Tíminn - 26.03.1953, Side 5
■Jl. fclaff.
TÍMINN, fimmtudaginn 26. marz 1953.
5.
Fimmtml. 26. marz
Kosningaávarp frá 10. flokksþingi
Framsóknarmanna
Glæsilegf þing
Tíunda flokksþing Fram-
sóknarmanna, sem lauk í
gær, er giöggur vitnisburð-
fir þess, að Framsóknarflokk-
urinn gengur sem sterkur og
einhuga flokkur til kosning-
anna.
Þetta var fjölmennasta j ins, en þó hefir styrkur hans og samheldni aldrei veriff meiri
flokksþing, sem Framsóknar { en nú viff upphaf kosningabaráttu þeirrar, er í hönd fer.
menn hafa haldiö. Það var ^ Sigur sá, er flokkurinn vann í kosningunum 1949, m. a. í höf-
sótt af fulltrúum úr öllum ugs^ag landsins, og úrslit aukakosningarinnar í Vestur-ísa-
syslum og kaupstoðum lands-i ..
íns. Hin mikla sókn á flokks-i fjarðarsyslu a S'L haustl’ syna að m°Su}eikar til aff vmna
þingið er ótvíræður vottur stefnu flokksíns fylgi eru enn vaxandi. A þessu vill flokks-
um áhuga og sóknarhug þingiff sérstaklega vekja athygli stuðningsmanna flokksins
Eftir 36 ára starf gengur Framsóknarflokkurinn nú í 12.
sinni til almennra Alþingiskosninga í kjördæmum landsins.
Um rúmlega aldarfjórðungsskeið hefir hann átt ríkan þátt
í löggjöf og landsstjórn íslendinga og boriff gæfu til þess aff
hafa að mjög miklu leyti forystu í þeirri átakamiklu baráttu,
sem þjóðin hefir háff til eflíngar sjálfstæffi sínu, velmegun
og menningu á mesta framfarartímabili sögu sinnar. Fylgi
flokksins hefir Iengi verið mikið og traust í byggffum lands-
flokksmanna.
Störf flokksþingsins báru
ekki síður vitni um hið sama.
Að sjálfsögðu ræddi flokks
þingið verulega um störf og
stefnu flokksforustunnar á
því kjörtímabili, sem er að
ljúka. Þaö hefir jafnan ver-
ið ósk og vilji Framsóknar-
manna að heldur væri unn-
ið til vinstri en hægri, ef
þess væri kostur, þvi að
Framsóknarflokkurinn vill
ekki láta verða neitt hlé á
umbótasókn þjóðarinnar. Á
kjörtímabilinu varð þess hins
vegar enginn kostur, að unn-
ið væri til vinstri. Þar var
ekki um neinn samstarfsað
um land allt.
Sigur flokksins í kosningunum 1949 varff til þess, aff flokk-
urinn nokkrum mánuffum síðar tók aff sér stjórnarmyndun,
og hefir haft á hendi stjórnarforustu undanfarin þrjú ár.
Flokkurinn taldi það sérstaka skyldu sína, vegna úrslita
kosnínganna, að takast þessa forystu á hendur, jafn skjótt
sem hann hafffi tök á, enda þótt honum væri Ijóst að óvenju-
lega erfiff vifffangsefni voru framundan, og vandséð, hvernig
urinn hafffi í hyggju aff beiía sér fyrir á kjörtímabilinu, eftir
því sem hann fengi aöstöffu til í kosningunum. Flokksþingiff
telur aff trúlega hafi verið unnið að þessum málum af full-
trúum flokksins, þrátt fyrir örffuga samstarfsaffstöðu viff
andstæð öfl. — Telur flokksþingið ávi’nning að því fyrir
flokkinn, að sem mest sé um þessi mál rætt í áheyrn alþjóff-
ar m. a. með tilliti til margendurtekinna tilrauna stjórnar-
andstöðunnar til að gera trúnaffarmenn flokksins í miff-
stjórn, á Alþingi og í ríkisstjórn tortryggi'lega vegna hins
óhjákvæmilega stjórnarsamstarfs.
Þrátt fyrir það, sem áunnist hefir á kjörtímabilinu fyrir
forgöngu Framsóknarflokksins, telur flokksþingiff sér skylt
aff vekja athygli á því, að stjórnarstefnan í heild hefir að
sjálfsögðu mótast að verulegu leytí af þeirri samkomulags
nauffsyn, sem jafnan er fyrir hendi í samsteypustjórn, og
stjórnarframkvæmdir ýmsar því orðið mjög á annan veg, en
flokkurinn hefffi kosiff. Þegar ólíkir flokkar vinna saman
getur aldrei veriff um hreina flokksstefnu aff ræða af hálfu
ríkisstjórnar. Baráttan fyrir mótun stjórnarstefnunnar, er
þá að mestu háð innan vébanda ríkisstjórnar og þingflokka
og verffur ekki kunn almenningi á sama hátt og barátta og
áróður stjórnarandstööunnar. Hér er í kyrrþey unniff mikiff
starf, sem meta verffur eftir árangrinum en ekki gný þeim,
úr rættist í því stjórnarsamstarfi, sem framkvæmanlegt var er frá baráttunni heyrist
og kostur var á.
Eins og Framsóknarflokkurinn hafffi sagt fyrir í kosning-
I kosningum þeim, er í hönd fara, munu stjórnmálaflokk-
arnír enn á ný flytja þjóðinni boffskap sinn og gera grein
unum 1949 reyndist óhjákvæmilegt aff brejrta hlutfallinu fyrir sérafstöffu sinni til meginmála. Flokksþingiff vill í því
mílli innlendra og erlendra verðmæta til þess að koma í veg sambandi vitna til ályktana, sem þaff hefir gert um einstök
fyrir stórfelldan samdrátt eða stöðvun útflutningsfram- * mál effa málaflokka og birtar verffa samhliffa ávarpi þessu.
leiðslunnar af völdum verðbólgunnar innanlands og óhag- j í þjóðmálastarfí sínu á þeim víffsjárverðu umrótstímum,
j stæffra verðlagsbreytinga á heimsmarkaðinum. Með ráðstöf- sem nú eru og í hönd fara, mun Framsóknarflokkurinn, eins
íla að ræða. Annað hvort i unum, sem að þessu miðuffu, voru sköpuff skilyrði til áfram- og áffur, fyrst og fremst hafa það í huga að efla beri heil-
varð því að taka upp sam- I haldandi útflutningsframleiðslu, og þar meff almennrar brigt atvinnulíf og trausta stjórn á f jármálum ríkis- og láns-
starf við Sjálfstæðisflokkinn | framleiðsluaukningar, og komíff í veg fyrir neyðarástand í stofnana, og auka afköst þjóðarbúsins og þá jafnan meff
________ þeim hætti, aff sem bezt sé borgiff framtíffarhagsmunum hins
leysi og upplausn skapaðist í
landinu. Forustumenn flokks
ins völdu fyrri kostinn. —
Þegar flokkurinn, viff myndun núverandi stjórnar, tók að vinnandi fólks í sveit og viff sjó, sjálfstæði' þjóðarinnar og ís-
sér forystu í fjármálum ríkisins, var þaff markmiff hans, aff lenzkri menningu. Hann telur þaff sannaff meff reynslu, aff
Flokksþingið sýndi þess öll komiff yrði á greiðsluhallalausum ríkisbúskap. Þetta tókst þjóðinni geti stafað hætta af misnotkun valds og f jármuna,
merki, að flokksmennirnir ( þegar á fyrsta ári kjörtímabilsins og hefi’r nú verið greiffslu- j bæði í þjóðnýtingu og stórrekstri einstaklinga og mun því
hafa fullan skilning á, að
þetta hafi verið óhjákvæmi-
Ieg nauðsyn, eins og á stóð,
og forustumenn flokksins
hafi markað stefnuna af á-
byrgðartilfinningu og þjóð-
hollustu.
Það kom einnig ljóslega
fram á flokksþinginu, að
hallalaus ríkisbúskapur í þrjú ár án þess, að nýir skattar beita sér eíndregið fyrir því, aff þjóffin taki samvinnuskipu-
eða tollar hafi verið á lagffir, en áriff 1951 tókst aff leggja til lagið í þjónustu sína alls staffar þar, sem því verður viðkom-
hliðar allmikiff fé af tekjum ríkisins, sem aðallega var notaff iff almenningi til hagsbóta, og dugnaður, áhugi og forsjá ein-
til stuðníngs ræktunar og byggingarframkvæmdum. Stefnu- j staklinganna fær ekki notiff sín í sjálfstæðum einkarekstri
breytingin í fjármálum ríkisins hefir orffiff til þess, aff hægt án þess, aff almenningi verffí mein aff. Telur flokkurinn aff
hefir vériff að nota Marshallfé til framkvæmda í stað eyffslu.' auka þurfi f jármagn samvinnufélaga til mikilla muna frá
Af sömu ástæffum hefir tekizt aff útvega erlent lánsfé til því sem nú er.
Framsóknarflokkurinn leggur áherzlu á nauðsyn þess, aff
flokksmennirnir eru ánæ°ð' íframkvæmda svo a® verulegu nemur, jafnframt því sem
með störf forustumanna i sIaka® kefir veriff á innfiutningshöftum, skömmtun afnumin^ sem flestir landsmenn séu beinir þátttakendur í framleiffsl-
flokksins undir þeim erfiðu a® mcstu og svartur markaður kveðinn niffur meff vaxandi ^ unni á landi og sjó. Hann vill beita sér fyrír því í samvin'nu
vinnuskilyrðum, sem þeir ^ vöruframboöi samfara frjálsri verffmyndun og lækkandi verffi. viff stéttasamtökin í landinu, aff skipting þjóðarteknanna
hafa haft. Það var alltaf vit- á ýmsum vörum. Framkvæmdir hafa orffiff meiri en nokkru verffi framkvæmd á nýjum grundvelli, þannig að í tekju-
að, aö samstarf við Sjálfstæð- sinni fyrr á jafn skömmum tíma. Til landbúnaffari'ns hefir skiptingunni felist hvatníng til afkastaaukningar í hvaffa
isflokkinn myndi ekki reynast verjg útvegað mun meira lánsfé en áður og eru tveir þriffju starfsgrein sem er, svo að komiff verffi við raunverulegum
nem sseið,* vio i3eut;3i D^tiviiSu _. . _ f j
svo ýmsir miklir erfiðleikar,'nlutar i,ess oafturkræft framlag til sjoffa Bunaðarbankans. umbótum á lífskjörum almennings og spornað við þeirri
er gert hafa stjórnarstarfið Bygging áburffarverksmiffju verffur Iokið á þessu ári. Einnig hættu, sem yfir þjóffinni vofir, aff óbreyttum háttum á þessu
örðugra, eins og aflabrestur, verffur á þessu ári lokið hi’num stóru orkuverum við Sog og svíði. Hann telur nauffsynlegt og óhjákvæmilegt, að alþjóff
harðindi og óhagstætt verzl- Laxá, m. a. til ómetanlegs gagns fyrir iffnaðinn í landinu. ^ manna og þeir, sem framkvæmdunum ráffa, geri sér sem
unaiáiferði. Þrátt fyrir þetta, Verulegum fjármunum hefir verið variff til íbúffa handa efna- ^ gleggsta grein fyrir, hvaff framkvæmanlegt sé á hverjum
verður ekki annað en viður-1 , ,, Æ , | * , . , . „ .
kennt að miklu hefir verið llt,u íolkl 1 kaupstoöum og kauptunum, svo og til framleiffslu-, tima, og raffi raðum sinum í þeim efnum i samrænn viff
áorkað. Komið hefir verið í °S atvinnuaukníngar á þessum stöðum. Framkvæmd hafa framtíðarhagsmuni. Hann varar við hóflausri notkun fjár-
veg fyrir allsherjarstöðvun veriff skuldaskil fyiúr vélbátaútveginn og mikilsverð hjálp muna, livort sem um er aff ræffa eigin fé effa annarra. Hann
sjávarútvegsins, sem yfirvof- | veitt bændum á óþurrka- og harðindasvæffunum. Meff stofn-
andi var, þegar stjórnin kom un Framkvæmdabankans er endanlega lögfest, aff helmingi
til valda. Komið hefir verið á nigtvirffissjógs skuli variff í þágu Iandbúnaffarins og hínum
hagstæðum nkisbuskap í stað
hins mikla greiðsluhalla, er helminSnum i tilsvarandi uppbyggingu við sjávarsíðuna.
áður var. Landbúnaðinum Stækkun landhelginnar hefir veriff ákveffin og framkvæmd.
hafa verið tryggð stórbætt Samiff hefir veríff um ráðstafanir til tryggingar öryggi
starfsskilyrði, svo að fólks- landsins.
flóttinn úr sveitum hefir | Þrátt f jrrir þessar ráffstafanir hefir þjóffin allt þetta kjör-
minnkað verulega. Hafizt hef ,. ... ... ., ... .. x ....
ir verið handa og komið áleiö- timabl1 att Vlð mikla orðuSleika að striða- Kemur her emk'
is mestu stórframkvæmdum, um til: harffiiidi, aflabrestur og óhagstætt verzlunarárferffi í
sem hér hefir verið ráðizt í, víffskiptum viff aðrar þjóðir.
órkuverunum nýju og áburðar) í ávarpi til þjóffarinnar, sem miffstjórn flokksins birti fyrir
verksmiðjunni. Og þannig kosningarnar 1949, var gerff grein fyrir þeim málum, er flokk-
mætti áfram telja.
Það er hins vegar ekki vani
Framsóknarmanna að láta sér
til viðfangsefna þeirra, sem
nægja, þótt vel hafi verið unn ' framundan bíða. Um þetta
ið af flokki þeirra á liðnum 1 samþykkti flokksþingið merk
tíma. Flokkurinn vill stöðugt ar og ýtarlegar ályktanir, er
meiri framfarir, nýja fram-) birtar verða hér í blaðinu. Þær
sókn. Þess vegna fór mestur (eru glöggur vottur þess, að
tími flokksþingsins í það að . Framsóknarflokkurinn er enn
sínu, að vera frjálslyndur og
framsækinn umbótaflokkur.
Þess vegna gengur hann
gunnreifur til baráttu þéirrar,
sem framundan er. Hið glæsi-
lega flokksþing hans hefir
skapað honum stóraukinn
marka stefnu hans og afstöðu sem fyrr trúr því hlutverki sóknarhug og sigurvissu.
heitir öllum þeim mönnum stuöningi sínum, sem njtja vilja
landið, svo sem hægt er, og tengja bústaði sína, líf og menn-
ingu viff hin dreifffu náttúrugæffi á landi og sjó, og mun enn
beita sér fyrir hæfilegri dreifingu fjármagnsins í samræmi
viff þessa stefnu.
Flokkurinn telur, að þjóöin geti því affeins haldið hlut sín-
um í samfélagi nútíma þjóða, að hún kosti kapps um aff
endurbæta vinnubrögff hinna fornu atvinnuvega og þroska
verkmenningu sína meff hliffsjón af tækni breyttra tíma, og
gerist jafnframt iffnaffarþjóff á nútímavísu eftir því sem á-
stæffur leyfa. Hann telur aff stefna beri að því eftir skipu-
legri áætlun aff taka hinar innlendu aufflindir í þjónustu
atvinnulífs, og aff minnimáttartilfinning
gagnvart erlendu fjármagni megi ekki verða því til fyrir-
stöðu, aff íslendingar færi sér þaff í nyt aff hætti annarra
fjárvana menningarþjóða, sem þann vanda hafa leyst, án
þess aff skerða meff því sjálfstæffi sitt. Hann telur, aff sjálf-
stæðí þjóffarinnar verffi því aðeins tryggt til frambúffar, aff
byggffir verffi upp atvinnuvegir, sem séu þess megnugir aff
sjá öllum vinnufærum mönnum fyrir arðbærum verkefnum
(Framhald á 7. síðu).