Tíminn - 21.03.1953, Page 3
TÍMINN, laugardaginn 21. marz 1953.
3.
67. blað.
ættir
Dánarminning: Ragnhildur Lýðsdóttir
Takið rökum
Svar til Gretars Fells
Skynsemin.
[ Hvað eruð þér að tala um
V A * ♦
>
♦
*
<
> -
V A * ♦ VAA4VAA4 V A * ♦
d^rid^ejjcíítur
V
j að þér takið ekki rökum, ræð- I play“, en í dag skulum við
: Þann 10. þ. m. var lögð til bókum,
%insttt~lrvíídaf r Þeimagraf-
reit, að SelkoU í Þingvalla-
Vsveit, ^Ragnhildur Lýðsdóttir.
og var víðlesin
1 ið þau ekki, hvað þá meir?
Ég hef sýnt fram á, að rök
fróð, sérstakléga dáði hún ygar standast ekki. Þér hafið
fornritin, einkum Eddurnar iÍOmið með skýringu á orð-
og Goðafræði Norðurlanda, um jesu um „eilífan eld“ í
að
_Hún var fædd að Eiríkis-J einnig var hún vel kunnug þejm tilgangi 'að sýna,
jDakka í Biskupstúngum 16. i goðafræði Grikkja og Róm- hann eigi ekki við eilifa refs-
íebrúar árið 1887. For-|verja. Þar átti hún þann fjár jngU) en ég hef bent yður á,
eldrar hennar voru, Lýður sjóð sem hún greip oft til, ag su skýrjng nægir ekki,
taka fyrir dæmi um það,
hvernig heimsmeistarar
segja. George Rapee, er einn
af hinum sex heimsmeistur-
1 A doblar redobl 1 ¥
pass pass 2 ¥ pass
2 A pass 3 ♦ pass
3 A pass 4 A pass
5 A pass pass pass 7 A pass
Doblun austur í fyrstu um-
um, sem undanfarin þrjú ár feið °S hjartasögn vestur á-
hafa unnið alla beztu bridge-
samt passi norður, gáfu suð-
ur þær upplýsingar, að norð-
-Þórðarsson og Kristín Mark- j þyrfti hún að svara fyrir sig þegar Jesús talar sjálfur um j
úsdóttir, sem þar bjuggu(í bundnu máli. Hún orti ehifa refsingu. Ennfremur
í rúm 4(ý ár. Ragnhildur sál- . margar góðar lausavísur, og hef ég sýnt yður, að afsönn-
"Uga var Jromin af góð- J einnig heil kvæði, og er það un yðar með >)Skynsemirök-
um ættum. X föðurætt skuði &ð þuð skyldi ullt furo, urn44 sflnnín* of mikið cvo fl,?i
hennar voru bændur hver' I „latkistuna. | Xun "SS tll aTgS’a kenn-
fram af öðrum langt aftur íj Hún unni alla tíð sveita- inguna að fjarstæðu hefir
aldir, t. d. var Lýður faðir.Rfi 0g svedtamenningu, og mistekizt. Þér 'hafið þess
hennar 5. liður frá Jóni lög- dáði náttúruna fegurð lands vegna ekki rétt til að segja:
réttumanni -á Stóra-Núpi, inS) þó örlögin meinuðu „útskúfunarkenningin sam-
Magnússonar í Bræðratungu, henni að njóta þessa til fulls i-’ýmiSt ekki heilbrigðri skyn-
Sigurðssonar sýslumanns á|Um miðbik æfinnar. Það var Semi“, fyrr en þér hafið sýnt
Skútustöðum, Magnússonar þVí í fullu samræmi, við hugs það með rökum. Óskir yðar
sýslumannS á Reykhólum, unarhátt hennar að hún 0g tilfinningar eru ekki rök.
Arasonar sýslumanns í Ögri,' kaus sér legstað, uppi á hæð, Hins vegar hef ég fært rök
Magnússonar prúöa, Jónsson ^ Uppi í reginfjöllum. Þar mun fyrir kenningunni um eilifa
ai* a Svalbarði, Magnússon- Sál hennar svífa, hátt uppi refsingu _______ekki út frá skyn-
ar- í hæöunum og horfa út yfir semi og bekkingu, því að slíkt
Kristín móðir hennar var hin fagra og víðfeðma ís- væri óskynsamlegt, þar eð
dóttir Markúsar bónda, íenzka fjallahring. |hér ræðir um hiutí, sem eru
Torfasonar prófasts í Hruna, Kæra frænka, með þessum fyrir utan svið rannsókna og
Jónssonar prófasts s. st. línum fylgir kveðja frá einka' mannlegrar þekkingar. Ég
Finnssonar biskups í Skál-jsystur og systurbörnum, sem hef aðeins trúað orðum
-holti. Kona Maikúsar var^færa þér þakkir fyrir liðnar Krists, sem einn er sannfróð
Arndís dóttir Jóns prests í samverustundir, og alla þá' ur og óskeikiiH um þá Wuti.
Klausturhclum, og Margrét- j umhyggju sem þú sýndirl E f hef é„ bent a
ar Kolbeinsdóttur frá Miðdal þeim ætíð. Til þín var gott tvennt sem kristin trú hefir
i Lauíardal en kono ha„s var að koma, o8 ekki sist el " ífím
Arndis Jonsdottir prests á vandamál steðjuðu að, þá>
jGilsbakka. Þau hjón Markús varst þú bezt, þegar þörfin !
pg Arnöís voru bræðrabörn Var mest. j
pg auk þess þremenningar af ( Ég vil ljúka máli mínu með:
Gilsbak-ka-ætt. r Boi'aarfirði. þínum eigin ljóðlínum —I
Ragnhildur sáluga ólst upp Hver verða svo lífsins loka-jlætingu af tru án verks
í íöðurgarðl, og dvaldi heima, gjöld, þá liðinn er æVidagur eina leiðin út úr hræðslugæð-
þar til húmiluttist til Reykja — því fær enginn maður svariunum-
-víkur og stofnáði sitt eigið að. En ég trúi þvi að þau j 2. Eina ráðið við eilífri glöt
•heimili, ásaint Magnúsi Hall hafi verið góð hjá þér, mérjun er sætt við Guð fyrir Jes-
idórssyni ættuðum úr Skafta- finnst þú hafa unnið þannigjúm Krist.
spilara Evrópu, fyrst á Ber- ur hafði opnun, en veika,
; muda, síðan í Napólí, og síð- hvað háspil snerti. Mestar lík
ast í New York í ár. Norður ur voru til þess, að norður
gefur og allir eru á hættu.
A
V
♦
*
2
98 5 42
.109 6 2
974
A
V
♦
A
AD 9 6 5
6
7 4
KD 10 8 3
A G 7 4
V KDG 10
♦ KDG3
A 65
K 10 8 3
Á 7 3
Á85
ÁG 2
fram yfir allt annað í þeim
efnum, sem við ræðum hér
(glötun og hræðslugæði), sem
sé þetta:
1. Fagnaðarerindið um rétt
er
Annar heimsmeistari, John
Crawford, var norður, en
Rapee var suður. Sagnirnar
hófust með því, að norður
sagði eitt lauf. Austur dobl-
aði og suður redoblaði. Vest-
ur sagði eitt hjarta og bæði
norður og austur sögðu pass.
Þegar litið er á spilin hjá suð
ur, myndu fáir álykta, að
slemma væri í spilunum. En
Rapee var á annarri skoðun.
Hann áleit strax að miklir
möguleikar væru fyrir al-
slemmu, og sagnir hans
gengu þannig, að hann gat
örugglega sagt alslemm. All-
ar sagnirnar gengu þannig:
ætti tvo langa liti.
Suður byrjaði því með að
segja í lit andstæðinganna,
en það er kröfusögn, sem
heimsmeistararnir nota. Og
þegar norður gat tvisagt bæði
lauf og spaða, voru það upp-
lýsingar fyrir Rapee um, að
norður ætti að minnsta kosti
fimmlit í þeim báðum. Einn-
ig voru nokkrir möguleikar
fyrir því, að norður ætti sex
lauf. Suður hafði góðan styrk
í báðum þessum litum og gat
því reiknað með, að þeir gæfu
10 slagi. Rauðu ásarnir hjá
suður gefa tvo slagi í viðbót,
og ef suður gæti trompað eitt
af spilum norður myndi það
verða þrettándi slagurinn.
Spilið var einmitt spilað á
þennan hátt.
Hjarta kóngur kom út, og
suður tók með ásnum, trompi
var þrisvar spilað og síðan
öll lauf tekin, og kastað í
tveimur tíglum hjá suður.
Norður trompaði síðan einn
tígul og fékk sina þrettán
slagi.
Yfirburðir þeir, sem koma
fram hjá Rapee í þessu spili,
eru sjaldgæfir við bridgeborð
ið.
friður Guðs þig blessi.
20. febrúar 1953
L. S.
fellssýslum og bjuggu þau til þeirra.
saman þar til hann lést fyrj,r par þu f friði
all mörgum árum. Þau eign
'Uðust 3 börn og eru 2 þeirra á
lífi. Einar járnsmiður, giftur
pg búsettur í Reykjavík og
Kristín gift og býr í Kefla-
vík, skömmu eftir lát Magn-
úsar heitins fór hún til
Keflavíkur ásamt dóttur
sinni og tengdasyni og dvaldi
þar, unz hún flutti að Sel-
koti í Þingvallasveit, til
Sveins Ingvarssonar sem þá
fyrir skömmu hafði misst
konu sína. Þau voru bæði
orðin öldruð, og hugðust
a
Seljalandsdal
á sunnudaginn
Fjölmennur for-
eldrafundur um
verknám
Gagnfræðaskóli verknáms-
ins boðaði til foreldrafund-
ar 13. marz s. 1. í Skátaheim-
inn «nn""7i"nn ilinu, hvert sæti í húsinu var
seka um lögfræðilegan krlst- inn’ aS nann gaí S(m sinn skipað og mun full tvo huncir
inrinm vi?h.rirenn«. eingetmn, til þess að hver, smpau’°g mun lUil nunur
Þetta hef ég þegar rökstutt,
en þér hafið ekki rætt það.
— Hvað eruð þér svo að tala
um eilífa útskúfun skynsem-
innar?
Lögfræðilegur kristindómur.
Ranglega haldið þér því
fram og rakalaust enn á ný,
að trúbræður mínir geri sig
á einstökum orðum Krists,
rifnum út úr samhengi. Krist
indómurinn er í eðli sínu tví-
hyggja. Allt líf og öll kenn-
ing Jesú Krists er í algeru ó-
samræmi við einhyggju.
Þetta sá Davíð Strauss og
hafnaði trúnni. Öll kenning
Krists um hjálpræði miðast
við björgun frá synd og glöt-
un. „Svo elskaði Guð heim
indóm. Eg skal viðurkenna,
að slíkt liggur mjög nærri
mannlegu eðli og kemur skýrt
sem trúir á hann, glatist ekki,
heldur hafi eilíft líf“. Gefið
gaum að mótsetningunum.
uð foreldra hafa . sótt fund-
inn.
Formaður skólafélagsins,
nemandi úr 4. bekk, flutti er-
indi. Þá sýndu nemendur
skólansi nokkur atriði, sem
sál- æfg höfðu verið undir árshá-
Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. fraUl í allri nýguðfræði Og
Skíðaboðganga, fjórum guðspeki, en ekki í lúthersk-1 _ .
eyða ævidögum saman.og fyr sinnum tíu kílómetrar, fór um kristindómi. Hvers Salgremmg yffar.
ir tæpum 3 árum létu þau fvam á Seljalandsdal á sunnu; vegna? VeSna þess, að lúth-! Þér megið gjarnan
gefa sig saman í hjónaband ' daginn. ersk trú er lausnin undan lög greina mig. En sleppið allri tisina, sem haldin var 5.
Þarna áttu þau sér friðsæl-1 Fyrst varð A-sveit Ár-1 málinu- Maðurinn frelsast án barnalegri sálgreiningu á marz. Síðan flutti skólastjór-
an samastað, þar til hinn manns í Skutulsfirði á 3 klst,1 lögmálsverka fyrir náð Guðs kristindóminum og gerið ekki inn, Magnús Jónsson, ræðu.
banvæni sjúkdómur sem engu 56,14 mín. Önnur B-sveit Ár-, eina- ! boðberum hans upp rangar Þar á eftir voru frjálsar um
eirir.rauf friðhelgi heimilisins
og svifti burtu húsmóður-
inni, og eftirskyldí hinn aldr
aða maka aleinan i annað
sinn, með fárra ára millibili.
Honuni verður áreiðanlega
ekki sársaukalaust að yfir-
gefa þennan stað sem hann
var-búinn. að gjöra svo vist-
legan, og þar liggja einnig
UáðSf' köhurnar hans á hæð
fhni bak við -bæinn.
Ragnhildur-s&luga var fríð
kona sýnum, há' á vöxt, og
þrekvaxin, skapstór, en kát
og létFlynÖ, liún var trygg-
tynd'Ug vinaföst, mjög hjálp-
iús við bágstadda, og voru
feir ófáir sem nutu hjálpar
þennar í raunum sínum. Hún
far skarpgáfuð og prýðilega
f|agmælt,'og lét hún ógjarn-
3«; -eia-n- -F -kappræðum.
Hún hafði yndi af góðum
manns á 4 klst. 11 sek. Þriðjal Þar að aukl hef éS eert hvatir (örlagakenning, svipa ræður.
sveit Skíðafélags ísa.fjarðar á! nokkra grein fyrir orðum Páls á lýðinn, hatursbál o. s. frv.) i J lok fundarins var ein-
4 klst. 2,11 mín. | um bókstafinn og Andann, Þér ættuð heldur að kannast róma samþykkt eftirfarandi
Beztum brautartíma náði orðum- sem þér og skoðana- (við, að sá, sem sagði fyrstur askorun;
Gunnar Pétursson, 51,47 mín.,ihræður yðar rnisnotið jafn- orðin „eilíf refsing“, elskaði, „Foreldrafundur haldinn í
næstur Oddur Pétursson 52, an- _ ' Þér segið, að ekki sé oss og lagði sjálfan sig í söl- ^ Reykjavik 13.3. 1953 fagnar
þvi framfaraspori í skóla-
Harðar á ísafirði á 2 klst. 25,
17 mín. Beztan tíma hafði
Björn Finnbogason úr Ár-
manni, 30,58 mín
Veður var óhagstætt og
mikill skafrenningur.
Tilfinningar.
26 mín. og þriðji Ebeneser Þörf að túlka Matt. 25,46 bók urnar fyrir oss.
Þórarinsson 52,54 mín. J staflega. Ég bið yður að benda |
Boðganga drengja, fimm a eitthvað í þeini orðum, sem
kílómetrar, fór einnig fram j unnt sé að taka sem líkinga-
og varð fyrst sveit Ármanns mal-
á 2 klst. 22,13 sek., önnur sveit'
Vanrök yðar.
málum, sem stigið hefir ver-
ið í þá átt, að gera skólanám
Tilfinningar höfum vér all- æskufólks fjölbreyttara, og
ir. Það er engum sársauka- meira í sámræmi við kröfur
laust að horfast í augu við
staðreyndirnar: Þjáning, böl,
"■'iÍDátsŒr
a/UIM QtfHHR _
Þér hafið komizt að raun synd og eilífar refsing. Enginn
um, að umtúlkun yðar á orð- , Setur varað Vlð eillfri glötun
um Krists um „eilifan eld“,an þess að sverð nisti sálu
stenzt ekki. Þá grípið þér þá sjálfs hans. En tilfinningar
aðferð, sem tíðkuð er hjá ný-
guðfræðingum og öðrum
fleirum skoðanabræðrum yð-
ar, að efast um uppruna orð-
anna.
Ég skal segja yður eitt.
Þessi kenning er ekki byggð
breyta ekki staðreyndum,
hvorki sjúkdómum, synd,
dauða né glötun. Náð Guðs
ein frelsar, en trúin er hin
tóma hönd, sem tekur við
gjöfum Drottins.
Magnús Runólfsson.
daglegs lifs. Hins vegar er
ljóst, að núverandi stakkur
allrar starfsemi Gagnfræða-
skóla verknámsins, að því er
húsnæði snertir, er svo þröng
ur, að hann hindrar allar
eðlilegar starfshreyfingar,
enda lánsflik, sem ekki er
unnt að notast við til neinn-
ar framtíðar.
Til þess að sú starfsstefna
í skólamálum,' sem ’ Gagn-
(Framhald á 7. síðu).