Tíminn - 21.02.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.02.1953, Blaðsíða 8
„ERLEXT YFMRLIT“ t DAG: Taugastríð Eisenhotvers 87. árgangur. Reykjavík, 21. febrúar 1953. 42. blaff. Veröa stofnuð tómstunda- heimili unglinga í Rvik? Tillögur frii Sigríðar Eirxksdóttnr Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í fyrrakvöld flutti frú Sigríður Eiríks- dóttir, varabæjarfulltrúi Framsóknarmanna, þá til- lögu, að stofnað yrði í Suð- urborg við Eiríksgötu og Þorfinnsgötu, tómstunda- heimili handa unglingum bæjarins og í Þingholts- stræti 28 tómstundaheimili handa ungum stúlkum. — Þessari tillögu vísaði meiri- hluti bæjarstjórnar til bæj- arráðs. Suðurborg. Suðurborg hefir nú um tíma staðið nær auð síðan barnaheimili það, sem þar var, fluttist brott. Upphaf- lega var talað um, að Lands spítalínn fengi húsnæði, en það hentar honum ekki, svo að nú er það laust til ráð- stöfunar. Þörf fyrir tóm- Þingholtsstræti 28. Húsið Þingholtsstræti 28, þar sem frú Sigríður Ei- ríksdóttir hefir nú beitt sér fyrir, að stofnað verði tóm- stundaheimili handa ung- um stúlkum, gaf Hólmfríð- ur Gísladóttir húsmæðra- skóla Reykjavíkur. En þetta hiis hefir ekki enn verið not að á neinn hátt í samræmi við það. er var markmiðið með gjöfinni. Lagði Sigríð- ur því til, að leitað yrði sam komulags við stjórn hús- mæðraskólans um notin af húsnæði í samræmi við til- lögur hennar. Leikritið Topaz sýnt í 20. sinn í kvöld verður leikritið Topaz sýnt í 20. sinn í þjóð- Indverjar hafa enga nýja tillögu um frið í Kóreu Formaður indversku sendi nefndarinnar á allsherjar- þingi S. Þ., frú Pandit Nehru, kom til London í gær. Við komuna sagði hún blaðamönn Blóðpollur fartnst í bíl að næturþeli Tsiltmt eftir mann, sem broLift faafði rúðu í öðrirm bæjarliluta og var færður lögrcgl- unni mikið særður Það er ekki skemmtílegt að finna blóöpoll á gólfinu í bíln- um, að indverska nefndin'i;m sínUm og framsætið löðrandi í blóði, þegar einskis slíks hefði ekki neina nýja tillögu er VCJ1 þetta kom fyrir hér í bænum í fyrrinótt. um frið í Kóreu fram að j leggja á allsherjarþinginu,! Um klukkan hálf-níu í sem senn helst. í fyr.-akvöld gekk maður frá ó- bílstjóri nokkur fundið mikið særðan mann og alblóðugan Belgíukonungur kemur heim að óvörum Bodouin :læstum jeppa sínjim fyrir ut inni í Eskihlíð og tekið hann an hús í Hlíðahverfi og með sér á lögreglustöðina. Var dvaldi þar inni í tvær klukku maðurinn illa til reika, nokk srundir. Gatan var með öllu uð drukkinn og gat enga grein ljóslaus þetta kvöld, þar sem gert fyrir ferðum sínum. ekki logaði á neinu ljóskeri. Sagðist hann vera utanbæjar Þegar komið var út í bíl- maður og gaf upp nafn sitt inn rétt fyrir klukkan ellefu, og heimiiisfang. var aðkoman óskemmtileg. I tilkynnti stjómlinniTgærJ SfætÍ?K1VA|r .loðlrandi 1 blóði °S ^í8.rÚ®" 1 spila’ að hann mundi snúa heim til:stor, Wöðpollur a golfinu og stofu við Tungotu stundaheimili handa ungl- (leikhúsinu. Hefir oftast ver- ingum er mjög brýn og hús- ið húsfyllir á sýningum þess næðið hentaði til þeirra'og hafa um 10 þús. manns nota, en vandséð, að tóm- ' séð það. Er vafasamt að nokk stundaheimili kæmist á urt nýtt, erlent leikrit hafi fyrst um sinn, ef þetta' notið slikra vinsælda hin síð- ari ár hér, enda er hér um að ræða mjög athyglisvert leikrit. Brussel næstu daga. Tilkynn | mælaborð bifreiðannnar bioði íng þessi kom mjög á óv.art,1 driflð'Hafði augsýmlega mik þar sem forsætisráðherra lð særður maður komið inn í hafði tilkynnt í þinginu fyr-!tollinn °S farið að fast Vlð ir nokkrum dögum, að kon-í mæ3aborð?ð- UWcga i þeim tíl ungur mundi dvelja á Mið- ^11^ að reyna að koma blln jarðarhafsströndinni nokkr- nm 1 og stela honum. ar vikur vegna heilsu sinn- Tllgangurinn getur varla hafa verið annar. ar. Með konungi kemur Leo- pold faðir hans og Rehty prinsessa kona hans. Óttazt TiIkynptu Iögreglunni er, að þessi skyndilega og ó- um blóðpollinn. .vænta heimkoma konungs og! Þeim, sem hlut áttu að máli, Var síðan farið með marin- . iFramh. a 2. siöu). Framsóknarvist kvennadeildariimar Alltaf eru fleiri og fleiri að taka upp hina vinsælú Fram sóknarvist á samkomum sín um. Annáð Rvöld (á konu- \ daginn) hefir ■ Kvénnácleild tækifæri yrði ekki notað. Undirtektir borgarstjórans. Borgarstjórinn ræddi mál ið nokkuð, en undirtektir hans voru tvíbentar. Ræddi hann á víð og dreif um það, hvernig nota mætti húsið — leigja það eða selja til íbúðar, láta það læknum í té sem sjúkrastofur eða stofna tómstundaheimili. En innan tíðar mun sjást, Talið örðugt að koma á tollabandal. Norðurl. föður hans ásamt konu hans, þótti hér um svo dularfullt' siysavarnaféla°-sins i fyrsta sem belgiska þjóðin hefir atvik að ræða, að lögreglunni jsinn Framsóknarvist í sín- töluvert horn í síðu, muni j var tilkynnt um það. Var ekki j um féiagsskap. Verður vistin vekja óró og skapa vandræði. að vita, hver afdrif manns'á morpun" í Sjálfstæðishús- með slíkum sárum kynnu að!inu kl" 8j30 e.h. — Er ekki verða, ef hann *hefði verið efamál að þar verður f'jöl- einn síns liðs. ! sótt og ánægjulegt kvöld hjá Lögreglan gát fengið konunum um .leið og þær eru nokkra hugmynd um málið að afla fjár til stuðnings frá atviki, sem skeð hafði nauðsynlegu og góðu: mál- þetta sama kvöld. Þá hafði efni. — Fiincliiin ]\orðurlandaráðsins að Ijúka Á fundi Norðurlandaráðsins í gær var meðal annars rætt hvort nokkur áhugi er ríkj- 1 llm norrænt tollabandalag og komu fram nokkuð skiptar andi í þeim herbúðum fyrir skoðanir, enda virðast Svíar því einna hlynntastir. tómstundaheimili. Þrír listar við stjórnarkjör hjá rafvirkjum Framboðsfrestur til stjórn arkjörs í Félagi ísl. rafvirkja rann út s.l. þriðjudagskvöld og komu fram þrír listar. A-listi borinn fram af stjórn og trúnaðarmanna- ráði. Fimm efstu menn list- ans eru: Óskar Hallgrímsson, Þor- valdur Gröndal, Gunnar Guð mundsson, Kristján Bene- diktsson og Guðmundur Jóns son. B-listi borinn fram af Norðmaðurinn Finn Moe sagði, að frá sjónarmiði Norð manna væri stofnun norræns tollabandalags óframkvæm- anleg eins og málum væri nú háttað, og mundi slíkt leiða af sér ófyrirsjáanlega röskun og vandræði í efnahagslífi Norðurlandaþjóða. Sami skiln íngur kom einnig fram hjá dönskum ræðumönnum. Samþykkt hefir verið á þing ínu að gefa út sameiginlega norræn þingtíðindi. Meðal umræðuefna í gær var líka hugmyndin um brú á Eyrarsund. í gærkveldi sátu fulltrúar veizlu dönsku ríkis- stjórnarinnar, en í dag verða þingfundir og afgreiðsla mála. Á sunnudaginn mun þinginu ljúka. Sautján áfengisflösk- um stolið af bílpalli í gær var stolið sautján flöskum af víni af palli' vörubifreiðar, sem stóð fyr- ir utan port vefzlunarinn- ar H. M. & Co." í Tryggva- götu. Rannsóknaflfögreglan biður þá, sem kynnu að hafa orðið varír við ferðir manns með kassa í fangi 54% hitans ruku út um reykháfinn er mæld var nýting kynditækis Það hefir löngum Iegið sá grunur á, í sambandi við olíuhitun á húsum, að ó- eðlilega mikið af hitanum Skúla Júlíussyni og fl. Fimmj færi algjörlega til ónýtis. efstu menn listans eru: 1 Að vísu er ekki hægt að Óskar Guðmundsson, Krist gera upphitun svo úr garði, ján Sigurðsson, Sverrir Egg- ertsson, Baldur Skarphéðins- son og Matthías Matthíassin. C-listi, borinn fram af Vig fúsi Einarssyni og fl. Fimm efstu menn listans eru: Þorsteinn Sveinsson, Vig- fús Einarsson, Bolli Sigur- hansson, Hannes Vigfússon ig Ragnar Bjarnason. Stjórnarkjörið fer fram í skrifstofu félagsins í dag og á morgun kl. 2—10 e. h. báða dagana. að viss hundraðshluti hit- ans rjúki ekki út um reyk- háfinn. 20% talin hæfileg. Talið er að hæfilegt sé, að tuttugu af hundraði hitamagnsins fari forgörð- uln með reyknum, en hins- vegar eru upphitunartækin ekki rétt sett niður eða rétt fcygeð, ef hærri hundraðs- hluti fer forgörðum. Þar sem upphitun er nú orðinn mjög mikill útgjaldaliður, einkum þar sem kynnt er með gasolíu og kolum, en ckki tök á að hita upp með heitu vatni, þá er það at- hugandi íyrir fólk, að láta mæla hjá sér nýtingu upp- hitunartækjanna með þar til gerðum mæli, sem nú er kominn til landsins og mæld hefir verið hitanýting með í nokkrum húsum. ílitanýtingin var 46%. ÞaÖ er umboðið fyrir Winkler-brennara, sem hef ir fengið mæli til að mæla hita nýtinguna í húsum, þar sem Winkler-brennarar eru notaðir, en einnig má nota mæli þennan til að mæla nýtingu annarra olíu kynditækja. Fyrir stuttu var hit mýtingin mæld í einu húsi hér í bænum, og ; kom þá í Ijós, að 54% hit- ans ruku út um reykháf- inn, en til upphitunarinnar fóru ekki nema 46 af hundr aði. Má fastlega búast við að hér sé ekki um neitt eins dæmi að ræða, og skiptir, það ckki litlum fjárhæðum,1 sem þannig fer forgöröum, þegar það er athugað, að t. d. hér í Reykjavík er til- tölulega lítill hluti bæjar- ins hitaður upp með hvera- vatni, en hinn hlutinn hit- aður upp með kolum og gas olíu. um þessar slóðir um hádeg- ið í gær, að láta sig vita, og einnig ef einhter hefir. orð- ið var við að verið var að taka kassa niður af vöru- bifreið á þessum stað. Vörubifreiðin var austan af Hellu og höfðu menn það an beðið bifreiðarstjórann að gera innkaup fyrir sig í Áfengisverzlun ríkisins. Fór bifreiðarstjórinn fyrir há- degið upp í útsöluna við Snorrabraut og keypti þar sautján flöskur af víni. Bjó vel um flöskurnar. Vínkaup þessi munu hafa verið í tilefni hátíðahakla, sem íólk þar eystra ætlaði að efna til. Svo var búið um flöskurnar, að fjórtán þeirra voru í kassa, en þrjár í pakka. Um þetta bjó svo bifreiðarstjórinn fram viö hús bifreiðarinnar og breiddi yfir mjölpöka.Þetta er stór vörubifreið með segli yfir palli. Bjó bifreið- arstjórinn veljgn(#S(jglið, þar sem því ér: f éST áS giftan og ók síðan^niður i Tryggva- götu, þar sem ^ Jj_ann^lagði bifreiðinni, mcftaii íhann fékk sér að borða inni á matstofunni Brytinn. (Framh. á 2. síðu). -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.