Tíminn - 01.03.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.03.1953, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, sunnudagrinn 1. marz 1953. 49. blað. PJÓDLEIKHÚSID SKJJGGA SVEINN S;,'ning í kvöld kl. 20,00. Kvöldvako Fél. ísl. leikara mánudag kl. 20,30. SÍnS'ÚílíuhljÓlil- sveilfia þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11,00—20,00. Sími 80000 og 82345. REKKJAAI Sýning á Akureyrl í kvöld kl. 20,00. Sími 81936 Álzveðinn einfca- ritari (Miss Grant takes Richmond) Bráðfjörug. fyndin og skemmti leg, ný, amerísk gamanmynd með hinum vinsælu leikurum Lucille Ball William Holden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lína langsokkur Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. NÝJA BÍÓ ímynduð óirygyð (UnfaithfuUy Yours) Bráðskemmtilég og spennandi ný amerísk mynd um afbrýði- saman hljómsveitarstjóra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli og stóri snúa aftur Sýning kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. BÆJARBIO — HAFNARFIRDI — Konungur tónanna Hrífandi og skemmtileg amer- ísk söngvamynd, byggð á hinum fögru og vinsælu lögum óper- ettukonungsins, Victor Herbert. Aðalhlutverk: Ailan Jones Mary Martin Sjnd kl. 7 og 9. Kjarnorku- maðurinn Sýnd kl. 3 og 5. HAFNARBÍÓ Með htíli oa hrandi (Kansas Raiders) Afbragðs spennandi ný amer- ísk mynd í eðlilegum litum, er sýnir atburði þá, er urðu upp- haf á hinum viðburðaríka ævi- ferli frægasta útlaga Ameríku, Jesse James. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BOAZO Hin bráðskemmtilega og fjör- uga ameríska gamanmynd. Sýnd kl. 3. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUlC ■ -II' "■ Góðir eigintnenn sofa Iteima Sýning í dag kl. 3. Uppselt. Ævintgri á gönguför Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. — Sími 3191 Aðeins fáar sýningar eftir. Góðir eiginmenn sofa hcima j Sýning á þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 á morgun, mánudag. i AUSTURBÆJARBÍÓ' Humoresque MARY BRINKER POST: Anna Jórdan 44: dagur: Stórfengleg amerisk músík- mynd með dásamlega fallegri tónlist eftir Dvorak, Tschai- kowsky, Brahms, Bizct, Bach o. m. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Trompetleikarinn Músíkmyndin vinsæla með Doris Day Kirk Douglas Lauren Bacall Sýnd aðeins í dag kl. 5. Frumskóga- stúlkan — II. hluti. — Hin afar spennandi frumskóga mynd eftir skáldsögu eftir höf- und Tarzan-bókanna. Sýnd aðeins í dag kl. 3 Sala hefst kl. 11 f.h. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦ TJARNARBÍÓ Strœti Laredo (Streets of Laredo) Afar spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regnbogaeyjan Ævintýramyndin ógleymanlega. Sýnd kl. 3. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 GAMLA BÍÓ R/ISHO-MOY | Heimsfræg japönsk kvikmynd, sem hlaut 1. verðlaun alþjóða- kvikmyndasamkeppninnar í Feneyjum, og Oscar-verðlaun- in amerísku, sem bezta erlenda kvikmynd ársins 1952. Aðalhlutverk: Machiko Kyo Toshiro Mifune Masayukl Mori Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÖrn innan 16 ára fá ekki aðgang. Mjallhvít og dverg arnir sjö Sýnd kl. 3. ♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦< TRIPOU-BÍÓ Hús óttans (EUen the second woman) Afar spennandi og vel leikin, ný. amerísk kvikmynd, sem byggð er á framhaldssögu, er birtist í Familie—Journal fyrir nokkru síðan. Robert Young Betsy Drake Sýnd kl. 7 og 9. Kirklubyggingnr . . . (Framh. af 5. siðu). af því stendur líka autt og ónotað flesta daga á árinu. Hví ekki að sameina þetta? Þarna er verkefni fyrir fé- lagslynda og hugvitssama á- hugamenn að byggja upp stofnanir, sem sameina kirkju starf, fræðslu, tómstunda- störf og skemmtanir. Þessar stofnanir ættu að geta orðið miklu lífrænni og j betri fyrir andleg og verald- band við yöur, áður en þér siglið frá Seattle á ný“„,§agði leg málefni og fyrir þrosk- Hugi. aðra og heilbrigðara skemmt-| „Ég mun dvelja í borginni um mánaðartíma. Þér getið analíf, heldur en nú gerist al- haft samband við mig í gistihúsi Kittýar Jórdan“. Skip- niennt. jstjórinn stóð upp og sló í loftvogina á veggnum, dró síðan Auk þess ættu þær að geta gullúr upp úr vestisvasa sínum og leit á það og sagði: „Já, sparað stórfé frá því, sem nú það er kominn tími til að ég gangi upp á stjórnpall. Þér er stefnt. jhugsið málið, ungi maður, Ef þér gangið í félag við mig, Sumum kann máske að finn þá munuð þér ekki sjá eftir því. Landnám er rétt að hefjast ast óguðlegt að tala um sam- ^ hér á vesturströndinni. Og næstu tíu til tuttugu árin verður einingu á himneskum og ver- mikil hagnaður af skiparekstri. Og svo skildi mig ekki undra, aldlegum hlutum. Þeim finnst þótt okkur hefði tekist að afla viðskiptasambanda við'Aust- ef til vill, að kirkjurnar eigi urlönd, áður en lýkur.“ aðeins að vera til þess að, Hugi gekk upp á þilfar til að fá sér aö reykja, til að prestsvígðir menn eigi ein- halla sér fram á borðstokkinn, einblína i vatnið og gera göngu að fá einkarétt á að áætlanir. Þokunni var að létta og sólskinið var að brjótast þruma þar og lofsama „ein- í gegnum gráan hjúpinn. Það var farið að glampa á sjáv- hvern guð, sem búi í skýj- arflötinn. Vélar skipsins voru farnar að ganga hraðar, þar unum“. sem minni aðgæzlu þurfti að viðhafa nú. Skógi klædd fjöll En sá, sem þetta ritar, hef- risu brött upp af flæðarmálinu, en um dökkan hafflötínn ir jafnan frá barnæsku verið sigldu fríðir farkostir, hverra örlög voru bundin hans eigin hrifinn af orðum hins fram-i öriögum. sækna ágætismanns og prests 1 Eyjadrottningin sigldi inn Ellíottflóann á heiðu kvöldi í Tómasar Sæmundssonar, er fylgd skrækjandi máva. Það var mikið af gulli með skipinu, hann sýndi sjálfur svo vel í menn, sem höfðu haft heppnina meö sér og voru nú á heim- verki: leið til að eyða fjármunum sínum, menn, sem höfðu tapað „Þótt takmark vort eigi að öllu nema skyrtum sínum og væntu ekki neinna ævintýra, vera himnariki, þá megum er þeir kæmu á land. Skipið flutti lík Hrólfs Lindens, og vér ekki gleyma því, að leið Huga Deming, sem var örsnauður, en gallharður í að bjarga vor liggur fyrst yfir jarð- sér, staðákveðinn í að beita heillandi framkomu sinni, þjóð~ félagsaðstöðu og vinum sínum fyrir sig, í því augnamiði 'að koma höndum yfir fimmtíu þúsund dali. Hann gekk rösklega upp þrepin að húsi föður síns og skaut upp kollinum í miðri teveizlu, sem móðir hans’’:var að halda nokkrum vinkonum sínum. Hann lagði frá sér snjáða ferðatöskuna í anddyrinu, en Jason tök, haiia og ríkið“. V. G. Krisímdómur . . . Smám yndasafn Sýnd kl. 5. (Framh. af 4. síðu). 1. Að boða kristna trú bæði jfór með hana upp í herbergi hans. Hugi kastáði hattinum í kommúnistiskum og kapí- upp á rádýrshorn, sem höfð voru fyrir fataspaga Qg; hélt talistiskum ríkjum, einnig í síðan inn í stofuna til móöur sinnar, sem var í dðaönn að andstöðu við stjórnary.öldin, bera vinkonum sínum te. ., ,;»!>!<; <>h ú> .... ef því er aö skipta, því að j „Ah, te,“ hrópaði hann glaðlega og neri 'saman höhd- heiðinn kommúnisti vinnur unum. „Einmitt það sem ég þurfti. Að vísu býst ég'vi'ö áð aldrei bug á misfellum hins þetta sé nokkru sterkara en það, sem við leggjum' okkur'tií kapítaliska skipulags, — og munns í Alaska, en ég held ég þoli það samt,“ .. heiðið, trúlaust og kærulaustj „Hugi,“ hrópaði móðir hans hvellt og misti'-siífurskei'ð fólk vinnur aldrei bug á mis- á gólfið og var auk þess næstum búin að brjóta: einp-aí fellum kommúnismans, enda dýru tebollunum sínum. „Hvaðan úr heiminuin .<>:>.,r þótt það kalli sig lýðræðis-j „Heim er hann kominn og hallar undir flatt,“ sagði.HUgi sinna. jOg brosti. Hann kyssti móður sína, en frúrnar virtu hann 2. Að vinna gegn fátækt, andaktugar fyrir sér. „En því léztu okkur ekki VÍtá‘,“ aðAiþti kúgun og ófrelsi, bæði í kom-jværir á leiðinni, Hugi minn?“ sagði móðir hans og stráúk múnistiskum og kapitalisk- honum og klappaði á hendur hans. Hún var mjög glöð á'svip. um ríkjum. j „Ég vissi ekki fyrr en á síðustu stundu, hvort mér mundi 3. Að láta sér skiljast, að^takast að vinna næga peninga í póker fyrir fari eða ekki,“ pólitískt merki hefir ekki úr- sagði hann. Frúrnar skríktu af kæti, þótt þær reyndu að slitaþýðingu um það, hvort sýnast mjög forviða. maðurinn er kristinn eða! „Ó, Hugi,“'< sagði móðir hans, skelfingu lostin, enda var ekki kristinn, því að í öllum hún trúuð og góð kona, „þú spilaðir fjárhættuspil." pólitískum flokkum eru ein-| „Annað hvort varð ég að gera það, eða þá setjast að og staklingar, sem trúa á Krist láta eskimóakonuna mína ala önn fyrir mér við að skutla og vilja meðbræðrum sínum fisk.“ Hann kom nú auga á Friðriku Kraford, sem sat ein í allt gott, og enginn pólitísk- gyllta plusssófanum og hann brosti grínfullur til hennar. ur flokkur er þess umkom-j „Hugi, ef þú talar svona, þá veit ég að þú skelfir vini inn að „koma á“ fullkomnu mína,“ sagði móðir hans. „Hérna, fáðu þér bolla og setztu mannlegu skipulagi, því síð-' og hagaðu þér eins og siðaöur maður.“ ur að fullnægja kröfum guðs! „Já, mamma,“ svaraði hann og gekk síðan þvert yfir gólf- ríkis. jið og staðnæmdist fyrir framan frú Kraford. „Leyfist mér?^ 4. Að opna augu manna fyr Hún leit á hann fjörlega og rýmdi til fyrir honum. ir þeirri staðreynd, að úr- j „Svo þér eruð kominn aftur, ungi maður,“ sagði hún. slitabaráttu mannkynsins er' „Við höfum saknaö yðar.“ ekki háð um stefnurnar aust Frú Deming virti þau gaumgæfilega fyrir sér. Hún hafði ur og vestur, heldur „upp og ekki verið viss um, hvort hún ætti að bjóða Friðriku Kraford, niður“ í kristilegum skiln- þar sem sá orðrómur gekk, að hún væri í kátara lagi, ekki ingi. þó svo, að það væri bókstaflega til þess tekið, en hún 5. Að styðja og rækja kirkj- skemmti sér vel, er maður hennar var fjarverandi og hún una af fullri alvöru, þvi að hafði gaman af að láta sjá sig í fylgd ungra manná. Og kirkjan varðveitir frumheim hún hafði boðið frú Deming á tónlistarskemmtun og móöir ildir kristindómsins og skýr- Huga gætti þess að greiða slíka vinsemd. Nú leið henni illa, ir hugsjónafræði hans, en þegar Hugi gaf sig svona mikið að frú Kraford.M.og nú deyfð í kirkjulífi þjóðarinnar myndu frúrnar hafa eitthvað til að tala um inæstu"'daga. boðar andlega uppgjöf, sem Henni þótti mjög vænt um Huga og hann gat snúiö' héfíh'i skapar beztu skilyrðin fyrir um fingur sinn, en hún óskaði þess mjög eindregíð, a‘ð háiih einræði í einhverri mynd. 'gifti sig bráðlega og yrði ráðsettur og stilltur. Faáir 'hans 6. Að „ástunda sannleikann þótt enginn merkti það lengur, sökum virðuleikans, sem í kærleika," því að sá, sem var yfir honum, hafði verið mikill kvennamaður. þar ,til, hún vill bæta heiminn, verður að giftist honum. reyna að bæta sjálfan sig,j Friðrika Kraford tók eftir augnaráði gestgjafans og vissi með daglegri iðrun og yfir- j upp á hár um hvað hann var að hugsa. Henni fannst þaö bót, en vondur maður spillir^mjög skemmtilegt, á sama hátt og henni fánnst’ þ'dð i flokki sínum, þjóð sinni og' skemmtilegt, að vekja umtal. Umtal hrein ekki á henni og | mannkyninu: ihjálpaðist þar að peningar hennar og staða. Hehni fannst ♦> Jakob Jónsson. 'Hugi Deming mjög skemmtilegur og hún var glöð yfir að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.