Tíminn - 06.03.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.03.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, föstudaginn 6. marz 1953. 54. blað. ÞJÓDLEIKHÚSID j TOPAZ j Sýning í kvöld kl. 20. STEFNUMOTIÐ Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Kvöldvaha Félags ísl. leikara laugardag kl. 23. SKI/GGA-SVEIM Sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. REKKJM Sýning sunnudag kl. 20. Aöeins 3 sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. T.ekið á móti pönt- unum. Simar 80000 og 82345. RE KKJAN Sýning á Blönduósi í dag. Sími 81936 ÁJiveðinn einktt- ritari (Miss Grant takes Richmond) Bráðfjörug.*-fyndin og skemmti leg, ný, amerísk gamanmynd með hinum vinsælu leikurum Lucille Ball Wiliiam Holden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. NÝJA BÍÖ LOFTUR H.F. sýnir litkvikmyndina Ni&ursetningurinn eftir Loft Guðmundsson ljós- myndara. Leikstjóri og aðal- leikari Brynjólfur Jóhannesson. Aukamynd með Haraldi Á. Slg- urðssyni og Alfreð Andréssyni verður sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. Verður sýnd i dag kl. 5, 7 og 9 vegna mikillar aðsóknar. Allra síðasta sinn. BÆJARBÍO - HAFNARFIRÐI - Gold IHggers í París Spennandi og fjörug, amerísk músík- og gamanmynd. Aðalhlutverk: Rudy Valli, Rosmary Lane. Hin skoplega hljómsveit Schnic kelsjureits leikur í myndinni. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 9184. HAFNARBÍÓ Með báli oq brandi (Kansas Raiders) Afbragðs spennandi ný amer- ísk mynd í eðlilegum litum, er sýnir atburði þá, er urðu upp- haf á hinum viðburðaríka ævi- ferli frægasta útlaga Ameríku, Jesse James. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. austurbæjarbíó |" Stutt athugasemd um Tyrkja-Guddu IAtli Rauður (The Red Pony) i falleg ný! í eðlileg-J Skemmtileg og falleg amerísk kvikmynd um litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir John Steinbeck, sem komið hefir út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Myrna Loy, Peter Miles. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Bókmenntakynning kl. 9. Harmonikuhljómleikar kl. 7. TJARNARBÍO Helena fagra (Sköna Helena) Snæsk óperettumynd. Leikandi létt, hrífandi fyndin og skemmti leg. Töfrandi músík eftir Offen- bach. Max Hansen. Eva Dahlbeck, Pcr Grunden, Áke Söderblom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO Lndirhelmar stórborgarinnar -The Asphalt Jungle) Víðfræg, amerisk sakamála- mynd gerð af snillingnum John Iluston. Aðalhlutverk: Sterling Hayden, Louis Calhern, Marilyn Monroe, Jean Hagen, Sam Jaffe. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 2 e. h. TRIPOLI-BÍÖ Htis óttans (EUen the second woman) Afar spennandi og vel leikin, ný. amerísk kvikmynd, sem byggð er á framhaldssögu, er birtist í Familie—Journal íyrir nokkru síðan. Robert Voung Betsy Drake Sýnd kl. 7 og 9. Smúmyndasafn Sýnd kl. 5. •♦♦♦■»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ragnar Jónsson hæsta r óttarlög maður Laugaveg 8 — Síml 7752 Lögfræðistörf og eignaum- sýsla. MARY BRINKER POST: V Anna : Jórdan 48. dagur. \ Blaðalesendur munu nú vera teknir mjög að þreytast á erjunum um tónlistarmál- in, og er það vorkunn. Þetta mun þjóðleikhússtjóri hafa fundið af eðlisávísun sinni og reynslu sem leikhúsmaður og því séð nauðsyn á að ýta inn á leiksviðið í lokaþætt- inum nýrri persónu, til þess Anna hló. „Já, tillikúm. Þú ókst mér heim í yágrií Þáð að áhorfendur sofnuðu ekki var í fyrsta skipti sem ég ók í vagni“. .. . , út frá öllu saman. Til þessl „En þú getur ekki verið sama stúlkan. Hún var ekki nein valdist sómakonan Tyrkja- — ja, ekki nein fegurðardís, en það ert þú“. Gudda. Hún hefir áður, að | Anna roðnaði og kastaði til höfðinu. „Þú sagðir að ég talið er, reynzt illa betri gæti orðið það. Þú sagðir að Kleópatra hefði verið ráuð'- mönnum en mér undirrituð- hærð“. ...... um, og sannast það nú enn, að hún er viðsjárverð, því að LYFJABÚÐIN IÐUNN kauplr meðalaglös 50-400 gramma „Herra trúr, sagði ég það? Og þú hefir ekki gleymt því“. Hún hristi höfuðið. „Ég minntist þess ætíð, þegar mér yay ekki hefir dr. Victor Urban- strítt á rauða hárinu“. cic hinn nýráðni hljómsveitj „Ég vildi óska að ég væri eins minnisgpður. Þú sagðir arstjóri þjóðleikhússins, haft mér þá hvað þú hézt, var það ekki?“ ...... mikinn sóma af viðureign j „Jú, það gerði ég, en það er ekki að búast við að þú mun- sinni við hana, eftir upplýs- ir það. Þá var ég barn og það var fyrir fjórum árum. Ég ingum, sem nýlega hafa kom heiti Anna Jórdan“. r ið fram um það í blöðunum.í Honum líkaði vel við hana. Framkoma hennar var mjög Þjóðleikhússtjóri ákvað látlaus. Og þvílík fegurð. Að sjálfsögðu var hún ekki áber- sjálfur, væntanlega í sam- andi klædd. Hún var dóttir alþýðunnar. Að líkindum frá ráði við séra Jakob Jónsson, hafnarhvefinu, fyrst hún hafði verið niðri við bryggjurn- höfund leikritsins, að láta ar, þegar þau hittust fyrst. Það var ekki þar með sagt, að semja músík "við Tyrkja- þau gætu ekki skemmt sér saman. „Ég hélt að hér ættu Guddu. Hafði ég af því lausa að verða hljómleikar í kvöld“, sagði hann og virti fyrir sér fréttir, að ýmsir menn hefðu mjúkan vanga hennar. verið beðnir að leysa þetta { „Þeir verða víst seinna í kvöld“. hlutverk af hendi, en ekki' „Ég hef verið fjarverandi í ár og er því ekki vel kunnug- var ég hafður með í ráðum ur því, sem er að gerast i borginni". Hann lagði hönd sína, um það, og vissi ekki fyrr en eins og ósjálfrátt upp á bak bekkjarins, og hún virtist ekki ég las það í blöðunum, að dr. gefa því neinn gaum. Hún horfði á hann full eftirtektar og Urbancic hefði tekizt verlcið hann hélt áfram „Ég hef verið í Alaska að freista gæfunn á hendur. Þótti mér óvið- ar, en hún lét ekki freistast“. Hann hló. kunnanlegt að fá fréttir af Brosið hvarf af andliti hennar og hún leit undan. „Ég — tónlistarmálum leikhússins á ég þekkti pilt, sem fór til Alaska í gullleit", sagði hún lágt. þennan hátt, á meðan ég átti „En hann kom aldrei til baka. Hann var drepinn", að teljast þar ráðunautur. En | „Mér þykir það leitt“, sagði Hugi þýðlega og tók um .herð augljóst var, að þjóðleikhús- ar hennar. stj óri óskaði ekki samráðs Hún sneri sér að honum og brosti þakklát til hans. Harm við mig um þessar ráöstaf- ur hennar út af Hrólfi átti sér djúpar rætur hjá henni, en anir, og eins og ráðningar- hún hafði aldrei rakið raunir sínar við nokkurn mann. bréf mitt var orðið, gat það ÞaS var vel gert af Huga Deming að sýna henni hluttekn- talizt óeðlileg afskiptasemi ingu, en hún ætlaði ekki að íþyngja honum með sorgum af mér að hlutast til um sínum. Samt sem áöur hafði hún löngun til að tala um þetta eða önnur slík mál ótil- Hrólf við einhvern. „Hann var trúlofaður, Mæju systur kvaddur. |minni. Máski þú hafir þekkt hann. Hann hét Hrólfur Lind- Þjóðleikhússtjóri telur nú, en“. að mér hafi verið sagt upp „Sonur bankastjórans? Ég þekkti hann lítilsháttar. Skip starfi við Þjóðleikhúsið ið, sem ég kom með í dag flutti lík hans hingað“. vegna vanrækslu í þessu efni. I Anna tók andköf og hvítnaði í andliti. Hún varð skyndi- Þessi skýring er ný, og hefir lega stíf og hann þrýsti henni nær sér og laut að henni. hinu verið á loft haldið, að Hún sat grafkyrr og starði beint fram fyrir sig. Tár fóru ég hafi verið látinn hætta að streyma niður vanga hennar, án þess hún virtist veröa störfum af sparnaðarástæð- þess vör; hún sagði ekki neitt. Hugi fann að hún syrgði um. En mergurinn málsins er mjög þennan pilt. Hann tók upp vasaklút og þerraði tár sá, að mér var alls ekki sagt hennar. upp starfinu, heldur var| Hún sneri sér að honum og horfði á hann dökkum aug- starf tónlistarráðunauts lagt um. „Þú skilur, ég elskaði hann einnig“, sagði hún blátt niður, eins og bréf þjóðleik- áfram. hússtjóra til mín, dags. 31. j Það varð nokkur þögn. Hugi sagði: „Mér þykir þetta maí s. 1. ber greinilega með mjög leitt, Anna. sér. Á þessu tvennu er reginj „Kærar þakkir“, sagði Anna. „Ég hef engum sagt frá munur frá sjónarmiði tón- þessu fyrr“. Hún dró andann djúpt. „Eigum við ekki að listarmanna. Þegar þess er ganga svolítið“? gætt, að samkvæmt samal „Jú‘U-Þau stóðu á fætur og Hugi tók um hönd hennar. bréfi er þessi ráðstöfun gerð Þau gengu hægt niður eftir stígnum og leiddust. í samræmi við ákvörðun þjóð | „Hrólfur Linden hefir mátt vera hamingjusamur, fyrst leikhúsráðs frá 19. nóvember þú elskaðir hann, Anna“, sagði Hugi að síðustu. 1951, verður enn Ijósara, aðj „Hann hafði aldrei hugmynd um það. Enginn vissi það“. ekkert samband er á milli Sorgarsvipurinn var nú horfin af andliti hennar, hennar og frumsýningarinn-| „Þú ert ennþá mjög ung, eins og þú veizt. Þú átt eftir að ar á Tyrkja-Guddu, sem hald verða ástfangin og þá verður allt í lagi“. > ■ - • " in var 20. apríl 1952. Til þeirrj Anna leit á hann og brosti. „Já“, svaraði hún, „það verð ar ráðstöfunar þjóðleikhús- ég. Ég er búin aö ná mér núna. Afsakaðu að ég fór að stjóra að leggja niður starf gráta“. tónlistarráðunauts liggjá | Hljómsveitin haföi nú hafið leik sinn og tónar'nir hinsvegar allt aðrar ástæður, streymdu til þeirra milli trjánna. Það var dögg á grasi-Og sem ég hirði ekki að rekja, myrkrið var skollið á. Þau gengu lengra og hönd Önnulá enda standa nú vonir til að sterk og hlý í hendi hans. Hann sagði frá ýmsu, sem á'daga tónlistarmálin séu að leys- hans hafði drifið í norðurvegi og hún hlustaði með athygli, ast á þann hátt, að vel megi öðruhverju sneri hún sér að honum og andlit-hennar ijóm- við una. Jón Þórarinsson .aði. | „Ég vildi óska að ég hefði verið þar“, sagði hún L:ett't skipti. „Ef ég væri karlmaður, hefði ég farið"' ta'Sgfá3,-«ms 'og þú“. ’LJ" — „Áreiðanlega hefðir þú farið. Efalaust hefðir þú, þaft heppnina með þér og fundið gull, sem ég fann ekkLJKú li^SS ■ ' - ---> Jrtfl 4A Ólafur Tliorlacias (Framh. af 3. síðu). ég veit, að fjöldi sveitunga ir ekki komið tómhent heim og vina tekur undir með mér. I „ó, ég hefði ekki hugsað svo mikið um gullið, en það hefðu Þeir verða margir, sem hugsa.verið ævintýrin, sem freistuðu mín. Ég vil að eitthvað gerist tH frú Ragnhildar og ann- í kringum mig. Það var þessvegna, sem mér leið svo vel við arra í ástvinahópnum. Sjálf- höfnina“. ur hlakka ég til áð fá ein- „Býrðu þar ekki núna?‘f Hann velti því fyrir sér, hvar þessi hvern tíma að sjá hann aftur. einkennilega og dásamlega stúlka ætti heima. Jakob Jónsson. 1 „Nei. Nú bý ég á FramhæÖ.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.