Tíminn - 30.01.1953, Qupperneq 2
I i>8
TIMINN. föstudaginn 30. janúar 1953.
23 blaJ.
Litir geta haft úrslita þýðingu
um vinsældir vörunnar og sölu
í viðskiptaheiminum cr mönnum fyrir löngu orðið Ijóst,
rið iitir hafa mikið að segia. Á þessari öid iðnaðarins eru á-
árif lita á sölumöguleika vörunnar mikilyægari en margur
íerir sér Ijóst við fljótlesfa athugun.
Hugsum okkur hinn venju
.ega bláa lit kaffikönnunn-
ir. Af hverju er kannan blá?
!?eir, sem telja sig hafa vit á
pessum málum, segja, að
iaffikannan sé blá, vegna
be-.s að liturinn er mjög frísk
egur og jafnframt hefir
isnn þrann öiginleika, að
íaffið verður mikið girni-
egra, hafandi þennan sterka
oaKgrunn, sem er þess megn
ugur að skýra lit drykkjar-
: n.s.
innar litur að vinna á.
Upp á síðkastið er annar
itur að vinna á, hvað vin-
sældir bláa litarins á kaffi-
cönnunni snertir, en það er
•mmalituð kanna, sem hefir
græna rönd efst. Einkum
íefir þessi könnulitur orðið
únsæll í borgum.
áandaríkjamenn vilja
lókkbláar bifreiðar.
Sðlilega eru uppáhaldslitir
nismunandi eftir löndum.!
Seneral Motors bifreiðaverk-
imiðjurnar í Detroit í Banda)
íkjunum hafa komið sér upp
inuriti yfir það, hvaða litir
jru vinsælastir á bifreiðum,
>em seldar eru innan Banda-
ukjanna. Línmútið sýndi, að
iveir þriðju af kaupendum
bifreiða frá þessu fyrirtæki,
aófðu mest uppáhald á dökk
}láum lit á bifreiðum. Aðeins
irfáir kaupendur lýstu yfir
:ylgi sínu við gráa litinn, sem
únkum er vinsæll í Dan-
nörku, Sviss og Þýzkalandi.
Svartar bifreiðar.
Svartur litur er mjög virðu
egur á bifreiðum, enda eru
. nenningarlönd, eins og Eng
and, Svíþjóð og Frakkland
. þeim hópi landa, þar sem
;alið er, að svartur litur á
oifreiðum sé vinsælastur. Hér
i íslandi virðist sem enginn
■;érstakur litur njóti vinsælda
umfram annan, enda eru þau
vandkvæði á því að fá bif-
reiðar hér, að ekki er verið að
gera múður út af því,
hvernig bifreiðin er á litinn.
Innanhússlitir.
Við athugun á ýtarlegum
markaðsskýrslum í Banda-
ríkjunum hefir komið í ljós,
að eftirfarandi litir eru vin-
sælastir innanhúss. Gólfdúk-
urinn á annað hvort að vera
blár eða gulbrúnn. Veggirn-
ir eiga að vera hvítgulir eða
ljósrauðir og húsgögnin eiga
að vera vínrauðir. Garðstól-
ar eiga að vera í sterkum lit-
um, annað hvort rauðir, græn
ir eða bláir. Eldhúsin eiga að
vera áberandi rauð, en allt
í baðherberginu á aö vera
hvítt. Og svo er það svefn-
herbergið: . S.ængurverin
eiga að vera í björtum litum,
helzt bláleit, en koddaverin
iega einvörðungu að vera blá,
einnig rúmdýnan og hand-
klæöin. Á þessu sést að blár
litur er mjög vinsæll vestan-
hafs.
Með austurlenzkum augum.
Litir hafa annað gildi í
austurlenzkum augum, og í
Kína eru gulir og rauðir litir
í mestu uppáhaldi. Hinn hvíti
litur er litur sorgarinnar, en
svart táknar hið einskis-
verða. Og vörur, sem selja á
þar á markaði, verður eðli-
lega að lita eftir því, sem þar
er viðeigandi.
Rajnnsóknir, sem gerðar
hafa verið á bandarískri vöru
sölu, sýna það, að litir hafa
mikið að segja um sölumögu-
leika vörunnar. Ekki minna
en áttatíu og þrjár af hundr-
aði smásöluverzlana eiga
vörubirgðir, sem næstum eru
óseljanlegar vegna óheppi-
legs litar.
25 ára afmæli
Id^S
íslands
KN
H.f. Eim.skipafélag íslands
Aðalfundur
Útvarpíð
' 11varpið í dag:
3.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
irfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30
' leðurfregnir. 17.30 íslenzkukennsla
:íl. fl. — 18.00 Þýzkukennsla; I.
1. 18.25 Veðurfregnir. — 18.30
U-önskukennsla. 19.00 Þingfrétt-
:r. 19.20 Daglegt mál (Eiríkur
Areinn Finnbogason cand. mag.).
.9.25 Tónleikar: Harmoníkulög
plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00
Ir’réttir. 20.30 Kvöldvaka Þjóðrækn-
sfélags íslendinga. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 „Maðurinn í
arúnu fötunum", saga eftir Agöthu
úhristie; IX. (frú Sigríður Ingi-
narsdóttir). 22.35 Dans- og dæg-
urlög (plötur). 23.00 Dagskrárlok.
'Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.
50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingi-
björg Þorbergs). 15.30 Miðdegis-
útvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 17.30
Enskukennsla; II. fl. — 18.00
Dönskukennsla; I. fl. 18.25 Veður-
írepnir. 18.30 Tónleikar: Úr óperu-
og hljómieikasal (plötur). 19.45
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30
Tónleikar (íplötur). 20.45 Leikrit:
„Bóndinn á Hrauni“ eítir Jóhann
Sigurjónsson. Leikstjóri: Haraldur
Björnsson. 22.00 Fréttir og ve'ður-
fregnir.. 22.10 Danslög (plötur). —
24.00 Dagskrárlok.
Vestf|arðal>ílf«n
siseri við
Ófært er nú orðið vestur
frá Búðardal, og sneri á-
ætlunarbíllinn á þeirri leið
viö í fyrradag. Komst hann
ekki nema vestur á Svínadal
og varð að snúa þar við og
kom til Búöardals eftir erf-
iða för í fyrrakvöld.
Slysavarnafélagi íslands
hefir borizt mikill fjöldi
heillaskeyta með árnaðarósk
um og þakklætiskveöjum úr
öllum áttum frá félögum,
stofnunum, einstaklingum,
og hópum á vinnustöðvum
og í mörgum tilfellum hafa
kveðjum þessum fylgt veg-
legar gjafir. Þá hafa margir
komið í heimsókn í skrifstof
una með persónulegar árnað
aróskir. Gjafir hafa þegar
borizt frá eftirtöldum aðilj-
um:
Sjómönnum og landvinnu-
fólki í Þorlákshöfn kr. 1265.
Frá íslenzkri endurtrygg-
ingur kr. 2000.
Frá Samtryggingu botn-
vörpuskipaeigenda í Hull af-
mæliskveðja og tilkynning
um £ 100.
Afmæliskveðja frá Sjóvá-
tryggingafélagi ísl. kr. 10.000.
Frá Eimskipafélagi íslands
kr. 10.000.
Gjöf Eimskipafélagsins
fylgdi svohljóðandi bréf: .
„Um leið og' stjórn og fram-j
kvæmdastjóri h. f. Eimskipa
félagsins íslands árnar fé-
lagi yðar allra heilla á 25
ára afmælinu, sendir hún
hér með 10.000 kr. til styrkt-
ar starfsemi Slysavarnarfé-
laginu, og vill jafnframt því
sem hún þakkar ómetanleg
störf félagsins undanfarin
aldarfjórðung, óska þess að
hin mikilsverða starfsemi
þess í þágu björgunarmál-
anna megi eflast sem mest
á komandi árum“.
Frá börnum og barnabörn-
urn Þorvalds Kristjánssonar
fyrrv. vitavarðar frá Svalvog
um kr. 3000, sem varið verði
til hinnar fyrirhuguðu rat-
sjárstöðvar í Grindavík, en
þar fórst sonarsonur Þorvald
ar með m. b. Grindvíking á
síðastliðnum vetri. í gjafa-
bréfinu sögðu gefendur enn-
fremur: „Um leiö og við af-
hendum S. V. í. F. þessar
krónur, sendum við því hug
heilar hamingjuóskir á 25
ára afmælisdegi þess og biðj
um því blessunar með starf
M*
Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands,
veður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í
Reykjavík, laugardaginn 6. júni 1953 og hefst kl. 1,30
e. h.
1. Stjórn íélagsins skýrir frá hag þess og fram-
kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhög
uninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir
henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð-
aða reikstursreikninga til 31. desember 1952 og
efnahagsreikning með athugasemdum endur-
skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til
úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um
skiptingu ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í
stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykkt
urn félagsins.
4. Kosning eins endurskoöenda i stað þess er frá
fer, og eins varaendurskoöenda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál,
sem upp kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu
miða. %
Aðgöngurr.iðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fé-
lagsins í Reykjavík, dagana 2.—4. júní næstk. Menn
geta fengið eyðublöð fyrir umbið til þess að sækja
fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Ósk-
að er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri um-
boða séu komin skrifstofu félgsins í hendur til skrá-
setningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ. e.
eigi síðar en 26. maí 1953.
Reykjavík, 28. janúar 1953
STJÓRNDÍ
! Lewis Lye
('Vítissódi)
(Framli. á 7. siðu)
! b
iOpnum í dag ÚTSÖLII
i á Nesvegi 33 (sími 3508)
Á NESVEGI 33 (SÍMI 3506)
Á boðstólum verða allar fáanlegar kjötvörur, áskorið
ur, salöt og niðursuðuvörur.
Allt kapp lagt á góða þjónustu við viðskiptamennina.
REYNIÐ VIBSKIPTN.
Virðingarfyllst,
(Hreggviður Magnússon)
' J Snorrabraut 56 (Sínii 2853) Nesvegi 33 (Sími 3506)
$
♦
*
t
>
»<y*
H.
48 dósir í kassa
Fyrirliggjandi
Ólafsson & Bernhöft
Sími 2090, 2790 og 2990
I
♦
t
t
Svefnherbergissett
í fjölbreyttu úrvali. — Lágt verð, góðir greiðsluskil-
málar.
Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar
Laugaveg 166
Tilboð
óskast í vélar og áhöld sútunarverksmiðju þrotabús
h. f. Fiskroðs, hér í bæ, og sé tilboðum skilað undir-
rituðum fyrir 10. febrúar næstkomandi.
Skiptaráðandinn í Reykjavík, 29. jan. 1953
Sir. Krístjánsson
‘f
t
<1
D
Vinnið Gtullega aSS útbreiðslu T í M A IV S