Tíminn - 26.03.1953, Qupperneq 4
4.
TÍMINN, fimmtudaginn 26. marz 1953.
71. blað.
Ályktanir 10. flokksþings Fram
sóknarmanna um atvinnumál
(Framhald af 3. síðu).
rekstursafkomu útgerðarinnar með hlutaskiptum, ef um
einkarekstur er að ræða, eða beinni þátttöku i félags-
formi. Flokksþingið telur, að vinna beri að því, að jafn-
hliða einkarekstri á útgerð séu rekin samvinnuútgerðar-
félög sjómanna. Flokksþingið telur það mjög nauðsyn-
legt, að útgerðarmenn og sjómenn verði beinir aðilar að
vinnslu og nýtingu aflans og sölu lians svo þeir njóti
sannvirðis vörunnar.
Þá telur flokksþingið rétt, að stofnuð verði, þar sem nauð-
syn krefur, félög um rekstur togara til atvinnuaukningar
í hinum ýmsu landshlutum, með stofnframlögum frá rík-
inu, kaupstöðum og kauptúnum.
3 Flokksþingið telur nauðsynlegt, að útgerðinni sé jafnan
séð í tæka tíð fyrir fullnægjandi hagkvæmum rekstrar-
lánum, og vextir af þeim lækkaðir frá því sem nú er, svo
að til stöðvunar atvinnutækjanna komi ekki vegna skorts
á rekstursfé, enda sé gætt fullrar hagsýni í rekstrinum.
Þá telur það, £.5 stefnu bankanna beri að breyta í þaö
horf, að lánum til útgerðar verði beint til verstöðva víðs-
vegar um landið meira en nú er gert, og bankaútibúum
verði gefnar frjálsari hendur um útlán í því skyni. Harmar
þingið þá þróun, sem undanfarið hefir átt sér stað, að
fleiri og fleiri bátar eru fluttir frá útgerðarstöðum úti
á landi, þar sem útgerðarskilyrði eru góð, með þeim af-
leiðingum, að atvinnulíf lamast og byggðir eyðast.
4. Áherzla sé iögð á að ljúka þeim hafnargerðum, sem byrjað
hefir verið á og mikla þýðingu íiafa fyrir útgerðina. Þá
sé einnig stefnt að því, að koma upp hafnarmannvirkjum,
þar sem skammt er í auðug og lítt notuð fiskimið.
5 Sjómönnum og öðru starfsfólki útgerðarinnar sé tryggð
góð aðbúö í viðleguhöfnum og annars staðar, þar sem
það dvelur vegna atvinnu sinnar.
6. Flokksþingið telur, að reynsla síðustu ára af síldveiðum
fyrir Norður- og Austurlandi sýni nauösyn þess, að aukin
verði fj ölbreytni í útgerð, og meiri áherzla verði lögð á
reknetasíldveiðar og síldveiðar á úthafinu, en verið hefir.
Flokksþingið ályktar að fela þingmönnum flokksins að
vinna að því, að íslendingar fái aðstöðu til útgerðar við
Grænland.
7. Flokksþingið ályktar að vinna beri að því, að sala saltfisks
verði frjálsari en nú er og bendir á í því sambandi, að
S.Í.S. verði löggiltur útflytjandi ásamt S.Í.F.
8. Efldar séu vísindalegar rannsóknir í þágu fiskveiða og nýt-
ingar sjávarafurða, og þeim búin þau skilyrði, að þær
geti komið að sem beztum notum. í þvi skyni verði útvegað
fullkomið skip til haf- og fiskrannsókna og rannsóknar-
stofnun sjávarútvegsins búin betri og fullkomnari starfs-
skilyrði.
9. Flokksþingið áréttar fyrri ályktanir um að æskilegt sé,
að komið verði upp reikningaskrifstofu fyrir togarút-
gerðina á sama hátt og fyrir vélbátaflotann.
10. Flokksþingið leggur áherzlu á, að fullt tillit sé tekið til
smábátaútgerðarinnar í löggjöf og stjórnarframkvæmdum
varðandi sjávarútvegsmál. Lýsir flokksþingið ánægju sinni
yfir þingsályktun um rekstrarlán til opinna vélbáta, er
samþykkt var á síðasta Alþingi.
11. Flokksþingið telur nauðsynlegt, að varzla verði allan
sólarhringinn árið um kring á talstöðvum, þar sem það
kann að þykja nauðsynlegt vegna öryggis sjófarenda og
ennfremur að greitt sé fyrir því, svo sem unnt er, aö sjó-
farendum berist ókeypis upplýsingar frá talstöðvum um
veður, sjólag og landtökuskilyrði.
12. Gerðar séu ráðstafanir til þess að ávallt sé til nægileg
innlend beitusíld og samvinnu leitað við síldarverksmiðjur
ríkisins eða aðra aðila um lausn málsins. Beitugæðin séu
tryggð með mati og eftirlit haft með verðlagi. Jafnframt
verði tryggt að bankarnir láni til kaupa á beitusíld, hvar
sem er á landinu.
13. Rannsakað verði, hvernig hin stórvirku atvinnutæki, svo
sem síldarverksmiðjur, hraðfrystihús og niðursuðuverk-
smiðjur, sem byggð hafa verið að meira eða minna leyti
fyrir almannafé, verði sem bezt nýtt.
14. Flokksþingið telur, að nú þegar beri að gera róttækar ráð-
stafanir til að auka fjármagn Fiskveiðasjóðs íslands,
meðal annars með lántöku eftir því, sem unnt er, og láta
hann hafa sömu tekjustofna og hann hefir áður haft, og
verði honum gert að skyldu að lána stofnlán til opinna
vélbáta á sama hátt og til annarra báta. Jafnframt telur
þingið nauðsynlegt, að endurskoðuð verði ákvæði um há-
mark lána til fiskiskipa.
Flokksþingið telur æskilegt, að Stofnlánadeild sjávar-
útvegsins verði tryggt framlag Landsbankans, sem var
100 milljónir króna, sem fast stofnfé til starfsemi sinnar.
15. Lögð sé áherzla á, að efla enn hlutatryggingasjóð báta-
útvegsins og koma sem fyrst öruggri skipan á starfsemi
hans, svo að dregið verði úr áhættu útgerðarinnar, þegar
almennan aflabrest ber að höndum í einni eða fleiri
verstöðvum.
16. Flokksþingið skorar á stjórnarvöld og aðra hlutaðeigend-
ur að gera nú þegar fullnægjandi ráðstafanir til að
tryggja örugg gæði útflutts fisks og fiskafurða, svo að
fyrirbyggt verði með öllu, að íslendingar verði fyrir
markaðstjóni vegna óvandaðrar fiskmeðferðar og fisk-
verkunar.
17. Flokksþingið lýsir ánægju sinni yfir lögum um jöfnun
SaÍAto^uhjal
Cm liandritamálið skrifar
Strandamaður baöstofunni á þessa
olíu- og bensínverðs, sem samþykkt var á síðasta Alþingi, íeið:
en vill jafnframt benda á, að óheppilegt sé að aðalbirgða-
stöðvar fyrir olíu séu eingöngu við Faxaflóa, en telur
heppilegt að komið verði upp birgðastöðvum á Vestfjörð-
„Stúdcntar héldu fund um hand-
ritamálið, bar sem almenningi var
um, Norðurlandi og Austurlandi, og leggur áherzlu á að leyfður að'gangur, Eftirtekt vakti
nýttir séu möguleikar í þessu efni, sem fyrir eru. Það. að stúdentar yoru í miklum
38. Flokksþingið telur nauðsyn bera til, að endurskoða lög- I minnihluta á fundinum, og hafa
gjöf um vátryggingar fiskiskipa og stuðla að bættum kjör- þeir Þ° alItaf látið tmklð yfl1'álluga
. , . f . sinum og forystu 1 þessu mali. Ræð
um 1 þvi eíni. | ur voru margar fiuttar og áheyri-
19. Þar sem sala útflutningsafurða landsmanna fer nú fram legarj þó að lítt væri raunliæft á
meira í vöruskiptum en verið hefir, þá samþykkir flokks- máium tekið.
þingið að unnið verði að því að koma upp fríhöfn hér á |
landi, svo að greiðari viðskipti megi takast við hin ýmsu j Frummæ]andi rakti 'málið ýtar-
lönd með endur- eða framhaidssölu vörunnar. | lega) háskólarektor var haröur í
20. Með tilliti til þess, að fiskveiðaskipastóll landsmanna horn að taka, og einn ræðumanna
hefir gengið all verulega saman á síðustu árum, ályktar. benti á, að sjnt værí, að'Danir
flokksþingið að brýna nauðsyn beri til að séð verði fyrir æúuðu ekki að skila handntunúm,
endurnýjun skipastólsins og aukningu. jog >’rðu íslendingar nú að taka
21. Gefin veröi út handbók fyrir sjávarútveginn, er veiti uiallð nyjum tokum:- --MiUiganga
hagkvæma fræðslu um vmnubrogð við fiskveiðar, meðferð gky samningi 1930j gkynsamieg
afla, skip, vélar og veiðarfæri og hirðingu þeirra, fyrir- tillaga og allrar athygii Verð.
komulag og skipulagningu útgerðarmannvirkja, skipulag
fiskveiðimála, löggjöf varðandi sjávarútveg o. s. frv.
Iðnaðarmál
En það eru hljóðir og hógværir
menn, þessir stjórnarmenn stúdenta
félagsins. Þeir höfðu samið ’tillögu
til fundarályktunar, klaufalega,
loðna og raunverulega án innihalds
Flokksþingið fagnar þeim stórstígu framförum, sem orðið 0g tilgangs. „Skora á ríkisstjórn-
hafa í íslenzkum iðnaði á síðustu árum. Telur þingið, að ina“, „neyta allra ráða“ o. s. frv.,
hin glæsilega iðnsýning, er haldin var s. 1. haust, hafi sýnt en varazt að benda á, hver þau
svo að ekki verði um deilt, að íslendingar geti staðið öðrum ráíý eru- íslenzkir stúdentar (og
þjóðum jafnfætis um iðnvöruframleiðslu
Lýsir þingið stuðningi sínum við allan þjóðhagslega heil-
brigðan iðnað og bendir í því sambandi á eftirfarandi atriði:
A.
1. Fjárhagsmál iðnaðarins.
Þar eð iðnaðurinn er orðinn einn af þremur aðalat-
prófessorar), sem allir þykjast vera
einhverjir framtnámenn í þessu
máli, hafa verið hundsaðir áratug
eftir áratug. Danir hlæja að þeim,
og halda nýjar „skrælingjasýning-
ar“ þeim til háðungar, og svo koma
þessir sjálfskipuðu „forystumenn"
, . ... , , og samþykkja að koma enn einni
vinnuvegum landsmanna, telur þmgió nauðsynlegt, að sem jjbænaskránni.. á framtæri við Dani,
bezt sé séð fyrir hinni miklu lánsfjárþörf hans. Er þessa því anraUndirdánugast, alveg eins og
fremur þörf, þar eð svo virðist sem iðnaður muni verða einn tíðkaðist fyrr á öldum. En að sýna,
snarasti þáttur í aukningu atvinnuveganna í landinu í ná- j að ísiendingum sé aivara, það má
inni framtíð.
ekki, það er „æfintýrapólitík“, eins
lslendingar hafa nú samkvæmt
leiðsögu stúdentanna látið teyma
B. Þá vill þingið beina því sérstaklega til þeirra, er meö °g einn ræðumaðurinn komst að
höndum hafa lánveitingar til iðnaðarins, að áherzlu beri að 01 ðl-
leggja á að greiöa fyrir ungum og efnilegum mönnum, er
ryðja vilja nýjar brautir í iðnrekstri.
C. Þingið telur, að við endursamningu skattalaganna ‘íþessu'm&u'mí
beri aö taka sérstakt tillit til þess, að sparnaður geti átt sér aidarfjórðung eða meir. Og aldrei
staö hjá einstaklingum og félögum, svo að þessir aðilar geti höfum við verið fjær markinu en
staðið að aukningu iðnaðarins í landinu. I nú. Og enn byrja stúdentar sama
! jarmið, sama auðmjúka bænakvak-
, ,, - T„ x .__ ið til Dana, í stað þess að sýna
2. Innflutmngs- og tollamal iðnaðarins. I manndóm og benda á raunhæfar
Flokksþingið telur, að innflutningur hráefna til iðnaðar ieiðir, og fylgja málinu fram. Um
eigi að vera frjáls, en ef af illrí nauðsyn þurfi að beita inn- stúdentaféiagið er a. m. k. auðsætt,
flutningshömlum, þá sé innflutningur hráefna til heilbrigðs að því verður ekki um það Álftanes
iðnaðar að jafnaöi látinn sitja fyrir innflutningi fullunninna spáð, að ættjörðin freisist þar“.
vara og settur á bekk með helztu nauðsynja- og rekstrarvör-j
um annarra höfuð atvinnuvega. Innflutningur hálfunninna strandamaður hefir iokið máii
vara til iðnaöar skal vera því greiðari sem varan er minna sínu, en svo er hér stutt bréf frá
unnin. Þá telur þingið, að tollalöggjöfin skuli þannig úr garði Sigriði Eiríksdóttur:
gerö, að vara sé því lægra tolluð sem hún er minna unnin. |
Leggur þingið áherzlu á að hraöað sé endurskoðun tollalög-
gjafarinnar með tilliti til iðnaðarins.
„Þá er þessan sjoræmngjasogu
lokið“, sagði útvarpsfyrirlesari
barnatímans í gær, 18. marz, og
þakkaöi áheyrnina, en undanfarna
mánuði hefir útvarpsframháldssaga
barnanna „Jón Víkingur" verið aug
3. Öflun nýrra markaða.
Flokksþingið bendir á nauösyn þess, að ötullega sé unnið
að öflun markaða fyrir útflutningsiðnaðinn. Telur þingið,1 i~ýS"t "á "miðvikudögum
að eðlilegt sé, að nokkrum fjárhæðum sé varið af opinberu j sjálfsagt hefir mikið verið hlust-
lé til stuðnings viö slíka starfsemi, líkt og tíðkast hjá öðrum að á þessa sögu, bæði af fullorðn'
þjóðum
Á sama hátt telur þingið, aö veita beri stuðning og fyrir-
greiðslu tilraunum félaga og einstaklinga til að framleiða
og koma á markaö nýjum vörutegundum.
um og börnum, sem hún var sér-
staklega ætluð, og er því óþarfi að
lýsa hér þeim ránum, pyntingum,
árásum á saklaust fólk, svikum og
jaínvel hengingum, sem þessi saga
fjallaði um frá byrjun.
Ég vil beina þeirri spurningu til
útvarpsráös, sem hefir eftir því sém
mér hefir skilizt umboð til þess að
velja og hafna útvarpsefni: Hvaða
4. Framleiðslusamvinna.
Þingið vill leggja sérstaka áherzlu á, að stofna þurfi til
íramleiðslusamvinnufélaga í sem flestum greinum iðnaðar-
ins.
5. Um iðnnám.
ÞingiÖ telur nauösynlegt að taka upp strangara eftirlit siðfræði hafði þessi saga á boðstól-
með iðnfræðslunni, og telur æskiiegt, að skipulagi hennar uni fyrir boriVn hva,ð rettiætti
verði breytt á þann veg, að verknámið fari að nokkru leyti eftiraþvi,Tð prestar.Sunnar fé-
fram í iðnskólum í stað þess að þeir eru nu næi emgongu iagsskapUrj barnaverndarfélög eða
bóknámsskólar. Hæfnispróf séu látin fara fram árlega. Enn- 'einhver sá félagsskapur, íem lætur
íremur telur þingið nauðsynlegt, að iðnnemum sé gefinn sig varoa siðgæði barna gg unglinga,
kostur á að ljúka námi á skemmri tíma en nú er, og ganga andmælti þessháttar lestrarefni í
þá undir sveinspróf að fengnum meðmælum viðkomandi barnatimum útvarpsiiv5,.en ég hefi
iðnráðs. Einnig sé séð fyrir menntun verkstjóra í hinum vax- bvergi orðið vör athugásémda.
andi verksmiðjuiönaöi jafnframt því, sem sinnt er sérþörf-l,. ytvarpshlustencIur játa oft 1
um handverksmanna i hinum ymsu gremum handiðnaðar- frtglegt a3 heyra raddir þeirra um
gagnsemi nefndrar sögu fyrir ungu
6. Kraftfóðurframleiðsla.
Þingið telur, að halda beri áfram tilraunum með fram-
leiðslu á innlendu heymjöli og ríkinu beri að styrkja slíkar
tilraunir gegn framlagi einstaklinga eða félaga.
(Framhald á 7. síðu).
hlustendurna“
Lýkur svo baðstofuhjaliuu í dag.
Starkaður.