Tíminn - 24.03.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.03.1953, Blaðsíða 6
 TÍMINN, þriðjudaginn 24. marz 1953 69. blað. J PJÓDLEIKHUSID LAWDIÐ GIEYMBA eftir DavíS Stefánss. frá Pagraskógi Leikstjóri: Lárus Pálsson Frumsýning fimmtud. 26. marz kl. 20.00 Önnur sýning föstud. 27. marz kl. 20,00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pönt- unum í síma 80000 og 82345. Sími 81936 Sjómannalíf Viðburðarík og spennandi sænsk stórmynd um ástir og ævintýri sjómanna, tekin 1 Sví- þjóð, Hamborg, Kanaríeyjum og Brasilíu, hefir hlotið fádæma góða dóma í sænskum blöðum. Leikin af fremstu leikurum Svía (Alf Kjellin, Edvin Adolph son. XJiaf Palme, Eva Dahlbeck, Ulla Holmberg). Alf Kjellin sýn ir einn sinn bezta leik í þess- ari mynd. Sjaldan hefir Iífi sjó- manna verið betur lýst, hætt- um þess, gleði, sorg og spenn- andi ævintýrum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnu kl. 7 og 9. . Siðasta sinn. Dasgnrlaga- getraunin Bráðskemmtileg gamanmynd með nokkrum þekktustu dægur lagasöngvurum Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. NÝJA BÍÓ Ormagrgfjan (The Snake Plt) Bönnuö börnum innan 16 ára. Einnig er veikluðu íólki ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjfrl ^ ^ Q BÆJARBÍÓ - HAFNARFIRDt — Vctrarleihirnir í Osló 1952 Sýnd kl. 7 og 9. Ágóðinn rennur í íbúðir ís- lenzkra stúdenta f Osló. Mynd- in er bráðskemmtileg og fróð- leg. Vona að þið mætið. Guðrún Brunborg. Sími 9184. HAFNARBÍÓ Á hiðilsbuxum (The Groom Wore Spurs) Srpenghlægileg amerisk gaman- mynd, um duglegan kvenlög- fræðing og óburðuga kvikmynda hetju. Ginger Rogers Jack Carson Joan Davis Sýnd kl. 5, 7 og 9. ’X SERVUS GOLD X' fLXXjT— nyvfi lr\yu —ir\^"J r To.10 HOLLOW GROUND 0.10 mm YELLOW BLADE mm SERVUS GOLD rakblöðin heimsfrægu leikíííagSI Bridgekeppni opin- 7nm?{:»Lnnn:nnnnniii::i:»n:t?:nt»::::nx:i»t:ttnmmmmm«tuu»tmi REYKjAYíKD^jsI berra síarfsmanna Góðir eiginmenn sofa heima Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Næsta sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. AUSTURBÆJARBÍÓ ÍJlfur Larsen (Sæúlfurinn) Mjög spennandi og viðburðarík amerísk kvikmynd byggð á hinnl heimsfrægu skáldsögu eftir Jack London, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hinn 26. marz n. k. heíst hin árlega bridgekeppni ríkisstofnana hér i bæ. í fyrra tóku 16 ríkisstofnanir þátt í þeirri keppnj og gera forstöðumenn keppninnar ráð fyrir a. m. k. eins mikilli þátttöku nú, ef ekki meiri. Ekkj er þó unnt að segja nákvæmlega fyrir um það enn, þar sem tilkynningum um þátttöku þarf ekki að skila fyrr en 22. þ. m., en MARY BRINKER POST: Anna 63. ’ddgur. Baráttan um námuna (Bells of Coronado) Mjög spennandi og skemmtileg, ný, amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Roy Rogers, Dale Evans (konan hans) og grínleikarinn Pat Brady. Sýnd kl. 5. TJARNARBÍÓ Elshu honan (Dear Wife) Framhald myndarinnar Elsku Ruth, sem hlaut frábæra að- sókn á sínum tíma. Þessi mynd er ennþá skemmtilegri og fyndn ari. Aðalhlutverk: William Holden, Joan Caulfield, BiIIy De Wolfe, Mona Freeman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIÓ T öfragar&urinn (The Secret Garden) Hrífandi og skemmtileg, ný, amerísk kvikmynd af víðkunnrl samnefndri skáldsögu eftir Frances Bumett, og sem komið hefir út í ísl. þýðingu. Margaret O’Brien, Herbert Marshall, Dean Stockwell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðg. TRIPOLI-BÍÓ Kínvershi hötturinn (The Chlnese Cat) Afar spennandi, ný, amerísk sakamálamynd, af einu af ævin- týrum leynilögreglumannsins CHARLIE CHAN. Sidney Toler, Mantan Moreland. Sýnu kl. 7 og 9. . Síðasta sinn. Bönnuð börnum tnnan 16 ára. Hann herti sig nú upp og gekk hratt framhjá húsinu. Það var ekki að undra, þótt faöir hans ætti bágt með að stilla sig um að hlæja að honum. Hann var hjassi að véra að hugsa um stúlku úr hafnarhverfinu. þeim á að skila til Benedikts'.. Er HuS*- kom nær hnsi Kraford hjónanna, gleymdi hann Antonssonar c/o Fjárhags- °nnu °8 Eimlíu. Það var að vísu allt í lagi með að vera ráð eða Zophoníasar Péturs- Friðriku ofurlitið til skemmtunar í leiðindum hennar, en r/n Trvo-críno-nctnfnnn t'að var tæplega sæmandi að nota hana til fjárafla. Ég ríkisins riy^in8asroinun,hefði átt að fara til Markúsar Kraford sjálfur, hugsaði Keppiiin fer fram í Skáta--iiann- Hvað skyidi harn hugsa um mig fyrir að nota eigin- heimilinu og hefst 26. og 27.'konu hans sem niilligöngumann? Undir eins og hann marz n k o° síðan á hverj- hafði hreyft málinu við hana, hafði hún hrifið það úr um fimmtudegi eftir páska. jhöndum hans. „Mér heyrist þetta vera ágætt tækifæri fyr- _____________“___________l_!ir Þ1® Hugi. Þú hefir gáfurnar og áræðið og fólki þykir vænt um þig. Ég er sánnfærð um að þetta happnast. Láttú mig tala við Markús um þetta fyrir þig. Ég er vissum áð hann verður mikið meðfærilegri í mínum höndum." -- - Friðrika var ein þeirra kvenna, sem eru áfjáðar í að e'ígá Hirkjuhyggingar . . (Framh. af 5. síðu). t.d. .í stærstu og voldugustu kirkjunum í Utha heldur en hlutcieild í örlögum annara. Hún var sú kona,. sem.hPíðj g.tt kirkju heimsins Péturskirkj- sii;ia til borðs með kardínálum og skapa stefnur rikja unni í Róm, þar 'sem verið var vlS hlið íorsætisraðherra. Hún sagði að fólkið ætti mikinn að pranga með ýmis konar ^átt i viðskiptagæíu manns síns. söludót og taka hátt verð fyr-| Hún laut að honum, horfði gráum, rannsakandi aug- ir viðtöl í skriftastólunum við (um i andlit hans og klappaði á hönd hans. „Kæri drengurr hliðina á hópum manna, !inn minn, mér þykir svo mikið fyrir því, en ég hef ekki krjúpandi á bæn í tilbeiðslu’|komist til ráðs við Markús ennþá. Af einhverri annarlegri á guð sins. Eða að vera við j ástæöii hefir hann verið mjög einþykkur í þessu máli. messu í annarri aðalkirkj- ,Hann heldur því fram, að hann hafi ekki hugmynd um, unni í París, þegar fjöldi hvort Þér heppnist að græða á þessu. Hann sþyr Tiýaöa manna þusti út frá háaltar- reynslu þú hafir í skipaútgerð, hvaða tryggingvv þú...gé.tií inú út á meðal kirkjugest- sett — ó, hann spyr svo margra heimskulegra spurninga. anna að snapa eftir samskot- jÉg er orðin uppgefin á honum“ -..... um — í miðri aðalræðu prests | Hugi brosti til að hylja leiðindin, sem þetta olli ’hönum. ins. Og heldur finnst mér Honum skildist nú, að hann hafði treyst á aðstoð Friðfikú og líka slá á helgina í kirkjum áhrif hennar á Markús málinu til framdráttar. „Máske hefir mótmælenda í Bandaríkjun- bann á réttu að standa, Friðrika. Þegar allt kemur til alls, um og Kanada, þegar sníkju- . þá getur ekki einhver farið til manns og sagt: Ég hef fengið diskarnir eru komnir á milli góða hugmynd. Ég get grætt stórfé á skipaútgerð -— gerðu kirkjugestanna í messugjörð-: svo vel að fá mér tuttugu og fimm þúsund dali“. inni í kirkjunni. Mér finnst j „Satt er það, að það gætu ekki allir, en það gegnir öðru þetta allt gefa verri „hug- ( máli með þig, Hugi, þegar tekið er tillit til stöðu föður þíns blæ“, heldur en þótt saklaus og þíns ágætis. Þar að auki er Blaine skipstjóri vel þekktur ar og prúðar skemmtanir eða 1 maður og duglegur. En Markús vildi ekki hlusta á mig“'. Hún skóli sé í nokkrum hluta hló og leit glettnislega til hans. „Ég held, að hánri sé'svöna kirkjuhússins með vegg á þvergirðingslegur, af þvi að hann er að striða mér. Kæri milli aðal kirkjuhelgidóms- vinur, ég held, að hann sé afbrýðissamur út í j>ig“„.......... . , ins alltaf, nema þegar guðs- þjónusta fer fram. Ég hafði ekki gert mér Ijóst Á Ijónaveiðum (The Llon Hunters) Afar spennandi, ný. amerisk frumskógamynd, um hættur og ævintýri í frumskógum Afriku. I Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. fjársparnaður að sameina kirkju og félagsheimili og jafnvel skóla að einhverju leyti. Og vistlegra er þá hægt að gera hvort tveggja, heldur en tildra þvi upp í tvennu eða þrenríu lagi — og láta það síðan standa autt og snautt flesta daga ársins. Mestu varðar að messu- Hugi lyfti brúnum og hló. „En auðvitað hefir hann. enga ástæðu til þess“. Hún roðnaði lítillega og leit undan. „Ekki nokkra minnstu fyrri en í Utha í fyrra, hve' ástæðu. Honum virðist ekki skiljast, að þú ert íttjög urig'ur gott kirkjuheimili getur verið og nýtur hylli margra ungra stúlkna, og að ég er ekki aririað dýrmætt. Og hve miklu dýr-.en gömul kona, sem sýni þér aðeins „platóniskan" áhuga“,. mætara það er heldur en yf- | Hugi mótmælti því, að hún væri öldruð, þaö væri langt irleitt predikanir prestanna,frá því og hún væri meira töfrandi en ungar stúlkur. Hvað þótt einstaka sinnum geti ' snerti hinn „platóniska" áhuga — ja, hann yppti öxlum, eins þær verið hrífandi og unun á og hann vildi láta útrætt um svo átakalitla tilfinningu. að hlýða. „Nei, ég hef á réttu að standa, minn kæri. Og eins og vinur Svo er það óvéfengjanlegur og eldri kona finnst mér, að ég verði að segja þér, hve heimskulegt það var af þér að vera með þessar bféllúr á dansleiknum í gærkveldi". Hún hafði verið að fitla vjð lítjnp íílabeinsblævæng, ýmist breitt úr hottum eða skellt.honum saman með löngum og hvítum fingrum. Nú skellti hún vængnum snögglega saman og sló honum laust á hnúa hans. Af'einhverjum ástæðum féll honum þetta mjög illa. Hon- um fannst hann ekki geta setið hér mínútu lengur og láta hirta sig eins og dreng. Skyndilega stóðu honum ljós fyrir hugarsjónum tengsl sín við þessa konu, hið heimskulega og innantóma samband, sem hafði hvorki til að bera heiðríkju gjörðin og það, sem talið er ! djúþstæðra tilfinninga eða einlægni vináttunnar. veraldlegt, svo sem skemmt- J Nú er hann virti hana fyrir sér með köldum augum andúð- anir og annað, sé þroskandi arinnar og særðu sjálfstrausti, sá hann hana skýrt sem óró- og göfgandi, eða a.m.k. að það , lega og óánægða konu, sem hafði að líkindum hvorki byggt dragi ekki þátttakendur nið- J hjónaband sitt upp af ást né göfgi. Hann sá hana nú sem ur á við á neinn hátt. Hinn eigingjarna konu, er þyrsti í eftirtekt annarra og þráði mikli andans maður Norð- , líkamlega fullnægingu, þótt hún væri of huglaus til að afla manna, Björnstjerne Björn- (sér hennar og vasaðist i staðinn í hjómkenndri ástleitni, eins son, sagði: Þar sem góðir , og hann hafði reynslu af, og vissi jafnframt, að hún mundi menn ganga, þar eru guðs aldrei geta haldið ásæknum ástmanni í armslengd frá sér vegir. Ég vona, að sr. Jakob (á meðan hún ól á hégómagirnd sinni við tilbeiðslu háris. Jónsson fallist á það, að ein- j „Ég hef eytt of miklum tíma fyrir þér“, sagði hann og hverju leyti, hvort sem þeir^stóð upp og hneigði sig kuldalega. „Þakka þér þúsund sinn- vegir eru innan eða framan:um fyrir vinsemdina og tilraunir þínar mér til hjálpar". við kórþilið — og einnig eftir j Hún hallaði sér aftur á mjúka svæflana og leit á hann í gegnum löng augnhárin, án þess að segja nokkuð. Síðan andvarpaði hún ág yppti öxlum og sagði lágt: „Mér þykir leitt, að ég gat ekki verið þér til aðstoðar, kæri tírengur. Komdu bráðlega aftur, viltu það ekki? Ég held fámenn kvöldverðarboð næsta þriðjudag. Ef þú hefir ekki annað við að vera, þá mundi það gleðja mig....“ Hér hætti hún og rétti honum máttlausa hönd, eins og það skipti ekki máli, hvort hann tæki í hana eða ekki. Þau vissu bæði, að að kórþilið hefir verið dregið til hliðar. V. G. tnttttnnnnHnunninmunnnnnns }MÍ í TífttaHutn »•♦»♦ annnnmnntntttttittnntt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.