Tíminn - 24.03.1953, Page 2
2.
TÍM1NN, þriðjudaginn 24. marz 1953
69. blaft
103 metnir verðir li
launa úr ríkissjóði árið 1953
Nefndin, sem annast úthlutun listamannastyrkja, hefir
nú lokiS störfum. 103 listamenn hlutu styrk, en upphæðin,
sem úthlutaS var, nam kr. 608 400,00. Alls báí ust 160 um-
sóknir. — í nefndinni áttu sæti: Þorsteinn Þorsteinsson,
sýslumaður, formaður, Þorkell Jóhannesson, prófessor, rit
ari, og: Helgi Sæmundsson blaðamaður.
uumirnuau
15.000 krónur hlutu:
Ásgrímur Jónsson, Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi,
Guðmundur Gíslason Haga-
lín, Halldór Kiljan Laxness,
Jakob Thorarensen, Jóhann-
es S. Kjarval, Jón Stefánsson,
Kristmann Guðmundsson,
Tómas Guðmundsson, Þór-
bergur Þórðarson.
9.000 krónur hlutu:
Ásmundur Sveinsson, Elín-
borg Lárusdóttir, Finnur Jóns
son, Guðmundur Böðvarsson,
Guðmundui®Daníelsson, Guð
Útvai pið
Útvarpið í Aag:
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
urlregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. i5.30 Miðdegisútvarp. — 16.30
Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla;
II. fl. — 18.00 Dönskukennsla; I.
fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fram-
burðarkennsla i ensku, dönsku og
esperantó. 19.00 Tónleikar (plötur).
19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn
Finnbogason cand. mag.). 19.25 Tón
leikar: Þjóðlög frá ýmsum lönd-
um (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.
00 Fréttir. 20.30 Erindi; Napoléon
III. og samtíð hans (Baldur Bjarna
son magister). 20.55 Undir ljúfum
lögum; Carl Billich leikur dægur-
lög á píanó. 21.25 Johann Sebast-
ian Bach, — líf hans og listaverk;
III. — Árni Kristjánsson pianó-
leikari les úr ævisögu tónskálds-
ins eftir Forkel og velur tónverk
til flutnings. 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. — 22.10 Passlusálmur
(43.). 22.20 Kynning á kvartettum
eftir Beethoven; IV. 22.50 Dagskrár
lok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður-
fregnir. 12.10—13.15 Miðdegisút-
varp. — 16.30 Veðurfregnir. 17.30
íslenzkukennsla; II. fl. — 18.00
Þýzkukennsla; I. fl. 18.25 Veður-
fregnir. 18.30 Barnatími. 19.15 Tón-
leikar (plöturi. 19.30 Tónleikar;
Óperulög (plötur). 19.45 Auglýs-
ingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Föstu-
messa í Laugarneskirkju (prestur
séra Garðar Svavarsson.). 21.20
Kirkjutónlist (plötur). 21.30 Út-
varpssagan: „Sturla í Vogum“ eftir
Guðmund G. Hagalin; IX. (Andrés
Björnsson). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Brasilíuþættir; I.:
Frá vetrarríki til sólarlands (Árni
Friðriksson fiskifræðingur). 22.35
Dans- og dægurlög (plötur). 23.00
Dagskrárlok.
Árnað he'dla
Hjónaband.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Þorsteini Bjömssyni
ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir
og Svafar Helgason. Heimili ungu
hjónanna verður á Laugaveg 69.
Silfurbrúðkaup
eiga í dag foreldrar brúðgumans
frú Bergljót Bjarnadóttir og Helgi
Pálsson kennari frá Haukadal í
Dýrafirði.
Trúlofanir.
Þann 21. marz opinberuðu trú-
.lofun sína ungfrú Ingibjörg S.
Magnúsdóttir frá Ketilsstöðum í
Hvammssveit og Erling S. Tóm-
asson, stud. phil., frá Flateyri.
Nýlega opinberuðu trúlofun sina
ungfrú Kristín Helgadóttir, Krossi
á Berufjarðarströnd, og Bergþór
Sólmundsson, sjómaður á Breið-
dalsvík.
1 dag
er Guðrún Guðbrandsdóttir,
Sunnuhlíð í Vatnsdal, 70 ára.
mundur Einarsson, Gunnlaug
ur Blöndal, Gunnlaugur
Scheving, Jóhannes úr Kötl-
um, Jón Björnsson, Jón Eng-
ilberts, Jón Þorleifsson, Júlí-
ana Sveinsdóttir, Kristín
Jónsd'‘ttir, Magnús. Ásgeirs-
son, Ólafur Jóh. SigurSsson-
on, Ríkharður Jónsson, Sig-
urjón Ólafsson, Steinn Stein-
arr, Sveinn Þórarinsson, Þor-
steinn Jónsson.
5.400 krónur hlutu:
Egeert Guðmundsson, Frið
rik Á. Brekkan, Guðmundur
Frímann, Guðmundur Ingi
Kristjánsson, Heiðrekur Guð-
mundsson, Jóhann Briem,
Jón Leifs, Karl Ó. Runólfs—
son, Páll ísólfsson, Sigurður
Þórðarson, Sigurjón Jónsson,
Sncrri Arinbjarnar, Snorri
Hjartarson, Stefán Jónsson,
Svavar Guðnason, Vilhjálmur
S. Vilhjálmsson, Þorvaldur
Skúlason.
3.690 krónur hlutu:
Árni Björnsson, Árni Krist-
jánsson, Björn Ólafsson, Elías
Mar, Eyþór Stefánsson, Guð-
rún Árnadóttir frá Lundi,
Hallgrímur Helgason, Helgi
Pálsson, Höskuldur Björns-
son, Indriði Waage, Jón Aðils,
Jón Nordal, Jón Þórarinsson,
Jón úr Vör, Kristinn Péturs-
son, Kristín Sigfúsdóttir,
Kristján Einarsson frá Djúpa
læk, Magnús Á. Árnason,
Rögnvaldur Sigurjónsson, Sig
urður Helgason, Sigurður Sig
urðsson.
3.000 krónur hlutu:
! Anna Pjeturs, Erna Sigur-
leifsdóttir, Friðfinnur Guð-
jónsson, Gerður Helgadóttir,
Gísli Ólafsson, Greta Björns-
’ son, Guðmundur Jónsson,
' Guðrún Indriðadóttir, Guð-
rún Á. Símonar, Gunnar Eyj-
ólfsson, Gunnar Gunnarsson,
Gunnfríður Jónsdóttir, Gunn
þórunn Halldórsdóttir, Hall-
dór Helgason, Halldór Sigurðs
son, Hannes Sigfússon, Hjálm
ar Þorsteinsson, Hjörleifur
Sigurðsson, Hörður Ágústs-
son, Ingólfur Kristjánsson,
Kári Tryggvason, Karen Agn
ete Þórarinsson, Kristján
Davíðsson, Margrét Jónsdótt-
ir, Óskar Aðalsteinn Guðjóns
son, Pétur Fr. Sigurðsson, Reg
ina Þórðardóttir, Sigfús Hall-
dórsson, Stefán Júlíusson,
Sverrir Haraldsson, Valtýr
Pétursson, Vilhjálmur Guð-
mundsson frá Skáholti, Þór-
addur Guðmundsson, Örlyg
ur Sigurðsson.
Picasso
(Framh. af 1. síðu).
þó tekið það fram, að hann
hefði aldrei orðið jafn sorg-
' bitinn og þegar hann frétti
andlát Stalins — nema þeg-
!ar móðir hans dó.
Picasso gagnrýndur.
Þetta er þó ekki í fyrsta
skipti, að Picasso sætir gagn-
rýni af hálfu kommúnisat.
Þess er beðið með eftirvænt
ingu, hvort flokksstjórnin
muni krefjast þess af Picasso,
að hann biðjist opinberlega
fyririrgefningar. Eh hann
Ormagryf jan
Nýja bíó sýnir nú hina frægu
bandarísku kivkmynd, Ormagryfj-
an, með Oliviu de Havilland í aðal-
hlutverki. Mynd þessi gerist að
mestu innan veggja f eðveikrahæl-
is. Olivia de Havilland verður að
skila mjög erfiðu hlutverki í mynd
inni og gerir hún það með mikilli
prýði. crmagryfjan fjallar um
unga konu, sem missir vitið, vegna
; msra atburða, sem orkuðu á hana
í æsku og síðar. Alvarlegasta áfall-
ið fær hún, er hún lendir í bif-
reiðaárekstri og sakar hún sjálfa
sig um þann árekstur, sem kostaði
góðan vin hennar lífið. Sýnt er,
hvernig hún læknast í hælinu, mest
fyrir hjálp eins læknis, sem beitir
nýjum aðferðum að nokkru leyti.
Gen;ur þetta stig fyrir stig og lít-
ur all erfiðlega út á köflum, en að
lokum nær konan heilsu sínni.
Þetta er með betri myndum, banda
rískum, sem hér hafa veriö sýndar.
Kvikmyndir um
barnauppeldi
I gærkveldi sýndi Barna-
verndarfélagið kvikmyndir
um uppeldismál í fyrstu
kennslustofu Háskólans. Hef-
ir formaður félagsins, dr.
Matthías Jónasson gengizt í
það að fá hingað til lands
þessar fræðslukvikmyndir,
sem fengnar eru hjá sérstakri
stofnun í Genf. |
| Barnaverndarfélagið ætl-
ar að gefa fólki kost á að
kynnast þessum kvikmynd-
um, en af þeim má mikiö læra
varðandi barnauppeldi, eink-
1 anlega um þau mistök, sem
oftast eiga sér stað á þeim
! vettvangi. j
j Kvikmyndin er talin enn
' áhrifaríkari en fyrirlestur í
þessu efni, þar sem efni kvik
myndarinnar festist gjarnan
betur í fólki en mælt mál. !
I Ef vel tekst til um þessar
kvikmyndir og reynslan sýn-
ir að fólk hefir áhuga á þess-
um vandamálum kynslóð-
anna, verða þessar kvik-
imyndasýningar Bairnavernd
' arfélagsins upphaf að víð-
tækara starfi þess á þeim vett
vangi.
Stór ísskápur|
tveggja dyra, borðvigt og stór f
hræri- og hakkavél til sölu. :
Upplýsingar í síma 9199.
IIIIIIIIIIMIMMIMmiMllllllMllillttiMIIIIMIIIIilllilllllllllM
hefir þegar tekið fram, að
hann hafi gert hina hneyksl
anlegu mynd sína í virðing-
arskyni við Stalin, en ekki af
öðrum hvötum. Hann vilji
ekki dæma um það, hvort
hún sé æskilega lík einvald- j
anum eða nægjanlega vel
gerð, en hann beri harðlega
á móti því, að hún geti á
neinn hátt talizt móðgandi.
Samkvæmt síðustu fregn-
um hefir Picasso fallizt á þá
aðfinnslu miðstjórnar
franska kommúnistaflokks-
ins, að myndin af Stalín sé
misheppnuð og skorti mjög
sósíalistiskt raunsæi.
N Ý
FraMiIeiðam nú iniðstnðvarkatla ancð
spíral-vatnshitara
Kaílarniir skila stöðugu vatnsrcimsli
með sama liitastigi og’ niiðstöðvarliiti
inn. ... —
Með jicssari gerð katla viiinst:
a: Uppsetningar sérstaks baðvatnsgeymis þárf ekki við
b: Minna vat.nsmagn þarf að hita upp áð staðáldri, og
þá um leiö minni brennslu éldsneytis.
c: Betri einangrun heýta vatnsins. —
d: Stofnkostnaður að mun minni.
B. M. katlar crn óháðir rafmagni
B. M. kaltar eru smíðaðir úr 3ja og 4ra mm. járnplötum.
Vegna mikillar eftirspurnar og sölu, er hægt að haga
framleiðslunni þannig, að verð katlanna er mjög hag-
kvæmt. — Verð eftir stærð:
Án spíral- m/ spíral-
hitara hitara
Stærð 1 (hitar upp ca. 200 rúmm. íbúð) kr. 2100 2900
Stærð 2 (hitar upp ca. 400 rúmm. íbúð) kr. 2800 3600
Stærð 3 (hitar upp ca. 800 rúmm. ibúð) kr. 3600 4400
B. M. katlav eru ÞEIÍKTIR UM ALLT LAND fyrir spár
neytni og öryggi. KÖTLUNUM FYLGJA BANDARÍSK-
IR OLÍUSTILLAR AF FULLKOMNUSTU. GERÐ, — All
ar nánari upplýsingar látnar í té þeim er óska.
Björn IVlagnússofii, KefBavík
Sími 169 og 175
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 1., 3., og 4 tbl. Lögbirtingarblaðsins
1953 á hluta í húseigninni Bollagötu 4, hér í bænum,
efri hæð m. m., þingl. eign Kjartans O,-Bjarnasonar,
fer fram eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., á
eigninni sjálfri laugardaginn 28. marz 1953 kl. 2,30 e.h.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík
!
Sendum gegn póstkröfu
Hafið þér athugað, að þótt þér búið útl á landi, getlð
þér fengið: Ljósakrónur, vegglampa, borðlampa, hrað-
suðupott, pönnur o. fl., o. fl. á verksmiðjuverði. Látið
þvi vini yðar í Reykjavík velja fyrir yður eða sendið
línu. Þá munum vér senda yður vöruna um hæl I póst-
kröfu. — Málmiðjan h.f., Bankastræti 7. Sími 7777.