Tíminn - 31.01.1953, Síða 2

Tíminn - 31.01.1953, Síða 2
2. TÍMINN, laugrardaginn 31. janúar 1953. 24. b!a& Fannfergi og stórhríð- ar í Norður-Noregi í Þrándlieimi varð a8 berja klaka af lesi- íirni með hökuin svo hægt væri að opna dyr Vlikiö fannfergi er nú í Norður-Noregi og veldur miklum :>amgöngutöíum og erfiðleikum. Stórhríöar hafa gengið þar indanfarna daga og var veðrið einna verst-í gær. Snjóbíll í förum á Fjarðarheiði, i autt í byggð Frá fréttaritara Timans *I I . á SeySisfirði Snjóbíllinn, sem kom til SeyðisfjarSar á dögunum, Vegirnir norður frá Narvíkjteeki þar teppt á fjallvegum hefir nokkuð verið notaður í aafa alveg teppzt og skelft víða. ; til fólksflutninga á Fjarðar- £ r i . þá jafnharðan aftur, þótt uddir hafi verið. Eru farar- r ár Ur ýmsum áttum íóð sanikoma. Samkoma Framsóknarmanna í íraiðfirðingabúð í fyrrakvöld var ið venju fjölsótt, svo að margir irou frá að hverfa, vegna hús- •nmsskoi'ts. Var áamkoman þó rvergi auglýst á nokkurn hátt, iema sagt var frá henni í smá- dausu hér í blaðinu. Spilað var um 60 borðum í sölunum, uppi • >g niðri. Að lokum var nokkrum iigurvegurum afhent verðlaun. •iiðan var almennur söngur. Skúli juðmundsson flutti stutta, snjalla, æðu, en Karl Guðmundsson fór . neð bráðskemmtilega gamanþætti. joks var dansað og sungið. dgfús Guðmundsson stjótnaði amkomunni. Var hún öll mjög Varð aö berja af lestinni. heiði, sem ófær er venjuleg- ! um bílum, þótt snjólétt sé Járnbrautarlestin, sem hins vegar niðri í byggð og kom að norðan til Þránd- heita megi snjólaust. Er lítil heims í gær var langt á eft- föl á jörð i Seyðisfirði en ir áætlun, en komst þó leið- nokkurt frost komið þar í gær ar sinnar. En þegar hún dag. kom til Þrándheims í gær,1 Snjóbíllinn er búinn að var hún svo klakbrynjuð, að fara fimm ferðir með fólk brautarverðir urðu að berja yfir heiðina, meðal annars klakann af henni með öxum flugfarþega, sem farið hafa og hökum áður en hægt var með flugvélum frá Egilsstöð- að opna hurðir. Hafði lestin um. Hafa flutningar þessir orðið að fara fram hjá nokkr gengið vel og lætur bílstjór- um áætlunarstöðum síðasta inn vel af snjóbílnum. áfangann án vlðkomu. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 1.—8. febr. frá klukkan 10,45—12,30 Sunnudag 1. febr. 3. hverfi Mánudag 2. febr. 4. og 1. hverfi Þriojudag 3. febr. 5. og 2. hverfi Miövikudag 4. febr. 1. og 3. hverfi Fimmtudag 5 febr. 2. og 4. hverfi Föstudaga 6. febr. 3. og 5. hverfi Laugardag 7. febr. 4. og 1. hverfi Álagstakmörkun að kvöldi frá kl. 18,15—19,15: Sunnudag 1. febr. Engin. Mánudag 2. febr. 2. hverfi Þriðjudag 3. febr. 3. hverfi Miðvikudag 4. febr. 4. hverfi Fimmtudag 4. febr. 5. hverfi Föstudag 6. febr. 1. hverfi Laugardag 7. febr. 2. hverfi Forðiast Reykja- víkurhöfn (Framh. af 1. síðu). ur vélbilaður í Vestmanna- Skolar hliðliollir okkur (Framh. af 8. síðu). landhelgina og löndunar- bannið en ensk. Skotar berj- ast sjálfir fyrir stækkaðri; jörug og ánægjuleg og eins og e^a, 0 n’ ems ^a®an ® 1 íandhelgi við sínar strendur,1 enjulega á þessum samkomum aö obieyttum aðstæoum. Eng en ^nglendingar eru tregir I "ramsóknarmanna, sást ekki einn mn er þar fáanlegur til að tn ag veröa vig óskum þeirra: gera við_ skipið, og þvi ekki þótt llklegt sé> að þaS verði iinasti maður undir áhrifum á- :engis. Mrssui ríkirkjan. Jarnaguðsþjónusta á morgun kl. !. Messa klukkan fimm. Séra Þor- aeinn Bjömsson. Híáteigsprestakall. vÆessa í sjómannaskólanum kl. ,vö á morgun. Tekið á móti sam- ,,Kotum til Slysavarnafélagsins í ,'lefni af 25 ára afmæli þess. Barna ■ >amkoma í sjómannaskólanum kl. 0.30. Séra Jón Þorvarðsson. •tiistaðavegsprestakaU. vlessað verður í Fossvogskirkju lukkan 2 e.h., séra Gunnar Árna- ,iori. BarnaguðEjþjc^nusta klukkan o,30 f.h. lomkirkjan. vfessa klukkan 11, séra Jón Auð ms. Messa klukkan 5, séra Óskar t. Þorláksson. Við báðar þessar messur verður ,ekið við gjöfum til Slysavarna- élags íslands, vegna tuttugu og imm ára afmælisins. uauganeskirkja. Vlessa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. — í lok messunnar ur. annað sýnna en senda verði viðgerðarmenn frá Bretlandi með tæki sín til að gera við ólíkle t> að Skotar vél hins bilaða skips. Einnig neitað um fyrir- greiðslu í Reykjavík. Ástæða er til að ætla, að einnig yrði neitað um alla sömu fyrirgreiðslu við brezka togara i frystihúsið hefir þegar til fái viðgerð. Enda þótt línuveiðarinn, sem leitaði hafnar í Reykja- vík í gærmorgun sé skozkur, er heldur ólíklegt, að hann fái neina þjónustu hér ! Skozk skip sigla undir brezk Reykjavik. Sænska!um féna 0g opinberlega verð Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN WWMWAW.VAWAV.W.W.VW.W.WWWWÍ v'AVAW.V.'.W.'.V.V.'.VV.VAV.VW.W.V.WAWAW l Bátafélagið Björg f !> IteMur alSalfund ^ :* sinn í fundarsal L. í. Ú., Hafnarhvoli, \ £ í kvöld klukkan 8 e. h. :» Fuiídarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. *í — Lagabreytingar. an J ér. *• ur eitt og það sama að ganga I í •V.VAWWWAVWAV.VAVWiWWAV.V/W.W.V1 ÁriíSaudi að allir mæti á fundiuum. smábátaei gend ur Stjórnin kynt, að það muni ekki af- j yfir Skota og Englendinga, 'Av.v.v.v.v.v.v.w.v.vv.'.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vjvw greiða ís til brezkra togara, og engin vélsmiðja hér mun hafa löngun til að gera við vélar þeirra eða tæki, eins og nú er ástatt. Norðmenn hefja sjónvarpstilraunir Norska þingið samþykkti í gfeer tillögu stjórnarinnar og áætlun um að hefja á þessu ári tilraunir með sjónvarp i Noregi. Allmargir þingmenn voru þessu þó andvígir. Bú- erður tekið' á móti gjöfum til tzt er við að þessar byijun- ‘ artilraunir kosti um 600 þús. norskra króna, og á að greiða þær úr stofnsjóði norska rík _ isútvarpsins. þótt það sé ekki að öllu leyti sanngjarnt. IIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIWUIIIIIIIIIIIIIIIIH ! Nýkomið: G ó I f t e p p i ný sending. Siysavaxnafélags Islands. Barna- íuðsþjónusta kl. 10,15. Séra Garð- tr Svavarsson. 'Jespíestakall. Messað í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30 ,.h. — Séra Jón Thorarensen. uangholtsprestakall. Messa í Lauganeskirkju kl. 5 eJh. Barnasamkoma að Hálogalandi kl. <0,30 f.h. — Gjöfum til Siysavarna- 'élagsins verður veitt móttaka eft r messu. — Séra Árelíus Níelsson. : Bílaleiðslur, m. teg. 5 | Kertaþráður | Dynamóar, í Chevrolet og | = Plymouth : = Dynamóanker í H Ljósaskiptarar í borð m. öryggi i i Flautucutout | Perur, 6 volta í afturljós, borð i i og parkljós i = Straumlokur (cutouts) í allar | = teg. amerískra bíla Gólf teppaf ilt mjög ódýrt = RAFVELAVERKSTÆÐI | HALLDÓRS ÓLAFSSON’AR I Rauðarárstíg 20. Sími 4775. 'llltllllT.OIIIUIIIIIUIIItHIIimMHflMIIIIIUIIIIUIIMrMIII JlfjfimHÍKN | I W.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.VWV.VAW.W.V.V.W.VAS^ | * AVAW.VW.W.VAWAVAVW.VAVW.V.NW.VASJ II Orðsending til bókamanna i «• í > « Útvarpið Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.1 50—13.35 Óskaiög sjúklinga (Ingi- j tojörg Þorbergs). 15.30 Miðdegis-: útvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 17.30 / Enskukennsla; II. fl. — 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.25 Veður- | iregnir. 18.30 Tónleikar: Úr óperu- og hljómleikasal (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (íplötur). 20.45 Leikrit: „Bóndinn á Hrauni“ eftit- Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. 22.00 Fréttir og veð'ur- I fregnir.. 22.10 Danslög (plötur). — j 24,00 Dagskrárlok. [ VAW.WW.V.NWJVAW.'.W.'.V.W.W.V.V.W.W.W SINFÓNÍUHL JÓMS VEITIN: \ Tónleikar n. k. þriðjudagskvöld 3. febrúar kl. 8,30 í þjóöleikhúsinu SAMKÓR REYKJAVÍKUR aðstoðar St j órnandi RÓBERT A. OTTÓSSON Með því að Ijóðabók mín, Anganþeyr, sem út koni s. 1. haust, var ekki send, nema sumum bóksölum, skal bókamönnum um land allt bent á, að bókin er enn til sölu hjá undirrituoum, sem afgreiðir hana eftir pönt- un og tendir kaupendum að kostnaðarlausu gegn póst- kröfu eða fyrirframgreiðslu. Nokkur tölusett eintök fást enn, þeirra ó m.eðal örfá prentuð á teiknipappír, árituð af höfundi. -- Verð: ib. kr. 60,00, ób. kr. 45,00, óbundin, prentuð á teiknipappír, kr. 100,00. VirÖingarfyJtst, í* Þóroddur Guðmundsson, í Ólduslóð 3, Hafnarfirði. / >AV.V.V.VAÓVAT>AV>rVAWAW>W/JVVWAiWA‘A*.\ WVAVWAWAWWWWAWAWWAVAWWWW* 4 S Viðfangsefni Mússorgsky. eftir: Mozart, Brahms, Bizet og Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1,15 í dag í Þj óðleik- húsinu. VAV.V.VAV.'.V.'.VAV.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.VAW ? Alúðar þakkir flyt ég hérmeð öllum þeim, sem á .* einn eða ar.nan hátt heiðruðu mig og glöddu á fim- J* tugsafmæli mínu, m. a. með heimsóknum, gjöfúm, jí heillaóskum og kveðjum. jí Guö blessi ykkur öll. Þórhildur Þorsteinsdóttir :• / Breiðabólsstað < í AV.V.V.VAW/AV.W.W0V.VWAW.WAV.V.V.W,V í

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.