Tíminn - 31.01.1953, Side 7

Tíminn - 31.01.1953, Side 7
24. blað. TÍMINN. laHgardagjnn 31. janúar 1953. 7. Frá hafi til heiha Úr ýmsum óttum Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjud. 3. febr. n.k. kl. 10—12 f.h. í síma 2781. Gjafir og áheit til Melstaðar- kirkju í Miðfirði 1952. Áheit kr. 25, 100 (E. St. S.), 50 (E. St. S.), 100 (E. St. S.), 50 (E. St. S.), Jónatan Jakobsson 100, 100. Samtals kr. 525, Sóknarnefnd Melstaöarsóknar færir innilegustu þakkir fyrir ofan ritaðar gjafir, fyrir hönd safnað- arins. — Svarðbæli 7. jan. 1953 — F.h. sóknarnefndar, Bjöm G. Bergmann. Árnað helUa Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Guðrún Ragn arsdóttir og Egill Bachmann Haf- liðason bifreiðarstjóri. Heimili þeirra verður að Sóleyjargötu 22. Réttarfarsljwrn . . . (Pramli. af 5. síðu). andstæðingi flokki hans. Valið á dómaranum, sem falið var þetta mál og öll málsmeðferð hans, bendir og vissulcga til þess, að hér sé ekki minna hirt um að klekkja á pólitískum and- stæðingi en að þjóna réttvís- i inni. Þaö" sýnir úrskurður! hæstaréttar. Hann er full- j komin sönnun þess, að við | rannsókn þessa máls hafa margar grundvallarreglur | vestræns réttarfars verið, þverbrotnar. Niðurstaðan af öllum at- hugunum og umræðum um þessi mál> verður því óhjá- kvæmilega þessi: Það hefir sigið mjögá ógæfuhlið í rétt arfarsmáíum síðan Bjarni Benedikt^pn tók við stjórn þessara mála. Það er van- rækt að 'gera nauðsynlegar almennaE aðgerðir til að hindra vaxandi viðskipta- spillingu'?:: Dómsmátastjórnin hefir aðéSns rumskað, þegar pólitískir* ándstæðingar ráð- herrans hafa átt hlut að máli. Virðingai’leysi fyrir réttar- farinu og-trúleysi á það hlýt- ur að vaxa, ef slikt ástand helzt til leitgdar. X+Y. VVWVWVWWVVVVmVWVVVUWVVSAWAWVinAAIVWVt EFNISUTBOÐ Tilboð óskast í járnklæðningu (bogið járn) á ca. hluta SkátaheimiJisins í Reykjavík. Nánari upplýshtgar á staðnum. Skátaheimilið í Reykjavík. WA'WAV.V.V.V/.W.VAVW.V.V.WVWAVW.’.VVV I Ráðsmann og ráðskonu vantar frá 1. iúlí n.k. til að stjórna búi á stórri jörð norðanlands. Umsóknir, ásamt upplýsingum og kaupkröfu, send- ist í pósthólf fð-5, Reykjavík. { w.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.w, -Spfc vv.v.v.w/.v í | > Gjalddagi fasteignagjalda til bæjársjóðs Reykjavík ur árið 1953 er 1. febrúar. 'W- < Húsagjöld. lóðargjöld og leiga eftir íbúðarhúslóðir er innheimt með 200% álagi, samkv. lógum nr. 29, 4. febr. 1952, sbr. samþykkt bæjarstjóínár 29. desember 1952. Æ Vatnsskattur óbreyttur. Gjaldseðlar hafa verið sendir til eigenda og forráða manna gjaldskyldra eigna, en reymsjaii er jafnan sú, að allmargir seðlar koma ekki í hendur réttum aðil- um, einkum reikningar um gjöld af öbyggðum lóðum, og er eigendum bent á að gera skrifstofu bæjargjald- kera aðvart, hafi þeim ekki borist gjaldseölar. Gjaldendur í Vogum, Langholti, Laúgarási og þar i grennd, er bent á, að greiða fasteignagjöldin til Úti- bús Landsbankans, Langholtsvegi 43? Opið virka daga kl. 10—12 og 4—7. Laugardaga kl. 10—12 og 1—3 e. h. Reykjavík, 29. janúar 1953 TILKYNNING um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning skv. ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar, Hafnarstræti 20, dagana 2., 3. og 4 febrúar þ. á og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig sam- kvæmt lögunum, að gefa sig þar fram, kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir sem sér sig séu viðbúnir ^.ð sva, meðal annars spurningum: 1. um atvinnudaga og tekjur síðustu 3 mánuðina. 2. um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. janúar 1953 Bq^garstjóirnn í Reykjavík iiiiiiliiuiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiHiiiiiiiiiiiiiiiniitiisinti | Nú er hver síðastur að skila | I SKATTA- I | FRAMTALI j I Pljóta og örugga aðstoð fáið | | þér hjá | I Endurskoðunarskrifstofu | \ Konráðs Ó. Sævaldssonar i I Austurstræti 14. Sími 3565 | = Opin í dag frá kl. 10 f.h. til | | miðnættis. | íiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiÍiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiii amPCR nt Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni. Raftækjavinnustofa Þingholtsstrætl 21. SímJ S1556. IIIMINIIIIIIIMIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMM ^V.V.V.V.VV.VAVAV.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.VV.VAV.V.V.V.V.V.V.VAW u w í U T S A L A í DAG HEFST ÉTSALA A VEFNAÐARVÖRU OG TILBÚAUltl FATAADM EIAAIG MIKIÐ AF BÚTUM KOMID OG GERID GÓÐ KAUP Borgarritarinrí V.V.V.V.V.V.V.V.V.VW.V.V.V/.V.V.VV.V.V.V.V.V.V Vörubílstjórafélagið Þróttur Aðalfundur 9 — o O o o o o O , o Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn í húsi o félagsins sunnudaginn 1. febrúar n. k. kl. 1,30 e. h. o Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. | J Félagar sýnið skírteini við innganginn. . J | Stjórnin T : vefnaðarvörudeild .VW.V.VAVW.V.V.VV.VV.VVV.VW.V.V^V.í.VV.V.V.V.V.VVV.V.V.V.V.V.V.VVV.V W.VW.VVW.W.V.W.V.WVVVVW.VW.V.W.WVWV.VWVVVVWVWVVWVWWWVV Aðal-skóútsala ÁRSIAS HÓFST í SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR í DAG SKOBUÐ REYKJAVIKUR Aííalsíræti 8 V.V.VV.V.V.W.W.W.W.W.V.V.W.W.V.W.VVVVVVVW.W.V.V.V.V.VVV

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.