Tíminn - 30.01.1953, Page 1
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgeíandl:
Framsóknarflokkurlnn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreið'slusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
37. árgangur.
Reykjavík, föstuðaginn 30. janúar 1953.
23. blað.
Mest kveður að inflúenzunni með-
al hermanna á Keflavíkurvelli
Engin étvírœð sjúkdosnsíilfelli í Kcykja- að. Var því tjáð, að um það
, , . , „ / « ekki verið rœit enn.
vik og etssi ckki isorini* si ssimkoanaanmiiii Fkki mun þetta heldur hafa
komið til umræðu í byggðar
Enn sem komið er er inflúensan á Kefiavíkurflugvelli að lögunum suður með sjó, þar
langmesíu levti takmörkuð við Bandaríkjamemvna; sem seri jnflúensan er að byrja
þar eru, en meðai þeirra er hún crðin allútbresdd. íslenzkir gy stinea sér niður.
starfsmenn, sem veikzt hafa, eru enn fáir, en búast má við,____________
að hún breiðist hratt út meðal þeirra, því a® fjöldi þeirra
býr við mikii þrengsli og lélega aðbúð, en sjúkrahúsið á
flugvellinum er*fuilt.
að sýkin berist til Reykjavík
ur rnjög fljótlega, því að dag
legar samgöngur eru við
Keflavíkurflugvöl!, og her-
, 4 , menn hafa fariö í orlof til
þai sem ennar íe ir yist ReyjjjavikUr síðan inflúens-
og mest gætt meðal Banda- an barst & fluCTÖllinn 0? tók samemuðu þrngi
rikjamanna á flugvellmum. oA nvc>ÍA51í;í. út meðal 'her_ voru kommumstar eimr and-
vígir því.
í gær var og haldinn und-
irbúningsfundur að stofnun
ráðsins í Kaupmannahöfn,
„ , . i og sat Sigurður Nordal sendi-
i sainras, via ‘“"fj1-', herra þann fund at Mltu Is-
Uppgripa ufsaafli i
iandnót á Reyðarfirði
Fjórir siseiin fenga liundrað tunnur í eiiaa
nót viö fjörusandinn lijá bryggjumim
Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði.
Vetrarafsinn er kominn í Revðarfjörð og fengu fjórir
menn mikía ufsaveiði í lanönót á Reyðarfirði í gær og fyrir
nótt. Ufsanum er ekið til Rskifjarðar, þar sem hann er unn-
inn í fiskúnjölsverksmiðju.
afli á Reyðarfirði alveg upp
Allar líkur benda til þess,
að veikin hafi borizt á völl-
inn með herflugvélum frá
meginlandinu eða Bretlandi,
Fundiir Norðurlanda
ráðsins nndirbúinn
Frumvarpið um kosningu
íslenzka fulltrúans í Norður-
landaráðið var samþykkt á
í gær, og
Gengur alveg upp að landi.
við land eins og nú, en veiðin
Ufsaganga þessi, sem virð- er agallega r krika innan viS
ist vera mikil, eftir þessum hafskipahryggju kauptúns-
fyista aila að dæma, gengui ing komu þangað menn
alveg upp að landi. Þeir fé- úr 0grum verstöðvum og Eski
lagarnir fjórir, sem byrjuðu firði til ufsaveiðanna.
veiðamar voru með landnót
A Reyðarfirði eru nú fáir
fremui litla og drógu hana menn sem geta sinnt ufsa-
fra.landi.a trillubat °g 1 sveiS veiðunum. Sjómenn eru
út á fjörðinn. Að lokum drógu
Ekki í Reykjavík enn.
í Reykjavík hefir veikinn-
ar ekki orðið vart enn, svo
að ótvírætt sé, en einhver
sjúkdómstilfelli, sem hugs-
azt getur, að sé inflúensa,
höfðu þó komið fram í gær.
Ekki er heidur vitað að hún
sé komin til Hafnarfjarðar.
að breiðast
mannanna.
Bóluefni.
Lyfjaverzlun ríkisins hefir
margir farnir burt á vertíð,
þeir nótina með aflanum upp en heimamenn bundnir við
í fjöruna. jönnur störf á daginn.
Síðan var spriklandi ufs-
^T_nl0ka.ð npi\á.f!UtnÍn?a Snjólaust eins og á
sumardegi.
Samgöngur við Keflavík
hermenn í orlofi.
Magnús Guðjónsson
kosinn prestur
á Eyrarbakka
Björn Sigurðsson á Keldum
og borgarlækni, pantað bólu-
efni erlendis frá til varnar
gegn inflúensunni. Eins
munu lyfjabúðirnar hafa
pantað bóluefni. Þetta bólu-
efni mun þó ekki væntanlegt
Hjá hinu getur ekki farið, ifyrr en eftir nokkra daga, og
jinagnið, sem fæst verður lít-
I ið, þar eð erfiðleikar eru á út
I vegun bóluefnis af þeim
stofni inflúensu, sem nú
gengur. Mun því aðeins
verða hægt að bólusetja sjúk
linga og fólk, sem talin er
stafa sérstök hætta af in-
flúensunni.
Atkvæði, sem greidd voru
við prestskosningarnar á Eyr
Samkomubann?
Blaðið spurðist fyrir um
arbakka, Stokkseyri og í Gaul Það í gær, hvort rætt hefði
verjabæjarhreppi á sunnu- verið um að loka skólum í
daginn, voru talin í skrifstofu Reykjavík og banna samkom
biskups í gær. Hafði Magnús ur> inflúensan berst hing-
Guðjónsson, cand. theol., náð--------------------------
lögmætri kosningu. Hlaut |
hann 413 atkvæði, en hinn j
umsækjandinn, séra Jóhann I
Hlíðar, 259 atkvæði. 829 voru!
á kjörskrá, en 681 greiddu at j
kvæði. Voru níu atkvæðaseðl
ar auðir.
lands. Uppkast að dagskrá
fyrsta fundar ráðsins hefir
verið lagt fram og er í þvi
m.a. frumvarp um samnor-
rænt heilbiúgðisráð og sjúkra
tryggingar.
Borgarísjaki á
bíla og hann fluttur jafn óð
um beint til vinnslu á Eski-
firði.
Flugvél tilkynnti um kl.
16,30 í gær, að hún hefði séð
stóran borgarísjaka á 60 gr.
30 mín. norðurbreiddar og
37 gr. 40 mín. vesturléngdar.
Staður þessi ér all sunnar-
lega, sunnar en suðurströnd
íslands og nær suðurodda
inn er þvi kominn allsunnar-
inn er því komlnn all sunnar
lega og er á siglingaleið.
Mikil veiði og lítill
tilkostnaður.
Þannig varð veiðin sam-
tals um 100 tunnur á einum
Snjólaust er ennþá í Reyð-
arfirði, eins og á sumardegi
á láglendi, en hins vegar
nokkur snjór til fjalla. Ak-
færi er þó gott eftir gömlum
troðningum á Fagraöal og
_ flutningar allir eins og á
sólarhrmg og. er það goður sumardegi-
afli hjá fjórum mönnum með
ekki meiri útgerðarkostnaði.
í fyrra var talsverður ufsa
Ærin á Goðalandi
sennilega óinörkuð
Ekki hefir enn verið gerður
út leiöangur til þess að leita
Hvítar, sem leitarmönnum á
Goðalandi og Þórsmörk tókst
ekki að handsama í haust,
svo sem skýrt var frá í blað-
inu. Er enn lítill snjór eystra,
en líklegra til árangurs að
bíða þess að meira snjói.
í haust var talið, að Hvít
myndi vera frá Eyvindarholti
þar eö hún var með kind
þaðan, en það mun þó senni-
legra, aö hún sé ómörkuð og
hafi aldrei komizt mönnum í
hendur, heldur gengið úti
þarna innra. Hún er talin
vera á fjórða vetri.
Brezkar tillögur um
landhelgisdeiluna
Oa'iTisí'iid'iiiii' 2i leiðinni liiug'uð
Anthorv Eden, utanríkisráðherra Breta, lét svo uminælt
í brezka þinyinu í fyrraúng, að liann hefði sent ríkisstjórn
Islands tCiögur um lausn á deilu íslendinga og Breta vegna
stækkunar landhelginnar. Teldi hann þessar tillögur sann-
giarnar, <-n gæti ekki skvrt nákvæmar frá þeim að sinni.
Ekki er enn vitað héft til fleiri orðum, þangað til svar
fullnustu, hvaða tillögur er íslenzku stjcrnarinnar lægi
þarna um að ræða, þar eð fyrir og. hefði verið athugað.
ríkisstjcrninni hér hafa ekki Af þessu tilefni vill utan-
borizt þær enn. í tilkynningu ríkisráðuneytið taka fram. að
frá. utanríklsráðuneytinu, er fyrir skömmu fékk það vitn-
Langar umræðar
um jöfnunarverð-
ið í efri deild
í neðri deild alþingis urðu
allmiklar umræður um jöfn-
unarverð á bensini og olíu.
Það mál er nú komiö gegn-
um neðri deild og frá nefnd
í efri deild. Allsherjarnefnd
hefir þríklofnað um málið.
Páll Zóphóníasson hafði
framsögu fyrir þeim nefndar
.hluta, sem vill samþykkja
j frumvarpið. Rannveig Þor-
steinsdóttir og Guðmundur í.
^Guðmundsson leggja til að
vísa frumvarpinu frá, og
Steingrímur Aðalsteinsson
skilar einnig séráliti. Stóðu
umræður allan seinni hluta
dag 1 gær og var umræðum
ekki lokið.
Stofnað verður
átthagafélag
Strandasýslu
Um tvö hundruð Stranda-
menn, búsettir hér í bænum,
hafa ákveðið að gerast stofn
endur að átthagafélagi
Strandasýslu. Þessir tvö
hundruð eru þó ekki nema lít
ill hluti af Strandamönnum
hér, því hér eru um sex
hundruð manns, sem fæddir
eru í Strandasýslu, fyrir ut-
an þá, sem þar hafa dvalið,
eða öðlast gætu réttindi
í félaginu á annan hátt. Ætl-
unin er, að kvöldvaka og
stofnfundur verði í Tjarnar-
kaffi þann sjötta næsta mán
aðar og skal brýnt fyrir
Strandamönnum að sækja
stofnfundinn.
C !
Stökk fram af gisti-
hússvöium á 2. hæð
eskju um, að sendiherra Is-
laiids í London hafi verið af-
hent skilaboð um málið.
barst í gærkvöldi, segir svo:.
„Utanríkisráðuneytinu
barst 1 dag fregn um, að mr. i Vegna óhagkvæmra póstsam
Eden hafi sagt í brezka þing- ! gangna hefir hins vegar ekki
inu í gær, að brezka stjórnin | enn borizt hingað fullkom-
hafi gert vissar tiliögur til' in skýrsla um málið og hefir
íslenzku stjórnarinnar í! íslenzka stjórnin þegar af
þeirri von, að þær leystu
deilu þá, sem komin er upp
á milli landanna og vildi mr.
Eden ekki fara um málið
því ekki getað til fulls dæmt
um, hvað felst í þessum nýju
tillögum brezku stjórnar-
innar.
Síðdegis í fyrradag stökk
maður út af svöluni á ann-
arri hæð gistihússins Skjald
breið við Kirkjustræti í
Reykjavík. Slapp maour-
inn með öllu ómeiddur frá
þessu stökki sínu.
Maður þessi var gestur í
gistihúsinu, og mun hafa
verið nýkominn. Var hann
í herbergi við annan mann.
Varð honum reikað út á sval
irnar, og skyndiiega freist-
aði það hans að stökkva tii
jarðar, þótt flestum hefði
sýnzt það heldur óárenni-
legt stökk.
Náð var í sjúkrabifreið,
því að líklegt þótti, að maff-
urinn hefffi stórslasað sig,
en eins og áffur er sagt, kom
þaff brátt í ljós, að liann var
alls óskaddaður, svo ótrú-
legt sem þaff var.