Tíminn - 05.03.1953, Qupperneq 8

Tíminn - 05.03.1953, Qupperneq 8
„ERLEVT YFIRLIT« JT 0.4G: Yngstu Itfííveldi helmsins 37. árgangur. Reykjavfk, 5. marz 1953. 52. blaff. Þeirri spurningu, hvert sé helzta ráðið til að vekja at- j hygli útlendinga á kostum is- I Getur ísland tekið þátt í smá- hestasýningu í London í sumar Rætt við Gnnnar Bjarnason, ráðunant og' Þyrftum að taka þátt , , í sýningum, Steinþór Gestsson. boncia. nvkomna at þingi smáhosftaframleiðencla í Ediiiborg _ . ■ „ . . __, lenzkra hesta, bæði gæðinga í Þeir Gunnar Bjarnason og Stemþor Gestsson kcmu he.m dráttarhest varar Gunn ! í íyrrakvold fra Edmborg. þar sem þe.r satu þmg Alþjoða- & að yið ver5um að taka þátt j sambands smahestaframleiðenda. Þetta var annað þmg sam- . smáhestasýnin j sumar bandsms en það var stofnað i Þyzkalandi ! fyrra, og atti hefst t. d. smáhesta- Gunnar Bjarnason drjugan þatt í því. I sýning . London yið þyrftum Þingið hófst mánudaginn hesta, sem er mjög sérstæður, að senda svo sem 10 úrvals 21. febrúar og stóð fram á og Bretar þekkja raunar alls hesta þangað með góðum i föstudagskvöld. Forseti þings | ekki. Er enginn vafi á því, að knöpum, og sú þátttaka ins var kjörinn jarlinn af kæmu nokkrir íslendingar á mundi sannarlega vekja at- j Dalkeith. Ellefu lönd sendu fjörugum töltgengum gæðing hygli. Ef hópur vel ríðandi ís- j fulltrúa á þingið. Auk þeirra 1 um á sýningu hesta í Bret- (lendinga sýndi sig í Hyde ] Gunnars og Steinþórs kom á1 landi, mundi það vekja feikna j Park á sunnudagsmorgni, þeg j þingið Þorkell Bjarnason frá jathygli, og ef Bretar kynnt- ‘ ar fyrirfólkið í borginni er Laugarvatni, en hann dvelur ust íslenzkum tölthestum og þar á útreiðum, mundi það lærðu að fara með, er enginnivekja óskipta athygli. Svo ó- vafi á því, að þeir mundu ] likir og kostameiri eru islenzk verða eftirsóttir reiðhestar' ir fjörhestar hinum stóru, þar. (Framh. á 7. síSu) um þessar mundir við hrossa- ræktarnám í Þýzkaíandi. íslenzkir hestar vekja athygli. Gunnar Bjarnason flutti ýt arlegt erindi á þinginu, þar sem hann sýndi fram á með glöggum rökum hína hag- kvæmu notkun smáhesta við jarðyrkjustörf og annan bú- skap, og vöktu upplýsingar hans um islenzka resta, þol þeirra, fótvlsi, krafta og gang lipurð, samfara hlutfallslega lítilli fóðurneyzlu, hina mestu athygli. Skozk blöð, svo sem stórblaðið Scotsman ritaði mikið um þingið og varð tíð- rætt um íslenzka hesta. Hér er ekki rúm að sinni til að rekja rök Gunnars um nota- gildi islenzkra hesta, en það verður væntanlega gert síðar hér í blaðinu. Óhentug verkfæri. Viðfangsefni þingsins var að sjálfsögðu ræktun smá- hestakynja og könnun á kost Byrjað á stækkun Landsspítalans í vor Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefir fjár söfnim til styrktar sjúkradeild geislalækn. Stjórn Krabbameinsfélags Reykjavíkur ræddi við blaða- menn í gær og sagði frá áhugamálum félagsins. Ætlar félagið að stuðla að almennri fjársöfnun vegna stækkunar Lands- spítalans til að tryggja það, að í fyrirhugaðri stækkun verði rúm tryggt fyrir 15—20 geislalækningasjúklinga. Krabbameinsfélag Reykja- víkur hefir lítið látið frá sér heyra síðan lækningatækin, sem félagið gaf spítalanum fyrir ári síðan voru tekin í notkun. En á meðan hefir félagið unnið að ýmsum milljóna kr. að því að lækn- arnir tjáðu gær. blaðamönnum í um þeirra og að hverju leyti !!"frri máium’ f ^i Alfreð 1 Gislason formaður þess á Margir sjúklingar njóta. geislalækninga. Gísli Petersen, forstöðu- maður geislalækningadeildar Landsspítalans, skýrði tílaða blaðamannafundi í gær. I mönnum frá þeim erfiðleik- Þegar félaginu barst til um, sem sjúklingar ættu við eyrna og fékk staðfesta þájað stríða, sem sækja yrðu hesta, og^hvað^hægV væri**að íregn’ ff fkkun Landsspít ] geislalækningar án þess að gera til að styðja að fram- alans stæð ynr dyrum, leit-.hafa rum í sjukrahusmu. ____ __aði hun til forraðamanna sjúkrahússins um möguleika samstarf milli þjóða gæti orð ið að gagni. Einnig var mjög um það rætt, hvaða verkfæri væru heppilegust fyrir smá- leiðslu slikra verkfæra, en Stalin marskálkur taliun helsjúkur, fékk heilablóðfall Fékk áfallið á sunitndagskvöld cn cngin íilkynning gcfiit át fyrr en í gærmorgun <t" Moskvuútvarpið birti snemnia í gærmorgun tilkynningu þess efnis, að Stálin marskálkur hefði fengið heilablóðfall siðastliðið sunnudagskvöld, lamazt hægra megin og legið meðvitundarlaus síðan. Blæðingin hefði síðan aukizt í fyrra- kvöld og væri horrnm nú vart hugað Iif. Engin tilkynning var gefin út í gærkvcWi um líðan Stalins, (Framh. & 7. síffu) ems og kunnugt er eru flest & a5 t húsnæði| jarðyrkj u og buverkfæn, sem 10_20 ^mUggjaruii1 hestar draga, gerti fynr sjúklin ernytu geisla„l stærri hesta, og með þeim not lækninga ast ekki kostir smáhesta sem skyldi. Skyldu ekki töltganginn. Þeir félagar höfðu með sér Bókmenntakyming í Austurbæjarbíói Þriðja bókmenntakynning Styðja að stækkun sjúkrahússins. Varð að samkomulagi að ,félagið reyndi að stuðla að Helgafells verður á föstudags ’ fcækling um íslenzka nesta, þvi ag flýta stækkun sjúkra- kvöldið í Austurbæjarbíói og ] og þar m. a. skyrður í mali og hdssins og fengi það þá hefst klukkan níu. Er hún j myndum töltgangur íslenzkra j trýggingu fyrir að orðið yrði helguð Gunnari Gunnars- ! við óskum félagsins. Eru það syni. verja af Hafnar Lögreglan i Þorkell Jóhannesson pró-1 fessor flytur fyrst erindi um þrjú samtök, sem stuðla vilja að Stækkun sjúkrahúss- ins með ríkissjóði, sem er hv:|Gunnar Gunnarsson. Síðan uðaðilinn. Eru það Hjáípar-jer samtalsþáttur úr Svart- félag lamaðra og fatlaðraj fugli, fluttur af leikurunum sem vilja fá i nýja húsnæð- inu aðstöðu til sérlækninga lamaðra og fatlaðra og barna spítalasjóður Hringsins, sem Hafnarfiröi vill fá stofur fyrir barna- auglýsti í gær eftir skipverja af togaranum Júlí, sem hyarf í fyrrinótt. Heitir hann Sig- urgeir Gislason til heimilis að Öldugötu 23, 33 ára að aldri. Sigurgeir kom um borð í skipið um klukkan eitt en síðan hefir ekki til hans spurzt. spítala í sjúkrahúsinu. Allt eru þetta nauðsynjamál. Stækkun sjúkrahússins. Brynjólfi Jóhannessyni, Lárusi Pálssyni, Þorsteini Ö. Stephensen og Regínu Þórð-, ardóttur. Þá les Alfreð Andrés son úr Vikivaka, Þorsteinn Ö.! Stephensen úr Aðventu, Brynjólfur Jóhannesson úr| Blindhúsum og Pálmi Hann sem fyrirhuguð er, myndi esson úr Sálumessu. nema um 100 sjúkrarúmum i nýrri álmu, sem væntanlega verður byrjað að byggja við gamla spítalann í vor. Mun ætlunin að verja til þessarar framkvæmdar af ríkisfé 5—6 Loks er samtalsþáttur.kafli! úr Fjallkirkjunni, fluttur af Lárusi Pálssyni og Gunnari Gunnarssyni sjálfum. Er það samtal þeirra Ugga og afa á Knerri. Eftir að tilkynningin um sjúkleika Stalins_.hafði verið birt, var dagskránni breytt og sorgarlög leikin í gær og í öll- um kirkjum Rússlands var í gær beðið fyrir Stalín. Fylkja sér um kommúnistaflokkinn. Tilkynninguna um veikindi Stalins gaf miðstjórn komm- únistaflokksins út. Er þar sagt, að miðstjórnin komist ekki hjá því að tilkynna, hver ógæfa hafi dunið yfir þjóð- ina og jafnframt er þjóðin beðin að sýna styrk og ein- ingu og að fylkja sér enn fast ar um kommúnistaflokkinn t til sigurs sósíalfsmanum í, anda Stalins. Samúð vottuð. Churchill lét fulltrúa sinn ganga á fund rússheska sendi herrans í gær og votta samúð sína og óska þess um leið, að fá sem skjótastar og beztar fregnir af líðan Stalins. Eisen hower hefjr einnig látið svo ummælt, að bandaríska þjóð in hugsaði í samúð til rúss- nesku þjóðarinnar. Hver veröur eftirmaðurinn? Jafnframt fregninni um sjúkleika Stalins hefir vakn- að spurningin um það, hver verði eftirmaður hans. Malen kov er talinn líklegastur en Molotov einnig talinn standa nærri. Stalin hafði í sínum höndum æðsta úrskurðarvald allra framkvæmdamála ríkis- ins, og mun barátta ráða- manna í Rússlandi um völdin snúast mjög um það, að draga þessi æðstu völd í sínar hend ur óbeint meðan Stalin er sjúkur en á lífi, og munu úr- slitin fara mjög eftir því. (Framh. a 2. slðu). „Ódýri bókamark- aðurinn opnaður bráðlega Árni Bjarnason á Akureyri opnar bókámárkað í Lista- mannaskálanum í Reykjavík á mánudaginn kemur. Nefn- ist sá bókamarkaður Ódýri bókamarkaðurinn og var einnig til hans efnt i fyrra, bæði í Reykjavík og allvíöa úti á landi. Á markaöinum verða 400— 500 bækur, þar á meðal eft- ir Guðmúnd Friðjónsson, Guðmund Daníelsson, Elin- borgu Lárusdóttur, Sigurð Róbertssori, Guðmund G. Hagalín, Ólaf Jóh. Sigurðs- son, Óskar Aðalstein,. Guð- brand Jónsson, Þorstein Þ. Þorsteinsson og Steindór Sig urðsson. Margar þýddar bækur verða einnig seldar þarna, svo sem eftir Sillanpáá, Mark Twafn, Pearl S. Buck, Sigrid Undset, Cronin, Jack London, Johan Bojer og Remarque.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.