Tíminn - 21.02.1953, Blaðsíða 2
2.
TMINN, laugardaginn 21. fcbrúar 1953.
42. blaff.
Sjónleikur úr „Vesal-
ingunum” sýndur hér
Gunnar R. Hansen, leikstjóri hjá Leikfélagi Reykjavíkur,
hefir gert leikrit eftir Vesalingunum eftir Victor Hugo, en
Témas Guffmundsson þýtt. Þetta leikrit hyggst Leikfélagið nú
aff sýna á næstunni og eru æfingar hafnar.
Leikritið er í mörgum sýn-
ingum með mjög mörgum leik
endum og er þetta viðamesta
verkefni, sem Leikfélagið hef
ir ráðizt í. Fara þ'arna með
hlutverk allir helztu leikarar
á vegum félagsins.
Ævintýriff í 40. sinn.
Fertugasta sýning Ævintýr
is á gönguför í vetur verður á
sunnudaginn. Þetta leikrit hef
ir verið mjög vel sótt, og er
enn, en vegna nýrra verkefna
fer sýningum að fækka.
Leikritið „Góðir eiginmenn
sofa heima“ hefir verið vel
sótt. Leikfélagið hefir haft 57
sýningar í vetur eða 9 fleiri
en á sama tíma í fyrra. Eru
likur til með sama áfram-
haldi, að félagið nái fleiri sýn
ingum á þessum vetri en
nokkru sinni fyrr.
Áfeiigisjíjófnaðnr
(Framh. af 8. síðu).
Flöskurnar horfnar.
Er hann kom út, sá hann
aff eitthvaff hafði veriff átt
viff segliff að aftan og þaff
opnað. Fór hann að rann-
saka þetta náppr og sá þá,
að kassinn með víninu og
pakkinn voru horfnir, snéri
hann sér þá til rannsóknar
lögreglunnar, sem er nú aff
vinna í málinu.
Blóðpollur
(Framh. af 8. síðu).
inn á sjúkrastofu og læknir
/onginn til að hlúa að sárum
bans. Var stór skurður á
hendi saumaður saman. Þeg
ar þessu var öllu lokið, hafði
runnið mikið til af manr.in-
um, en hann gat hvorki né
vildi gefa neina skýringu á
éverkum sínum.
í gær fékk lögreglan svo
vitneskju um það, að þessi
sami maður hafði áður en
hann fannst særður inni í
Hiíðunum, brotið rúðu í spila
stofu við Túngötu.
Útvarpið
ÍJtvarpiS í rtag:
Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður
íregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 12,50
—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingibj.
Þorbergs). 15,30 Míðdegisútvarp.
16,30 Veðurfregnir. 17,30 Ensku-
kennsla; II. fl. 18,00 Dönskukennsla
I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Tón
leikar: Úr óperu- og hljómleikasal
(plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00
Fréttir. 20,20 Leikrit: „Örlaga-
stund“ eftir Keith Winter. Leikstj.:
Rúrik Haraldsson. 22,00 Fréttir og
veðurfregnir. 22,10 Passiusálmur
(18). 22,20 Góúfagnaður útvarps-
ins. Danshljómsveit Bjarna Böðvars
sonar leikur, Söngvarar: Lára
Magnúsdóttir, Erlingur Hansson,
Haukur Morthens. Jón Sigurðsson
og Sigurður Ólafsson. Enn fremur
-ms danslög af plötum. 02,00 Dag-
skrárlok.
Arnab heiila
Hjónaband.
Föstudaginn 20. febrúar voru gef
íb saman í hjónaband i Kaup-
snannahöfn ungfrú Svana Magnús
déttir, Ægisgötu 26. og arkitekt
Jén Karlsson, Akureyri. Heimili
ungu hjónanna verður Villa-Lille-
Trangsund, Svíþjéð.
Bónaðarþing
(Framh. af 1. síðu).
yrffu aff vera vitandi um þá
ábyrgff, sem á þeim hvíldi
og gæta í störfum sínum full
komins metnaffar og virffing
ar fyrir hönd íslenzkrar
bændastéttar, og hann von-
aði, aff störf þessa þings
mættu verffa íslenzkum
bændum og þjóðinni allri til
blessunar;
Ávarpi landbúnaffar-
ráffherra frestað.
Á dagskrá þessa fundar
var og ávarp Hermanns Jón-
assonar landbúnaffarráð-
herra, en vegna þess, hve
marga fulltrúa vantaði enn
á þingiff, var því frestaff til
fundar í dag. Var síðan kcs
in kjörbréfanefnd, en fundi
síðan slitiff. Fundur mun
hefjast aftur árdegis í dag.
Fulltrúarnir.
Fulltrúa vantaði í gær af
Vestfjörðum og Austfjörðum
og nokkra af Norðurlandi.
Þeirra var samt von flestra
í gærkveldi. Á þessu þingi eiga
sæti hinir sömu fulltrúar og
í fyrra nema tveir varafulltrú
ar taka þar nú sæti. Fulltrú-
arnir eru:
Ásgeir Bjarnason, bóndi í
Ásgarði, Baldur Baldvinsson,
bóndi á Ófeigsstöðum, Bene-
dikt Grímsson, bóndi á Kirkju
bóli, Benedikt H. Líndal,
bóndi á Efri-Núpi, Bjarni
Bj-arnason, skólastjóri á Laug
arvatni, en í stað hans situr
þingið Sigurgrímur Jónsson
bóndi í Holti Einar Ólafsson,
bóndi í Lækjarhvammi, Guð-
jón Jónsson, bóndi í Ási, Guð
mundur Erlendsson, bóndi á
Núpi, Guðmundur Jónsson,
bóndi á Hvítárbakka, Gunnar
Guðbjartsson, bóndi á Hjarð
arfelli, Hafsteinn Pétursson,
bóndi á Gunnsteinsstöðum,
Helgi Kristjánsson, bóndi í
Leirhöfn, Jóhannes Davíðs-
son bóndi i Neðri-Hjarðardal,
Jón Hannesson bóndi í Deild
artungu, en í forföllum hans
situr þingið Sigurður Snorra
son bóndi á Gilsbakka, Jón
Sigurðsson bóndi á Reynistað,
Ketill Guðjónsson bóndi á
Finnastöðum, Kristinn Guð-
mundsson bóndi á Mosfelli,
Kristján Karlsson, skólastjóri
á Hólum, Ólafur Jónsson ráðu
nautúr, Akureyri, Páll Pálsson
bóndi á Þúfum, Sigurður Jóns
son bóndi á Stafafelli, Sigur-
jón Sigurðsson bóndi í Raft-
holti, Sveinn Jónsson bóndi á
Egilsstöðum, Þorsteinn Sigfús
son bóndi á Sandbrekku.
Smáhestar
(Framh. af 1. síðu).
áður notuðu stóru hestana, en
smáhestar séu enn í fullu
gildi til vinnu við búskap, sem
er smærri í sniðum.
Markaður fyrir hesta?
Það er ánægjulegt, að ís-
lendingar skuli sækja þetta
þing smáhestaeigenda, og það
er fyllilega vert að benda á
það, að kynning á íslenzkum
hestum á þessum vettvangi
getur haft mikið gildi og
greitt stórum fyrir því að
markaður fáist fyrir íslenzka
hesta erlendis.
DónársÖHgvar
Stjörnubíó sýnir nú mynd, er
nefnist Dónársöngvar og leikur
hin viusæla þýzka dans- og söng-
kona, Marika Rökk, aðalhlutverkið.
Marika lék í myndinni Draumgyðj-
an mín, sem s; nd var í Stjörnubíói
við mikla aðsókn og vinsældir, enda
átti sú mynd það skilið. Aftur á
móti er myndin Dóuársöngvar mjög
misheppnuð, fyrir utan söng og
dans. Leikur allur með eindæmum
væminn og leiðinlegur, utan fáein
aukahlutverk. í henni er heldur
leiður árcður gegn auðvaldi, sem
listamenn í ríki kommúnismans
geta aldrei komið á framfæri, nema
að gera sjálfa sig h’ægilega um
leið Og ber sízt að harma það,
nema hvað mönnum í Vesturlönd-
um þykir leiðinlegt að horfa upp á
gainrýni á auðvald hinna auðvalds
lausu, sem þeir hafa ; agnrýnt mik
ið betur. Marika Rökk dansar
prýðilega og hún getur ekki gert
að því, þótt þráður myndarinnar
sé næsta Ktils virði, ef hann er þá
nokkur.
I. G. Þ.
' íiJlíIli
tíu ára
Aðalfundur Þingeyingafé-
lagsins í Reykjavík var ný-
lega haldinn. Tíu ár eru nú
liðin síðan félagið var stofn-
að, 24. nóv. 19^2. Fyrsti for-
maður félagsins var Þorkell
Jóhannesson, prófessor. Þeg-
ar í upphafi var kosin sögu-
nefnd til að sjá um ritun og
útgáfu héraðssögu. Komið
hafa út tvær bækur í safni
'þessu og hin þriöja er á leið-
|inni. Söngkór starfaði lengi
á vegum félagsins og stjórn-,
'aði honum fyrst Ragnar H.1
Ragnars og síðar eitt ár Ás-
björri Stefánsson.
| Árið 1945 kom út fyrsta
bindi af sögu Þingeyinga eft-1
'ir dr. Björn Sigfússon og 19471
þjóðfræðaþættirnir Milli;
hafs og heiða eftir Indriða
Þórkelsson. Fyrir atbeina Sig
urjóns Guðmundssonar hefir
verið tekin kvikmynd úr
nokkrum sveitum héraðsins.
Örnefnanefnd starfar á veg-
um íéiagsins í samvinnu við
ungmennafélögin heima í
sýslunni. Skógræktarnefnd
starfar einnig, og félagið hef
ir gróðursett í Heiðmörk.
Félagið hefir haldið árs-
hátíð ár hvert og skemmti-
fundi. Einnig hefir það stað-
íð að nokkrum útvarpsþátt-
um, sem helgaðir hafa verið
Þingeyjarsýslu. Þá er félagiö
að athuga möguleika á ljós-
myndun og afritun skjala í
þjóoskjalasafni handa hér-
aðssafni Þingeyinga.
Á þessu ári kemur út hér-
aöslýsing S.-Þing. eftir Jón
Sigurðsson í Felli og héraðs-
lýsing N.-Þ;ng. er í undirbún
ingi. Jarð- og landfræðilýs-
ingu héraðsins verður rituð
af Jöhannesi Áskelssyni, jarð
j íræðingi.
| Núverandi formaður fé-
lagsins er Barði Friðriksson,
iögfræðingur en aðrir istjórn
Indriði Indriðason, Valde-
mar Helgason.Borgþór Björns
son og Andrés Kristjánsson.
Félagið heldur árshátíð sína
og um leið 10 ára afmælis-
fagnað í Sjálfstæðishúsinu
laugardaginn 28. febrúar með
vandaðri dagskrá. Aðgöngu-
miðar fást í verzluninni Úl-
tima, Bergstaðastræti 28, frá
n.k. þriðjudegi.
Haglabyssur
cal. 12, einskota kr. 610,00
tvíhleyptar kr. 1.589,00.
Haglaskot
cal. 12 cg eal. 16 flestar
stærðir.
Rifflaskot
cal. 22, short, long og long
rifle. ....
PETERSEM
Uppboð
Ofí XJi
sem auglýst var í 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingabláðsiris
1953 á hluta í húseigninni Nökkvavog 44, hér í bæn-
um, eign dánarbús Hallgríms Jónssonar, fer fram eft-
ir ákvöröun skiptaréttar Reykj^víkur á eigninni sjálfri
laugardaginn 28. febrúar 1953 kl. 2,30 e. h.
SöluskijíBálar eru til sýnis hjá undirrituðum.
Upptíó'ðéíi'aldarinn í Reykjavík, 20. febrúar 1953,
KR. KRISTJÁNSSON.
Hjartanlega þakka ég, mínum góöu sveitungum £
■I vandamönnum og öðrum vinum, sem heiðruðu mig
I; með veglegum gjöfum og heimsóknum á áttræðisaf- Ij
I; mæli mínu 14. þ. m. Svo og þeim sem simsendu mér I;
kveðjur sínar. i;
;■ Páll á Hjálmsstöðumm !■
.V.V.V.W.V.W.V.V/.VAV.V.WAV.V.V.V.V.V.V/.W
VAVAVWAWAVVVWWyVV.VWAVWW.V/WAV.V
5
Hjartanlegustu þakkir flyt ég ykkur öllum, sem sýndu
mér, á einn eða annan hátt, margs konar virðing og •!
f vinsemd á sextugsafmæli mínu þann 10. febrúar s.l. «JJ
J£ — Guð blessi ykkur öll — jjj
jjl p. t. Landsspítalanum, Ij
£ Guffrún Gufflaugsdóttir.
WVA5W^W/.V.V.VAV.‘A%W.’.V.W.V.".V/.V.VAV,
tO»reiðið Tímann
:C;jt! 701 '1 ! mi'i n:
■ r /íil" .táfS.'i 1 -UÖilxS
T' :v!