll á skuldabréf tölusett
41519. Þar er og fimmtán
þúsund króna vinningur, er
1 fellur til ríkissjóðs 15. okt.
í haust, ef hans verður ekki
vitjað fyrir þann tíma —
kom upp á 123863 í A-flokki.
I.oks eru þarna að minnsta
kosti tveir tíu þúsund króna
Góðar leiðbeiningar
um meðferð
mjólkur
Kári Guðmundsson.mjólk
ureft rlitsmaður ríkisins
1 birtir í síðasta tölublaði
Freys rækilegar leiðbeining
ar um meðferð mjólkur og
hiroingu á mjólkurgripum,
fjósi og mjólkurílátum.
í leiðbeiningum þessum
Ieggur mjólkureftirlitsmað-
urinn áherziu á góða og ör-
ugga kælingu mjólkurinnar
og fullkomiö hreinlæti til
tryggingar þeim vörugæð-
um, sem krafizt er. Megin-
kjarni þessara leiðbeininga
er sá, að varna gerlum að
komast í mjólkina og stöðva
vöxt og viðgang þeirra
gerla, sem í hana kunna
að hafa komizt.
Bændur, sem ekki kaupa
Frey, ættu að verða sér úti
um bessar Ieiðbeiningar um
íneðl'erð mjólkur, bæði þeir,
sem framleiða mjólk til
söfu og neyzlu á heimiium
sínum.
vmnmgar og margar
smærri upphæðir, en þó á-
litlegar.
IVIiklum fjíripunum glatað.
Þ?.ð ma-f$lja víst, að mörg
skuldaþféfjýþau, sepa þessir
vinn.ingár.^afa komíð á, séu
glötu'ð, eiííiöitthvað af, þessu
stafar Líka^áreiðanlega af
gleymskú • efjp, .„.hirðuieysi
þeirra, sefn bréfin eiga, um
að kynna sér, á hvaða bréf
vinningarnir hafa komið. En
þeir háu v.innin.gar,,sem. eru
í óskilum, æjtij samt "að vera
áminning um að hafa nokkra
gát á því.. hkérnfe; vinafng-
arnir faila.
‘ >
- * •> t < t * * ý ,««'• • > •
------------ -J » 1 ----8T- -
Fyrsta vetrafsíMii
á land íNoregi
Fyrsta vetrársíldiri barst
á land í Noregi í gær, en sá
veiðifarmur vár aðeins þrír
hl. Samtímis barst tilkynn-
ing frá G.O. Sars um það,
að vetrarsíldin váíri komin
á miðin. Illt véður héfir ver
ið undanfarna daga, og
hafa skipin því lagt seinna
út en ella. í gær lögðu þó
langflest síldarskipin út ög
biðu síðdegís í gær við yztu
sker. Búizt er við batnandi
veðri, cg með morgninum
numdu fyrstu veiðiskipin
hafa fengið sæmileg köst.
Það var 18. jan. í fyrra,
sem fyrsta vetrarsíldin
veiddist við Noregsströnd,
svo að hún virðist lítið eitt
seinna á ferðinni að þessu
sinni, en ef til viil er það
veðrinu að kenna, þvi að í
fyrra fórú veiðiskipin á
móti síldinni lengra til hafs
eða um 50 mílur. G.O. Sars
mun útvarpa fregnum af
síldargöngunni beint til
veiðiflotans fjórum sinhum
á sólarhring.
Siglfirðingar foúa við
mesta skort
Hannesar Pálssonar banka-
manns.
í þessari nýju bðk er kennd
hin nýja punktatalning, sem
Bandaríkjamenn nota nú að
mestu, en beir eru sem kunn-
ugt er, beztu bridgespilarar
heimsins. Er hér um nýtt
kerfi að ræða, sem nokkrir
íslenzkir bridgespilarar hafa
þesar tekið upp.
Útgefandi er bókaútgáfa
Guðjóns Ó. Guðjónssonar.
Brezka flugieiagið BOAC
ihefir teki'5 úr notkun allar
Stratocruiser-íl'ugvélar sínar,
vesna þess, aö alvarlegur
galii er talinn hafa komið í
ljcs l hreyflum beirra. Þess-
'ar ílugvélar'hefir féiagið not
að nær eingöngu til þessa.
. Framvegis verða notaðar ein
vörðungu Constellation-flug-
vélar á leiðum félagsins, með
an ýtarleg rannsókn fer
ífram á hinum vélunum.
Fra fréttaritara Tímans i Sisrfufirði-
Elns og áður hefir veriö
skýrt fiú í blaö-’mi er póst-
báíurínn. Drangur hættur
ferðum norðan lands vegna
verkfails bátasjómanna á
Akureyri, og cr hann e:na
fieytan, sera stcðvasí af
þessum sökum.
Sáralítil mjólk í Siglufirði.
Með Drangi hafa Siglfirð-
ingar fengið mjólk innan
úr Eyjafirði tvisvar í viku,
því að þeir eru ekki neitt
líkt því sjálfum sér nógir
um mjóik. Er líklegt, að
varla einn tíundi hluti þeirr
i rr mjólkur, sem bæjðrbúar
þurfa, sé framleiddur í bren
; um sjálfum og á Hólsbú'nu,
stm bæjarféiagið rekur
vegna hörguls á mjólk.
Lítill bátur senður
meö mjólk.
í gærkvöldi stóð til, að
| lítill bátur yrði sendur írá
| Akureyri til Siglufjarðar
með mjólk, en það mjólkur-
magn, sem hann flytur,
mun þó ófullnægjandi fyrir
bæjarbúa, en gerir það hins
vegar kleift, að börn, sjúkl-
ingar og gamalmenui fái
úrlausn.
Rannsókna-og skóla
leiðangrar útlend-
inga til landsins
Á árinu sem leið,, komu
hingað sjö rannsókna- og
skólaleiðangrar. Þanri 5. á-
gúst kom hingað skozkur leið
angur, sem í voru sjö stú-
dentar. Þeir ferðuðust um
Austfirði, fr.á Loðmundar-
firði að Ilornafirði og. gerðu
athuganir m a. á biksteini og
surtarbrandí. Þann 7. júlí
komu hingað fjórir stúdent-
ar frá brezkum háskólum og
rerðu þeir athuganir á hr.eyf
ingum skriðjökla, fuglalífi
og grasafræði,-auk þess ufinu
þeir aö landnrælingmnrí gsju
fjöllum. Þann' 6. júli komu
hingað tveir menn frá Nott-
ingham-háskóla og unnu
þeir að undirbúningsathug-
unum á Morsárdal, Skafta-
fellsjökli og eysti'i hluta Skeið
árjökuls. Ætlunin er að þess-
(Framh. á 7. síðu).