Tíminn - 01.02.1953, Page 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarínsson
Fréttarltstjórl:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurtnn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
37. árgangur.
TÍMINN sunnudaginn 1. febrúar 1953.
25. blað.
Eyðijörðum í landinu
fer orðið fækkandi
Enda þétt EielS hyg
séu sums staðar
cr
o*
Á árinu 1952 bárust nýbýlastjórn
aostoð við endnrbyggingu á eyðljörðunc í landinu, og er
það nýlunda, að svo margir leiti eftir endítrbyggLnáu á slik
um jörðiun. Á fimm næstu árum á nndí.:.?. höfðn aðeins
átta leitað eftir slíkri aðsíoð, þctt vitað sé sJS vísu. að nokkru
fleiri eyðijarðir höfðu endurbyggzt.
Sámkvæmt fyrirmælum | Af öOruxn þeim hreppuœ
laga safnar Pálmi Einars- j landsins, sem íullnaoarskýrsl
son landnámsstjóri skýrslum, ur eru komnar úr um eyði-
um eyðijarðir í landinu, ogjbýlin, eru bessir með tiu eða j kaupfélagsstj
var það íyrst gert árið 1948,: fleiri eyðijarðir: jur Ragnars o
Síldarútvegsneínd
og yfirskoðuii
landsreikninga
Á alþlngi í fyrradag var
kosið í síldarútvegsnefnd
þrír menn, Björn Kristjáns-
son, Kópaskeri, Jón Þórðar-
son og Jónas Rafnar. Vara-
menn Jakob Frimannsson,
Akureyri, Ólaf
Guðfinnur Ein
Samkomubann í Reykjavík e
inflúensan breiðisf ört út
Faralduriim hyrjaður aö stiiiga sér niðor
Inflúensan mun vera byrjuð að stinga sér niður í Reykja
vík, en ekki voru borgarlækni þó tilkynnt nema tvö tilfelli
í gær. Vitað er þó, að nokkrir menn hafa tekið inflúensnna,
enda þótt tilkynningar um það hafi ekki enn borizt skrif
stofu borgarlæknis.
Borgarlæknir tjáði blað-
inu, að hann hafi skrifað
læknum í bænum og beðið
þá að tilkynna sér strax
fiölda inflúensusj'úklinga,
sem þeir eru varir við, og
munu þessi bréf hafa verið
borin út í gær. Er því að
vænta fyllri skýrslna um
og þá stuðzt við skýrslur ný-1 Vatnsleysustrandarhrepp- arsson. .................... heieinni
býlanefnda í sýsium. Sumar-iur 12 Breiðuvíkurhreppur 16, Þá voru einnig kjörnir yfir |
BólstaðarhíiBarhreppur 10, skoðunarmenn landsreikn-
Engihlíðarhreppur í Austur-
Húnavatnssýslu 12, Akra-
hreppur í Skagafirði 13, Haga
(Framh. á 2. síJu).
inga þeir Jörundur Brynjólfs
son, alþingismaður, Jón
Pálmason og Sigurjón Á.
Ólafsson.
ið 1950 var leitað nýrra upp-
lýsinga um þetta frá hrepp-
stjórum og síðan unnið úr
þeim gögnum í árslok 1950,
og þá taldar 1042 eyðijarðir í
landinu.
Spjaldskrá um
eyðijarðir.
Síðastliðið ár var safnað
nýjum skýrslum og spjald-
skrá gerð um allar eyðijarðir,
þar sem skráð er fullnæsj-
andi vitneskja um eigendur Blaðamejm áttu þess kost í gær að hlusta á hinn unga,
og nothafa þessara jarða, '°S efnilega songvára, Gunnar Óskarsson, sem kunnur er
landkosti, búrekstrarskilyrðí af si>ng símnn fyrr á árnm. Enn hann vakti ahygli tólf ára
og húsakost, þar sem hann fyrir sérstaklegan fagran söng.
Koitiinn heim frá söng-
námi á Ífalíu í 3 ár
er einhver.
Hefii' fækkað.
Scng hann þá einsöng
með Karlakór Reykjavíkur
varð raddí'egurð hans við-
Spjaldskrá þessi nær nú brugðið. Söng hann skömmu
yfir eyðijarðir í 193 hrepp- | ?íðar í útvarpið og aflaöi sér
um landsins, og eru eyði- j þá þegar vinsælaa, sem
jarðir í þeim 847. Enn vant j vafalaust haldast enn, þegar
ar sbýrslur úr tuttugu hann nn kemur sem fulltíða
lireppum, en samkvæmt, magur fra söngnámi á Jtalíu
skýrsluniun frá 1950 eru
,og gefur bæiarbúum tæki-
þar 120 eyðljarðir. Má þvíjfœrf Jjj ag hfata á söng sinn
gera ráð fyrir, að í fardög f Qamla bíó.
um 1952 hafi eyðijarðir í j
landinu verið 967, 5 < jörð- . ítalíunámið
um færri en 1950.
Samkomubann
og lokun skóla.
Borgarlæknir sagði og að
gripið myndi verða til þess
að loka skóla og banna sam-
komur í bænum, ef inflúens-
an breiddist hér mjög út, til
þcss að forða því, að sýking
yrði eins ör og ella. Myndu
heiibrigðisyfirvöldin bíða á-
tekta um sinn og sjá, hverju
fram yndi.
Hermenn í Reykjavík.
Enn er inflúensan lang
mögnuðust í hermönnum og
bandarískum starfsmönnum
á Keflavíkurflugvelli, en far
in allvíða að stinga sér niður
á þeim stöðum, sem samband
hafa við Keflavíkurflugvöll-
inn. Á samgöngur milli
Keflavíkurflugvöll og Reykja
víkur hafa engar hömlur ver
(Framh. á 2. siðu).
Matreiðslunámskeið
Framsóknarfélags
kvenna
Félag Framsóknarkvenna
í Reykjavík vill minna fé-
lagskonur sínar á mat-
reiðslunámskeið félagsins,
sem hefst mánudaginn 9.
febr. Tilkynnið þátttöku í
síma 2146 sem allra fyrst
og notfærið ykkur þetta á-
gæta tækifæri.
hann orðinn 82 ára gamall.
Stundaði hann síðan nám
hjá Cecchi, sem lika er góður
kennari.
Ítalía er ennþá söngsins
lands og þangað sækja til
náms söngvaraefni frá mörg
um þjóölöndum. Er Mílanó
helzta miöstöö sönglistarinn í gærkvöldi, um klukkan hálf níu, varð eldur laus í sum
ar þar í landi, þótt góðar ó- arbústað í Fossvogi. Slökkviliðið var þegar kvatt á vettvarag
perur og miklir söngkraftar og tókst því aö slökkva eldinn, áður en hann náði að læs-
Sumarhús í Fossvogi
nær brunnið til ösku
Endurbyggingin.
Aður en Gunna-r fór til
ítalíu, stundaði hann söng-
nám hér heima fjá Birgi
Af bessum 57 endurbvgsri- Halldórssyni og Sigurði
ast 28 með aðstoð frá nýbýla skagfield. En á Ítalíu var
stjórninni, og um nítján jarð harm hjá kunnum kennur-
ir aörar er landnámsstjóra um, meðal annars Piccoli,
kunnugt um, að bser hafa beim sem kenndi Tito Schipa
verið teknar í ábúð árið 1950 a sínum tíma, en varð að
1951, en þær geta verið hætta hiá lionum í haust, er
fleiri. Þá vantar vrtneskju kennarinn veiktist, enda er
um tíu jarðir, en vera má, j
að sumar þeirra hafi verið of F - ...
taldar í fyrri skýrslum. f
192 í Norður-
séu víðar þar í borgum.
Söng opinberlega
á Ítalíu.
Gunnar kom opinberlega
fram í Mílanó í október á
söngskemmtun, sem kennari
hans efndi til með fiinm
ungum söngvurum. Tónlist-
arblaðið Rassegna gat um
söngskemmtunina og fór Húsið stóð autt.
(Framh. á 2. síðu). : Ekki er kunnugt um elds-
ast í útveggi. Sumarbústaður þessi er eign Hannesar Guð
mundssonar læknis.
Eldurinn var almikill þeg-
ar slökkviliðiö kom á vett-
vang, og tók um klukkutíma
að ráða niðurlögum hans.
Sumarbústaðar þessi er neð-
an við kirkjugarðinn í Foss-
vogi, alveg niður við sjóinn.
upptökin, en enginn bjó í
húsinu. Húsið er timburhús,
klætt innan með asbest og
panel. Brann allt innan úr
því, en þó tókst að bjarga út
veggjum, sem eru úr timbri.
Sumarbústaðurinn er þrjú
herbergi og eldhús. Ekkert
innanstokksmuna var í hús-
inu, utan laus rúm og borff.
ísafjarffiarsýslu.
Eyðijarðirnar eru í öllum
sýslum landsins, en lan<?flest
ar þó í einni þeirra, Norður-
ísafjarðarsýslu, þar sem
heill hreppur, Sléttuhréppur, ■
hefir farið í eyði, og stór ;
hluti af öðrum hrepp, i
’Grunnavíkurhrepp. í Sléttu- I
lrreppi einum eru eyðijarðirn ;
ar 52, margar þeirra allvel
liúsaðar, og í Grunnavíkur-
hreppi 19, Enn er einn hrepp
ur í Norður-ísafjarðarsýslú,
þar sem eyðijarðir eru sér-
staklega margar, Súðavíkur-
hreppur með 11 eyðijarðir.
Eitt dauðasiys af völdum bílaum-
ferðar á götum Akureyrar í 22 ár
A götum Akureyrar hefir
ckki c-ðið nema eitt dauða-
slys af völdum bifrciðaum-
ferffar þau 22 ár, sem ég hefi
gegnt hér lögregluþjóns-
starfí, sagffi Jón Benedikts-
scn, yfirlögrcgluþjónn á Ak
úreyri, í símtali við blaðið í
gær, cg það er óhætt að
segja, að önnur umferðar-
slys hafa veriffi tiltölulega
fá í svona stórum og fjöl-
mennum bæ.
20—30 sviptir ökuleyfi.
Lögreglan hefir líka geng
iffi vel fram í því affi koma í
veg fyrir ölvun við akstur
og handsama þá, sem gerzt
hafa brotlegir í því efni.
Síðastliðið ár voru á miili
20—30 menu á Akureyri
sviptir ökuieyfi af þessum
sokum.
10 lögregluþjónar —
8000 manns.
Á Altureyri eru tíu lög-
regluþjónar, og verður það
ekki kallaö mikið lögreglu-
liffi, þegar þess er gætt, að
á Akureyri og í Glerárþorpi
búa um átta þúsund manns.
Innbrot og meiri háttar
þjófnaffiir eru einnig miklu
fátíðari á Akureyri en ætla
mætti í svo stórum bæ, og
oft eru aðkomumenn að
verki, þegar tíðindi af því
tagi gerast.
Talstöð í lögreglubílinn.
Akureyrarlögreglan hefir
að sjálfsögðu bifreið til um
ráða við löggæzlustörf sfn,
cg nú er hún að fá í hana
talstöð, svo að unnt verffar
framvegis aff hafa samband
við lögreglustöðina úr bif-
reiffiinni, eftir því sem
þurfa þykir.