Tíminn - 26.03.1953, Side 6

Tíminn - 26.03.1953, Side 6
6. TÍMINN, fimmtudaginn 26. marz 1953. 71. blaff. PJÓDLEIKHÚSID L AN DIÐ GLEYMDA eftir Davíð Stefánss. frá Fagraskógi Leikstjóri: Lárus Pálsson Frumsýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Næsta sýning föstudag kl. 20. TOPAZ Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Símar 80000 og 8 23445 Simi 81936 Vatnaliljan Þýzk mynd í AGFA-litum. Hrífandi ástarsaga. Heillandi músik. Sýnd aðeins í kvöld kl. 9. Sjómanalíf Sænska stórmyndin, sem all- ir hafa gaman af að sjá. Sýnd kl. 7, allra síðasta sinn. Dœgurlaga- getraunin Bráðskemmtileg gamanmynd með nokkrum þekktustu dægur lagasöngvurum Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. NÝJA BÍÓ Ormagryfjan (The Snake Pit) Bönnuð börnum innan 16 ára. Einnig er veikluðu fólki ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ÍBÆJARBÍO — HAFNARFIRÐI — Helena fagra Leikandi létt og skemmtileg mynd. Töfrandi músik eftir Offenback. Leíkarar: Max Hansen Eve Dalbeck Per Grunden Áke Söderblom. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBÍO A biðilshuxum (The Groom Wore Spurs) Srpenghlægileg amerísk gaman- mynd, um duglegan kvenlög- fræðing og óburðuga kvikmynda hetju. Ginger Rogers Jack Carson Joan Davis Sýnd kl. 5, 7 og 9. I X SERVÖS GOLD X [lAjI__________IL-/X-T1 —irx/Tj 0.10 HOLLOW GROUND 0.10 ? mrn ' VELLQW BLftDE mm f SERVUS GOLD rakblöffln heimsfrægu *_ LEIKFÉIAG RFYKJAyÍKUR' Góðir eiginmenn sofa heima Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Getrannirnar f 12. leikviku eru þessir leikir og fer hér á eftir spá- sögn blaffsins í éinfaldri röð: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦« AUSTU RBÆJARBÍÖ ÍJlfur Larsen (Sæúlfurinn) Mjög spennandi og viðburðarík amerísk kvikmynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Jack London, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Burnley—Bolton Cardiff—Chelsea Liverpool—Charlton Manch. City—Wolves Middlesbro—Arsenal Newcastle—Blackpool Preston—Aston Villa Sheff. Wed.—Manch. Utd. Stoke—Sunderland Tottenham—Portsmouth West Bromw.—Derby Fulham—Brentford Baráttan um námuna (Bells of Coronado) Mjög spennandi og skemmtileg, ný, amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Roy Rogers, Dale Evans (konan hans) og grínleikarinn Pat Brady. Sýnd kl. 5. TJARNARBÍÓ Elsku konan (Dear Wife) Framhald myr.darinnar Elsku Ruth, sem hlaut frábæra að- sókn á sínum tíma. Þessi mynd er ennþá skemmtilegri og fyndn ari. Aðalhlutverk: William Hoiden, Joan Caulfield, Billy De Wolfe, Mona Freeman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIÓ Leigubílstjórinn (The Yellow Cab Man) Sprenghlægileg og spennandi ný amerísk gamanmynd. Aðalhiutverk: Skopleikarinn Red Skelton Gloria De Haven Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ t mesta sukleysi (Don’t trust your husband) Bráðskemmtileg og sprenghlægi leg amerísk gamnmynd með Fred MacMurray Madcleine CarroU Sýnd kl. 9. JÚtlaginn MARY BRINKER POST: Anna Jórdan i 1 2 x 2 « ■ - —__________ _ __ _ i i 65. dagur. 1 x stöðu dómarans. Jafnvel ungar stúlkur á aldur við Emilíu 1 j Karlton vissu hvaða atvinnu þessar konur stunduðu, þó x öfunduðu þær konúrnar af fötum þeirra og framkomu. 1 1 Lovísa lét senda hátta þeirra frá beztu verzlunum í New York og því var jafnvel fleygt, að kjólar þeirra væru komnir beint frá París. „Mig'skyldi ekki undra það,“ hafði móðir A þessum seðli verður að uUga sagt. „Fraklcar eru ósiðlátt fólk.“ taka tillit til þess, að Bolton J f þvj jjugi gekk fram hjá húsinu, datt honum í hug, aff og Blackpool leika til úrslita. , Lovísa og stúlkurnar hennar væru minnsta kosti heiðar- í bikarkeppninni og koma því|]egar r viðskiptum. Friðrika Kraford mætti margt af þeim ekki til með aff leggja neinaj]æra_ Lovísa var mjög ákveðin í viðskiptum, en þó átti hún áherzlu á þá leiki, sem eftir , ^íi ag vera örlát, ef því var að skipta. Hugi stanzaði snögg- eru. Hvorugt liðið hefir það góðum varaliðum á að skipa, að þau komi til með að koma nokkuð á óvart. Charlton hef lega. Hann leit upp í glugga hússins og bros leið yfir andlit hans. „Ég bið Lovísu Graham að lána mér,“ sagði hann lágt. „Og svo sannarlega þori ég að veðja, að hún gerir það.“ ir náð afbragðs árangri að Hann fór að hlæja og kona í vagni, sem átti leið fram hjá, undanförnu og ætti að vinna Liverpool, þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið þar síðan leit undrandi á hahn, svo tók hún eftir því, að hann stóö fyrir framan þet.ta:: hús ósiðseminnar og var því fljót að ^ setja sig í réttar stéllingar og herpa varirnar i djúpri fyr- 1947. Manch. City hefir ekki jriitningu. tapað leik heima síðan fyrst | Hugi gekk heim að húsinu og hringdi dyrabjöllunni og í nóvember, unnið alla, svo snotur þjónustustúlka í svörtum, snyrtilegum einkennis- að vafasamt er, að Ulfarnir ^ búningi svaraði. „Það er ekki tekiö á móti svona snemma sigri, þótt liðið skipi efsta sæt dags, herra,“ sagði hún kurteislega og brosandi. „Komið ið. Sheff. Wed. hefir ekki unn ‘þér aftur um sjö.“ ið Manch. Utd. síðan 1936. | Hugi þrýsti silfurdal í lófa þjónustunnar. „Ég kom ekki Stoke nær alltaf góðum til að sjá stúlkurnar í þetta skiptið. Ég ætla að tala viö árangri gegn Sunderland og Lovísu um smávegis viðskipti.“ sama er að segja um Arsenal gegn Middlesbro. 2. deildar- liðin Fulham og Brentford Brentford 3 árum áður. „Já, herra, ég skal athuga hvort frúin er ekki upptekin“. Hún vék til hliðar og vísaði Huga inn í anddyrið. Hann rétti henni nafnspjald sitt, og hún benti honum að ganga inn í eru bæði frá London, og gerir j dagstofuna, sem virtist yfirfull af húsgögnum, sem hefðu það leikinn erfiðari. Traustið orðið frúnum á Framhæð hið mesta undrunarefni, þar sem er þó sett á Fulham, sem féll j almennt var álitið að gleðihús væru skrýdd rauðum flos- niður úr 1. deild í fyrra, en áklæðum, haglega gerðum legubekkjum og lítt velsæm- andi myndum. Húsgögnin voru þunglamaleg og töluvert var um kín- verska listmuni til skrauts. Myndirnar á veggjunum voru eftirlíkingar frægra sígildra verka, og þeim var hlaöið á veggina af því handahófi, sem var einkennandi fyrir mestu ríkismannaheimilin á Framhæð. Hugi sat með hattinn á hné sér, og brosti að þeirri hugs- un sinni, að hinn mikli íburður hjá Friðriku benti mikið frekar til þess, sem vænst var í húsum hinnar illu frægöar. „Halló, ungi maður,“ var sagt djúpt og hjartanlega. Hugi spratt á fætur í sama mund og Lovísa gekk í stof- Útvarpið athugar till. tónskáldanna 1 Afar spennandi og viðburðarík amerísk kvikmynd gerð eftir sögu Blake Edwards með Rod Cameron Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Bilun gerir aldrei orð á undan sér. — Munið lang ódýrustu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar hf., Sími 7601. Tónskáldafélag Islands hef ir farið þess á leit að sérstök dagskrárnefnd tónlistar við.una, Hún leit út eins og forstöðukona fyrir heimavistarskóla, ríkisútvarpið fari með tón- jnema hvað hún bar sig öllu betur. Grátt hár hennar var listarmál þess, og að Tón-jbundið upp í hnút ófan á höfðinu. Hún reykti vindil og skáldafélagið eigi fulltrúa í handtak hennar var þétt, eins og hjá karlmanni. þeirri nefnd. Útvarpið hafði íj „Dolly tjáði mér, að þér vilduð sjá mig í sambandi við gamningum frá 1949 lýst því jViðskipti. Hvað get ég gert fyrir yður?“ sagði hún og sneri yfir að það muni „taka til vel ’ sér strax að efninu. viljaðrar athugunar tillögur| „Þér vitið hver ég er?“ Hugi brosti eilitið háðslega og Tónskáldafélags íslands um hún virti hann fyrir sér af ihygli. tónlistarmál og dagskrá út-l .,Þér eruð Hugi Deming, sonur dómarans. Þér hafið að- varpsins“. jeins einu sinni verið hér áður, held ég.“ Hún saug vindl- Þar sem Tónskáldafélagið inginn og rannsakaði Huga í gegnum reykskýið. telur að lítið hafi orðið úr „Eg hefi verið í Alaska," sagði hann, til að gefa henni til athugunum eða framkvæmd kynna, að það væri ekki af ástæðulausu, að hann hefði um á tillögum félagsins, þá hefir það nú endurnýjað til- mæli sín og sent þau útvarps ráði, útvarpsstj óra og menntamálaráðherra til nýrr ar meðferðar. Viðræður og samningar um þessi mál og réttindamál tónskálda munu bráðlega eiga sér staö milli aðilja þeirra, sem hlut eiga að máli. Afréttarhross (Framh. af 3. slðu). ekki sjá sömu sjón næsta haust, ef við skyldum verða þarna á flakki þá, sem ekki er ólíklegt, ef allt fer að von- um. Guðm. Guðmundsson. . 1 ♦mmiiiifiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiHiiiiuiiiiiiimiitiiiimiB | Gerist 'ásknfendur ab f JJímanum I ciiiuiuiiiHiimiuiuiummiuumimuuuiuitnjuuumi ekki komið oftar. „Funduð þér gullnámu?" Hann hristi höfuðið. „Nei. Kom alls laus til baka. En ég skemmti mér v.el.“ Hún hló. „Gott. Gull er alls staðar að finna, er ég vön að segja. Ég hefi ekki þurft að sækja þaö til Klondike.“ „Hví ættuð þér að þurfa þess? Yðar gullnámur eru hér á staðnum.“ „Það gengur vel,“ sagði hún og yppti öxlum, settist síðan á einn legubekkinn og hann settist við hlið hennar.. „Mér er sagt að þér séuð séðar í viðskiptum, Lovísa?‘ Framkoma hans var mjög blátt áfram, en þó sýndi hann frúnni fulla virðingu. „Ég þakka. En þó fer ekki hjá því, aö sumir borgarbúar vilja viðskipti mín feig.“ Hann sá að hún beit á jaxlinn og augu hennar skutu neistum. Veitul gat hún orðið undir sérstökum kringumstæðum, en gerðir þú á móti henni var hún ekkert nema granit allt i gegn. „Ég býst við að þér getið ekki ásakað þá. Fólki verður að leyfast að taka afstöðu til ýmissa mála.“ Hann mætti hinu rýna augnaráði hennar kuldalega. Eitt hafði hann erft frá föður sínum-,- og það var að segja meiningu sína, þótt það gæti valdið -honum tjóni. „Komuð þér hingað til að predika yfir mér, eða hvert var erindið?“ sagðt Lovísa snöggt. „Ég er enginn siðbótarmaöur. Og ég stend ekki það fast í ístaðinu, að mér sé fært að segja öðrum, að hann hafi ekki á réttu að standa. Ég kom hingað eingöngu til að ræða viðskiptamál við yður.“ „Jæja, hver eru þau?“ Lovísa tók vindlinginn út úr sér og krosslagöi hendurnar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.