Tíminn - 05.03.1953, Page 1

Tíminn - 05.03.1953, Page 1
Ritstjóri: _ Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórl: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðalusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 5. marz 1953. 52. blað. Eldingu laust niður í húsið að St.-Reykjum Voru að leika at- i nr kvikmynd : i Drengnum, sem varð fyrir liífilskotinu á dögunum, lið- ur nú orðið furðuvel og hef- ir tiltölulegan lágan hita. — Skotið hafði þó farið nær i gegnum hann og skaddaö hæði garnir og þvagblöðru. Það varð og til tafar, er hann var fluttur til Reykjavíkur til uppskurðar, að snúa varð við á Hellisheiði og halda Krýsuvíkurleið til Reykjavik- ur. — Það er talið, að drengirnir hafi verið að leika þaö atriði, sem sýnt var í kvikmyndinni „Anna, skjóttu nú,“ að skjóta aí'tur á milli fóta sér, er slys- iS varð. ínnbrotsþjófar staðnir að verki í Keflavík Frá fréttaritara Tímans í Keflavik. í fyrrinótt stóð lögreglan1 Jirjá unga menn að Inn- toroti í Kaupfélag Suður- nesja í Keflavík. Var þetta um klukkan þrjú að lögreglumenn urðu varir við mannaferðir við skrifstofuglugga á kaupfé- lagshúsinu. Þegar betur v.ar að gáð kom í Ijós að þarna voru þrír menn að innbrots störfum. Hafði einn þeirra tekið sér stöðu framan við glugg- ann og hafði sá gát á manna ferðum, en tveir voru inni í skrifstofunni að hefja störf, þegar lögreglan íiom <og handsamaði alla söku- dólgana og færði þá í fang- elsi. Voru þetta sömu menn- irnir, sem valdir höfðu ver- áð að innbroti og þjófnaði í Sandgerði nýlega. Eru það affkomumenn á Suðurnesj- um, sem starfa á Keflavík- urflugvelli. Fundur F.U.F. Félag ungra Framsóknar- manna í Rcykjavík helður félagsfund n.k. þriðjudags- kvöld kl. 8,30 e. h. Eysteinn Jónsson, fjár- málaráðherra, hefir fram- sögu um kosningaviðhorfin. Kjörnir verða 14 fulltrúar á 10. flokksþing Framsókn- arflokksins. Félagsmenn sýni félags- skírteini eða greiði árgjald- ið við innganginn. Ógurlegt haglél og þrumur og eldingar austan fjaEEs í gærmorguriy bEossinn út úr símatækjum, allt nötraði Frá fréítaritara Tímans á Selfossi. Fólk á Selfc.ssi og í ýmsum sveitum í Árnessýslu vaknaði af værum blundi rúmlega sex í gærmorgun við ógurlegt haglél, sem gekk yfir, ásamt þrumum og eldingum. Munu þrumurn- | ar, sem yfir gengu, hafa verið 6—8, og voru þær svo miklar, að hús nötruðu víða. Stóð þetta yfir í hálftíma. Fólk í Hraungerðishreppi hreppi var símasambands-! skýrir svo frá, að fyrstu þrum laust í gær, og bilanir á raf- j urnar hafi verið mestar, og línum urðu allvíða og öryggi virtist sem eldingunum slægi sprungu. í barnaskólanum að þar niður í nágrenni. Þriðju Þingborg stóðu eldblossar út| eldingunni, sem kom, laust úr símatækinu, þegar elding niður í reykháf íbúðarhúss- arnar voru sem ákafast. ' Logandi eidhnöttur lýsti upp Siglufjörð Mau£if|öMi hoFfiði þar á imclur á Iofiti ' tan áífa-Ioytift í fiyrrakvöld Frá fréttaritara Timans í Siclufirðl. Tíu mínútum fyrir átta í fyrrakvöld varð margt fólk í Sigluf'irði sjónarvottar aö einkcnnilegu undri, sem þar sást á Iofti. Var fréttaritari Tímans í hópi þeirra, sem sjónarvottar voru að at- burði þessum. Sást stór logandi eld-1 hnöttur yfir firðinum og i fór hægt yfir. Hafði hnött- j urinn lögun tungls til að i sjá og lýsti af honum með j hvítleytu en ekki rauðu Ijósi. Engar attourði fyrir rúmum mán- uði sfðan. Virtlst hennj þessi eld-- hnöttur mun stærri og Ijós- meiri en sá, sem fór yfir li fyrrabvöld. Frá húnaðarþingi í gær i. ins að Stóru-Reykjum i Hraungerðishreppi hjá Gísla bónda Jónssyni,. Síminn hringdi látlaust. j Fréttaritari blaðsins hafði 'tal af bónda úr Gnúpverja-' Allt fullt af reykjareim. • hrePPi í gmr, og sagði hann, Fólkið hafði vaknað við Þ&r í sveitinni hefði sím- fyrstu þrumurnar, en þegar mn liringt sjálfkrafa látlaust, þetta gerðist, ætlaði allt um er þrnmurnar hófust. koll að keyra, enda splundr Hvert mannsbarn vaknaði. aðist reykháfurinn gersam- , á Selfossi voru hamfarirnar lega ofan þaks og stykki SVQ mikiar ag þar vaknaði sprakk úr honum neðst inni j^yert mannsbarn þegar. er í þvottahúsi í kjallaranum. 6sköpin skullu yfir. Urðu börn Emnig mun steinveggur sums staðar skelfd> er mest hafa rofnað í þessum miklu gekk a Sömu sögu er að gegja atokum. Þegar komið var nið af stóru syæði austan fjalls> ur í kjallarann, var þar allt þar sem megt kyað aö þrumu fullt af reyk, og var eimur- veðrinu. inn af honum líkastur púður | þef. Engin íkviknun átti sér þó stað í húsinu. Blossar úr símatæki barnaskólans. Síminn á Stóru-Reykjum Héldu, að eldur væri uppi. Verkamenn, sem fóru til vinnu í Reykjavík í gærmorg un, sáu eldblossa mikla á aust urlofti, og hugðu þeir fyrst, að eldur væri uppi í Kötlu, Á fundi búnaðarþings í gær eldglæringar var samþykkt samhljóða svo gengu út frá eldhneíti þess- hljóðandi tillaga fiá búfjár- um að því cr séð varð. j ræktarnefnd. Framsögumað- Hnötturinn fór í vestur ur var Baldur Baldvinsson. og hvarf yfir f jallagarðinn ^ nÞar sem ekki hefir enr.i að sjá á Siglufjarðarskarð. veriS fullnægt síðari hluta, Fór hann lágt yfir fjallið ályktunar búnaðarþings 195^, og varpaði þá svo miklu um fi'umvarp til breytinga £. ljósi á fjallshlíðina að hún lögum um Fóðurtrygginga- lýstist upp, sem um dag. jsjóði, beinir búnaðarþing þvv Sjón þessi mun hafa var-. til stjórnar Búnaðarfélags ís-- að í cinar tvær mínútur. lands, að hún beiti sér fyrir IMcðal þeirra, scm eldhnött- j fundarhöldum meðal bænda : inn sáu, var kona, sem orð- samvinnu við búnaðarsam- ið hafði vitni að svipuðum böndin, til athugunar á frun ____________________________ varpinu, og leiti nánar eftii jvilja bændanna um úrlausrv. * v , r ra málsins fyrir næsta búnaðar-• Rikissjóour gaf 50 mg“. \ ' .< « || Var með tillögu þessari af - hlK tll HnllílílílS- greitt frumvarp til breytingí. puð. III IlUlIdlIUð á ]ögum um fóðurtrygginga-- sjóði. Einnig var til umræðu fjár * hagsáætlun B. í. og tillögu1: Hollandssöfnuninni bárust um kornræktarmál. í gær rösklega 57 þúsund söfnunarmnar gereyðilagðist við eldinguna því að glamparnir voru svo og rafmagnssamband rofnaði. sunnarlega, að Á fleiri bæjum í Hraungerðis stefnan. krónur. Af þeirri upphæð var 50 þús. kr. ávísun, sem er gjöf til söfnunarinnar frá ríkissjóði. Úr Fljótsdals- hreppi bárust 3.350 og 1290 frá starfsfólki Landspítalans. það virtist j Söf nunin nemur þá orðið alls 407 þús. kr. Ný útflutningsvura búin a& vittna sigur, en . . Þaraeitrun í kúfiski frá íslandi hafði nær eyðilagt útflutningínn Líknr taldair lil, að af kúfilskl, seiti veitld- «ir er hér, stafi ekkl tangaveiklhætfa íslenzkur kúfiskur er nú að byrja að vinna sér mark- aði vestur í Bandaríkjun- um. En litlu munaði að eitr aður kúfiskur héðan, sem þar kom á markað fyrir nokkrum árum, hefði eyði- Iagt framtíðarmöguleika þessarar útflutningsvöru okkar þar í álfu. Líkur fyrir markaðs- möguleikum. Blaðamaður frá Tíman- um sneri sér nýlega til Val- garðs Ólafssonar viðskipta- fræðings, sem starfar að útflulningi sjávarafurða hjá útflutningsdeild S. í. S., og spurði hann, hvernig geng- ið hefði með þær útflutn- ingstilraunir, sem Samband ið hefði gert með kúfisk, en það hefir flutt út allmikið af frystum kúfiski, sem veiddur hefir verið og unn- inn vestur á fjörðum. Sagði Valgarð, að ástæða væri til að vona, að kúfisk- veiðar hér gætu átt tölu- verða framtíð fyrir sér, og að islenzki kúfiskurinn yrði vinsæl vara á markaði vestan hafs. Kemur þar margt til greina, en ekki sízt það, að hér á landi er1 strjálbýlt og strangar regl- ur settar i upphafi um kú- fiskveiðarnar. Kúfiskurinn ber eitur og taugaveiki. — Þetta kann að koma mörg um ókunnugum einkenni- lega fyrir sjónir, þar sem að óathuguðu máli er erfitt að sjá samhengið milli lands- byggöarinnar og þess, hvort kiifiskur er eftirsóttur og góð markaðsvara. En hér er einmitt um mjög þýðingar- mikið atriði að ræða, þegar kúfiskur er annars vegar. Kúfiskur er mjög sér- (Framh. á 2. elðu). Dr. Benjamín Eir- íksson ráðinn lankastjóri Á fundi bankaráðs Fram-- kvæmdabanka íslands í gær var dr. Benjamín Eiríksson ráðinn bankastjóri. Aðrir umsækjendur voru þessir: Björn Stefánsson, kaupfé-- lagsstjóri á Hornafirði, Jóu. Sveinsson, fyrrverandi skatts. dómari, Sigurður Jónasson, framkvæmdastjóri, Þórður Valdimarsson, þjóðréttarfræð ingur. Framsóknarvist í Hafnarfirði Framsóknarfélag Hafnar- fjarðar heldur skemmtun í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirðii á fimmtudagskvöldið, og hefst hún klukkan hálf-niu. Spiluð verður Framsóknar- vist og fleira er til skemmt- unar. ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.