Tíminn - 26.03.1953, Side 1
Ritstjóri:
Þórarlnn Þórarinsson
Fréttaritstjórl:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrlfstofur i Edduhúsi
Fréttasimar:
81302 og 81303
AfgreiSslusimi 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmlðjan Edda
37. árgang>ur.
Reykjavík, fimmtudaginn 26. marz 1953.
71. blað'.
Flokksþinginu lokið,aðalfund-
ur miðstjórnar haldinn í gær
Glæsiloga og' fplmcnnt lokalióí vnr ha!d-
ið að Ðótél Borg' í gærkvelii
Flokksþingi Framsóknarmanna var slitið að Hótel Borg
um hádegi í gær með ræðu Hermanns Jónassonar, for-
manns flokksins. Síðdegis í gær var haldinn aðalfundur
miðstjórnarinnar og var Hermann Jónasson endurkjör'nn
þar formaður fl.jkkr\s. í gærltveldi var fjölmennt loka-
hóf að Hótel Borg.
. . _ framkvæmdastjóri, gjald-
Fundur flokksþingsins stóð keri varaformaður var kjör-
til klukkan þrjú i fyrrinótt, inn steingrimur stelnþórs-
og var þá afgreidd ályktun gon> f0rsætisráðherra, vara-
þingsins um öryggismál, og ritari Guðbrandur Magnús-
álit fjármála- og blaðnefnd- son> f0rstjóri, og varagjald-
keri Guðmundur Kr. Guð-
mundsson, skrifstofustjóri.
Blaðstjórn Tímans.
í blaðstjórn Timans voru
ar.
Kosningu mið-
stjórnar Iýst.
Fundur hófst síðan klukk-
an 11 í gærmorgun og var’kjörnir Herlmann Jónasson,
Guðmundur Gíslason, skóla- Eysteinn Jónsson, Steingrím
stjóri kjörinn fundarstjóri. lur Steinþórsson, Sigurður
Var þá lokið við afgreiðslu1 Kristinsson, Guðbrandur
tillagna og síðan lýst mið- j Magnússon, Vilhjálmur Þór,
stjórnarkjöri er fór fram í Hilmar Stefánsson og Pálmi
fyrradag, en síðan kjörnir, Hannesson, Varamenn voru
varamenn miðstjórnar. Eftir kjörnir Vigfús Guðmundsson
það fóru þingslit fram. og Ólafur Jóhannesson. |
Varamenn í miðstjórn
í miðstjórn eigi sæti þing- í Reykjavík og nágrenni voru
menn flokksins, 15 menn úr,kjörnir Sigurður Kristinsson,
Reykjavík og nágrenni og Þorsteinn Sigurðsson, Sigur-
síðan einn fulltrúi úr hverju'vin Einarsson, Guðmundur
kjördæmi. Úr Reykjavik og Kr. Guðmundsson, Jón ívars
nágrenni voru kosnir: Pálmi.son, Leifur Ásgeirsson, Þórir
Steinþórsson, Sæmundur ^
Friðriksson, Jakobína Ás-
geirsdóttir, Jóhannes Elías-
son, Björn Guðmundsson,
Jón Helgason. Og af lista
ungra Framsóknarmanna
Hannes Jónsson, Þorsteinn
Eiríksson og Guðmundur Sig
Skíðaskálinn í Seljalandsdal
Vel verður vandað til
skíðavikunnar á ísafirði
Seljalandsdalur við ísafjörð hefir oft verið kallaður
„Paradís skíðamanna“ og þeir sem þangað hafa kornið á
sólbjörtum marz- eða apríldegi, geta borið um gildi þeirrar
nafngiftar.
Hannesson, Guðbrandur
Magnússon, Þórarinn Þórar-
insson, Hilmar Stefánsson,
Sigtryggur Klemensson, Daní
el Ágústínusson, Ólafur Jó-
hannesson, Þórður Björns-
son, Vilhjálmur Þór, Sigur-
jón Guðmundsson og Vigfús
Guðmundsson. Og af lista tryggsson.
ungra Frarhsóknarmanna ’ Miðstjómarmenn
Þráinn Valdemarsson Stein- -ti - landi
uZUJj°nSSOn °S Knst]an| Einn miðstjórnarmaður
1 sson- var kjörinn fyrir hvert kjör-
dæmi, og fara þeir hér á eft
Aðalfundnr Ir. Varamenn taldir á eftir
m.ðstmrnar. ' aðalmönnum:
Siðdegis i gær var svo hald Borgarfjörður:
inn aöalfundur miðstjórnar. Haukur Jorundsson Hvann
V3f Tm\nn.lÓnaS- Þórhallur Sæmundsson,
son, landbunaðrraðherra, Akranesi
endurkjörinn formaður
flokksins, Eysteinn Jónsson, Mýrasýsla:
fjármálaráðherra, ritari, og Sverrir Gíslason, Hvammi.
Sigurjón Guðmundsson, Jón Steingrímsson, Borgar-
__________________________ nesi.
Hermann Jónasson,
form. Framsóknarflokksins
ísaf jörður:
Kristján Jónsson frá Garðs
stöðum. Bjarni Guðbjörnsson.
N.-ísaf jarðarsýsla:
Þórður Hjaltason, Bolunga
vík. Hafliði Ólafsson.
Strandasýsla:
Gunnar Þórðarson, Grænu-
mýrartungu.. Jónatan Bene-
diktsson, Hólmavík.
V.-Húnavatnssýsla:
Guðmundur Gíslason.Reykja
skóla. Gústaf Halldórsson.
A.-Húnavatnssýsla:
Gunnar Crímsson, Skaga-
strönd. Hilmar Frímannsson.
Skagaf jarðarsýsla:
Gísli Magnússon, Eyhildar-
holti. Jón Jónsson, Hofi.
A Seljalandsdal geta allir
fundið brekku við sitt hæfi
og þar þrýtur aldrei snjó fyrr
en séint í maí eða jafnvel
ekki fyrr en um miðjan júní.
Og jafnvel nú, þegar snjó-
laust er um allt land, þá er
nægur snjór á Selj alandsdal.
Skíðavikan mikið sótt.
Allt frá byrjun hefir verið
mikil aðsókn að „Skíðavik-
unni“ og má búast við að svo
verði einnig í ár. Gamlir ís-
firðingar í Reykjavik eru
vanir að nota tækifærið og
heimsækja frændur og kunn
ingja heima á ísafirði um1
páskana. Skipaútgerð ríkis-
ins heldur stöðugt þeirri vin-
sælu reglu að senda annað
af stóru strandferðaskipun-
um úr Reykjavík vestur um,
þannig, að skipið kæmi til
ísafjarðar seinnipartinn á
skírdag og sé aftur á suður-
leið seinnihluta annars páska
dags. Þannig notast öll páska
helgin á ísafirði í sól og snjó
og allir geta mætt kolbrúnir
til vinnu í Reykjavík á þriðju
dag. — Betur verður páskun-
um ekki varið.
Góð fyrirgreiðsla.
Á ísafirði sér Skíðafélag
ísafjarðar um alla fyrir-
greiðslu þeim sem þess óska.
Það útvegar húsnæði og fæði,
sér um bílferðir upp að skíða-
skála félagsins á Seljalands-
dal, en þar eru seldar veit-
ingar yfir daginn og þar er
einnig svefnpláss fyrir um'20
manns í 2—4 manna her-
(Framhald á 7. síðu).
Samþykkir að
slíta stjórnar-
samvinnu
Flokksþing Fi’amsóknar-
manna samþykkti í einu
hljóði eftirfarandi tillögu í
fyrrakvöld.
„Flokksþingið telur rétt,
að núverandi stjórnarsam-
vinnu sé lokið með alþingis
kosningum þeim, sem nú
fara í hönd, og ríkisstjórnin
segi af sér að kosningunum
afstöðnum“.
Sigluf jörður:
Jén Kjartansson,
Jóhannsson.
Bj arni
Fjölsótt lokahóí
flokksþingsins
Snæfellsnes- og
Hna ppadalssýsla:
Gunnar Guðbjartsson,
; Hjarðarfelli. Stefán Kristjáns
son.
í gærkvöldi var haldið að
Hótel Borg lokahóf flokks-
þingsins. Hófst það með
borðhaldi 6,30. Meðan á
borðhaldi stóð voru fluttar
margar ræður.
Þegar borð höfðu verið
tekin upp var stiginn dans.
Samkoman fór hið bezta
fram og skemmtu samkomu
gestir sér hið bezta. Hófið
sótti fast að 300 manns. I
Dalasýsla:
Halldcr Sigurðsson, Staðar-
felli. Þórólfur Guðjónsson.
Barðastrandarsýsla:
Sigurður Elíasson, Reykhól
um. Jóhann Skaftason, Pat-
reksfirði.
V.-ísaf jarðarsýsla:
Jóhannes Davíðsson, Hjarð
ardal. Halldór Kristjánsson,
Kirkj ubóli.
Ey jaf jarðarsvsla:
Garðar Halldórsson, Rif-
kelsstöðum. Þcrarinn Eldjárn,
Tjörn.
Akureyri: |
Jakob Frimannsson. Krist-
inn Guðmundsson.
S.-Þ:ngeyjarsýsla:
Finnur Kristjánsson, Sval-
barðseyri. Teitur Björnsson,
Brún. i
i N.-Þingeyjarsýsia:
Björn Kristjánsson, Kópa-
skeri. Jóhannes Árnason.
i
N.-Múlasýsla:
Páll Metúsalemsson, Refs-
stað. Þorsteinn Sigfússon,
Sandbrekku.
(Framh. á 2. slðu).
Ólafur Ottesen lézt
(
af sárum í gærmorgun
Ólafur Ottesen, matsveinn af vélbátnum Heimi í Kefla-
vík, scm varð fy?ir hinni hrottalegu árás í Keflavík og
fannst helsærður í gömluin bílgarmi, þar sem hann hafði
legið hjálpa?vana næturlangt og fram á dag, andaðist í
gærmorgun.
Þrettán dagur voru liðnir
frá því Ólafur Ottesen varð
fyrir hinni fautalegu árás og
þeirri fáheyrðu meðferð, er
hann sætti á eftir. Hefir
hann alla stund verið mjög
þungt haldinn og tvísýnt,
hversu honum reiddi af.
Hafa gerzt mansbanar.
Með láti Ólafs Ottesens eru
þeir, sem á honum unnu að-
faranótt 12. marz, orðnir
mannsbanar. En aðild að því
verki hafa játað á sig banda
rískur maður á Keflavíkur-
flugvelli og íslemkur unglings
piltur, sem var á vertíðinni í
Keflavík. Þriðji maðurinn,
sem með þeim var umrædda
nótt, átti ekki þátt í tilræð-
ir.u við Ólaf.
Þyngir dóminn.
Menn þessir bíða dóms, og
mun það' óhjákvæmilega
sekt þeirra og þann dóm,
sem upp verður kveðinn yfri
þeim, að Ólafur hefir beðið
bana af áverkum þeim, sem
hann hlaut.